Þjóðviljinn - 14.12.1983, Síða 3

Þjóðviljinn - 14.12.1983, Síða 3
SIGGE STARK Engir karlmenn, takk Engir karlmenn, takk Sigge Stark í sveitaþorpinu var hlegið dátt að þeim, furðufuglunum sex, sem höfðu tekið Steinsvatnið á leigu. Þær hugðust reka þar búskap, án aðstoðar hins sterka kyns, - ekki einn einasti karlmaður átti að stíga fæti inn fyrir hliðið. - En Karlhat- araklúbburinn fékk fljótlega á- stæðu til að sjá eftir þessari ákvörð- un. 148 bls. Verð kr. 494.00 Skuggsjá. ELSE-MARIH /VOIIR SYSTIR MSARÍA Systir María Else-Marie Hohr Nunnan unga var hin eina, sem möguleika hafði á að bjarga flug- manninum særða, sem svo óvænt hafnaði í vörslu systranna. En slíkt björgunarstarf var lífshættulegt. Yfir þeim, sem veitti óvinunum að- stoð, vofði dauðadómur, - og flug- maðurinn ungi var úr óvinahern- um. Æsispennandi og fögur ástar- saga. 184 bls. Verð kr. 494.00 Skuggsjá. HAMSKIFTIN Hamskiptín Franz Kafka í ár er þess minnst að öld er liðin síðan Franz Kafka fæddist, einn hinna miklu brautryðjenda nú- tímalegs skáldskapar í lausu máli. Eftir hann birtist fremur fátt á prenti meðan hann var uppi. Lang- lengsta sagan sem hann lét frá sér fara og jafnframt eitt frægasta verk hans fyrr og síðar er Hamskiptin sem nú kemur út í endurskoðaðri þýðingu Hannesar Péturssonar skálds. Hamskiptin er sérstæð og áhrifamikil saga, reyndar um margt ógnþrungin. Hún er fléttuð ýmiss konar táknum og tilvísunum sem eiga sér undirrætur í lífi skálds- ins en öðlast víddir langt út fyrir það eins og er aðalsmerki sannrar ritlistar. Verð kr. 494.00. Iðunn. AUEJO CARPENTIER Ríki af þessum heimi Alejo Carpentier Alejo Carpentier er mesti rithöf- undur Kúbu og einn fremsti höf-| undur Suður-Ameríku. Ríki af; þcssum heimi er byggt á sönnum atburðum, þrælauppreisn á Haíti á átjándu öld. Hún er þó ekki sögu- j leg skáldsaga í venjulegum skiln-; ingi, öllu heldur áleitinn sannleikur | um líf og andlegt ástand þjóða. I Guðbergur Bergsson þýddi bókina I og ritar ýtarlegan eftirmála um höfundinn og baksvið verksins. Ríki af þessum heimi veitir ein- stæða innsýn í fjarlægan menning-! arheim og gerist á mörkum raun- j veru og goðsagnar, þrungin ofsa og j átökum. Verð kr. 548.35. Iðunn. i AFÞESSUM Maðurinn sem féll til jarðar Walter Tevis Maðurinn sem féll til jarðar var raunar enginn maður. Hann kom utan úr geimnum. En hann leit út eins og maður. Og hæfileikar hans gerðu honum ótal vegi færa... Hér er um að ræða spennandi vísinda- skáldsögu og skemmtilega aflestr- ar. En hún er líka umhugsunarefni. Fyrir nokkrum árum var sýnd hér á landi kvikmynd sem gerð var eftir sögunni með David Bowie í aðal- hlutverki. wi.wiii.'rai.fvii KIWVU T* Mt'M A i ISTHA »4"< >X> HI.WKSIAWH»."»HA TT zrrut .«.