Þjóðviljinn - 05.01.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 05.01.1984, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN' Fimmtudagur 5. janúar 1984 ^Qcamcuihaduti Til sölu 1. stk. gangspegill 110x40, kr. 600.-. 1 stk. baðspegill hring- laga hvítur, kr. 250.-. 2. stk. ömmustengur brúnar 160 cm, kr. 500.-. 3. stk. Ijóskastarar innanhúss litaðir kr. 250.-. 40 m2 teppafilt kr. 800.-. 3ja sæta raðsófi m/sófaborði kr. 900.-. Hringið í síma 82806 eftir kl. 17.00. Eldhúskollar Mig bráðvantar 2-3 eldhús- kolla. Upplýsingar í síma 81333 eftir kl. 13. Margrét. Fæst gefins gamall málaður stofuskápur með gleri að framan. (Glerið fylgir að vísu ekki með). Skáp- urinn er að öðru leyti vel með farinn. Upplýsingar í síma 13610. ísskápur Átta ára ísskápur sem þarfnast viögerðar fæst gefins. Upplýsingar í síma 43856. Litasjónvarp óska eftir að kaupa notað lita- sjónvarpstæki. Upplýsingar í síma 79819. íbúð óskast 4ra manna fjölskylda frá Akur- eyri óskar eftir íbúð á leigu í Reykjavík (gamla bænum) í vor. Reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upplýs- ingar gefur Ása Jóhannesdóttir á auglýsingadeild Þjóðviljans, sími 81333. Hornsófi eða sófi óskast Helst á sökklum, þannig að viður sjáist hvergi. Upplýsingar í síma 24089. Systkini + 5 ára barn óska eftir að taka á leigu í vor stóra íbúð eða tvær minni. Ým- isleg aðstoð möguleg, t.d. við gerð skattaframtala, húshjálp, o.s.frv. Þeir sem kunna að hafa húsnæði á boðstólum í vor eða nk. haust, vinsamlega hringi í síma 16308 eða 32344. Til sölu vegna brottflutnings, þvottavél, ísskápur o.fl. Upplýsingar í síma 37554. Tónlistarmenn Flauta til sölu, Silver mura- matsu, nýuppgerð. Hafið sam- band fyrir 11. janúar, sími 18103. Sófasett 3+2+1 Ljósgrátt með ullaráklæði til sölu. Sími 45218. ísskápur og eldhúsborð til sölu stór ísskápur og spor- öskjulaga eldhúsborð. Upplýs- ingar í síma 38230. Til sölu skíði, skór og bindingar á 11 - 13 ára. Atomic, Salomon og Nordika. Upplýsingar í síma 42682. Til sölu farmiði til Stokkhólms 20. janú- ar. Fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 37413. Ung reglusöm kona óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð sem fyrst. Skilvísar mánaðar- greiðslur. Upplýsingar í síma NÚ líður mér vel! Ljósaskoðun Rafmagnsbílun! Neyðar- þtjónusta nótt sem nýtan dag \*fRÆAFL NEYTENDAPJÖNUSTA SlMI: 8595S Blikkiðjan Iðnbúð 3, Garðabæ ónnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI 46711 leikhus » kvikmyndahús íiti,i ÞJOÐLEIKHÚSIfi Tyrkja-Gudda 5. sýn. í kvöld kl. 20. Uppselt. Appelsínugul aðgangskort gilda. 6. sýn. föstudag kl. 20, 7. sýn. sunnudag kl. 20. Skvaldur laugardag kl. 20. Skvaldur mlönætursýning laugardag kl. 23.30. Lína langsokkur sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20, sími 11200. LEIKFEl AG REYKjAVÍKUR Hart í bak I kvöld kl. 20.30, laugardag kl. 20.30, þríðjudag kl. 20.30. Guð gaf mér eyra föstudag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. Miðasala I Iðnó kl. 1+20.30, sími 16620. íslenska óperan Rakarinn f Sevilla Elnsöngvarar Kristinn Sigmunds- son Sigríður Ella Magnúsdóttir Július Vifill Ingvarsson Kristinn Hallsson Jón Sigurbjömsson Elísabet F. Eiríksdóttir Guðmundur Jónsson Hljómsveitarstjóri Marc Tardue Leikstjóri Francesca Cambello Leikmynd Ijós og búningar Michael Deegan Sarah Conly Aðstoöarleikstjóri Kristinn S. Kristinsson Frumsýninng sunnudaginn 8. janúar kl. 20. Uppselt. Mlöasala opin frá kl. 15 - 19 nema sýningardaga til kl. 20, sfml 11475. Svfvirtir áhorfendur eftir Peter Handke Leikstjóri Kristín Jóhannesdóttir. 