Þjóðviljinn - 28.12.1983, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 28.12.1983, Blaðsíða 16
UOBVIUINN Miðvikudagur 28. desember 1983 Aðalsími Þjóðviljans er 81333 kl. 9 - 20 mánudag til föstudags. Utan þess tíma er hægt að ná í blaðamenn og aðra starfsmenn blaðsins í þessum símum: Ritstjórn Aðalsími Kvöldsími Helgarsími 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl, 9 - 12 er hægt að ná í afgreiðslu biaðsins í síma 81663. Prentsmiðjan Prent hefur síma 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 81663 Stýriflaugaskýrslan vekur mikla athygli í Noregi og Danmörku Þjóðviljinn í heimspressunni Það er ekki á hverjum degi sem vitnað er í Þjóðviljann í heimspressunni, en það gerði •DAGBLADET í Oslo þann 21. desember síðastliðinn með á berandi hætti á 2. síðu við hlið- ina á leiðara. Málið varðar Pentagon-skýrsluna um stýri- flaugar í Keflavík, Skotlandi, Noregi, Danmörku og víðar. Segir Dagbladet að Þjóðviljinn hafi verið fyrstur blaða á Norð- urlöndum til þess að vekja at- hygli á skýrslunni, sem síðan hafi vakið mikla umræðu bæði í Danmörku og Noregi. Birtir blaðið ljósmynd af grein sem Þjóðviljinn birti um málið 15. nóvember síðastliðinn. „Við vitum ekki enn hver enda- lok þessa máls verða", segir grein- arhöfundur Ðagblaðsins. „í byrjun héldu menn aö hér væri urn fals- frétt að ræða, en síðan hefur tíminn liðið án þess að efni skýrslunnar væri mótmælt. Við verðum því að reikna með að fréttin sé sönn. Við það má einnig bæta að þau pólit- ísku klókindi, sem nú koma frá Pentagon eru ekki af bestu gerð. Þessi eldflaugaskýrsla getur komið Pentagon í koll eins og búmerang." Dagblodet Samarbeid iten gnist i Hostsesjonen i Stortinget var i ár imo- ? tesett med spesieli interesse. t)en nye koalisjonen skulle vise i praksis hva den dugde til. Stortinget gikk til sitt arbeid med en helt ny parlamentarisk situasjon ■■ I gár tok Stortinget juleferie, og vi sit- ter igjen med inntrykket av at det nye samarbeidet ikke har klart á festne seg i íormer som partiene kan være lykkelige med. Det har ápenbart vært storre pro- blemer á hanskes med av politisk art in- nen koalisjonspartiene enn mange forut- sá. I host har regjeringen stampet seg fram fra sak til sak, delvis med hjelp av mer eller mindre dulgte trusler overfor sine stortingsgrupper. Samarbeidet mangler den entusiasme som má til for gt det skal bli suksess. Dette henger sam- en med den máten regjeringen kom i knd pá. Det var ingen politisk til- í rmingsprosess som lá bak koalisjonen. Wii var snarere snakk om politiske mot- ^_tetninger som var blitt sá store at de ba- ”re kunne loses i et forpliktende regje- ringssamarbeid. ■■ Partiene er demt til á regjere sammen ut perioden. Som kollegium ser det ut til j at regjeringen fungerer bra. Det er for- holdet til Stortinget og dens egne grupper der, som ikke er slik som det skal være. I lopet av hesten har dette fert til mye ir- ritasjon og enkelte interne kriser. Resul- ^tatet er svekket hándlekraft og mangel pá fast styring. Partienes markeringsbe- hov er ikke ivaretatt innad i regjerings- ' arbeidet. Derfor má stortingsgruppene prof ilere seg. Her stár koalisjonen overfor et problem som má leses den nærmeste tida. Slik samarbeidet hittil har fungert, er det demt til á tape i neste mote med velger- ne. Og det begynner á bli knapp tid for GfunnlM JOHANKN (hommeniarár og ðabatl) MARKUSSON. JOHN O. EOELAND • Adm ðireklar FINN QRUNDT • Utgitt og IryKI av A/S Dagbiadet • Hovedredakaion Akersgt 49. Oek) 1 Sentraibord (02) 20 20 90 Onsdag 21. desember 1983 Pentagon-lekkasje En lekkasje pð et kontor Ikke mange metrene fra Pentagon I Washlngton — eller I seive Pentegon — har resultert I sterk politisk temperatur- stignlng I en del nordlske land. Forst pá Island, sá ná i Danmark som g&r inn i en ny valgkamp. Her i Norge tar man saken ío- relepig med ro. Det dreier seg om en rapport som skal ha vært overlevert til «De- fense Nuclear Agency. i Pentagon den 23. juli i ár. Rapporten