Þjóðviljinn - 05.01.1984, Blaðsíða 12
12SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Árshátíð og þorrablót
Árshátíð og þorrablót Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður laugardaginn
28. janúar 1984. Þegar eru bókanir farnar að berast og eru menn hvattir til
að skrá sig fyrir miðum sem allra fyrst. f fyrra komust færri að en vildu.
Dagskrá og skemmtiatriði auglýst síðar. - Skemmtinefnd ABR*
Alþýðubandalagið á Akureyri
Árshátíð
Árshátíð Alþýðubandalagsins á Akureyri verður haldin laugardaginn
21. janúar nk.‘
Glæsileg dagskrá með heimsþekktum skemmtikröftum. Látið skrá
ykkur sem fyrst til þátttöku hjá Ragnheiði í síma 23397 eða Óttari í
síma 21264. Nánar auglýst síðar.
Skemmtinefndin.
Alþýðubandalagið Grundarfirði
Opinn fundur
um sjávarútvegsmálin
Alþýðubandalagið í Grundarfirði boðar til fundar
um viðhorfin í sjávarútvegsmálum og kvótakerfið í
safnaðarheimilinu í Grundarfirði
fimmtudagskvöldið 5. janúar næstkomandi kl.
20.30.
Framsögumaður Skúli Alexandersson alþingis-
maður. Fyrirspurnum svarað að aflokinni fram-
sögu.
Stjórn AB í Grundarfirði.
Æskulýðsfylking Alþýðuba nda lagsins
Ungt fólk í Kópavogi!
Jæja, nú kýlum við á að stofna eitt stykki Æskulýðsfylkingu AB. í
Kópavogskaupstað. Undirbúningsstofnsetningarmannfagnaðurinn
verður háður í Þinghól félagsmiðstöð AB. í Kópavogi mánudaginn 9.
janúar 1984. Félagsmiðstöðin er ítölusettu húsi nr. 11 við Hamraborg.
Fundurinn hefst kl. 20.30 að staðartíma. - Hópnefndarráð.
Skúll
Drögum vel úr ferð
við blindhæðir og brýr.
GÓÐA FERÐ!
lUMFERÐAR
Práð
Pökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför
Ástþórs B. Jónssonar
Kleppsvegi 28
Ester Rut Ástþórsdóttir og fjölskylda
Reynir Ástþórsson og fjölskylda.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og útför
Halldórs Þorsteinssonar
vélvirkja
Rut Guðmundsdóttir
Sigurður R. Halldórsson Kristín Sigurbjarnardóttir
Birgir Halldórsson Sigríður Auðunsdóttir
Barnabörn og barnabarnabörn.
Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og
bróðir
Högni Högnason
bóndi
Bjargi, Arnarstapa
andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 2. janúar.
Soffía Þorkeisdóttir
Sigurlína Högnadóttir
Ólöf Högnadóttir
Þorkell Geir Högnason
Dorothea M. Högnadóttir
Högni UnnarHögnason
Björk Högnadóttir
Tryggvi Högnason
Heiðlindur Högnason
Högni Hjörtur Högnason
Kristján Högnason
barnabörn og barnabarnabörn
Jón Þór Ólafsson
Hafdís Ásgeirsdóttir
Sigurður Sigurjónsson
Hrund Sigurbjörnsdóttir
Jóhann Bjarnason
Elísabet Jónsdóttir
Birgitta Borg Viggósdóttir
Ester Rut Astþórsdóttir
I
Sömu lífeyrisréttindi
fyrir alla sjómenn
Vegna misræmis á lífeyrisrétti
sjómanna innan Lífeyrissjóðs sjó-
manna og mismunandi aðstöðu
þeirra til lífeyris við 60 ára aldur
leggja sjö þingmenn Alþýðubanda-
Frá Bláfjallanefnd
Skíða-
svæðið
opnað
Skíðasvæðið í Bláfjöllum hefur
verið opnað og er þar nú nægur
snjór og gott skíðafæri.
Lyfturnar verða opnar sem hér
segir eftir því sem veður og færð
leyfa: Mánudaga frá kl. 10.00-
18.00. Þriðjudaga frá kl. 10.00-
22.00. Miðvikudaga frá kl. 10.00-
22.00. Fimmtudaga frá kl. 10.00-
22.00. Föstudaga frá kl. 10.00-
18.00. Laugardaga frá kl. 10.00-
18.00. Sunnudaga frá kl. 10.00-
18.00.
Göngubraut verður lögð alla
daga.