3. sýning 5. janúar kl. 20 í Tjarnarbae. Miðasala í síma 17017 og 22590. AilSTURBAJARRÍfl Sfmi 11384 Jólamynd 1983 Nýjasta „Superman-myndln": Superman III Myndin sem allir hafa beðið eltir. Ennþá meira spennandi og skemmtilegri en Superman I og II. Myndin er i litum, Panavision og Dolby Stereo. Aðalhiutverk: Christopher Reeve og tekjuhæsti grínleikari Bandaríkj- anna i dag: Richard Pryor. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9,30. Áskriftarsími 81333 SIMI: 1 89 36 i . S Salur A Bláa Þruman. (Blue Thunder) Islenskur texti. Æsispennandi ný bandarisk stór- mynd í Irtum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandaríkjunum og Evrópu. Leikstjóri: John Badham. Aðal- hlutverk: Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýndkl. 3,5,7.05,9.05 og 11.10. Salur B Pixote. Islenskur texti. Alar spennandi ný brasilísk - frönsk verðlaunakvikmynd I litum um unglinga á glapstigum. Myndin hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og verið sýnd við metað- sókn. Aðalhlutverk. Fernado Ramos da Silva, Marilia Pera. kl. 7.05, 9.10 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Ánnie Heimfræg ný amerísk stórmynd um munaðariausu stúlkuna Annie sem hefur farið sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra. Sýnd kl. 4.50 Barnasýning kl. 2.30. Miðaverð kr. 40. SÍMI: 2 2? 40 Jólamynd Háakólablóa. Skilaboð til Söndru Blaöaummæli: Tvímælalaust merkasta jólamynd- in I ár. y'' FRI-Tíminn. Skemmtileg kvikmynd, full af nota- legri kímni og segir okkur jafnframt þó nokkuð um okkur sjálf og þjóðfélagið sem vlð búum í. IH-Þjóðviljinn. Skemmtileg og oft bráðfalleg myrtd. GB-DV. Heldur áhorfanda sgenntum og flytur honum á lúmskan en hljóð- látan hátt erindi sem margsinnis hefur verið brýnt tyrir okkar gráu skollaeyrum, ekki ósjaldan af höf- undi sögunnar sem filman er sótt I, Jökli Jakobssyni. PBB-Helgarpósturinn. Bessi vinnur lelksigur í sínu fyrsta störa kvikmyndahlutverki. HK-DV. Getur Bessi Ðjamason ekki leyft sér ýmislegt sem við hin þorum ekki einu sinni að stinga uppá ! einrúmi? ÓMJ-Morgunblaðið. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 20.30. SIMI: 1 15 44 Stjörnustríð III Fyrst kom „Stjörnustrlð 1“ og sló öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum síðar kom „Stjörnustríð ll“, og sögðu þá allflestir gagnrýnendur að hún væri baeði betri og skemmtilegri. En nú eru allir sam- mála um að sú síðasta og nýjasta „Stjörnustríð lll“slær hinum báð- um við hvað snertir tækni og spennu, með öðrum orðum sú besta. „Ofboðslegurhasarfrá upp- hafi til enda". Myndin er tekin og sýnd 14 rása Dolby Sterio. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrle Fisher, og Hsrrison Ford, ásamt fjöldanum öilum af gömlum vinum úr fyrri myndum, eirtnig nokkrum nýjum furðufuglum. Sýnd kl. 5, 7.45 og 10.30. ÍGNBOGll XX 19 OOO Ég liffi Æsispennandi og stórbrotin kvik- mynd, byggð á samnefndri ævi- sögu Martins Gray, sem kom út á íslensku og seldist upp hvað eftir annað. Aðalhlutverk: Michael York og Brigttte Fossey. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 3,6 og 9. Hækkað verð. Mephisto Áhrlfamikil og einstaklega vel gerð kvikmynd byggö á sögu Klaus Mann um leikarann Gustav Grúndgens sem gekk á mála hjá nasistum. Óskarsverðlaun sem besta erienda myndin 1982. Leikstjóri: Istvan Szabó Aðalhlutverk: Klaus Maria Brand- auer (Jóhann Kristóler I sjónvarps- þáttunum). Sýnd kl. 5.05 Bönnuðinnan 12 ára Hækkað verð. Svikamyllan Afar spennandi ný kvikmynd eftir Sam Peckinpah (Jámkrossinn, Convoy, Straw Dogs o.fl.). Aðal- hlutverk: Rutger Hauer, Burt Lancaster og John Hurt. Bönnuö bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Flashdance Ný og mjög skemmtileg litmynd. Mynd sem allir vilja sjá aftur og aftur... Aðalhlutverk: Jennyfer Beals, Michael Nouri. Sýndkl. 