Þjóðviljinn - 27.01.1984, Page 14

Þjóðviljinn - 27.01.1984, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. janúar 1984 % Lyfsöluleyfi er forseti íslands veitir Lyfsöluleyfi Breiöholtshverfis III í Reykjavík er auglýst laust til umsóknar. Dánarbú lyfsöluleyfishafa hefur óskað aö neyta ákvæða 11. gr. laga um lyfjadreifingu nr. 76/1982. Lyfsöluleyfið veitist frá 1. apríl 1984. Lyfsöluleyfi ísafjarðarumdæmis (ísafjarðar apótek) er auglýst laust til umsóknar. Dánarbú lyfsala hefur óskað að neyta á- kvæða 11.gr. laga um lyfjadreifingu nr. 76/ 1982. Lyfsöluleyfinu fylgir kvöð um breytingar í samráði við Lyfjaeftirlit ríkisins, sbr. ákvæði 3. málsgr. bráðabirgðaákvæða lyfjalaga nr. 49/1978, er komu til framkvæmda 1. janúar s.l. Verðandi lyfsali skal hefja rekstur lyfjabúðar- innar 1. júlí 1984. Umsóknir um ofangreind lyfsöluleyfi sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 27. febrúar 1984. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 26. janúar 1984 TILBOD ÓSKAST í hjóiaskóflu HOUGH H-65C árgerð 1976 og vatnstank 24.500 lítra. Tækin verða sýnd þriðjudaginn 31. januar kl. 12 - 15 Grensásveg 9. Sala varnarliðseigna Laus staða Styrkþegastaða við Stofnun Árna Magnússonar á íslandi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 25. febrúar n.k. Menntamálaráðuneytið 23. janúar 1984. |P ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir Malbikunarstöð Reykjavíkurborgar. a) 11.350 - 16.000 tonn af asfalti og flutning á því. b) 140 - 200 tonn af bindiefni fyrir asfalt. (Asfalt - emulsion) Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 1. mars 1984, kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Rautt þríhyrnt merki á lyfjaumbúðum táknar að notkun lyfsins dregur úr hæfni manna í umferðinni leikhús • kvikmyndahús ^ÞJOÐLEIKHUSIfi Tyrkja-Gudda í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðar frá 22. jan. gilda á þessa sýningu. Tyrkja-Gudda sunnudag kl. 20, miðvikudag kl. 20. Lína langsokkur laugardag kl. 15. Aðgöngumiðar frá 22. jan. gilda á þessa sýn. Lína langsokkur sunnudag kl. 15. 3. sýnlngar eftir. Skvaldur Skvaldur miðnætursýning laugardag kl. 23.30. Litla sviðið Lokaæfing þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15 - 20 sími 11200. ,KIKFÍ,;i AO) RKYKIAVÍKUR \jfjm Hart í bak i kvöld kl. 20.30, laugardag kl. 20.30. Guð gaf mér eyra föstudag kl. 20.30. Gísl 3. sýn. sunnudag. Uppselt. Rauð aðgangskort gilda. Ath. miðar dagsettir 22. jan. gilda á þessa sýningu. 6. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Græn kort gilda. Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30, sími 16620. Islenska óperan La Traviata í kvöld kl. 20., föstudag 3. febrúar kl. 20, sunnudag 5. febrúar kl. 20. Frumsýning Barna- og fjölskylduóperan Örkin hans Nóa eftir Benjamin Britten Frumsýning laugardag 4. febrúar kl. 15. 2. sýning sunnudag 5. febrúar. Jakob og meistarinn eftir Milan Kundera. þýðing: Friðrik Rafnsson leikstjóri: Sigurður Pálsson leikmynd og búningar: Guðný B. Richards tónlist: Eyjólfur B. Allreðsson og Hanna G. Sigurðardóttir lýsing: Lárus Björnsson 2. sýning laugard. 28. jan. kl. 20.30 3. sýning sunnud. 