Þjóðviljinn - 02.03.1984, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.03.1984, Blaðsíða 2
ví.t-v*. h 2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 2. mars 1984 Tímamótasamþykkt á Lögþinginu__ Færeyjar verði kjarn- orkuvopnalaust svæði Lögþing Færeyja samþykkti með 23 samhljóða atkvæðum á föstudaginn var yfirlýsingu um að Færeyjar væru kjarnorku- vopnalaust svæði. Tillaga þess efnis var fyrst borin fram fyrir um það bil ári af Erlendi Menntaskólinn Egilsstöðum: Opinni viku senn lokið „Opin vika" stendur nú yfir í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Hófst hún 27. febrúar og stendur til 3. mars. Er þá fyrst að taka að fimmtudaginn 1. mars var nýjasta kvikmynd Hrafns Gunnlaugs- sonar, „Hrafninn flýgur“ sýnd í Valaskjálf og var höfundurinn við- staddur sýninguna. Föstudaginn 2. mars heldur Hrafn fyrirlestur í Menntaskólanum um kvikmyndir sínar, auk þess sem hann sýnir valda kafla úr þeim. Fyrirlesturinn hefst kl. 17, allir velkomnir. Þá um kvöldið verður kvöldvaka í skóla- num. Koma þar fram félagar úr Vísnavinum, en þeir munu dvelja hér eystra nokkra daga og halda söng- og leiknámskeið. Alþjóðlegur meistari í skák mun koma austur, í samvinnu við skákfélag á Egilsstöðum, mun Paturssyni og öðrum þingmönnum Þjóðveldisflokksins. Þarer vísaó til fyrri samþykkta Lögþingsins um að Færeyjar skuli standa utan við stór- veldaátök og að ekki skuli geymd vopn á færeysku landi og yfirlýsing um kjarnorkuvopnalaust svæði sé hann að öllum líkindum tefla fjöl- tefli við Austfirðinga. Vikunni lýkur svo 3. mars með miklum rokktónleikum í Valas- kjálf, Rokk I. Hefjast tónleikarnir þá eðlilegt framhald af þeim. Málið fór fyrir markaðsnefnd, sem fjallar m.a. um utanríkismál Færeyja og eiga allir flokkar sæti í henni. Eng- in andstaða var gegn tillögunni á Lögþinginu - þar sitja 32 þingmenn en allir 23 sem viðstaddir voru at- kl. 18 og munu fjórar hljómsveitir koma fram: Su Ellen, Fásinna, Dúkkulísur og Aþena, kynnir á tónleikunum verður hinn þekkti „stuðmaður“ Valgeir Guðjónsson. kvæðagreiðsluna studdu hana. í samtali við ritstjóra blaðsins „14. september" í gær kom fram, að þetta mál væri í færeyskri um- ræðu skilið frá deilum um Nató- stöðina í Myrkadal, sem hafa verið allharðar. Að loknum rokkhljómleikunum verður svo almennur dansleikur. Við upphaf vikunnar var opnað kaffihús í Menntaskólanum uppi. Þar hefur verið selt kaffi á daginn milli kl. 3 og 5 og á kvöldin milli kl. 8 og 11. Er þess vænst að fólk kíki inn og njóti veitinganna sem veittar verða gegn vægu gjaldi. Fyrir utan það sem hér hefur ver- ið upp talið, hefur ýmislegt verið um að vera fyrir nemendur, svo sem ferðalag inn að Snæfelli, sem farið var 27. febrúar, skíðaferðir niður í Oddskarð, bátsferð til Mjó- afjarðar, svo eitthvað sé talið. mm/mhg. Guðrún Helgadóttir: krafðist skýrra svara frá ráðherrunum. Uppákoma á Norðurlandaráðs- þingi í gær Guðrún fór upp utan dagskrár Frá fréttaritara Þjóðviljans í Stokk- hólmi, Árna Þór Sigurðssyni: Guðrún Helgadóttir kvaddi sér hljóðs utan dagskrár á Norður- landaráðsþingi í gær, en slíkt er afar fátítt á slíkum samkomum. Gerði Guðrún þar að umtalsefni þá ákvörðun norrænu forsætisráð- herranna frá því daginn áður um að skipa sérstaka ráðgjafanefnd til að gera tillögur um eflingu atvinnu- lífsins, en forsvarsmenn nefndar- innar eru m.a. sænski Volvo for- stjórinn Per Gyllenhammer og finnski bankastjórinn Ulf Sund- kvist. Lagði Guðrún fram fyrirspurn þess efnis með hvaða hætti væri ætlunin að fjármagna þetta ráð- gjafastarf og hvers vegna fulltrúar verkalýðssamtakanna á Norður- löndum ættu ekki sæti í nefndinni. Taldi Guðrún eðlilegt að fulltrúar á þinginu fengju svör við þessum spurningum áður en þeir færu heim. Fyrsta mál á dagskrá