Þjóðviljinn - 02.03.1984, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 02.03.1984, Blaðsíða 17
Föstudagur 2. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða f Reykjavík vikuna 24. febr. til 1. mars verður í Borgar Apóteki og í Reykjavík- ur Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar-og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. • Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótelc eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspítali: Alladaga frá kl. 15.00 19.30. 16.00 og 19.00- Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsiudeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvftabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspftali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19- 19.30. gengiö Kaup Sala Bandaríkjadollar.......29.040 29.120 Sterlingspund..........42.594 42.712 Kanadadollar...........23.244 23.308 Dönskkróna............ 3.0043 3.0125 Norskkróna............. 3.8389 3.8494 Sænskkróna........... 3.6937 3.7039 Finnsktmark............ 5.1082 5.1223 Franskurfranki......... 3.5757 3.5855 Belgiskurfranki........ 0.5384 0.5399 Svissn.franki...........13.3410 13.3777 ' Holl.gyllini............... 9.7564 9.7833 Vestur-þýsktmark.... 11.0167 11.0470 Itölsklíra.................. 0.01777 0.01782 Austurr.Sch............. 1.5642 1.5685 Portug. Escudo........ 0.2196 0.2202 Spánskurpeseti....... 0.1917 0.1923 Japansktyen........... 0.12455 0.12489 Irskfpund.................33.904 33.998 vextir__________ Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.......................15,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.".....17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.'> 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir6 mán. reikningar... 1,5% 6. Ávísana-og hlaupareikningar.......5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum................7,0% b. innstæðurísterlingspundum.... 7,0% c. innstæður í v-þýskum mörkum 4,0% d. innstæðuridönskumkrónum... 7,0% 'l Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar.forvextir.............(12,0%)18,5% 2. Hlaupareikningur..........(12,0%) 18,0%. 3. Afurðalán, endurseljanleg a)fyrir innl. markað........(12,0%) 18,0% b)láníSDR................................9,25% 4.Skuldabréf...................(12,0%)21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 Vzár. 2,5% b. Lánstimi minnst 7>h ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextirámán....................2,5% sundstaóir_____ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum eropið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið ki. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 -13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. i síma 15004. Varmárlaug (Mosfellssveit: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00 - 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 -17.30. Saunatimar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00 - 21.30. Almennirsaunatimar - baðföt á sunnudögum kl. 10.30 - 13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og ¦frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. krossgátan Lárétt: 1 óhapp 4 blunda 6 eðli 7 kássa 9 spyrja 12 þrá 14 sefa 15 hár 16 ófús 19 kvendýr 20 snáða 21 sáðlönd Lóðrétt: 2 fugl 3 lá 4 gráða 5 smáger 7 útlit. 8 lummu 10 kvabbar 11 skemma 13 spil 17 kveikur 18 dveljast Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 efla 4 riss 6 lúi 7 sári 9 skip 12 úrval 14 ilm 15 áar 16 illar 19 tóni 20 saga 21 undan Lóðrétt: 2 flá 3 alir 4 risa 5 sói 7 skilti 8 rúminu 10 kláran 11 partar 13 vol 17 lin 18 asa. kærleiksheimilið „Ef hún fæst ekki til að koma út skulum við dæla táragasi inn um gluggann hjá henni!". læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislæknl eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkra- vakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Landspftalinn.* Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 8 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. r? Reykjavík......................... sími 1 11 66 Kópavogur....................... simi 4 12 00 Seltj.nes.......................... simi 1 11 66 Hafnartj.......................... sími 5 11 66 Garðabær........................ simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík......................... sími 1 11 00 Kópavogur....................... sími 1 11 00 Seltj.nes.......................... simi 1 11 00 Hafnarfj........................... sími 5 11 00 Garðabær........................ sími 5 11 00 folda svínharður smásál í eftir Kjartart Arnórsson HELO SG F)€> é4 V/dJl FSEK^R HftfV} PPF0 6'nJS CG Þh9 tilkynningar Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrif stof a Bárugötu 11.0pindaglega14- 16, sími 23720. Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 4442-1. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18. ^JSamtókin Átt þú við áfengisvandamál að sfríða? Éí svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA siminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Skaftfellingar - Skaftfellingar: Munið skemmtunina i Skafrfellingabúö laugardaginn 3. mars kl. 21. Mætið vel og stundvíslega og takið með ykkur gesti. Skaftfellingafélagið Náttúrufræðistofnun Kópavogs Digranesvegi 12. Opin frá kl. 13.30 til 16.00. Skrifstofa Al-anon Aðstandenda alkóhólista.Traðarkotssundi 6, opin kl. 10-13 alla laugardaga. Simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. Kvenfélag Langholtssóknar heldur afmælisfund þriðjudaginn 6. mars kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Venjuleg fundarstörf. Skemmtiatriði, kaffiveitingar. Félagsmenn, takið með ykkur gesti. Stjórnin Stúdentakjallarinn er lokaður marsmánuð, vegna viðgerða. Fundur Kvenfélags Árbæjarsóknar verður haidinn þriðjudaginn 6. mars 1984 kl. 20.40 i safnaðarheimilinu. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf, kynning á slökun og yogaæfingum, bingó, kafíi- veitingar. Allar konur velkomnar. Stjórnin ferðalög Ferðafélag íslands Öldugötu 3 Sími11798 Frá Ferðafélagi íslands. Laugardaginn 3. mars, kl. 13 verður Ferð- afélagið með fræðsiuferð um snjóflóða- hættu. Leiðbeinandi: Torfi Hjaltason frá Alpaklúbbnum. Farið verður á Hengils- svæðið og er fólk beðið að taka með gönguskíði. Allir velkomnir og er sérstak- lega óskað eftir að fararstjórar Ferðafél- agsins komi með. Brottför frá Umferðarm- iðstöðinni, austanmegin. Verð kr. 200.-. Dagsferðir sunnudaginn 4. mars: 1. kl. 10.30- Gönguferð á Hengil. Munið hlýjan klæðnað og góða skó. 2. kl. 13.00 - Skíðagönguferð á Hellis- heiði. Gönguhraði við allra hæfi. Farar- stjórar: Siguröur Kristjánsson og Hjálmar Guðmundsson. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Farðmiðar við. bíl. Verð kr. 200.- í báðar ferðirnar. Ferðafélag íslands II • II L{ IJ UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 4. mars Kl. 11 Hellisheiði - Ölkelduháls. Góð skíðaganga að fjölbreyttu hverasvæði austan Hengils. Þetta svæði þekkja fáir. Verð 200.- kr. Fararstjóri: Kristján M. Bald- ursson. Kl. 13 Gömul verleið „suður með sjó". Létt ganga frá Kúagerði meðfram Vatns- leysuströndinni að Kálfatjörn. M.a. skoðuð Hrafnagjá og fjárborgin Staðarborg. Það verður haldið áfram sunnudaginn 11. mars og þá aö Hólmabúð. Ferðir í tilefni upp- hafs netavertíðar. Verð 200.- kr. frítt f. börn. Fararstj. Einar Egilsson. Gullfoss f klaka á sunnudaginn. Fylgist með á simsvaranum 14606. Helgarferð á Flúðir 2.-4. mars. Góð gist- ing. Heitir pottar. Gönguferðir á Galtafell og með Laxárgljúfri. Gullfoss í klaka. Far- arstjóri: Hörður Kristinsson. Farm. á skrifst. Lækjarg. 6a, sími/símsvari: 14606. Ath.: Þeir útivistarfélagar sem enn hafa ekki fengið ársrit 1983 eru hvattir til að vitja þess á skritstotunni. Sjáumst! Ferðaáætlun Utivistar er komin út. Þeir Útivistarfélagar sem ekki hafa enn fengið ársrit 1983 geta vitjað þess á skrifst.. Helgarferð á Flúðir 2.-4. mars. Sími/ sfmsvari: 14606. Sjáumst! Útivist. Áætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík simi 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.