29. jan. kl. 20.30 Miðapantanir í símum 22590 og 17017. Miðasala i Tjarnarbæ frá kl. 17 sýn- ingardaga. Kaffitár og frelsi laugardag kl. 20. á Kjarvalsstöðum Allra síðasta sinn. Miðasala frá kl. 14 sýningardag. Andardráttur föstudagskvöld kl. 20.30, mánudagskvöld kl. 20.30 á Hótel Loftleiðum. Miðasala frá kl. 17 sýningardaga. Miðapantanir í síma 22322. Léttar veítingar I hléi. Fyrir sýningu leikhússteik kr. 194 Veitingabúð Hótel Lofleiða. SIMI: 1 89 36 Salur A Bláa Þruman. (Blue Thunder) Islenskur texti. Æsispennandi ný bandarísk stór- mynd i litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem trumsýnd var sl. sumar í Bandaríkjunum og Evrópu. Leíkstjóri: John Badham. Aðal- hlutverk: Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McOowell, Candy Clark. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Hækkað verð. Salur B Pixote. íslenskur texti. Afar spennandi ný brasilísk - frönsk verðlaunakvikmynd í litum um unglinga á glapstigum. Myndin hetur allsstaðar fengið frábæra dóma og verið sýnd við metað- sðkn. Aðalhlutverk. Fernado Ramos da Silva, Marllia Pera. Sýnd kl. 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. 1941 Endursýnd kl. 4.50 og 7. Bráðskemmtileg og sprenghlægileg amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Dan Aykroyd. Leikstjóri: Steven Spielberg. SÍMI: 2 21" 40 Hver vill gæta barna minna? Raunsæ og alar áhrilamikil kvik- mynd, sem lætur engan ósnort- inn, Dauðvona 10 barna móðir stendur írammi fyrir þeirri staðreynd að þurfa að finna börnum sínum ann- að heimili. Leikstjóri: John Erman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ SÍMI 31182 Jólamyndin 1983 Octopussy Allra tíma toppur James Bond! Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp í Dolby sýnd i 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Videodrome Ný aesispennandi bandarisk- kanadísk mynd sem tekur vídeóæðið til bæna. Fyrst tekur vldeóið yfir huga þinn, síðan fer það að stjórna á ýms- an annan hátt. Mynd sem er tímabær fyrir þjáða vídeóþjóð. Aðalhlutverk: James Wood, Sonja Smits og Deborah Harry (Blondie) Leikstjóri: David Cronberg (Scann- ers) Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ALDRAÐIR þurfa að ferðast eins og aðrir. Sýnum þeim tillitssemi. UUMFEROAR RÁO ■GNBOOií TX 19 000 Ég lifi Æsispennandi og stórbrotin kvik- mynd, byggð á samnefndri ævi- sögu Martins Gray, sem kom út á íslensku og seldist upp hvað eftir annað. Aðalhlutverk: Michael York og Brigitte Fossey. Bönnuð bórnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkað verð. Skilaboö til Söndru Ný íslensk kvikmynd, eftir skáld- sögu Jökuls Jakobssonar. - Blaðaummæli: „Tvímælalaust sterkasta jólamyndin" - „skemmti- leg mynd, full af notllegri kímni" - „heldur áhortendum spenntum" - Bessi Bjarnason vinnur leik- sigur". Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 - 11,05. Flashdance Ný og mjög skemmtileg litmynd. Mynd sem allir vilja sjá attur og aftur... AðalhluWerk: Jennyfer Beals, Michael Nouri. Sýndkl. 7.10 og 9.10. Allra síðustu sýningar Hercules Spennandi og skemmtileg ævin- týramynd, þar sem líkamsræktar- jötunninn Lou Ferrigno (er með hlutverk Herculesar. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 11.10. Húsiö sem draup blóöi Spennandi hrollvekja í litum með Christopher Lee og Peter Cusing. Bönnuð innan 16 ára. fsl. teidi. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. SIMI: 1 15 44 Stjörnustríö III Fyrst kom „Stjörnustríð l“ og sló öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum síðar kom „Stjörnustríð ll“, og sögðu þá allflestir gagnrýnendur að hún væri bæði betri og skemmtilegri. En nú eru allir sam- mála um að sú síðasta og nýjasta „Stjörnustríð lll“slær hinum báð- um við hvað snertir tækni og spennu, með öðrum orðum sú besta. „Ofboðslegur hasarlrá upp- hafi til enda". Myndin er tekin og sýnd í 4 rása Dolby Sterio. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher, og Harrlson Ford, ásamt fjöldanum öllum af gömlum vinum úr fyrri myndum, einnig nokkrum nýjum furðufuglum. Sýnd kl. 5, 7.45 og 10.30. Nú fer sýnlngum fækkandi. flHSTURBtJARRiíl Treystu mér (Promises in the Dark) Mjög áhrifamikil og vel leikin ný, bandarisk stórmynd í litum er fjallar um baráttu ungrar stúlku við ólækn- andi sjúkdóm. Mynd, sem alls staðar hefur hlotið einróma lot gagnrýnenda. Aðalhlutverk: Marsha Mason, Kath- leen Beller. Ummæli úr Film-Nytt: „Mjög áhrifamikil og ákaflega raun- sæ. Þetta er mynd sem menn eiga eindregið að sjá- hún vekur umhugs- un. Frábær leikur I öllum hlutverkum. Hrífandi og Ijómandi söguþráður. Góðir leikarar. Mýnd sem vekur til umhugsunar." Isl. texti. Sýnd kl. 7.10 og 9.10. Superman III Isl. texti Sýnd kl. 5, Salur 1 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA Daginn eftir (The Day After) THE DAYAFTER »iv* rAVON WXWKf« Heimsfræg og margumtöluð stór- mynd sem sett hefur allt á annan endann þar sem hún hefur verið sýnd. Fáar myndir hala fengið eins mikla umfjöllun í fjölmiðlum, og vakið eins mikla athygli eins og The Day After. Myndin er tekin í Kansas City þar sem aðalstöðvar Bandaríkjanna eru. Þeir senda kjarnorkuflaug til Sovétríkjanna sem svara í sömu mynt. Aðalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Williams, John Cullum, John Lithgow. Leiksljóri: Nicho- las Meyer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. breyttan Býningartíma. Hækkað verð. _________Salur 2__________ NÝJASTA JAMES BOND-MYNOIN Segöu aldrei aftur aldrei Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks í hinni sþlunku- nýju mynd Never say never again. Spenna og grín í hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin Bond-mynd hefur slegið eins rækilega í gegn við opnun í Bandarikjunum eins og Neversay neveragain. Aðalhlutv.: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Flemming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin i Dolby stereo. Sýndkl. 3 - 5.30- 9 - 11.25. Hækkað verð. _______Salur 3_______ Skógarlíf og Jólasyrpa Mikka mús Sýnd kl. 5 og 7. í leit aö frægöinni (The King of Comedy) Aðalhlutv.: Robert de Niro, Jerry Lewis. Leikstj.: Martin Scorsese. Sýnd kl. 9 og 11.10. Salur 4 Zorro og hýra sveröiö Aðalhlutverk: George Hamilton, Brenda Vaccaro, Ron Lelbman, Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter Medak. Sýnd kl. 5 - 9 -11. La Traviata Heimsfraeg og splunkuný stór- mynd um hina frægu óperu Verdis La Traviata. Myndin helur farið sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Placido Domingo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Allan Monk. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Myndin er tekin í Dolby stpreo 'Sýnd kl. 7. AfSláttarsýningar ATH.: FULLT VERÐISAL1 OG 2 Afsláttarsýningar i SAL 3 OG 4.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.