Þjóðviljinn - 28.12.1983, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.12.1983, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 28. desember 1983 Enska knattspyrnan - annan í jólum: United slapp vel í Coventry Manchester United missti Li- verpool þremur stigum uppfyrir sig ítoppbaráttu 1. deildar ensku knattspyrnunnaráannan í jólum, meðþvíaðgera 1-1 jafntefli í Co- ventry meðan Liverpool vann 2-1 í West Bromwich. Man.Utd. var heppið að sleppa mcð stig frá Co- ventry, heimaliðið var mun betri aðilinn og undir lokin var það vara- markvörður United, Jeff Wea- lands, sem kom í veg fyrir sigur þess. Það var þó United sem náði for- ystu eftir 22 mínútur, úr nokkuð umdeildri vítaspyrnu. Sammy All- ardyce var dæmdur hafa fellt Remi Moses innan vítateigs Coventry og Hollendingurinn Arnold Muhren skoraði úr spyrnunni. Coventry fékk síðan víti á lokamínútu fyrri Staðam 1. deild: Liverpool ..20 11 5 3 35:16 41 Manch.Utd ..20 11 5 4 38:23 38 Southampton.. ..20 11 4 5 22:14 37 West Ham ..20 11 3 6 31:18 36 LutonTown ..20 11 2 7 36:28 35 Nottm. For ..19 10 3 6 35:26 33 Coventry .. 19 9 6 4 29:21 33 Q.P.R ..19 10 2 7 30:18 32 Aston Villa ..20 9 5 6 31:29 32 Norwich ..21 8 7 6 26:23 31 Tottenham ..20 8 6 6 32:31 30 Arsenal ..20 9 1 10 35:29 28 Sunderland ..20 7 6 7 22:27 27 Ipswich ..20 7 2 11 22:32 23 W.B.A ..20 7 2 11 22:32 23 Everton ..20 6 5 9 11:23 23 Leicester ..21 5 6 10 30:39 21 Wattord ..20 5 4 11 32:38 19 Birmingham.... ..20 5 4 11 17:25 19 Notts Co ..20 5 3 12 27:39 18 Wolves ..20 2 5 13 16:45 11 Markahæstir: lan Rush, Liverpool............15 Steve Archibald, Tottenham.....12 Terry Gibson, Coventry.........12 Oavid Swindlehurst, WestHam..'..11 Tony Woodcock, Arsenal.........11 Slmon Stainrod, QPR............10 2. deild: Sheff.Wed ...21 13 5 3 37:19 44 Chelsea ...23 11 9 3 49:25 42 Man.City ... 21 13 3 5 37:22 42 Newcastle ...21 12 3 6 43:31 39 Carlisle ...21 10 7 4 25:15 37 Charlton ... 22 10 7 5 27:27 37 Grimsby ...20 10 P 4 31:22 36 Huddersfield.. ...20 9 7 4 31:23 34 Blackburn ...20 9 7 4 28:27 34 Portsmouth.... ...21 9 3 9 39:25 30 Shrewsbury.... ...21 7 7 7 26:28 28 Barnsley ... 20 8 3 9 32:29 27 Middlesboro... ...21 7 6 8 25:22 27 Brícghton ...21 7 5 9 34:35 26 Cardiff ...21 8 1 12 27:32 25 Oldham ...21 7 4 10 25:36 25 Derby ...21 6 5 10 21:39 23 Cr. Palace ... 21 6 4 11 21:27 22 Leeds ...20 5 5 10 24:33 20 Fulham ... 21 3 7 11 21:34 16 Cambridge ... 20 2 5 13 15:38 11 Swansea ... 21 2 3 16 16:41 9 Markahæstir: 14 MarkHateley, Portsmouth. .13 KevinKeegan, Newcastle.. .12 Derek Parlane, Man. City.... .12 Simon Garner, Blackburn.. .11 Chris, Waddle, Newcastle.. .11 3. deild: Oxford Ud ... 21 13 4 4 43:26 43 HullCity ...21 11 8 2 35:16 41 Sheff. Utd ...21 11 6 4 40:23 39 Orient ... 21 11 4 6 31:23 37 Bolton ... 21 10 6 5 33:20 36 Wimbledon ...20 11 3 6 48:39 36 Walsall ...21 10 6 5 31:28 36 4. deild: YorkCity ...21 13 4 4 46:21 42 Blackpool ...'21 12 2 7 27:21 38 Doncaster ...21 10 7 4 36:26 37 Colchester ... 21 1ö 6 5 38:20 36 Reading ... 