Þjóðviljinn - 26.01.1984, Qupperneq 21
» > ,. . •.» 4 i *,v 1 ■ ; ’< ♦* 1
Fimmtudagúr 26. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 21
apótek
vextir
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í
Reykjavík vikuna 20.-26. janúar er í Lauga-
vegs Apóteki og Holts Apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um
helgar - og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 -
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12.
Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspftalinn:
Heimsóknartími mánudaga-föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspftala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00 ■
19.30.
16.00 og 19.00 -
Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavfkur
vlð Barónsstfg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspftalinn:
Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvftabandið - hjukrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Fæðingardeild Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn-
artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga
kl. 15.00 -17.00 og sunnudagakl. 10.00 -
11.30 ogkl. 15.00- 17.00.
St. Jósefsspítali f Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
gengið
25. janúar
Kauþ Sala
.29.560 29.640
.41.406 41.518
.23.668 23.732
. 2.8898 2.8976
. 3.7478 3.7580
. 3.6161 3.6259
. 4.9647 4.9782
. 3.4249 3.4341
. 0.5131 0.5145
.13.1694 13.2050
. 9.3088 9.3340
.10.4721 10.5004
. 0.01724 0.01729
. 1.4858 1.4898
. 0.2172 0.2177
. 0.1852 0.1857
. 0.12617 0.12651
.32.436 32.524
INNLANSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur...............21,5%
2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.'i.23,0%
3.Sparisjóðsreikningar, 12mán.'l 25,0%
4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir6mán. reikningar... 1,5%
6. Ávísana- og hlaupareikningar..10,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurfdollurum......7,0%
b. innstæður f sterlingspundum.... 7,0%
c. innstæðurfv-þýskummörkum 4,0%
d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0%
1> Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Vfxlar, forvextir.(18,5%) 24,0%
2. Hlaupareikningur..(18,5%) 23,5%
3. Afurðalán, endurseljanleg
(20,0%) 23,5%
4. Skuldabréf........(20,5%) 27,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstfmiminnst6mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2V2 ár 3,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 4,0%
6. Vanskilavextirámán.........3,25%
sundstaöir________________________
J_augardalslaugin er opin mánudag til
föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum
er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum
er opið frá kl. 8 - 13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar-
daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 -
14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í
afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 -
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl.
7.20 -17.30. Sunnudaga kl. 8.00 -13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artfma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00
- 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30.
Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími
karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og
laugardaga kl. 10.10 -17.30. Saunatímar
kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld-
um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar
- baðföt á sunnudögum kl. 10.30 - 13.30.
Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 -
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og
miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá
kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30.
Böðin og heitu kerin opin virka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
krossgátan
Lárétt: 1 feiti 4 kvenmannsnafn 6 bein 7
mála 9 kámar 12 hindri 14 ferskur 15 kind-
urnar 16 veiða 19 niður 20 æfa 21 bölvi
Lóðrétt: 2 ásaki 3 bindi 4 uppi 5 mánuður 7
höfuðborg 8 naut 10 gekk 11 ákveðnar 13
málmur 17 þjóta 18 kjaftur
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt: 1 kvos 4 enda 6 kál 7 örvi 9 land 12
alein 14 gæs 15 gól 16 andar 19 inni 20
sigu 21 attir
Lóðrétt: 2 vor 3 skil 4 elli 5 dún 7 öngvit 8
vasana 10 angrir 11 dolkur 13 eld 17 nit 18
asi.
læknar
lögreglan
Borgarspftalinn:
Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkra-
vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200).
Landspftalinn:
Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 8
og 16.
Slysadeild:
Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
f sjálfsvara 1 88 88.
Reykjavik................ sími 1 11 66
Kópavogur................ sími 4 12 00
Seltj.nes................ sími 1 11 66
Hafnarfj................. sími 5 11 66
Garðabær................. simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík................ sími 1
Kópavogur................ sími 1
Seltj.nes................ sími 1
Hafnarfj................. sími 5
Garðabær................. sími 5
folda
1 Óskar frúin eftir heföbundnu
svari eða nákvæmri skýrslu
um hlutbundið mat á þeim
^báðum?
svínharður smásál
eftir KJartan Arnórsson
LTfhvtt 6R ÖFWLFG-t
EF GSTl
KomiST \ LAGr rOFO
KoND, IPA PhVNPI
öfLuono MiNvno
vPiNpAmAz-Uno
vei?e>A lokib>!
HELD\J£e>\J
VIPVOLEGA f)Þ
tw sé s\ic>
tilkynningar
Geðhjálp: Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14-18.
