Þjóðviljinn - 28.02.1984, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 28.02.1984, Blaðsíða 18
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 28. febrúar 1984 ^camaitkadun leikhús • kvikmyndahús Hver á notaða eldavél sem hann vill selja ódýrt? Upplýsingar í síma 16652 e. kl. 18. Ullargólfteppi ca 24 m2 fæst ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma 15234. Fannstu Tumms Kukkuna mína? Ég týndi henni á landsfundar- skemmtun Alþýðubandalags- ins í Félagsstofnun stúdenta á síðasta ári. Hún er árituð frá tveimur góðum vinum mínum, og er mér því mjög kær. Ég er til í að gefa þér nýja Tumma Kukku í fundarlaun. Síminn hjá mér er 51734, Hallgrímur. Barnakerra óskast keypt, með skerm og svuntu. Upplýsingar í síma 83938. Rafha eldavél fæst gefins. Upplýsingar í síma 41009 e.kl. 18. Námskeið í skyndihjálp Reykjavíkurdeild RKÍ heldur námskeið í almennri skyndi- hjálp sem hefst fimmtudaginn 1. mars. Námskeiðið verður haldið í húsnæði RKÍ Nóatúni 21. Látið skrá ykkur að Öldu- götu 4, sími 28222. Gamall sófi og tveir stólar fást gefins. Uppl. í síma 86559. Á einhver notaða eldavél sem hann vill selja fyrir lítinn pening? Uppl. ísíma 16652 eftir kl. 18. Til sölu Rafha ísskápur, svefnbekkur 120x220, rúm 120x200, hljóm- flutningstæki, símaborð og hillusamstæða. Uppl. í síma 15305 eftir kl. 17. Til sölu eitt par ZSILDJIAN 14“ hæ hat symbalar. Upplýsingar í síma 73684. Til sölu svigskíði og skór nr. 37-38, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 24839 e.kl. 19. Ég er að leita að gömlum hægindastól ef þú vilt selja þinn, hafðu þá sam- band, sími 25836. Óska eftir að kaupa gítar, sími 21110. Gítarkennsla í Kópavogi, innritun og upplýs- ingar í síma 621126 e. kl. 13. Til sölu eldhúsinnrétting úr Ijósri furu, frá JP. 3 m af efri skápum, 3.5 m af neðri skápum, einfaldur vaskur og blöndunartæki. Sími 15075. Herbergi óskast Ungan mann vantar herbergi. Er félítill, en vill vera skilvís og þægilegur í umgengni. Sími 81384 e. kl. 18. Ókeypis eldavél Ef þú ert að flytja í nýtt hús eða af einhverjum ástæðum vantar bráðbirgða-eldavél, máttu eiga okkar ef þú nennir að ná í hana. Gömul en góð Rafha-kubbur. Upplýsingar í síma 44793. 30 Hansahillur 2 skápar og skrifborð. Skatthol og hjónarúm. Selst mjög ódýrt, sími 35678 e. kl. 17. Toyota Mark 2 árgerð 72 til sölu. Þarnast viö- gerðar á boddíi, en vél ný standsett og í fullkomnu lagi. Selst á kr. 12.000.- Einnig til sölu algerlega ónotuð bíltækja- samstæða, útvarp HITAG, segulband, klukka, 6 minni, frá- bær tæki seljast á 10.000.- kr. Upplýsingar í síma 39536 e. kl. 20. Sigrún. Til sölu fiskabúr 130 lítra ásamt öllum hreinsi- búnaði með loki og þremur Ijósatengingum. Upplýsingar í síma 66601. Vil skipta á Mazda 818 1974 og Trabant 1981 eða eitthvað eldri Lödu. Sími 31598, Franz. ÚTBOÐ Kaupfélag Berufjaröar óskar eftir tilboöum í aö byggja verslunarhús á Djúpavogi. Húsiö veröur 585 m2 - 2510 m3, einlyft meö steyptum útveggjum og límtrébitaþaki. Verktíminn veröur maí - okt. 1984 og skal húsið gert tilbúið undir tréverk. Útboðsgögn verða afhent hjá Kaupfélagi Berufjarðar, Djúpavogi og verkfræðistofunni Hönnun hf., Höfðabakka 9, Reykjavík, frá og meö föstudeginum 29. febrúar, gegn 1.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Kaupfélags Berufjaröar, Djúpavogi, eigi síöar en föstu- daginn 16. mars kl. 14.00 hönnunhf RáÖgjafarverkfræðingar FRV Höfðabakka 9 -110 Reykjavik - S(ml 84311 Drögum vel úr ferð við blindhæðir og brýr. GÓÐAFERÐ! yUMFERÐAR RÁO ^ÞJOÐLEIKHUSIfi Sveyk í síðari heimsstyrjöidinni 8. sýn. miðvikudag kl. 20 laugardag kl. 20 Skvaldur föstud. kl. 20. Skvaldur miönætursýning laugard. kl. 23.30. Amma þó laugardag kl. 15 Litla svl&ið: Lokaæfing [ kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200. TIKFKIAG KFYKIAVÍKUR t Gísl í kvöld uppselt fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Hart í bak miðvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. Guö gaf mér eyra föstudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. Miðasala í Iðnó frá kl. 14 til 20.30, simi 16620. ÍBlif ! 