Þjóðviljinn - 30.12.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. desember 1983
./
^óamankaduti
Neyðarráðstöfun
Vill ekki einhver eignast YAMA-
HA píanó sem er vel meö farið
og á að kosta 35 þúsund (kost-
ar nýtt 60.400 kr.). Við
neyðumst til að selja það okkur
til sárrar skapraunar. Uppl. í
síma 36718.
Starfskraftar til sölu
helst við prófarkalestur og/eða
þýðingar en fleira kemur til
greina. Er ýmsu vön og ágæt-
lega menntuö. Uppl. í síma
12078.
Til sölu
farmiði til Stokkhólms
2, janúar. Fæst á vægu verði.
Upplýsingar í síma 37554.
Þýsk stúlka,
19 ára, óskar eftir að komast í
sambýli með öðru ungu fólki.
Alexandra sími 26482.
Ég á hús, mann og 2 börn,
hef áhuga á að búa í stærra
húsi meðfleiri mönnum, konum
og börnum.
Ef fleiri hafa áhuga á því sama,
þá hafið samband við Gudrun í
síma 26482.
Til sölu
Stór og vandaður Philco ís-
skápur og ýmis konar fatnaður
og skartgripir. Sími 38689.
Óska eftir að taka á leigu
3ja herbergja íbúð. Helst ná-
lægt miðbænum. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Upp-
lýsingar í síma 27683.
Farseðill
til sölu. Reykjavík-
Stokkhólmur dags. 9. janúar.
Uppl. s: 25074.
Hornsófi eða sófi óskast
Helst á sökklum, eða þannig að
viður sjáist hvergi. Upplýsingar
í síma 24089.
Tveir farmiðar til
Kaupmannahafnar til sölu
Miðarnir gilda fyrir fullorðinn og
barn. Seljast ódýrt. Uppl. í síma
67035.
Til sölu
sem nýtt Ross söngkerfi. Selst
ódýrt. Einnig Yamahá ekkó á
vægu verði. Upplýsingar í síma
14385 milli kl. 5 og 7.
Herbergi eða íbúð
Óska eftir stóru herbergi eða
2ja herbergja íbúð á leigu. Upp-
lýsingar í síma 17087.
Til sölu
á fríhafnacverði splunkuný
Canon A-1 myndavél með 50
mm linsu. Upplýsingar í síma
17287 allan daginn.
ísskápur - eldhúsborð
Stór ísskápur og sporöskju-
lagað eldhúsborð til sölu. Upp-
lýsingar í síma 38230 eftir kl.
17.
Systkini + 5 ára barn
óska eftir að fá á leigu í vor stóra
íbúð eða 2 minni. Ýmiskonar
aðstoð möguleg, t.d. við gerð
skattframtala, húshjálp o.fl..
Þeir sem kunna að hafa hús-
næði á boðstólum í vor eða nk.
haust vinsamlega hringi í síma
16308 eða 32344.
Svalavagn
Rúmgóður svalavagn til sölu á
kr. 700 og stór kerrupoki á kr.
200. Upplýsingar í síma 11773.
Ritvél óskast
Óska eftir að kaupa yel með
farna rafmagnsritvél. Nánari
upplýsingar veitir auglýsinga-
deild Þjóðviljans, sími 81333.
SINE-félagar!
Jólafundur SINE
- fyrri fundur - verður haldinn í Félagsstofn-
un stúdenta við Hringbraut föstudaginn 30.
desember 1983 og hefst kl. 14. Dagskrá
samkvaémt lögum félagsins.
Jólaball SÍNE
verður haldið í Félagsstofnun stúdenta við
Hringbraut á föstudagskvöld. Húsið verður
opnað kl. 21 en um kl. 22-hefst dagskrá:
Arnaldur Arnarson leikur „renaiss-
ance“-tónlist og lög frá Rómönsku
Ameríku á klassískan gítar, Kristinn
Sigmundsson baritónsöngvari syngur
klassísk lög og negrasálma, Sjón og
fleiri flytja Játningu tígrisdýrsins og
Vonbrigði Ijúka tónleikunum með kraft-
miklu rokki.