Geðhjálp.
Fyrirlestur fimmtudag. Fyrirlestur verður
haldinn á vegum Geðhjálpar á Geðdeild
Landspitalans i kennslustofu á 3. hæð
fimmtudagskvöldið 26. janúar og hefst
hann kl. 20. Oddi Eriingsson sálfræðingur
talar um sjálfshjálparhópa. Aðgangur er
ókeypis og öllum heimill. Fyrirspumir og
umræður verða eftir fundinn.
á Bernhöftstorfu
Langbrókarkynning.
Kynning á verkum Sigurlaugar Jóhannes-
dóttur vefara hófst 24. jan. kl. 12.00 og
stendur til 3. febrúar. Sigurlaug lauk vefn-
aðarkennaraprófi frá Myndlista- og hand-
íðaskóla Islands 1967, fór svo til Mexico
1972 og var þar við nám út árið 1973.
Sigurlaug hefur tekið þátt í fjölda samsýn-
inga hér heima og erlendis. öll verkin á
kynningunni eru unnin úr hrosshári á árun-
um '80-'82. Flest verkin eru til sölu.
Opið er á venjulegum opnunartíma Gall-
erísins alla virka daga frá 12.00-18.00.
Kvenfélag Kópavogs
Fundur verður haldinn fimmtudaginn 26.
janúar kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Gestur
fundarins verður Anna Guðmundsdóttir
hússtjórnarkennari. Kynning á mjólkuraf-
urðum frá Mjókursamsölunni.
Laugarneskirkja
Síðdegisstund með dagskrá og kaffi-
veitingum verður næst föstudaginn 27.
janúar kl. 14.30, en ekki 20. janúar eins og
ráðgert hafði verið.
Frá Breiðfirðingafélaginu.
3ja kvölda spilakeppni hefst föstudaginn
27. janúar í Domus Medica kl. 20.30.
Hljómsveitin Skuggar skemmta á eftir.
Skemmtlnefndln.
Árshátíð Eskfirðinga- og Reyðfirðing-
afélagsins verður haldin ( Fóstbræðra-
heimilinu að Langholtsvegi 109 laugardag-
inn 28. janúar. Borðhald hefst kl. 20 með
þorramat.
Kvenfélag Háteigssóknar
býður öllu eldra fólki í sókninni til
skemmtisamkomu með kaffi og fleiru
sunnudaginn 29. janúar kl. 15 í Domus
Medica. Verið velkomin.
Frá Kattavlnafélaginu
Nú þegar vetur er genginn (garð, viljum við
minna á að kettir eru kulvís dýr, sem ekki
þola útigang og biðja kattaeigendur að
gæta þess að hafa ketti sína inni um nætur.
Einnig í vondum veðrum. Þá viljum við
biöja kattavini um allt land að sjá svo um að
allir kettir landsins hafi mat og húsaskjól og
biðjum miskunnsemi öllum dýrum til
handa.
Fótsnyrting
er hafin aftur í Safnaðarheimili Árbæjar-
sóknar. Ætluð eldra fólki sérstaklega, en
öðrum einnig gefinn kostur á snyrtingu.
Fótsnyrtidama er Helga Jónsdóttir. Allar
nánari upplýsingar hjá Þóru (síma 84035.
m
Samtökin
Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef
: svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
:síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga.
Slökun I skammdeginu
Slökunaræfingar með tónlist (Geir V. Vil-
hjálmsson sálfræðingur leiðbeinir) á
snældum, fást nú á eftirtöldum stöðum:
Fálkanum hljómplötudeildinni, Skífunni
Laugavegi, Versl Stuð Laugavegi, (stóni
Freyjugötu 1, Kornmarkaðinum, Gallery
Lækjartorgi, einnig fæst hún í Tónabúðinni
Akureyri. Sent í póstkröfu.
Ferðafélag
íslands
Öldugötu 3
Sími 11798
Dagsferðir sunnudaginn 29. janúar:
1. kl. 13. Skíðagönguferð á Mosfellsheiði.
Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson.
2. kl. 13. Kjalarnesfjörur. Fararstjóri: Sig-
urður Kristinsson. Verð kr. 200.-.
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn (
fylgd fullorðinna. Komið vel skóuð og í hlýj-
um fötum þá verður ferðin til ánægju.
Ferðafélag (slands.
Áætlun Akraborgar
Ferftir Akraborgar:
Frá Akranesi
kl. 8.30
- 11.30
- 14.30
- 17.30
Frá Reykjavík
kl. 10.00
- 13.00
- 16.00
- 19.00
Hf. Skallagrfmur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.