21 10 6 5 47:32 36 Peterboro ...21 10 5 6 38:24 35 hálfleiks, Dave Bamber lék á Wea- landsmarkvörð sem felldi hann, og úr því jafnaði Terry Gibson. Coventry sótti mjög í síðari hálf- leiknum og Bamber klúðraði tveimur dauðafærum snemma. Litlu pjakkarnir Micky Gynn og Gibson voru á bak við flestar sókn- arlotur Coventry en með sterkum varnarleik hélt United út. Wea- lands kom síðan til bjargar í lokin, varði þá glæsilega mikið þrumu- skot frá Gibson en með sterkum varnarleik hélt United út. Wea- lands kom síðan til bjargar í lokin, varði þá glæsilega mikið þrumu- skot frá Gibson og síðan annað hættulegt frá Dave Bennett. Bryan fyrirliði Robson lék ekki með Unit- ed vegna meiðsla og það bitnaði mjög á ieik liðsins. Framlínumenn- irnir, Stapleton og Crooks, fengu ekki nægilega aðstoð frá miðju- mönnunum og marki Coventry varð því sjaldan ógnað. Liverpool var betri aðilinn í West Bromwich og vann sanngjarnt, 2-1. Steve Nicol kom meisturunum yfir á 17. mínútu með föstu skoti eftir fyrirgjöf Craig Johnston. Liver- pool átti fyrri hálfleikinn að mestu en WB A vaknaði undir lok hans og þá mistókst Romeo Zondervan og Tony Morley í upplögðum mark- íækifærum. Morley jafnaði síðan á 60. mínútu eftir undirbúning Mart- in Jol og Kenny McNaught og á sömu mínútu slapp síðan Liverpool með skrekkinn þegar Cyrille Regis brenndi af í dauðafæri. tveimur mínútum síöar fékk Graeme Soun- ess, fyrirliði Liverpool, boltann frá Kenny Dalglish og skoraði sigur- markið með fítonskrafti. Morley fékk gott færi til að jafna rétt á eftir en þrátt fyrir þessa ógnun hefði WBA vart verðskuldað að ná jöfnui Nicholas loks á skotskónum Þar kom að því, Charlie Nicho- las hrökk í gang, og þá var ekki að sökum að spyrja. Arsenal vann óvæntan 4-2 sigur á erkifjendun- um, Tottenham, og. það á White Hart Lane, heimavelli þeirra síðar- nefndu, frammi fyrir 38 þúsund áhorfendum á mánudags- morguninn. Charlie, sem ekki hefur enn skorað á Highbury, velli Arsenal, skoraði sín fystu deilda- mörk síðan í ágúst og hann lagði upp hin tvö sem Raphael Meads gerði. Leikurinn var ákaflega fjör- ugur og hefði hæglega getað farið á hvorn veginn sem var. Gary Ste- vens skallaði tvisvar í stöngina á marki Arsenal og Alan Brazil fékk snemma þrjá dauðasénsa til að sökkva Arsenal. Það tókst ekki og Nicholas skoraði fyrsta mark leiksins með fallegu skoti. Graham Roberts jafnaði eftir fyrigjöf Chris Hughton, 1-1 í hálfleik. Nicholas komst einn í gegn og vippaði yfir Clemence, 1-2, en Steve Archibald jafnaði strax. Meade gerði síðan út um leikinn með tveimur mörkum, 2-4. Luton komst í þriðja sæti með 3-0 sigri gegn Notts County í Nott- ingham en leikurinn var öllu jafn- ari en tölurnar segja til um. Trevor Aylott skoraði tvö markanna og Ray Daniel eitt. Southampton sótti óvænt þrjú stig á Upton Park í London, vann þar West Ham 1-0. Leikurinn var daufur en sigur „Dýrlinganna" sanngjarn. Danny Wallace skoraði eina markið á 64. mínútu, en mín- útu áður hafði Frank Lampard, hinn trausti bákvörður West Ham, verið fluttur með heilahristing á spítala. Watford komst í 3-0 gegn Aston Villa, Jimmy Gilligan skoraði tvö og John Barnes eitt og síðan var Eamonn Deacy hjá Villa rekinn útaf. Samt minnkaði Villa muninn í 3-2 með mörkum Alan Curbishley og Mark Walters. Kevin Rogers lék sinn fyrsta leik með Birmingham og hafði skorað eftir 5 mínútur gegn