Þjóðviljinn - 13.12.1983, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 13.12.1983, Blaðsíða 18
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 13. desember 1983 ^Qóamafikaduk Æðardúnn til sölu Góð jólagjöf. Upplýsingar í síma 74689. Borðstofuborð Óska eftir að kaupa stórt og gott notað borðstofuborð. Stærð ca. 90x180. Upplýsingar í síma 45004. Til sölu gervifurujólatré, 170cm. , á hæð. Verð kr. 1200. Upplýs- 1 ingar í síma 53089. Þroskaþjálfa vantar íbúð frá áramótum. Upplýsingar í . síma 39439 eftir kl. 13. Til sölu Volkswagen 1302 árg. '71. Lítur mjög vel út, þarfnast skoð- unar. Góður bíll að mörgu leyti. Fæst í skiptum fyrir gott kassettu- segulbandstæki. Grettisgata 78 kjallari. Valdi. Hef flutt prjónavörurnar mínar af Úti- markaðinum í Markaðshúsið Sigtúni 3 og er þar í samvinnu við Bikarinn. Gammósíur og nærföt úr akrýl og ull á börn og fullorðna. Húfur, vettlingar, tre- flar og hólkar, allt á mjög góðu verði. Leðurblökupeysur í mörgum litum á 550 kr. Dúnúlp- ur á kr. 500.- Verið velkomin í Markaðshúsið Sigtúni 3. Nú er ungur drengur hnugg- inn því hjólið hans sem hann lánaði frænda sínum er týnt. Hjólið er gamalt Philips-reiðhjól fyrir ’ u.þ.b. 12 ára drengi, rautt og hvítt og nýstandsett, og hvarf I frá Félagsstofnun stúdenta í hádeginu 17. október. Geti ein- hver veitt upplýsingar um hjól- ið, þá hringi viðkomandi vins- amlegast í 20059. „ANNIKA“ - framleitt af Rörst- rand - sænskt vantar inní. Ef einhver á staka hluti, eða bara hvað sem er. Ef - láta Guðrúnu vita, sími 25875. Svefnbekkur eins manns, sem hægt er að lengja og stytta fæst gefins. Sími 23177. Gömul Rafha-eldavél og salerni til sölu. Einnig skíði, bindingarog skór. Sími 18348. Þvottavélar Philco Bendix fæst gefins. Einnig ungbarna- rimlarúm. Upplýsingar í síma 75349. Gamall stofuskápur til sölu á vægu verði. Upplýs- ingar í síma 38033 fyrir hádegi. Stóll og barnavagn óskast. Sími 24183 eftir kl. 17. Notað teppi óskast Upplýsingar í síma 54454. íbúð óskast Óska eftir íbúð 3ja-4ra her- bergja helst í miðbænum. Upp- lýsingar í síma 27670 eða 14832. Endurfundir Endurfundir 5-DAGA ÁÆTLUNIN 10 ára efnir til ALLSHERJARENDURFUNDAR sunnudaginn 18. desember n.k. kl. 17:00 aö Lögbergi, stofu 101, Háskóla íslands. Sigurður Björnsson læknir flytur erindi. Fjöl- mennum. íslenska bindindisfélagið. ifc Tilkynning til 84» launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir mánuöina ág- úst, september og október er 15. desember n.k. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiöa dráttarvexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og meö gjalddaga. Dráttarvextir eru 4% á mánuði. Launaskattur ber laungreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Blaðberar óskast strax Fornhaga Flókagötu Hjarðarhaga -Kvisthaga DJODVIUINN leikhús • kvikmyndahús LAUGARÁS Sophies Choice Ný bandarísk stórmynd gerð at snillingnum Allan J. Pakula. Meðal mynda hans má netna: Klute, All the Presidents men, Starting over, Comes a horseman. Allar þessar myndir hlutu útnefn- ingu Oskarsverðlauna. Sophies Choice var tilnefnd til 6 Oskars- verðlauna. Meryl Streep hlaut verölaunin sem besta leikkonan. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Ke- vin Kline og Peter MacMlcol. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Síðasta sýningarhelgi. Líf og fjör .. vertíð í Eyjum með grenjandi bónusvíkingum, fyrrver- andi fegurðardrottningum, skip* stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verksfjóra, Sigurði mæjón- es og Westurislendingunum John Reagan - frænda Ronalds. NÝTT LIF! VANIR MENN! Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vegna mikillar aðsóknar verður myndin sýnd ðrfá skipti í viðbót. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Jólamyndin 1983 Octopussy . SiiCrxCiJ ! R(HiKR Mooar: i „mumwsMMHS mHNOOOK USSV Allra tíma toppur James Bondl Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. SIMI: 1 89 36 Salur A Pixote Afar spennandi ný brasilisk-frönsk verðlaunakvikmynd í litum, um unglinga á glapstigum. Myndin hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og synd við metaðsókn. Leikstjóri: Hector Babenco. Aðalhlutverk: Fernando Ramos da Silva, Marilia Pera, Jorge Ju- liano, o.fl. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Isl. texti. Salur B Byssurnar frá Navarone Spennandi heimsfræg verð- launakvikmynd. