Þjóðviljinn - 16.03.1984, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 16.03.1984, Qupperneq 5
Föstudagur 16. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Hvað segja starfsmenn um kaup á Landssmiðjunni? Óljósar hugmyndir ráðherra „Ég get ekki skilið að almenningur hafi nægilegt fé milli handana til að kaupa nniljónafyrirtæki eins og launin eru í dag“ sagði Þorsteinn Pálssn járnsmiður. Okkur ekki boðin formlega hlutdeild „Ég er nú sjálfur hlyntur því að fyrirtækið verði áfram ríkis- rekið en ég mun ekki setja mig á móti því að starfsfólkið kaupi það svo framarlega sem um er að ræða starfsfólk Landssmiðj- unnar“ sagði Árni Kristbjörns- son trúnaðarmaður í Lands- smiðjunni. Árni sagði ennfremur að lítið væri vitað um þetta mál - yfirlýsingar iðnaðarráðherra varðandi söluna væru óljósar og ekki ljóst á hvaða kjörum fyrirtækið yrði selt og hvort um sömu skilmála væri að ræða og við sölu Siglósíldar eða ekki. Starfsfólk Landssmiðjunnar hélt fund um málið á fimmtudaginn var og þar var kosin fimmmanna undirbún- ingsnefnd til að kanna hugsan- leg kaup á fyrirtækinu og afla sér frekari upplýsinar um mál- ið. „Þetta er ennþá á undirbún- ingsstigi, okkur hefur ekki ver- ið boðin hlutdeild að fyrirtæk- inu formlega og sjálfur hef ég alltaf verið hlytnari því að ríki eða sveitarfélög séu eignaraðil- ar að svona atvinnurekstri" sagði Árni Kristbjörnsson að lokum. Þjóðviljinn talaði við Hauk Þorsteinsson járnsmið um söluáform iðnaðarráðherra og hafði hann þetta að segja. „Ég veit ekki hvort ég kaupi hluta- bréf í fyrirtækinu, ég er frekar á móti því að það verði selt. Þetta hefur gengið ágætlega hingað til og gæti gengið betur. Ég tel ekki að starfsmenn séu fjár- hagslega í stakk búnir til að kaupa hlutabréf í Landssmiðj- unni“ sagði Haukur að lokum. Aðrir starfsmenn sem Þjóðvilj- inn talaði við tóku í sama streng og voru sammála um að ný- gerðir kjarasamningar myndu ekki létta undir með þeim ef útí kaup á Landssntiðjunni yrði farið RÞ Ríkissjóm íslands hefur lagt mikla áherslu á að selja eignir fólksins og skiptír þá engu hvort þær skila ágóða eða tapi, eða hvaða hlutverki þau þjóna í þjóðfélaginu. Yfirlýsing- ar ráðamanna dynja í síbylju á þjóðinni um einstaklinga og félög sem ætli að kaupa þetta fyrirtæki eða hitt. Þanig hafa komið fram yfirlýsingar frá iðnaðarráðherra um að starfs- fólkið í Landssmiðjunni ætli að kaupa fyrirtækið. Þjóðviljinn fór á stúfana til að kanna undirtektir meðal starfsmanna: Ég er á móti því að Landssmiðjan vérði seld“ sagði Haukur Þorsteins- son, járnsmiður. „Það er kanski réttast að kaupa fyrir- tækið úr því sem komið er“ sagði Johann Thorarensen járnsmiður". „Það er lítið hægt að segja um þetta „Við vitum ekki á hvaða kjörum Landssmiðjan verður seld og hvort starfs- ennþájOkkur vantar frekari upplýs- menn fyrirtækisins róða við kaupa fyrirtækið" söðgu Árni Kristbjörnsson ingar“ sagði Ingvar Kristinsen. trúnaðarmaður og Finnbogi Jónsson járnsmiður i gær. Þingmaður Framsóknarflokks um formann sama flokks: Steingrímur siglir ei skýin né heldur siglir hann sjó „En það hef'ur gerst að menn hafa ekki virt varnaðarorð og gjarnan verið kappar miklir.„Eg sigli ei skýin, ég sigli sjój svaraði kappinn og hló““, sagði Olafur Þ. Þórðarson um Steingrím Her- mannsson formann sinn í umræðu um kosningalagabreytingu í síð- ustu viku á alþingi. Talaði Ólafur um ógæfu formanns Framsóknar- flokksins og að það hafi ekki verið nein frægðarsigling heldur hjá Steingrími að styðja frumvarpið sem til umræðu var. Orðrétt kvað Ólafur: „Það var mikil ógæfa formanps Framsóknarflokksins að virða ekki varnaðarorð flokksþings Fams- óknarmanna þar sem varað var við því að rjúfa stjórnarskármálið, taka kosningalögin ekki út úr, heldur afgreiða stjórnarskrána sem heild. En það hefur áður gerst að menn hafa ekki virt varnaðarorð og það hafa gjarnan verið kappar miklir sem hafa ekki virt varnaðar- orð. „Ég sigli ei skýin, ég sigli sjó, svaraði kappinn og hló.“ - Hver kannast ekki við þetta? En það var Kornhlaðan hf., sem er sam- eignarfyrirtæki Sambandsins og tveggja annarra fóðurinnflytjenda, hefur aldrei tekið á móti jafn miklu engin frægðarsigling yfir Breiðafj- örðinn í það sinn og það hefði verið betra að hlusta á þann skipstjóra sem ráðlagði að hlaða á annan veg skútuna sem þá lagði á stað úr Skor. Það var engin frægðarsigling. af fóðurefnum og tilbúnum fóður- blöndum og á síðasta ári. Nam það 34.677 tonnum á móti 27.894 tonn- um 1982, 26% aukning. Og það er spurning hvort það gæfu- leysi að kljúfa þetta mál, ganga til samkomulags eins og hér hefur verið gert, á ekki eftir að hafa al- varlegri afleiðingar en menn hafa til þessa hugsað út í.“ -óg Þar af flutti Fóðurvörudeild SIS inn 16.963 tonn, einnig 26% aukning frá fyrra ári. Heildarhlut- deild Fóðurvörudeildar í því sem Ólafur Þ. Þórðarson Kornhlaðan tók á móti, var um 49%. Sala Fóðurblöndunarstöðvar SÍS ú síðasta ári var einnig hin mesta frá upphafi, eða 19.717 tonn af fóðurblöndum og öðrum fóður- vörunt. 6% aukning frá fyrra ári. Samkvæmt upplýsingum Hag- stofunnar nam innflutningur á helstu fóðurblöndum og tilbúnum fóðurefnum 1983 72.723 tonnum, sem er 7% aukning frá árinu 1982. Hlutur Fóðurvörudeildar í heildar- innflutningnum 1983 var um 48 %, áþekkur og árið áður. -mhg Fóðuriimfhitnmgur sl. ár 72.723 tonn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.