Þjóðviljinn - 28.02.1984, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 28.02.1984, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 28. febrúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 21 dagbók apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík vlkuna 24. febr. til 1. mars verður í Borgar Apóteki og i Reykjavík- ur Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar-og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðajájónustu eru gefnar í síma 1 88 88. • Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og- eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludelld: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikur vlð Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. gengið Bandaríkjadollar Kaup .29.180 Sala 29.260 Sterlingspund .42.304 42.420 Kanadadollar .23.386 23.450 Dönsk króna . 2.9793 2.9875 Norsk króna . 3.8088 3.8192 Sænskkróna . 3.6640 3.6740 Finnsktmark . 5.0748 5.0887 Franskurfranki . 3.5275 3.5371 Belgískurfranki . 0.5313 0.5328 Svissn.franki .13.2444 13.2807 Holl.gyllini . 9.6575 9.6839 Vestur-þýsktmark.. .10.8779 10.9077 Itölsk líra . 0.01758 0.01762 Austurr. Sch . 1.5427 1.5469 Portug. Escudo . 0.2180 0.2186 Spánskurpeseti . 0.1901 0.1906 Japanskt yen . 0.12501 0.12535 Irsktpund .33.478 33.570 vextir_____________________________ Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: I.Sparisjóðsbækur............15,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.’i.17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán." 19,0% 4. Verðtryggðir3mán.reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir6mán. reikningar... 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum........7,0% b. innstæðurísterlingspundum.... 7,0% c. innstæður í v-þýskum mörkum 4,0% d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0% 'i Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..(12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningur...(12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg a) fyririnnl. markað.(12,0%) 18,0% b) lániSDR...................9,25% 4. Skuldabréf.........(12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1V4 ár. 2,5% b. Lánstimiminnst2'/2ár 3,5% c. Lánstímiminnst5ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán........2,5% sundstaðir_________________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Brelðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00 - 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatimi karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 - 17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar - baðföt á sunnudögum kl. 10.30 - 13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatimar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 -11.30. læknar lögreglan Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkra- vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum alian sólarhringinn (sími 81200). Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 8 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík............... sími 1 11 66 Kópavogur............... simi 4 12 00 Seltj.nes............... sími 1 11 66 Hafnarfj................ sími 5 11 66 Garðabær.............,.. sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabllar: Reykjavík............... sími 1 11 00 Kópavogur............... sími 1 11 00 Seltj.nes............... simi 1 11 00 Hafnarfj................ sími 5 11 00 Garðabær................ sími 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 fiskar 4 krakkar 6 orka 7 sælgæti 9 árna 12 skera 14 henda 15 ferskur 16 lykt 19 elska 20 kind 21 hrúgar. Lóðrétt: 2 þannig 3 auli 4 ragn 5 vindur 7 karlmannsnafn 8 spara 10 trúar 11 ákveða 13 eins 17 draup 18 hraða. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 flón 4 skro 6 oft 7 fast 9 asmi 12 tafla 14 eða 15 lén 16 fólki 19 jálk 20 angi 21 auðra. Lóðrétt: 2 lúa 3 nota 4 stal 5 róm 7 frekja 8 stafla 10 salina 11 inntir 13 fól 17 óku 18 kar. folda "Af hverju ertu að segja HA, v ástin mín?^_ svínharður smásál /E.f?.! Fg-ER HPPE-PP0R A€> hvUnJ svcernrwt tovjo SPAfg|F6TlN fVVM! KPlFTgiMNj VjSLfii NPJ eftir KJartan Arnórsson m tilkynningar Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 - 16, sími 23720. Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 4442-1. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 simi 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18. Kvenfélag Kópavogs Félagsvist verður spiluð í kvöld, þriðju- dagskvöld 28. febrúar kl. 20.30. Þriggja- kvölda keppni hefst. Spilað verður í félags- heimilinu. Frá Breiðfirðingafólaginu Árshátíð Breiðfirðingafélagsins verður haldin i Domus Medica laugardaginn 3. mars og hefst með borðhaldi kl. 19. Miða- sala og borðapantanir í Domus Medica 28.2. fra kl. 17-20. Upplýsingar í símum 33088, 16689 og 41531. m Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 allá daga. Skrifstofa Al-anon Aðstandenda alkóhólista.T raöarkotssundi 6, opin kl. 10-13 alla laugardaga. Simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. Fótsnyrting f Árbæjarhverfi Munið fótsnyrtinguna í safnaðarheimilinu, ný aðstoðardama Svava Bjarnadóttir gefur allar nánari upplýsingar í síma 84002. Kvenfálag Árbæjarsóknar. minningarkort Minningarkort Foreldra- og styrktarfé- lags Tjaldanessheímilisins „Hjálpar- höndin" fást á eftirtöldum stöðum: Ingu Lillý Bjarnad. simi 35139, Ásu Páls- dóttur sími 15990, Gyðu Pálsdóttur sími 42165, Guðrúnu Magnúsdóttur sími 15204, Blómaversluninni Flóru Hafnar- stræti simi 24025, Blómabúðinni Fjólu Goðatúni 2, Garðabæ sími 44160. Minningarspjöld MS félags Islands fást á eftirlöldum stöðum: Reykjavíkurapó- teki, Bókabúð Máls og menningar, Bóka- búð Safamýrar Miðbæ við Háaleitisbraut, Bókabúð Fossvogs Grímsbæ við Bústaða- veg, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12 og versluninni T raðarbakka Akurgerði 5 Akra- nesi. Minningarkort Slysavarnafélags fslands fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Bókabúð Braga, Arnarbakka, Bókabúð Braga, Lækjargötu, Ritfangaverslun VBK, Vesturgötu 4, Bókaverslun Vesturbæjar, Viðimel 35, Bókabúðinni Glæsibæ, Ál- fheimum 74, Blómabúðinni Vor, Austur- veri, Bókabúðinni Grímsbæ, Bústaðavegi; í Kópavogi: Bókaversluninni Veda, Hamraborg 5, Versluninni Lúna, Þinghólsbraut 19; í Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Verslun Þórðar Þóröarsonar, Suðurgötu 36; í Mosfellssveit: Bóka- og ritfangaversluninni Snerru, Þver- holti. Einnig fást minningarkort SVFl hjá deildum félagsins um land allt. Sérstök at- hygli er vakin á því að minningarkortin fást á skrifstofu félagsins Grandagarði 14, Reykjavík, og þarf fólk ekki að koma þang- að, heldur er hægt að panta minningarkort í sima 27000. feröalög UTIVISTARFERÐIR Helgarferð á Flúðir 2.-4. mars. Góð gist- ing. Heitir pottar. Gönguferðir á Galtafell og með Laxárgljúfri. Gullfoss í klaka. Far- arstjóri: Hörður Kristinsson. Farm. á skrifst. Lækjarg. 6a, sími/símsvari: 14606. Ath.: Þeir útivistarfélagar sem enn hafa ekki fengið ársrit 1983 eru hvattir til að vitja þess á skrifstofunni. Sjáumst! Ferðaáætlun Utivistar er komin út. Þeir Útivistarfélagar sem ekki hafa enn fengið ársrit 1983 geta vitjað þess á skrifst.. Helgarferð á Flúðir 2.-4. mars. Sími/ slmsvari: 14606. Sjáumst! Útivist. Áætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8.30 kl. 10.00 -11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.