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Da- vld Niven, Anthony Quinn. Endursýnd kl. 9.10. Annie Heimfræg ný amerisk stórmynd um munaðarlausu stúlkuna Annie sem hefur farið sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra. Sýnd kl. 4.50 og 7.05. fll ISTurbæjarrííI —'bimi 11384 Skriödreka- orrustan mikla (The Biggest Battle) Hörkuspennandi og viðburðarik, bandarísk stríðsmynd í litum og CinemaScope er fjallar um loka- bardagana í Afríku 1943. Aðalhlutverk: Stacy Heach, Henry Fonda. fsl. texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. kvo4d oe heHenmx *l 7111 ÍQNBOGUI rx 19 ooo Svikamyllan Afar spennandi ný bandarísk lit- mynd, byggð á metsölubók eftir Robert Ludlum. Blaðaummæli: „Kvikmyndun og önnurtæknivinna er meistaraverk, Sam Peckinpah hefur engu gleymt í þeim efnum". „Rutger Hauer er sannfærandi í hlutverki sínu, - Burt Lancaster verður betri og betri með aldrinum, og John Hurt er frábær leikari.“ „Svikamyllan er mynd fyrir þá sem vilja flókinn söguþráð, og spenn- andi er hún, Sam Peckinpah sér um það". Leikstjóri: Sam Peckin- pah (er gerði Rakkarnir, Járn- krossinn, Conwoy). Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. Foringi og fyrirmaöur Frábær stórmynd, sem notið hefur geysilegra vinsælda, með Ric- hard Gere, Debra Winger. fslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl.9og 11.15. Fáar sýningar eftir. Strok milii stranda Spennandi og bráðskemmtileg gamanmynd með Dyan Cannon - Robert Blake Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Launráö í Amsterdam Hörkuspennandi bandarísk Pana- vision litmynd um baráttu við eitur- lyfjasmyglara, með Robert Mitch- um - Bradford Dillman. fslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,10-5,10-7,10- 9,10-11,10. SfMI: 2 21 40 Flashdance Þá er hún loksins komin - myndin sem allir hafa beðið eftir. Mynd sem allir vilja sjá - aftur og aftur og... Aðalhlutv.: Jennlfer Beals, Michael Nouri. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ATH.f hverjum aðgöngumiða fylgir miði sem gildir sem 100 kr. greiðsla upp í verð á hljómplötunnu Flash- dance. —a > % Betra er að fara seinna yfir akbraut en of snemma. yuj^ntw, Lestu ctdeins stíömorbloðn? Höfuðmálgagn stjórnarandstöðunnar Áskriftarsími (91)81333 Sími 78900 Salur 1 JÓLAMYNDIN 1983 NÝJASTA JAMES B0ND-MYNDIN Segöu aldrei aftur aldrei (Never say never agaln) Hinn raunverulegl James Bond er mættur afturtil leiks f hinni splunku- nýju mynd Never say never again. Spenna og grín i hámarki. Spectra með erkióvininn Bloteld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin Bond-mynd hefur slegið eins rækilega i gegn við opnun í Bandaríkjunum eins og Never say neveragain. Aðalhlutv.: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Kim Baslnger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Flemming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin í Dolby stereo. Sýnd kl. 5.30, 9, 11.25. Hækkað vero. ________Salur 2_________ Skógarlíf (Jungle Book) og Jólasyrpa Mikka mús Einhver sú alfrægasta grínmynd sem gerð hefur verið. Jungle Book hefur allsfaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd fyrir alla aldurs- hópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hið óvenjulega líf Mowglis. Aðalhlutverk: King Louie, Mow- gli, Baloo, Bagheera, Shere- Khan, Col-Hathi, Kaa. • Sýnd kl. 5 og 7. Seven Sjö glæpahringir ákveða að sam- einast í eina heild, og eru með að- alstöðvar sinar á Hawaii. Leyni- þjónustan kemst á spor þeirra og ákveður að reyna að útrýma þeim á sjö mismunandi máta og nota til þess þyrlur, móforhjól, blla og báta. Aðalhlutverk: William Smith, Cu- ich Koock, Barbara Leith, Art Metrano. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Salur 3 La Traviata Heimsfræg og splunkuný stór- mynd um hina frægu óperu Verdis La Traviata. Myndin hefur farið sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Meistari Franco Zeffirelli sýnir hér enn einu sinni hvað í hon- um býr. Ógleymanleg skemmtun fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum myndum. Aðalhlutverk: Placido Domingo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Allan Monk. Leíksfjóri: Franco Zeffirelli. Myndin er tekin í Dolby stereo Sýnd M. 7. Zorro og hýra sveröið Aðalhlutverk. George Hamilton, Brenda Vaccaro, Ron Lelbman, Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter Medak. Sýnd 5, 9.10, og 11.05. Salur 4 Herra mamma (Mr. Mom) Splunkuný og jafnframt frábær grínmynd sem er ein aðsóknar- mesfa myndin í Bandarikjunum þitta árið. Mr Mom er talin vera grínmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimilisstöriin, sem er ekki beint við hæfi, en á skoplegan hátt krafl- ar hann sig fram úr því. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Mull, Ann Jil- lian. Leikstióri: Stan Dragoti. Sýndkl. 5-7-9-11. AfsláttarsýningáV Miðaverö á 5- og 7-sýningar mánu- daga tii föstudaga kr. 50.-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.