anbefaler at raketter — uten kjer- nefysiske ladninger — bor plasseres i Norge og Danmark, dessuten i Is- land. Andre steder kan være Tyrkia, Japan, Ko- rea, Sicilla, Alaska og p& eya Diego Garcia i det indlske hav. I november i ár fikk den islandske avisa •Tjodvlljiim. tak i denne rapporten. Det resulterte 1 et kjempeoppslag den 15. nov'ember der kon- klusjonen var at USA planla á utplassere To- mahawk krysserraketter i Island. Artikkelen for- talte ogsá at liknende planer forelá for Nroge og Danmark. ■ ■ Det er klart at i en tid der supermaktene ofte driver med desln- formasjon, var det en tanke at dette kunne væ- re et KGB-forsek pá á sá ytterligere rakettstrid i Europa. Undersekelser i Washington fortalte til á begynne med at myndig- hetene var svært sá lite interessert i á fortelle noe om denne rapporten. Faksimile av den Ulandake aviaa tom ferat offentliggjorderapporten. mokratene, bruker denne rapporten som ledd i en offenslv mot den borger- oiienstv moi aen Dorger Itge regjeringens sikker hetsDolitikk. vært SIDE2 KARLE. HAGagw ■ ■ Hva slags status har rakett-rapporteo som allerede har skapt nro og rere I flere nordiske land? hetspolitikk. Regjeringen toer sine hender. Forsvarsmlnister ns Engell rykker ut og sier: .Skulle et slikt prosjekt framkomme, vU jeg gjeme slá fast at det ikke har vár Interesse i den aktuelle situasjon. De konvensjonelle krys- •*rrnk*l|pr inno&r heller ilst aandag. Da gikk ut over byráene, Norge sa byrásjef stad i Forsvaradepa mentet at en slik aldrl har vaert : Norge. Forsva Sjástad sier ogsá at slik plan ikke har v« forelagt nordmennene og legger tU at slike raket- ter er helt uaktueUe for. Norge. ■ ■VI har vel enná lk- Þúsundir í friðarblysför Fjögur til fimm þúsund manns tóku þátt í blysför gegn kjarnorkuvá sem tíu friðarhreyfingar efndu til á Þorláks- messu. í ávarpi friðarhreyfinganna segir m.a.: „Við trúuin á hlutverk íslendinga á alþjóðavettvangi að stuðla að friði og afvopnun. Við vonum að ísland standi með þeim þjóðum sem stöðva vilja framleiðslu kjarnorkuvopna. Við biðjum leiðtoga okkar eigin þjóðar að styðja sérhverja viðleitni til friðar á jörðu“. Hundruð manna tóku einnig þátt í blysförum á Húsavík og Egilsstöðum á Forláksmessu. Ljósm. eik. Sjá bls 8 og 9 Tvítugur maður lést eftir ryskingar: Ekki um ásetning að ræða Tvítugur maður, Þórður Jónsson, til heimilis að Fífu- seli 7 í Reykjavík lést eftir að hafa lent í ryskingum við bróður sinn og kunningja hans aðfaranótt Þorláks- messu. Margt er óljóst um at- burð þennan en fiest þykir þó benda til þess að hér hafi ekki verið um ásetningsverk að ræða. Piltarnir tveir sem tengjast málinu sitja báðir í gæsluvarðhaldi og verður svo til 21. janúar. Þeir eru nýorðn ir 18 ára. Að sögn Þóris Oddssonar vararannsóknarlögreglu- stjóra hafa piltarnir tveir gefið mjög áþekkan vitnisburð uni atburðinn sem leiddi til dauða Þórðar. Er vitnisburðurinn á þá leið að Þórður hafi komið til heimilis síns og hafi þá stað- ið yfir gleðskapur. Hafi hann fengið sér í glas með öðrum gestum, sem síðar um mið- nætti hafi yfirgefið staðinn. Urðu þeir þremenningar eftir og segja piltarnir að Þórður hafi gerst vanstilltur og hafi þá komið til handalögmála. Þeir segjast síðan hafa yfirgefið íbúðina í þeirri trú að allt væri í lagi með Þórð. Seinni part dags á Þorláksmessu kom móðir piltsins að honum látn- um. í kjölfar þess voru pilt- arnir tveir handteknir. Þórir Oddsson sagði að dánarorsök Þórðar lægi ekki fyrir, en það verður mjög fljótlega. - hól Eldsvoði á aðfangadag: 11 ára drengur lést Ellefu ára drengur, Högni E. Tryggvason, lést af völdum reykeitrunar á aðfanga- dagsmorgun. Eldur kom upp í íbúð á 11. hæð í Austurbrún 4 um hálf sjö leytið um morgun- inn, en móðir piltsins og sam- býlismaður hennar komust út úr íbúðinni. Reykkafarar fundu drenginn, sem lést nokkru síðar á slysadeild. Miklar skemmdir urðu á íbúðinni en slökkvistarfi lauk um átta leytið um morguninn. *s

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.