Nottm.Forest. Birmingham var betra liðið lengi vel en í síðari hálfleik tók Forest völdin og tryggði sér 1-2 sigur með tveimur mörkum frá Garry Birtles, á 51. mínútu, og Steve'Hodge, sem skoraði með skalla tíu mínútum fyrir leikslok. Leicester reif sig upp í 17. sæti í Charlie Nicholas var maðurinn á bak við sætan sigur Arsenal á White Hart Lane. fyrsta skipti með 2-1 sigri á QPR. Gary Lineker og Steve Lynex komu Leicester í 2-0 en Terry Fenwick minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu. Lynex var besti maður vallarins en var borinn útaf slasaður undir lok leiksins. Paul Mariner og Kevin O’Cal- laghan komu Ipswich í 2-0 gegn botnliði Wolves. Gestirnir öðluð- ust vonarglætu þegar Wayne Clarke skoraði úr vítaspyrnu en Steve McCall innsiglaði sigur Ipswich, 3-1. Stoke vann í fyrsta skipti síðan 1. október, stöðvaði sigurgöngu Norwich með 2-0 sigri. Paul Magu- ire og Robbie James skoruðu sitt markið í hvorum hálfleik. Þá er aðeins eftir markalaust jafntefli Everton og Sunderland, tveggja bitlausustu liða 1. deildar. Everton hefur einungis einu sinni í vetur skorað fleiri en eitt mark í leik og það var um miðjan sept- ember! Eina umtalsverða atvikið í leiknum var brottrekstur miðvarð- ar Sunderland, Gordon Chisholm. -VS 2. deild - annan í jólum: Toshack aftur til Swan- sea og skoraði mark! John Toshack - skoraði mark! í 2. deild vakti mesta athygli um jóla- hátíðina að John Toshack skyldi snúa aftur í stöðu framkvæmdastjóra Svvan- sea City en hann sagði starfi sínu lausu fyrir sjö vikum. Ekki nóg með það, hann stillti sjálfum sér upp í liðið gegn nágrönnunum og æskufélagi sínu, Car- diff að morgni annars í jólum. Það sem meira var, „Big Tosh“ skoraði mark í leiknum, en það dugði ekki tii, Swansea beið enn einn ósigurinn, 3-2. Chelsea heldur sínu striki, vann 4-2 í Shrewsbury eftir að hafa verið 1 -0 undir í hálfleik. John Bumstead skoraði 2, Kerry Dixon og David Speedie eitt hvor. Sheff. Wed. tapaði í annað skiptið í vetur, 1-0 í Grimsby. Paul Wilkinson skoraði eina mark leiksins. Blackburn hafði yfirburði í fyrri hálf- leiknum í Newcastle og komst yfir með marki táningsins Simon Barker. Newcastle tók við sér eftir hlé og Chris Waddle jafnaði. Newcastle keypti fyrrum fyrirliða QPR, Glenn Roeder, rétt fyrir jólin og koma hans hafði gífur- leg áhrif til hins betra á varnarleik liðs- ins. Fulham og Derby gerðu 2-2 jafntefli í hörkufjörugum leik. Leroy Rosenoir skoraði bæði mörk Fulham en Kevin Wilson svaraði tvívegis fyrir Derby. Portsmouth kafsigldi Charlton 4-0 með mörkum Mark Hateley, Alan Bil- ey, Nicky Morgan og Neil Webb. Manchester City vann Oldham 2-0 frammi fyrir 36 þúsund áhorfendum. Asa Hartford var settur útúr liði City og Steve Kinsey tók stöðuna. Hann lagði upp sigurinn, skoraði fyrra markið og gaf síðan á Derek Parlane sem skallaði í mark, 2-0. Á milli markanna skaut Ro- gcr Palmer, fyrrum leikmaður City, í þverslána á marki síns gamla félaga. Huddersfield komst í 0-2 í Leeds með mörkum Colin Russell og Mark Lillis en Tommy Wright svaraði fyrir heima- liðið, 1-2, og átti síðan stangarskot. Danny Wilsoa, lánsmaður frá Nott- ingham Forest, kom Brighton í gang gegn Crystal Palace, skoraði fyrra markið í 2-0 sigrinum. - VS. .