Þjóðviljinn - 25.02.1984, Blaðsíða 9
Helgin 25.-26. febrúar 1984 ÞJOÐVILJINN - SIÐA 9
Lífeyrissjóður verzlunarmanna
UPPLÝSINGAR UM STARFSEMI
Á ÁRINU 1983
HELZTU NIÐURSTÖDUR REIKNINGA I ÞUSUNDUM KRONA
Yfirlit
yfir breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris fyrir árið 1983.
Vaxtatekjur + veröbætur
Aörar tekjur
Reikn. hækkanir v/verölagsbr.* 1>
Ávöxtun umfram veröbólgu
lögjöld sjóöfél. og launagr.
Lífeyrir
Umsjónarnefnd eftirlauna
Laun og launatengd gjöld
Annar rekstrarkostnaöur
Rekstrartekjur
Hækkun á hreinni eign án matsbr.
Hækkun fasteigna og hlutafjár
Reikn. hækkanir v/verðlagsbr.1>
Hækkun á hreinni eign 1983
Hrein eign frá fyrra ári
Hrein eign 31/12’83 til gr. lífeyris
Aukning
1983 frá 1982
583.001 79%
4.094 99%
+526.882 63%
60.213
197.607 63%
+ 25.782 67%
+ 8.683 91%
+ 4.452 55%
+ 5.112 59%
2.909 68%
216.700 114%
17.636 53%
526.882 63%
761.218 74%
922.959 90%
1.684.177 82%
Efnahagsreikningur pr. 31.12. 1983. 1983 Aukning frá 1982
Veltufjármunir:
Sjóöur + bankainnist. 12.562 136%
Skammtímakröfur 209.431 67%
Skammtímaskuldir + 7.578 80%
Hreint veltufé 214.415 69%
Fastafjármunir:
Veöskuldabréf2) 1.411.862 84%
Bankainnist. bundnar 3.232 112%
Hlutabréf 5.691 65%
Eignarhluti í Húsi verzl. 37.572 72%
Aðrar eignir 11.405 179%
Fastafjármunir 1.469.762 85%
Hrein eign til greiöslu lífeyris 1.684.177 82%
• Samkvœmt stali LL og SAL
1. Verðbreytingarfærsla hækkar upp (peningalegar) eignir í samræmi við verðbólgustuðul, sem árlega
er ákveðinn af ríkisskattstjóra.
2. Með áföllnum vöxtum og verðbótum.
Lífeyrisbyröi: .... Lífeyrir, sem hlutfall af iögjöldum. 17% Raunávöxtun: ....... Fjármagnstekjur, sem hlutf. af eign í ársb.4,5%
Ending eignar: .... Hlutfall hreinnar eignar og lífeyris 48 ár Verötr. eigna: ... Verötryggður hluti eigna 89%
Kostn. hlutfall: .. Skrifstofukostnaður, sem hlutfall af iögj. 4% StarfsmannafjÖldi . Slysatryggðar vinnuvikur deilt meö 52 12
Skipting lánveitinga 1983
1983 1982
Sjóðfélagar 154.083 55,3% (93.945 57,1%)
Stofnlánasjóðir 15.900 5,7% ( 9.865 6,0%)
Verzlunarlánasj. 63.990 22,9% (33.520 20,4%)
Veödeild lönaöarb. 17.900 6,4% ( 7.650 4,6%)
Byggingasj. rík. 22.500 8,1% (15.200 9,2%)
Hús verslunarinnar 1.725 0,6% ( 2.310 1,4%)
Fjárf.mark.Fjárf.fél. 2.819 1,0% ( 2.185 1,3%)
Samtals 278.917 100% (164.675 100%;
Aukning frá 1982 er 114,242 þúsundir eöa 69,4%
Skipting
Ellilífeyrir
Örorkulífeyrir
Makalífeyrir
Barnalífeyrir
lífeyrisgreiðslna 1983
Fjöldi lífeyrisþega per. 31.12. 1983 í sviga.
Verötr. lífeyrir
skv. reglug.
10.516 (315)
5.203 ( 84)
5.349 (156)
1.109 ( 80)
skv. lögum uppbót
1.041 (45) 1.789 (104)
5 ( 1)
271 (20) 499 ( 36)
samtals
13.346
5.208
6.119
1.109
Samtals 22.177 (635) 1.312 (65) 2.293 (141) 25.782
Umsjónarnefnd eftirlauna endurgreiddi sjóönum lífeyri skv. lögum 1.312
þús.
Reglur um lánveitingar til sjóðfélaga
I. Lánsréttur — Lánsupphaeö
• Til þess aö eiga kost á láni hjá sjóönum verður sjóöfélagi aö hafa greitt iðgjöld til
sjóðsins miöaö viö heilsdags vinnu í a.m.k. 3 ár og ekki vera greiöandi i annan
lífeyrissjóö.
