Þjóðviljinn - 02.03.1984, Síða 17

Þjóðviljinn - 02.03.1984, Síða 17
Föstudagur 2. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða f Reykjavfk vikuna 24. febr. til 1. mars verður f Borgar Apótekl og f Reykjavík- ur Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar - og næturvörslu (trá kl. 22.00). Hið siðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. • Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartimi. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. gengiö Bandaríkjadollar.... Sterlingspund..... Kanadadollar...... Dönskkróna........ Norskkróna........ Sænskkróna........ Finnsktmark....... Franskurfranki.... Belgískurfranki... Svissn. franki.... Holl. gyllini..... Vestur-þýskt mark. Itölsk líra....... Austurr. Sch...... Portug. Escudo.... Spánskurpeseti.... Japansktyen....... Irsldpund......... Kaup Saia .29.040 29.120 .42.594 42.712 .23.244 23.308 . 3.0043 3.0125 .. 3.8389 3.8494 .. 3.6937 3.7039 .. 5.1082 5.1223 .. 3.5757 3.5855 .. 0.5384 0.5399 .13.3410 13.3777 . 9.7564 9.7833 .11.0167 11.0470 .. 0.01777 0.01782 . 1.5642 1.5685 . 0.2196 0.2202 . 0.1917 0.1923 ... 0.12455 0.12489 .33.904 33.998 vextir_____________________________ Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...........15,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.'i.17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12 m á n.'] 19,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 1,5% 6. Ávisana- og hlaupareikningar.5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum........7,0% b. innstæðurísterlingspundum.... 7,0% c. innstæður í v-þýskum mörkum 4,0% d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0% 'i Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..(12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningur...(12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg a) fyririnnl. markað.(12,0%) 18,0% b) laniSDR..................9,25% 4. Skuldabréf.........(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 'h ár. 2,5% b. Lánstímiminnst21/2ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextirámán..........2,5% sundstaöir_________________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í sima 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00 - 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 -17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar - baðföt á sunnudögum kl. 10.30 - 13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 -16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. krossgátan Lárétt: 1 óhapp 4 blunda 6 eðli 7 kássa 9 spyrja 12 þrá 14 sefa 15 hár 16 ófús 19 kvendýr 20 snáða 21 sáðlönd Lóðrétt: 2 fugl 3 lá 4 gráöa 5 smáger 7 útlit. 8 lummu 10 kvabbar 11 skemma 13 spil 17 kveikur 18 dveljast Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 efla 4 riss 6 lúi 7 sári 9 skip 12 úrval 14 ilm 15 áar 16 illar 19 tóni 20 saga 21 undan Lóðrétt: 2 flá 3 alir 4 risa 5 sói 7 skilti 8 rúminu 10 kláran 11 partar 13 vol 17 lin 18 asa. læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkra- vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 8 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík............... simi 1 11 66 Kópavogur............... sími 4 12 00 Seltj.nes............... sími 1 11 66 Hafnarij................ sími 5 11 66 Garðabær................ sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík............... sími 1 Kópavogur............... simi 1 Seltj.nes............... slmi 1 Hafnarij................ sími 5 Garðabær................ sími 5 folda flXMKSfc svínharður smásál Q.'pETTA ÞlgF^TT eR svo TS.LP)ND.' eftir KJartan Arnórsson r0H- SfíTt h€> HELD EG F)€> EG \IILll FSE^R HBfÁ PPiV S OG PhQ \i Ar>i tilkynningar Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 - 16, sími 23720. Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 4442-1. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18. m Samtökin Átt þú viö áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leiö sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Skattfellingar - Skaftfellingar: Munið skemmtunina i Skaftfellingabúð laugardaginn 3. mars kl. 21. Mætið vei og stundvíslega og takið með ykkur gesti. Skaftfellingafélagið Náttúrufræðistofnun Kópavogs Digranesvegi 12. Opin frá kl. 13.30 til 16.00. Skrifstofa Al-anon Aðstandenda alkóhólista.Traðarkotssundi 6, opin kl. 10-13 alla laugardaga. Sfmi 19282. Fundir alla daga vikunnar. Kvenfélag Langholtssóknar heldur afmælisfund þriðjudaginn 6. mars kl. 20.30 i safnaöarheimilinu. Venjuleg fundarstörf. Skemmtiatriði, kaffiveitingar. Félagsmenn, takið með ykkur gesti. Stjórnin Stúdentakjallarinn er lokaður marsmánuð, vegna viðgerða. Fundur Kvenfélags Árbæjarsóknar verður haldinn þriðjudaginn 6. mars 1984 kl. 20.40 í safnaðarheimilinu. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf, kynning á siökun og yogaæfingum, bingó, kaffi- veitingar. Allar konur velkomnar. Stjórnin fferöalög Ferðafálag íslands Úldugötu 3 Sími 11798 Frá Ferðafélagi íslands. Laugardaginn 3. mars, kl. 13 verður Ferð- afélagiö með fræðsluferð um snjóflóða- hættu. Leiðbeinandi: Torii Hjaltason frá Alpaklúbbnum. Farið verður á Hengils- svæðið og er fólk beðið að taka með gönguskíði. Allir velkomnir og er sérstak- lega óskað eftir að fararstjórar Ferðafél- agsins komi með. Brottför frá Umferðarm- iðstöðinni, austanmegin. Verð kr. 200.-. Dagsferðir sunnudaginn 4. mars: 1. kl. 10.30- Gönguferð á Hengil. Munið hlýjan klæðnað og góða skó. 2. kl. 13.00 - Skiðagönguferð á Hellis- heiði. Gönguhraði við allra hæfi. Farar- stjórar: Sigurður Krisfjánsson og Hjálmar Guðmundsson. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Farömiðar við. bíl. Verð kr. 200 - í báöar ferðirnar. Ferðafélag Islands ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 4. mars Kl. 11 Hellishelði - Ölkelduháis. Góö skiðaganga að fjölbreyttu hverasvæði austan Hengils. Þetta svæði þekkja fáir. Verð 200,- kr. Fararstjóri: Kristján M. Bald- ursson. Kl. 13 Gömul verleið „suður með sjó". Létt ganga frá Kúagerði meðfram Vatns- leysuströndinni að Kálfatjörn. M.a. skoðuð Hrafnagjá og fjárborgin Staðarborg. Það verður haldiö áfram sunnudaginn 11. mars og þá að Hólmabúð. Ferðir i tilefni upp- hafs netavertiðar. Verð 200,- kr. frítt f. börn. Fararstj. Einar Egilsson. Gullfoss í klaka á sunnudaginn. Fylgist með á símsvaranum 14606. Helgarferð á Flúðir 2.-4. mars. Góð gist- ing. Heitir pottar. Gönguferðir á Galtafell og með Laxárgljúfri. Gullfoss [ klaka. Far- arstjóri: Hörður Kristinsson. Farm. á skrifst. Lækjarg. 6a, sími/símsvari: 14606. Ath.: Þeir útivistarfélagar sem enn hafa ekki fengið ársrit 1983 eru hvattir til að vitja þess á skrifstofunni. Sjáumst! Ferðaáætlun Utivistar er komin út. Þeir Útivistarfélagar sem ekki hafa enn fengið ársrit 1983 geta vitjaö þess á skrifst.. Helgarferð á Flúðir 2.-4. mars. Sími/ símsvari: 14606. Sjáumstl Útivist. Áætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Hf. Skallagrimur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik simi 16050. Frá Reykjavík kl. 10.00 - 13.00 - 16.00 - 19.00

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.