Þjóðviljinn - 26.01.1984, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 26.01.1984, Qupperneq 11
BLAÐAUKI Fimmtudagur 26. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 Lágmark 6-9 mánaða fæðingarorlof fyrir foreldra Sólveig Þórðardóttir Ijósmóðir í Keflavíkog formaður Alþýðu- bandalagsins þar er mikil bar- áttumanneskja fyrir lengingu fæðingarorlofs. Þjóðviljinn leitaði upplýsinga hjá henni um það hvers vegna hún leggi áherslu á lengingu orlofsins í 6-9mánuði. - Ég álít að það borgi sig fyrir þjóðfélagið að gefa foreldrum kost á því að vera heima hjá barninu fyrsta hálfa árið a.m.k.. Þessi tími er barninu afar mikilvægur bæði andlega og líkamlega og það byggir framtíð sína á þeim grunni. - Konur þurfa að vera öruggar um stöðu sína og ekki má snið- ganga þær við stöðuveitingar. Jafn- framt þarf að tryggja að þær haldi tekjum þó að þær veiti börnum sín- um þessa fyrstu mánuði ævi þeirra. Ég álít að lenging fæðingarorlofs geti leitt til þess að í framtíðinni sparist heilsugæsla og annað vegna þess að við fáum heilbrigðari ein- staklinga ef við önnumst börnin vel fyrstu mánuði ævi þeirra. - Brjóstagjöfin hefur ákaflega mikla þýðingu fyrir barnið. Áhyggjufull móðir getur orðið Sólveig Þórðardóttir Ijósmóðir hef- ur velferð barnanna i huga. spennt og hætt að mjólka af þeim sökum. Þess vegna þurfum við að hlúa vel að mæðrum nýfæddra barna. -jp- ALLSHERJAR-KASSAR með eða cm kjéla Fyrir leikföng — plötur o.fl. Einnig kjörið sem hillur í barnaherbergin PÓSTSENDUM TÓmSTUnDRHÚSID HF Lougauegi IS^-neqfcjauít s=21901 FYRSTU SPORIH varða miklu Barnasjúkdómar ogslys Áke Gyllenswárd og Ulla-Britt Hágglund Hér er lýst venjulegum einkennum barnasjúkdóma á glöggu og auðskiljanlegu máli með fjölda mynda. Með hjálp bókarinnar má greina sjúkdómana á frumstigi og taka ákvörðun um hvort rétt só að leita læknis. Einnig ergreintfrá margs kyns áföllum og slysum sem hent getur börnin og hvernig bregðast skuli við. Bókin veitir ómissandi öryggi í barnauppeldinu. 117bls. ÞroskahwnIuiiT^ mrm Þroskahömlun barna Ritgeröireftirýmsa höfunda Ellefu íslenskirsérfræðingar fjalla um þetta efni út frá læknisfræðilegu, sálfræðilegu og félagslegu sjónarmiði. Gefin útað tilhlutan Landssamtakanna Þroskahjálpar. 125bls. Dagvistarhelmili- geymslaeöa uppeldisstaður Gunilla Ladberg Bókin byggirákönnun höfundarástarfsemi dagheimila í Svíþjóð og fjallar um samstarf eða skort á samstarfi milli starfsfólks heimila og foreldra barnanna. 186 bls. CharlesHarman Forddrarog froskahqft oonj • Samfði vfð foreWrá þtoskaheftra bama l'Æ/mr hnmwJ Foreldrarog þroskaheftbörn Charles Hannam Bók um vandamál foreldra sem eiga þroskaheft börn. Fjallað er um viðkvæmt efni af sálfræðilegu innsæi og þekkingu. 128 bls. >■» iKwnnsu. is&w m Ungbarnið Anna Margrét Olaf sdóttir og MaríaHeiðdal Ýtarlegar upplýsingar um þroska og umönnun barna fyrstu tvö æviárin. Gagnleg öllum sem annast lítil börn, hentar vel til kennslu á heilsugæslusviði. Ióumi Meðganga ogfæðing Laurence Pernoud Fræðslurit handa verðandi mæðrum eftir svissneska konu og hefur verið þýtt á fjölmörg tungumál. Bókin býður upp á mikið safn hagnýtra upplýsinga og fræðir ýtarlega um barnið og móðurina frá getnaði til fæðingar. í bókinni erfjöldi mynda. 285 bls. BARNiÐ ÞiTT Barnið þitt I bók þessa skal skrá fyrstu áfangana í lífi barnsins, svo sem fæðingu, skírn, heilsufar og fyrstu sporin á þroskabrautinni. Efni í dýrmætar minningar. Prýdd fallegum myndum. Barnið okkar Penelope Leach Víðtækasta og fróðlegasta bók sem samin hefur verið í seinni tíð um uppeldi ungbarna. Höfundurinn er sálfræðingur og tveggja barna móðir. Fjallað er um sex fyrstu æviárin með því að reyna að lifa sig inn í líðan barnsins sjálfs. Ómissandi bók öllum foreldrum, náma af fróöleik um ábyrgðarmesta og gjöfulasta skyldustarf lífsins: Að hjálpa lítilli mannveru fyrstu sporin. Yfir 500 myndir eru í þessariglæsilegubók. 512bls. c =■ > § s: I < Bræðraborgarstíg 16 Pósthólf 294 121 Reykjavík Sími 12923 - 19156

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.