Að dagskránni lokinni tekur alþjóðlegt diskó-
tek Andreu og Láru völdin og heldur þeim
fram eftir nóttu.
Fjölmennið og mætið tímanlega til að missa
ekki af dagskránni.
Verð kr. 150.
Stjórn SÍNE
Auglýsið í Þjóðviljanum
leikhús • kvikmyndahús
;fÞJOÐLEIKHUSIfi
Tyrkja-Gudda
4. sýn. í kvðld kl. 20..
Gul aðgangskoit gilda.
5. sýn. fimmtudag 5. jan. kl. 20.
6. sýn. föstudag 6. jan kl. 20.
Litla sviðið
Lokaæfing
miðvikudag 4. jan. kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15-20, sími 11200.
I.FIKFKIAC
KKYKIAVlKLJR
«i<»
Guð gaf mér eyra
í kvöld kl. 20.30.,
föstudag 6. jan kl. 20.30.
Hart í bak
fimmtudag 5. jan. kl. 20.30.
•Miðasala I Iðnó kl. 14-20, sími
16620.
i! —IKIWI lS í iipi I 'ijD lilu ;• ;
i! m: m Œi g? 33 |
Islenska óperan
La Traviata
í kvöld kl. 20. Uppselt.
Rakarinn
í Sevilla
Frumsýn’ing föstudag 6. janúar kl.
20.
2. sýn. sunnudaginn 8. jan kl. 20.
Miðasala opin frá kl. 15-19,
nema sýningardaga fil kl. 20, sími
11475.
„Svívirtir
áhorfendur“
eftir Peter Handke.
Þýðing: Bergljðt Kristjánsdóttir.
Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir.
Lýsing: Egill Árnason.
Hljóð: Sveinn Ólafsson.
Leikmynd og búningar: Haraldur
Jónsson.
2. sýning föstudag 30. des. kl.
20.00.
Miðapantanir í síma 17017 og
22590.
Áskriftarsími
81333
SIMI: 1 89 36
Salur A
Sýningar milli
jóla og nýárs.
Bláa Þruman.
fBlue Thunder)
Islenskur texti.
Æsispennandi ný bandarísk stór-
mynd í litum. Pessi mynd var ein sú
vinsælasta sem frumsýnd var sl.
sumar í Bandaríkjunum og Evrópu.
Leikstjóri: John Badham. Aðal-
hlutverk: Roy Scheider, Warren
Oats, Malcholm McDowell,
Candy Clark.
kl. 3, 5, 7.05, 9.05 og 11.10.
Salur B
Pixote.
Islenskur texti.
Afar spennandi ný brasilísk -
frönsk verðlaunakvikmynd I litum
um unglinga á glapstigum. Myndin
hefur allsstaðar fengið frábæra
dóma og verið sýnd við metað-
sókn. Aðalhlutverk. Fernado
Ramos da Silva, Marilia Pera.
kl. 7.05, 9.10 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Annie
Heimfræg ný amerísk stórmynd
um munaðarlausu stúlkuna Annie
sem hefur farið sigurför um allan
heim. Annie sigrar hjörtu allra.
Sýnd kl. 4.50
Barnasýning kl. 2.30.
Miðaverð kr. 40.
SÍMI: 2 21* 40
Jólamynd Háskólabíós.
Skilaboð
til
Söndru
Ný íslensk kvikmynd, gerð eftir
samnefndri skáldsögu Jökuls Jak-
obssonar um gaman og alvöru í lífi
Jónasar, - rithöfundar á tíma-
mótum.
Aðalhlutverk: Bessl Bjarnason.
I öðrum hlutverkum m.a.: Ásdís
Thoroddsen, Bryndfs Schram,
Benedikt Arnason, Þorlákur
Kristinsson, Bubbi Morthens,
Rósa Ingólfsdóttir, Jón Laxdal,
Andrés Slgurvlnsson.
Leikstjórj: Kristfn Pálsdóttir.