• Lánsupphæð fer eftir þvi, hvaö sjóðfélagi hefur greitt lengi til sjóösins og reiknast
þannig:
10.000 kr. fyrir hvern ársfjóröung, sem greitt hefur veriö fyrstu 5 árin.
5.000 kr. fyrir hvern ársfjóröung frá 5 árum til 10 ára.
2.500 kr. fyrir hvern ársfjóröung umfram 10 ár.
• Hafi sjóöfélagi fengið lán áöur, er það framreiknaö miðaö viö hækkun vísitölu
byggingarkostnaöar og sú fjárhæð er dregin frá lánarétti skv. réttindatíma.
II Lánskjör.
Öll lán eru veitt verötryggð miöaö viö vísitölu byggingarkostnaöar og meö 2%
ársvöxtum. Lánstími er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lántökugjald er 1%
III Tryggingar.
Öll lán eru undantekningarlaust veitt gegn veöi í fasteign og veröa lán sjóösins að
vera innan 50% af brunabótamati fasteignar. Um sumar fasteignir gilda sérstakar
reglur, t.d. framkvæmdanefndaríbúöir.
Almennar upplýsingar
lögjöld 4% launþega og 6% vlnnuveitanda, á aö greiða af öllum launum sjóöfélaga 16 ára
og eldri. Þó skal ekki greiða iögjöld lengur en til 75 ára aldurs. Endurgreiöslur iðgjalda eru
ekki leyföar, nema viö flutning erlendra ríkisborgara úr landi.
Hámarksiögjald 4% er kr. 1.385 fyrir júni—sept. 1983, og kr. 1.441 frá okt. 1983.
Tölulegar upplýsingar:
Fjöldi fyrirtækja sem greiddu 1983: 2.409
Fjöldi sjóöfélaga sem greiddu iögjöld 1983: 15.054
Lífeyrisgreiðslur í millj. kr. frá 1970 á verðlagi 1. jan 1984.
Lífeyrisgreiðslur á verðlagi hvers árs eru
strikaðar.
70 71 72 73 74 75 76 77 7B 79 80 81 82 83
Verðtryggður lífeyrisréttur (útdráttur)
Ellilífeyrir er greiddur þeim, sem oröinn er 70 ára. Þó geta sjóðfélagar fengiö lífeyri þegar
eftir 65 ára aldur, en þá er lífeyririnn töluvert lægri (6% lækkun hvert ár). Einnig geta
sjóðfélagar frestaö töku lífeyris allt til 75 ára aldurs og hækkar þá lifeyririnn (6% hækkun
fyrir hvert ár).
Örorkulífeyrir er greiddur þeim, sem eru a.m.k. 40% öryrkjar. Er örorkan miöuö viö
vanhæfni sjóöfélaga til þess aö gegna þvi starfi, sem hann hefur gegnt og veitti honum
aöild aö sjóönum.
Makalífeyrir er greiddur maka látins sjóöfélaga, enda sé eitt af eftirfarandi skilyröum
uppfyllt: 1. Makinn er fæddur fyrir 1940. 2. Makinn er meö börn sjóöfélagans á framfæri
og fær barnalifeyri fyrir þau. Fær hann makalifeyri 5 árum lengur en barnalifeyri (þ.e. þar
til yngsta barnið er 23 ára). 3. Makinn er öryrki.
Barnalífeyrir er greiddur vegna barna ellilífeyrisþega, örorkulífeyrisþega og látins sjóöfél-
aga. Barnalífeyrir er greiddur til 18 ára aldurs. Kjörbörn, fósturbörn og stjúpbörn eiga
sama rétt á barnalifeyri.
Elli-, örorku- og makalífeyrisgreiöslur, eru í réttu hlutfalli viö iögjöld þau sem sjóðfélaginn
greiddi til sjóösins. Þ.e. hærri iögjöld gefa hærri lífeyri.
Allar lifeyrisgreiöslur eru fullverötryggöar og hækka eins og laun samkv. 21. taxta V.R.
Meö tilliti til þýðingar þess aö hinn mikli fjöldi sjóðfélaga fái upplýsingar um helztu atriöi i
starfsemi lifeyrissjóösins ákvaö stjórn sjóösins aö birta þessa auglýsingu.
Skrifstofa sjóðsins er í Húsi verzlunarinnar, 4. hæð, sími 84033.
i stjórn Lifeyrissjóös verzlunarmanna 1983 voru:
Guðmundur H. Garöarsson, formaður
Jóhann J. Ólafsson, varaformaöur
Björn Þórhallsson
Davíð Sch. Thorsteinsson
Gunnar Snorrason
Magnús L. Sveinsson
Forstjóri sjóösins er dr. Pétur H. Blöndal.