3.10,5.10,9.10og 11.10. Hnetubrjótur Bráðfyndin ný bresk mynd með hinni þokkafullu Joan Colllns ásamt Carol White og Paul Nlcholas. Sýnd kl. 7.10 Borgarljós (Clty Llghts) Snilldarverk meistarans Chartie Chaplin. Frábær gamanmynd fyrir fólk á öllum aldri. Sýndkl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Jólamynd 1983 Psycho II Ný æsispennandi bandarísk mynd sem er framhald hinnar geysivin- sælu myndar meistara Hitchcock. Nú 22 árum síðar er Norman Bates laus af geöveikrahælinu. Heldur hann áfram þar sem frá var horfið? Myndin er tekin upp og sýnd í Dol- by Stereo. Aðalhlutverk: Antony Perkins, Vera Miles og Meg Tilly. Leikstjóri: Richard Franklin. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30, 1 Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðaverð: 80.- kr. TÓNABÍÓ Jólamyndin 1983 Octopussy ROGIRMOORK noNuoor;: Allra tfma toppur James Bond! Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. - BELTIÐ SPENNT mJumferdar íéími 78900 Salur 1 JÓLAMYNDIN 1983 NÝJASTA JAMES B0ND-MYNDIN Segöu aldrei aftur aidrei SEAN CONNERY is JAMESBONDéO? Hinn raunverulegi James Bond er • mættur aftur til lelks f hinni splunku- nýju mynd Never say never again. Spenna og grin í hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin Bond-mynd • hefur slegið eins rækilega I gegn við opnun í Bandarikjunum eins og Never say never again. Aðalhlutv.: Sean Connery, Klaus Marla Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Klm Baslnger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Flemming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjórí: Irvin Kershner. Myndln er tekin I Dolby stereo. Sýnd kl, 5.30 og 9. Hækkað verð. . Salur 2 )---------------—---------. SkÓgarlíf (JungleBook) óg Jólasyrpa Mikka mús Einhver sú alfrægasta grinmynd söm.gerö hefur verið. Jungle Book hefuf- allstaðar slegið aðsöknat met, errda mynd fýrir alla aldurs- Saga ettir Rudyard Kipling urh hiö óvenjulega lif Mowglls. Aðalhlutverk: Klng Loule, Mow- gli, Baloo, Ragheera, Shere- Khan, Col-Hathi, Kaa. ' ; Sýnd kl. 5 og 7. Sá sigrar sem þorir (Who dares, winn) Frábær og jafnframt hörkuspenn- ’ andi stórmynd. Aðalhlutverk: Lewis Collins og Judy Davis. Sýnd ki. 9. Salur 3 La Traviata Heimsfræg og splunkuný stór- mynd um hina frasgu óperu Verdis La Traviata. Myndin hefur farið sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Placldo Domingo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Allan Monk. Leikstjóri: Franco Zeflirelli. Myndln er Jekin f Dolby stereo 'Sýnd kl. 7. Seven Sjö glæpahringir ákveða að sam-! einast I eina heild, og eru með að- alstððvar sínar á Hawaii. Leyni- þjónustar) kemst á sþor þeirra og ákveður að reyna áð útrýma þeim, ' á sjð mismunandi máta og nota til' þess þyrtur, mótorhjól, bílaogbáta. Sýnd kl. 5 og 9.05. Salur 9" * j-----------------------, Zorro og hýra sverðið Aðalhlutverk: George Hamilton, Brenda Vaccaro, Ron Lelbman, Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter Sýnd kl, 5. Herra mamma ■Splunkuný og jatnframt frábær grínmynd sem er ein aðsóknaÞ'' mesta myndin I Bandaríkjun -m þófla árið, Mr Mom er talin vera grínmynd ársins 1983. Jack missis vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörfin, sem er ekki beint viö hæfi, en á skoplegan hátt krafl- ar hann sig fram úr því. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Mull, Ann Jil- lian. Leikstjórl: Stan Dragoti. ; Sýnd kl. 7 og 9. Af^láttarsýningar Miðaverð á 5- og 7-sýningar mánu- daga til föstudaga kr. 50,-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.