*« iiótvno c*r> ntAixmtm-H AfNÁÍS rVIN SMA- FUQLAR GLÉDÍSÚOUR Smáfuglar Anais Hin Smáfuglar - safaríkar gleðisögur eftir Anais Nin, höfund Unaðsreits sem út kom í fyrra. Hér er kyn- nautn kvenna og ýmsum tilbrigð- um kynlífsreynslunnar lýst af mikilli list og hispursleysi. Anais Nin er viðurkennd sem einn frem- sti og listfengnasti höfundur erótí- skra sagna á öldinni. Smáfuglarnir flögra um leyndustu afkima í húsi ástamautnarinnar og sögumar em bomar uppi af tilfinn- ingahita sem lyftir þeim hátt yfir aðrar erótískar sögur. Verðkr. 548.35 ib. 428.55 kilja. Iðunn. Fanginn í ijöllunum AJ.Cronm Fanginn í fjöiiunum eftirA.J. Cronin. Margir þekkja bækur þessa fræga rithöfundar, svo sem Borgarvirki og Lykla himnaríkisins. Hér er á ferðinni skemmtileg saga eftir þennan vinsæla höfund. 153 bls. Verðkr. 494.- j Sögusafn heimilanna Æska og ástir Endurútgáfa á einni afhinum vin- sælu bókum norsku skáldkon- unnar Margit Ravn. Þetta er 24. bókin eftir Margit Ravn, en sögur þessar virðast í engu hafa misst vinsældir sínar frá því þær komu fyrst út hér á landi fyrir um 30 ámm. Bókin er 176 bls. Verð kr. 494.00. Verð kr. 395.- Iðunn. Hildur Valdimar munkur eftir Sylvanus Cobb. Þetta er bókin sem amma og afi lásu þegar þau vom ung, og myndu eflaust njóta að lesa að nýju. Ó- gleymanleg og ódauðleg í endur- minningunni. 156 bls. Verð kr. 494.- Sögusafn heimilanna ELSE-MARIE IMOHR RAUOU ASTARSOGURNf', SKUGGSJÁ EINMANA Einmana Else-Marie Hohr Hún á von á barni með unga mann- inum, sem hún elskar, og hún er yfir sig hamingjusöm. En hún hafði ekki minnstu hugmynd um, að hin- ar sérstöku aðstæður í sambandi við þungunina hafa stofnað lífi bæði hennar sjálfrar og barnsins í hættu. - Hugljúf og spennandi ást- arsaga. 192 bls. Verð kr. 494.00 agatha christie ^gHmsswr Morð er leikur einn Fyrsta bindið í flokki bóka eftir' Agöthu Christie, einn víðlesnasta höfundinn í sinni grein. Flestar bækur Agöthu em orðnar sígildar og svo er með þessa. Óvæntur endir kemur les- andanum í opna skjöldu. Þýðandi Magnús Rafnsson. Bókin er 207 bls. Verð kr. 385.- Hagall Bókablað Þjóðviljans — SÍÐÁ 3 Krókur á móti bragði eftir Agöthu Christie, þekktasta höfund sakamálasagna fyrr og síðar. Það sofnar enginn yfir þessari bók. Hér em birtar 10 smá- sögur sem sumar voru sýndar í þáttum sjónvarpsins sl. vetur. 164 bls. Verð kr. 555.75 Ægisútgáfan - Bókhlaðan Á5T i 5K<JQQfl ÓTT4N5 Ást í skugga óttans eftirhina sívinsælu Anne Mather. Spennandi saga um ástir og örlög, þar sem dularfullir atburðir spinna örlagaþráð ungrar konu, sem er gift eldri manni. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Verð kr. 494.- Prentver. MONSJÖR KIKOrfe Monsjör Kíkóti Skáldsaga eftir Graham Greene, í þýðingu Áslaugar Ragnars. Hér segir frá Kíkóta nútímans, sem er velviljaður og hrekklaus prestur, og Sansjó Pansa, sem er afsettur bæjarstjóri og sanntrúaður komm- únisti. Þeir félagar takast á hendur ferðalag um Spán nútímans og hendir margt skemmtilegt og fynd- ið í þeirri för. 225 bls. Verð kr. 648.50. Almenna bókafélagið.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.