Framleiðandi: Kvikmyndafélaglð
Umbi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AIISTURBtJARRiíl
Sími 11384
Jólamynd 1983
Nýjasta,„Superman-myndin“:
Superman III
Myndin sem állir hafa beðið eftir.
Ennþá meira spennandi og
skemmtilegri en’ Superman I og II.
Myndin er í löám, Panavision og
DolbyStereo.
Aðalhlutverk.’Christopher Reeve
og tekjuhæsti grínleikari Bandarfkj-
anna i dag: Rlchard Pryor.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
SIMI: 1 15 44
Stjörnustríð III
Fyrst kom „Stjörnustríð 1“ og sló
öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum
síðar kom „Stjörnustrið ll“, og
sögðu pá allflestir gagnrýnendur
að hún væri baeði betri og
skemmtilegri. En nú eru allir sam-
mála um að sú síðasta og nýjasta
„Stjörnustríð lll“slær hinum báð-
um við hvað snertir tækni og
spennu, með öðrum orðum sú
besta. „Ofboðslegur hasarfrá upp-
hafi til enda“. Myndin er tekin og
sýnd í 4 rása Dolby Sterio.
Aðalhlutverk: Mark Hammel,
Carrle Fisher, og Harrison Ford,
ásamt fjöldanum öllum af gömlum
vinum úr fyrri myndum, einnig
nokkrum nýjum furðufuglum.
kl. 3, 5.45, 8.30 og 11.15.
ÍONBOGII
TT 19 000
Ég lifi
Æsispennandi og stórbrotin kvik-
mynd, byggð á samnefndri ævi-
sögu Martins Gray, sem kom út á
íslensku og seldist upp hvað eftir
annað. Aðalhlutverk: Michael
York og Brigitte Fossey.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, og 9.
Hækkað verð.
Borgarljós
(City Lights)
Snilldarverk meistarans Chariie
Chaplin. Frábær gamanmynd fyrir
fólk á öllum aldri.
Sýndkl. 3.05, 5.05 og 11.05.
Mephisto
Áhrifamikil og einstaklega vel gerð
kvikmynd byggð á sögu Klaus
Mann um leikarann Gustav
Griindgens sem gekk á mála hjá
nasistum. Óskarsverðlaun sem
besta erlenda myndin 1982.
Leikstjóri: Istvan Szabó
Aðalhlutverk: KlausMaria Brand-
auer (Jóhann Kristófer i sjónvarps-
þáttunum).
Sýnd kl. 9.15.
Bönnuð innan 12 ára
Hækkað verð.
Flashdance
Ný og mjög skemmtileg litmynd.
Mynd sem allir vilja sjá aftur og
aftur...
Aðalhlutverk: Jennyfer Beals,
Michael Nouri.
Sýnd kl. 3.10, 9.10 og 11.10.
Hnetubrjótur
Bráðfyndin ný bresk mynd með
hinni þokkafullu Joan Collins
ásamt Carol White og Paul
Nicholas.
Sýnd kl: 5.10 og 7.10.
Svikamyllan
Afar spennandi ný kvikmynd eftir
Sam Peckinpah (Járnkrossinn,
Convoy, Straw Dogs o.fl.). Aðal-
hlutverk: Rutger Hauer, Burt
Lancaster og John Hurt.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15,
Þrá
Veroniku Voss
Sýnd kl. 7.05 og 9.05.
SS&URl
Sími 78900
Salur 1
JÓLAMYNDIN 1983
NÝJASTA JAMES BOND-MYNDIN
Segöu aldrei
aftur aldrei
LAUGARÁS
B I O
Simsvan
32075
Jólamynd 1983
Psycho II
Ný æsispennandi bandarísk mynd
sem er framhald hinnar geysivin-
sælu myndar meistara Hitchcock.
Nú 22 árum slðar er Norman Bates
laus af geðveikrahælinu. Heldur
hann áfram þar sem frá var horfið?
Myndin er tekin upp og sýnd í Dol-
by Stereo.
Aðalhlutverk: Antony Perkins,
Vera Miles og Meg Tilly.