úrslit... úrslit... úrslit.... 1. deild: Annar í jólum: Birmingham-Nottingham Forest..1-2 Coventry-ManchesterUnited.....1-1 Everton-Sunderland............0-0 Ipswich Town-Wolves...........3-1 LeicesterCity-Q.P.R...........2-1 Notts County-Luton Town.......0-3 Stoke City-Norwich City.......2-0 Tottenham Hotspur-Arsenal.....2-4 Wattord-AstonVilla............3-2 W.B.A.-Liverpool..............1-2 West Ham-Southampton..........0-1 Þriðjudagur: Arsenal-Birmingham............1-1 Aston Villa-Tottenham.........0-0 Liverpool-LeicesterCity.......2-2 LutonTown-WestHam.............0-1 Manch.United-NottsCounty......3-3 NorwichCity-ipswichTown.......0-0 Southampton-Watford...........1-0 Sunderland-W.B.A..............3-0 Wolves-Everton................3-0 2. deild: Annar í jólum: Barnsley-Cambridge United.....2-0 CardittCity-SwanseaCity.......3-2 Crystal Palace-Brlghton..... 0-2 Fulham-DerbyCounty.......... 2-2 Grimsby-Sheffield Wednesday...1-0 Leeds United-Huddersfield.....1-2 ManchesterCity-Oldham.........2-0 Middlesborough-Carlisle.......0-1 Newcastle-Blackburn Rovers....1-1 Portsmouth-Chariton Athletic..4-0 ShrewsburyTown-Chelsea......... 2-4 Þriðjudagur: Brighton-Fulham...............1-1 Carlisle-Newcastle United.....3-1 Charlton-Crystal Palace.......1-0 Chelsea-Portsmouth............2-2 Derby County-Cardiff City.....2-3 Huddersfield-ManchesterCity...1-3 Oidham-Leeds United...........3-2 Sheff.Wednesday-Middlesboro...0-2 SwanseaCity-ShrewsburyTown.... 0-2 3. deild: Annar í jólum: Bournemouth-NewportCounty......1-1 Brenttord-Wimbledon............3-4 Burnley-BradfordCity...........1-2 Gillingham-Southend United.....5-1 Hull City-Scunthorpe...........1-0 Lincoln City-Walsall...........2-1 Millwall City-Orient......... 4-3 Oxford United-Bristol Rovers...3-2 Plymouth Argyle-ExeterCity.....2-2 PrestonN.E.-PortVale...........4-0 Sheffieid United-Rotherham.....3-0 Wigan Athletic-Bolton..........0-1 Þriðjudagur: Bolton-Oxford United...........1-0 BradfordCity-WiganAthletic.....6-2 ExeterCity-Brenttord...........1-2 Newport County-Plymouth Argyle 2-0 Orient-Bournemouth.............2-0 Port Vale-Sheffleld United.....2-0 Rotherham-Hull City............0-1 Scunthorpe-Preston N.E....... 1-5 Southend United-Lincoln City...2-0 Walsall-Burnley................1-1 Wimbledort-Millwall City.......4-3 4. deild: Annar í jólum: Aldershot-Reading.............0-0 BristolCity-StockportCounty...3-1 Bury-Rochdale.................3-1 Doncaster Rovers-Northampton.... 1-0 HalifaxTown-YorkCity..........1-2 HartlepooFDarlington..........2-1 Hereford United-Crewe Alexandra 0-1 MansfieldTown-Chesterfield...... 0-1 Peterborough-Colchester.......2-0 Torquay United-SwindonTown....1-0 TranmereRovers-Blackpool......3-2 Wrexham-Chester........’......2-0 Þriðjudagur: Blackpooi-Hartlepool..........1-0 Chester-Mansfield Town........0-4 Chesterfield-Bury.............1-5 Colchester-Aldershot..........4-1 Darlington-Doncaster Rovers...1-2 Northampton-Peterborough......2-1 Reading-Torquay United........2-1 Rochdale-HalifaxTown..........1-1 SwindonTown-Wrexham........... 0-1 YorkCity-TranmereRovers.......1-1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.