þingsins í dag verða væntanlega svör ráð- herranna við spurningum Guðrún- ar. - v. Munum krefjast við- ræðna um sérkjörin Nokkrir menntskælingar frá Egiisstöðum áður en Opna vikan hófst. Frá vinstri: Björgólfur Hávarðsson, Snorri Emilsson, Þorsteinn Sigurðsson, Einar Gunnarsson, Vigfús Vigfússon, Óðinn G. Óðinsson, Tómas Tómasson, Ása Jóhannsdóttir. segir formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar „Af okkar hálfu liggur það skýrt fyrir að við munum fara fram á viðræður um sérkjarasamning við starfsmenn Reykjavíkurborgar enda þótt ég búist við því að aðal- kjarasamningur okkar verði af- greiddur á undan", sagði Haraldur Hannesson formaður Starfs- mannafélags Reykjavíkur í samtali við Þjóðviljann í gær. Ein megin forsendan fyrir því að samningar tókust á milli BSRB og Nýr aug- lýsinga- stjóri Ólafur Þ. Jónsson skipasmiður hefur verið ráðinn auglýsingastjóri Þjóðviljans og tók hann við starf- inu 1. þessa mánaðar. Ólafur hefur starfað á auglýsingadeild blaðsins síðan 1. desember 1982 í þessari lotu. Hann starfði áður á Þjóðvilj- anum frá 1967 til 1970 og 1972-’74. Ólafur hefur gegnt ýmsum störfum til sjávar og sveita og m.a. verið vitavörður í Svalvogum og á Galt- arvita um fjögurra ára skeið. Þjóð- viljinn býður Ólaf velkominn til nýrra starfa. - Ritstj. ríkisins var að ákvæði ASÍ sam- komulagsins um að sérsamningar skyldu haldast óbreyttir, var fellt út úr BSRB samkomulaginu. For- maður Sambands íslenskra sveitarfélaga, Björn Friðfinnsson hefur hins vegar lýst því í blaðavið- tali að sambandið hafi litið svo á að sérkjarasamningar bæjarstarfs- manna framlengist óbreyttir. „Við styðjum okkur við lög um sérkjarasamning og munum fara fram á viðræður um sérkjörin. Ólafur Þ. Jónsson. Okkar viðsemjendur geta hins veg- ar hafnað þeim viðræðum og óskað eftir því að málinu verði vísað til Kjaranefndar. Fari mál á þann veg munum við að sjálfsögðu mæta þar °g leggja fram okkar sérkröfur". Haraldur kvað Starfsmannafé- lag Reykjavíkurborgar verða með aðalfund sinn á morgun laugardag og að viðræður um kjarasamninga við borgarstarfsmenn hæfust fljót- lega í næstu viku. - v. Ráðin á „Við sem fljúgum“ Sigríður Hanna Sigurbjörnsdótt- ir tækniteiknari hefur látið af störf- um auglýsingastjóra á Þjóðviljan- um. Hún hóf störf við auglýsinga- deild blaðsins haustið 1978 og varð auglýsingastjóri haustið 1982. Sig- ríður Hanna hefur verið ráðinn auglýsingastjórí við tímaritið „Við sem fljúgum", sem Frjálst framtak og Flugleiðir gefa út. Þjóðviljinn þakkar Sigríði Hönnu Sigurbjörns- dóttur vel unnin störf og ánægju- legt samstarf og óskar henni vel- farnaðar á nýjum vettvangi. Ritstj. Verkalýðsfélag Norðfirðinga Felldi brott unglingataxtann Öll skerðingarákvæði varðandi unglinga eru felld niður hjá okkur og með þeim breytingum var samn- Sigríður Hanna Sigurbjörnsdóttir. ingur ASÍ/VSÍ samþykktur hjá okkur, sagði Árni Þormóðsson varaformaður verkalýðsfélags Norðfirðinga í viðtali við Þjóðvilj- ann í gær. Árni sagði að fyrir fundinn hefou verið viðræður á milli verkalýðs- félagsins og aðalatvinnurekenda staðarins, Síldarvinnsluna og bæj- arsjóð. Þssir aðilar hefðu fallist á að ákvæði ASÍ-samningsins um sérstakt lágmarkskaup fyrir ung- linga yrðu felld niður og án skerð- ingarákvæðanna þannig er samn- ingurinn færður til fundargerðar- bókar. Arni sagði enn fremur að þetta væri í fyrsta skipti sem væru tengsl á milli verkalýðsfélagsins í Nes- kaupstað og Vinnuveitendasam- bandsins en áður hefðu samningar verkalýðsfélagsins og vinnu- veitenda í Neskaupstað verið beint á milli þeirra án milligöngu VSÍ. Um 30 manns greiddu samn- ingnum þannig breyttum atkvæði sitt á fundi Verkalýðsfélags Norð- firðinga. -óg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.