1 AL-m LJí lilu ll ‘ . • : d! Œ| ES 1 .1 £ 3*1 í1 ; p 1 Islenska óperan . Örkin hans Nóa ídag kl. 17.30 . miðvikudag kl. 17.30 sunnudag kl. 15. Rakarinn í Sevilla föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 La Traviata sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miðasala er opin frá 15 til 19 nema sýningardagatil kl. 20. Simi 11475. Brecht söngvar i kvöld þriðjudag kl. 20.30 fimmtudag 1. mars kl. 20.30 í Félagsstofnun stúdenta. Veitingar. Upplýsingar i síma 22590 og 17017. SIMI: 1 89 36 Salur A Martin Guerre snýr aftur Ný frönsk mynd, með ensku tali, sem hlotið hefur mikla athygli viða um heim og m.a. fengið þrenn Cesars-verðlaun. Sagan af Martin Guerre og konu hans Bertrande de Rols, er sönn. Hún hófst í þorpinu Artigat í frönsku Fyreneafjöllunum árið 1542 og hefur æ síðan vakið bæði hrifningu og furðu heimspekinga, sagnfraéð- inga og rithöfunda. Dómarinn í máli Martins Guerre, Jean de Coras, hreifst svo mjög af þvi sem hann sá og heyrði, að hann skráði söguna til varðveislu. Leikstjóri: Daniel Vigrte. Aðalhlutverk: Gérard De- Pardieu, Nathalie Baýe. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.05. Salur B Nú harönar í ári Cheech og Chong snargeggjaðir að vanda og i algeru banastuði. Islenskur texti. Sýnd kl. 5. Bláa Þruman. (Blue Thunder) Islenskur texti. Æsispennandi ný bandarísk stér- mynd I litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandaríkjunum og Evrópu. Leikstjóri: John Badham. Aðal- hlutverk: Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 7. Hækkað verð. Hinn ódauölegi Ótrúlega spennandi bandarisk kvikmynd með Chuck Norris í að- alhlutverki. Sýnd kl. 9 og 11. SIMI: 2 21 40 Hrafninn flýgur .... outstanding effort in combining history and cinematography. One can say: „These images will survi- ve...“ úr umsögn trá Dómnefnd Berlínarhátíðarinnar. Myndin sem auglýsir sig sjáll. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ól- afsson. Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarss. Mynd með pottþétt hljóð i Dolbystereo Sýnd kl. 5, 7.05, 9.15. TÓNABÍÓ SlMI 31182 Tónabíó frumsýnir Óskarsverð- launamyndina „Raging Bull“ „Raging Bull" hefur hlotið eftirfar- andi Óskarsverðlaun: Besti leikari: Robert De Niro Besta klipping. Langbesla hlutverk De Niro, enda lagði hann á sig ótrúlega vinnu til að fullkomna það. T.d. fitaði hann sig um 22 kg og æfði hnefaleik í fleiri mánuði með hnefaleikaranum Jake La Motta, en myndin er byggð á ævisögu hans. Blaðadómar: „Besta bandaríska mynd ársins" - Newsweek. „Fullkomin" - Pat Collins ABC-TV. „Meislaraverk" - Gene Shalit NBC-TV. Leikstjóri: Martin Scorsese. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Áskriftarsimi 81333 ÍGNBOGM Tt 19 OOO FRUMSÝNING: Svaöilför til Kína Hressileg og spennandi ný banda- risk litmynd, byggð á metsölubók eftir Jon Cleary, um glæfralega flugferð til Austurlanda meðan flug var enn á bernskuskeiði. Aðalhlutverk leikur ein nýjasta stórstjama bandarikjanna Tom Selleck, ásamt Bess Armstrong, Jack Weston, Robert Morley o.fl. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Islenskur texti. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Götustrákarnir Alar spennandi og vel gerö ný ensk-bandarisk litmynd, um hrika- leg örlög götudrengja i Chicago, með Sean Penn - Reni Santoni - Jim Moody. Leikstjóri: Rick Ros- enthal. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Hver vill gæta barna minna? Raunsæ og afar áhrifamikil kvik- mynd, sem lætur engan ósnortinn. Dauðvona 10 barna móðirstendur frammi fyrir þeirri staðreynd að þurfa að finna börnum sinum ann- að heimili. Leikstjóri: John Erman. Sýnd kl. 3.10, 5.10 7.10, 9.10 og (140- Síðustu sýningar. Ég lifi Stórbrotin og spennandi litmynd, eftir metsölubók Martins Gray, með Michael York og Birgitte Fossey. Islenskur texti. Sýnd kl. 9.15. Méö dauöann á hælunum Hörkuspennandi og fjörug Panda- risk litmynd, með Charles Bron- son, Jill Irland, Rod Stelger. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. Octopussy „Allra tíma toppur, James Bond“ með Roger Moore. Leikstjóri: John Glenn. Islenskur texti. Sýndkl. 3,10-5,40-9 og 11,15. Sími 11384 Konungssveröiö (Excallbur) Sérstaklega spennandi og mjög vel gerð og leikin heimsfræg stór- mynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Nigel Terry, Helen Mirren. Bönnuð innan 12 ára. íslenskur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Bráðsmellin ný bandarisk gaman- mynd frá MGM eftir Blake Edwards, höfund myndanna um „Bleika Pardusinn" og margar fleiri úrvalsmynda. Myndin er tekin og sýnd í 4ra rása Dolby Stereo. Tón- list: Henry Mancini. Aóalhlutverk: Julie Andrews, James Garner og Robert Preston. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. SÍMI78900 Salur 1 Goldfinger JAMES B0ND IS BAGK IN AGTI0N! ss ÍSElNCONNffcooT- .UNFlMWn “GOLDFINGER" TECHNIC010R... UNITEO ARTISTS T M E A T R t Enginn jafnast á við njósnarann James Bond 007 sem er kominn aftur í heimsókn. Hér á hann í höggi við hinn kolbrjálaða Goldiinger,' sem sér ekkert nema gull. Myndin er framleidd af Broccoli og Saltz- man. JAMES BOND ER HÉR f TOPP- FORMI Aðalhlutverk: Sean Connery, Gert Frobe, Honor Blackman, Shirley Eaton. Byggð á sögu eftir lan Fleming. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýndkl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Salur 2 *-------------------------- Cujo Splunkuný og jafniramt stórkost- leg mynd gerð eftir sögu Stephen King. Bókin um Cujo hefur verið gefin út í miljónum eintaka víðs vegar um heim og er mest selda bók Kings. Cujo er kjörin mynd fyrir þá sem unna góðum og vel gerð- um spennumyndum. Aðalhlutverk: Dee. Wallace, Christopher Stone, Daniel Hugh-Kelly, Danny Pintauro. Leikstjóri: Lewis Teague. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.15. Hækkað verð. Salur 3 Daginn efftir (The Day After) Heimsfræg og margumtöluð stór- mynd sem sett hefur allt á annan endann þar sem hún hefur verið sýnd. Fáar myndir hafa fengið eins mikla umfjöllun í fjölmiðlum, og vakið eins mikla athygli eins og The Day After. Myndin er tekin í Kansas City þar sem aðalstöðvar Bandaríkjanna eru. Þeir senda kjarnorkuflaug til Sovétríkjanna sem svara i sömu mynt. Aðalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Wllllams, John Cullum, John Lithgow. Leikstjóri: Nicho- las Meyer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. breyttan syningartima. . Hækkað verð. Salur 4 NYJASTA JAMES BOND-MYNDIN Segöu aldrei aftur aldrei Hinn raunverulegi James Bond er - mættur afturtil leiks i hinni splunku- nýju mynd Never say never again. Spenna og grín í hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin Bond-mynd hefur slegið eins rækilega i gegn við opnun i Bandaríkjunum eins og Never say never again. Aðalhlutv.: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Flemming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin í Dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ókindin í þrívídd Nýjasta myndin í þessum vinsæla myndaflokki. Myndin er sýnd í þri- vidd á nýju silfurtjaldi. I mynd þess- ari er þrívíddin notuð til hins ýtr- asta, en ekki aðeins til skrauts. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, John Putch, Simon Maccorkindale, Bess Armstrong og Louis Gossett. •‘ Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.30. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð, gleraugu innifalin í verði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.