Leikstjóri: Richard Franklin.
Sýndkl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Miðaverð: 80.- kr.
TÓNABÍÓ
Jólamyndin
1983
Octopussy
AHra tfma toppur James Bondl
Leikstjóri: John Glenn.
Aðalhlutverk: Roger Moore,
Maud Adams.
Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í
4ra rása Starescope Stereo.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
- BELTIÐ
SPENNT
^ÍUMFERÐAR
SEANCONNERY
ls
JAMES BONDÓO?
Hinn raunverulegi James Bond er
mættur aftur til leiks I hinni splunku-
nýju mynd Never say never again.
Spenna og grin í hámarki. Spectra
með erkióvininn Blofeld verður að
stöðva, og hver getur það nema
James Bond? Engin Bond-mynd
hefur slegið eins rækilega í gegn
við opnun í Bandaríkjunum eins og
Never say never again. Aðalhlutv.:
Sean Connery, Klaus Marla
Brandauer, Barbara Carrera,
Max von Sydow, Kim Basinger,
Edward Fox sem „M“. Byggð á
sögu: Kevin McClory, lan
Flemming. Framleiðandi: Jack
Schwartzman. Leikstjóri: Irvin
Kershner.
Myndin er tekin i Dolby stereo.
Sýnd kl. 5.30 og 9.
Hækkað verð.
________Salur 2__________
Skógar I íf (Jungle Book)
og
Jólasyrpa
Mikka mús
Einhver sú alfrægasta grínmynd
sem gerð hefur verið. Jungle Book
hefur allstaðar slegið aðsóknar-
met, enda mynd fýrir alla aldurs-
hópa. Saga eftir Rudyard Kipling
um hið óvenjulega lif Mowglls.
Aðalhlutverk: King Louie, Mow-
gli, Baloo, Bagheera, Shere-
Khan, Col-Hathi, Kaa.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sá sigrar
sem þorir
(Who dares, winn)
Frábær og jafnframt hörkuspenn-
andi stórmynd.
Aðalhlutverk: Lewis Collins og
Judy Davis.
Sýnd kl. 9.
Salur 3
La Traviata
Heimsfræg og splunkuný sfór-
mynd um hina frægu óperu Verdis
La Traviata. Myndin hefur farið
sigurför hvar sem hún hefur verið
sýnd.
Aðalhlutverk: Placido Domingo,
Teresa Stratas, Cornell Macnell,
Allan Monk.
Leikstjóri: Franco Zeffirelli.
Myndin er tekin LDolby stereo
•Sýndkl. 7.
Seven
Sjö glæpahringir ákveða að sam-
einast I eina heild, og eru með að-
alstöðvar sínar á Hawaii. Leyni-
pjónustan kemst á spor þeirra og
ákveður að reyna að útrýma þeim .
á sjö mismunandi máta og nota til
þess þyrlur, mótorhjól, bíla og báta.
Sýnd kl. 5 og 9.05.
, Dvergarnir
Hin frábæra Walt Disney mynd.
Sýnd kl. 3.
£________Salur 4~
Zorro og
hýra sverðið
Aðalhlutverk: George Hamilton,
Brenda Vaccaro, Ron Leibman,
Lauren Hutton. Leikstjórl: Peter
Medak.
Sýnd kl. 3 og 5.
Herra mamma
Splunkuný og jafnframt frábær
grinmynd sem er ein aðsóknar-
mesta myndin I Bandaríkjunum
þetta árið. Mr Mom er talin vera
grínmynd ársins 1983. Jack missir
vinnuna og verður að taka að sér
heimilisstörfin, sem er ekki beint
við hæfi, en á skoplegan hátt krafl-
ar hann sig fram úr því.
Aðalhlutverk: Michael Keaton,
Teri Garr, Martin Mull, Ann Jil-
lian.
Lnikstjóri: Stan Dragoti.
; Sýnd kl. 7 og 9.
Aféláttarsýningar
Miðaverð á 5- og 7-sýningar mánu-
daga til föstudaga kr. 50.-