Verð aðgöngumiða í vetur er: 8
miða kort, fullorðnir kr. 70.00 tveir
miðar í stólal. 8. miða kort, börn
kr. 35.00, tveir miðar í stólal. Dag-
kort, fullorðnir kr. 175.00. Dag-
kort, böm kr. 85.00. Kvöldkort,
fullorðnir kr. 130.00. Kvöldkort,
böm kr. 65.00. Árskort, fullorðnir
kr. 2.600.00. Árskort, börn kr.
1.300.00.
Bamagjöld gilda fyrir 15 ára og
yngri.
Nýja stólalyftan er fullbúin að
öllu leyti og verður vígð á næst-
unni. Borið var ofan í mestan hluta
vegarins í sumar og er hann nú
allgóður. Þegar nýja stólalyftan
hefur verið tekin í notkun verða
afköst í lyftum Bláfjallanefndar
orðin 3600 ferðir á klst. Skíðafélög
reka lyftur er flytja 2800 manns á
klst. I Bláfjöllum er því orðinn
lyftukostur sem flutt getur 6400
manns á klst. Til viðbótar eru svo
nokkrar barnalyftur, sem nota má
án endurgjalds.
Tveir snjótroðarar eru í Bláfjöll-
um til að troða og leggja brautir.
Hjálparsveit skáta mun annast
öryggisgæslu um helgar.
í Bláfjallaskála verða seldar
veitingar á tímum sem lyftur eru
opnar.
í sklaianum verða leigð út skíði,
skór og stafir.
Daglegar áætlunarferðir verða í
Bláfjöll frá Reykjavík, Seltjarnar-
nesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði.
Upplýsingasími fyrir Bláfjöll er
80111.
Farið fram á
leiðréttingu á
lífeyrisrétt-
indum sjómanna
lagsins til að Alþingi feli rflris-
stjórninni að skipa nefnd til að at-
huga lífeyriskjör sjómanna og gera
tillögu um samræmingu lífeyris-
réttinda þeirra.
í greinargerð sem fylgir tillög-
unni kemur fram að í tíð síðustu
ríkisstjórnar var tekin ákvörðun
um að sjómenn gætu átt rétt til elli-
lífeyris við 60 ára aldur. Einnig
fengu sjómenn rétt til lífeyris innan
Lífeyrissjóðs sjómanna við 60 ára
aldur, en þar er um aðstöðumun að
ræða eftir því hvort í hlut eiga báta-
sjómenn, farmenn eða togarasjó-
menn. Þannig getur t.d. mismunur
á ellilífeyrisgreiðslum til bátasjó-
manns annars vegar og togarasjó-
manns hins vegar með sama starfs-
tíma orðið allt að þrefaldur. í til-
lögunni kemur fram að fjöldi sjó-
manna sem er innan almennu líf-
eyrissjóðanna gerir kröfu um sömu
réttindi. Fjallað er um nauðsyn
þess að allir sjómenn njóti lífeyris-
réttinda við 60 ára aldur en að jafn-
framt þurfi að leysa það hvernig
greiða á þann umframkostnað sem
slík ráðstöfun hefur í för með sér.
Bent er á að í almannatryggingun-
um sé þessi kostnaður greiddur
með beinum skattgreiðslum í gegn-
um ríkissjóð.
- JP
Byggingarhugur
í kattavinum
Fjölbreyttir styrktartónleikar
að Hótel Borg í kvöld
í kvöld, fimmtudagskvöld,
verða haldnir tónleikar til styrktar
húsbyggingasj óði Kattavinafélags-
ins að Hótel Borg og hefjast þeir
kl. 21. Þeir sem fram koma eru
Böðvar Guðmundsson, Róbert
Amfínnsson ásamt Skúla Hall-
dórssyni, Unnur Jensdóttir ásamt
Guðna Guðmundssyni, og söng-
hópurinn Hálft í hvoru en hann
skipa Aðalsteinn Ásberg Sigurðs-
son, Eyjólfur Kristjánsson, Gísli
Helgason, Ingi G. Jóhannsson og
Örvar Aðalsteinsson. Hljóm-
sveitin Aldrei aftur, þau Bergþóra
Ámadóttir, Pálmi Gunnarsson og
Tryggvi Hubner syngja og leika
nokkur lög. Kynntur verður tilvon-
andi bassaleikari Aldrei aftur, Geir,
Atli Johnsen, en hann starfaði áður
með norska söng- og leikhópnum
Symre. Kynnir verður Arnþrúður
Karisdóttir og hljóðmaður Guð-
mundur Árnason.
Aðgöngumiðar verða seldir við
innganginn og kosta 190 kr. fyrir
fullorðna og kr. 90 fyrir börn.