Þjóðviljinn - 28.03.1984, Page 12

Þjóðviljinn - 28.03.1984, Page 12
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN’I MiðvikudagUr 28; mars 1984 ALÞYDUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið: Eigum við að stofna kvennafélag? Umræðufundur um starf kvenna í AB í flokksmiðstöðinni, Hverfisgötu 105, n.k. fimmtudag, 29. mars kl. 20.30. Nánar auglýst í næstu viku. Allt áhugafólk velkomið. Miðstöð kvenna Alþýðubandalagið í Reykjavík Vorhappdrætti VORHAPPDRÆTTI Alþýðubandalagsins i Reykjavik Verðkr. 100.- I -3. Pcrdavinaístgaf ? teigufiufii Ssmvinnuferéum •Lamfsýn að v$fðn«ntj 20 000 k;. hver 4.-6. mkfvinnmgsr í leiguflugi nwö. Sarfivir.nuferðwn -tandsýn :-.ö VCfðfílíT.»i í S.fiOO kf. hvé» ......... Vinningaf aiís öœgíð 10.MAS f jöldi miðé 6JZ5 AlöÝðotíandalsqið i Rcykjavík Hverfisgoni 105.101 fteykjavik. Snni. í91í 17500 Alþýðubandalagið í Reykjavíkgengstfyrirglæsilegu vorhappdrætti. Vinningar eru 6 ferðavinningar í leiguflugi með Samvinnuferðum - Landsýn að heildarverðmæti 105.000,- krónur. Dregið verður í happdrættinu 10. maí. Þess er vænst að félagar og stuðningsmenn Alþýðubandalagsins í Reykjavík bregði skjótt við og greiði heimsenda miða hið fyrsta í næsta banka/pósthúsi eða á skrifstofu Alþýðubandalagsins að Hverfisgötu 105. Sláum saman! Stöndum saman í slagnum! Styrkjum baráttu Alþýðubandalagsins! Stjórn ABR Alþýðubandalagið ísafirði: Árshátíð Árshátíð Alþýðubandalagsins á ísafirði verður haldin í Góðtemplara- húsinu laugardaginn 31. mars og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Borðhald, skemmtiatriði, leynigestir og dans. Miðapantanir og uppiýsingar hjá Smára í síma 4017, og hjá Hallgrími í síma 3816. Allir stuðningsmenn Alþýðubandalagsins og gestir þeirra velkomnir. Undirbúningsnefndin. Alþýðubandalagið Vestmannaeyingar Garðar Sigurðsson alþingismaður verður til við- tals að Bárugötu 9. laugardaginn 31. mars frá kl. 16-19. Lítið inn. Kaffi á könnunni. Æsku lýðsf y Iking Alþýðubandalagsins Alþýðubandalagið ísafirði: Stofnfundur Æskulýðsfyikingar AB á ísa- firði verður haldinn laugardaginn 31. mars kl. 16 í húsnæði Alþýðubanda- lagsins Aðalstræti 42. Gestir frá Æskulýðsfylkingu AB í Reykjavík mæta á fundinn. Ungt fólk er hvatt til að fjölmenna._ Vinsamlega sendið eða hringið inn auglýsingar í þennan dálk fyrir klukkan 16 daginn áður en þær eiga að birtast og talið við Einar Karl eða Álfheiði. - Ritstjórn. Fréttimar semfólk talarum Auglýsið í Þjóðviljanum Franskar kvikmyndir í Regnboga: Dramatísk gamanmynd Alliance Franyaise gengst sem kunnugt er fyrir sýningu franskra kvikmynda í Regnboganum í þess- ari viku og þeirri næstu, miðviku- daga og fimmtudaga verður sýnd þar myndin „Vincent, Franyois, Paul og hin“, eftir Claude Sautet. Myndin byggir á skáldsögu Claude Neron, „La grande Marra- de“ og er hún gerð 1974. í helstu hlutverkum eru Yves Montand, Michel Piccoli, Serge Reggiani og Gerard Depardieu. Myndin fjallar um daglegt líf lítils vinahóps sem kemur saman um helgar og í fríum einhvers staðar úti í guðs grænni náttúrunni. í kynningu segir að myndin sé skemmtileg og um leið Gerard Depardieu og Yves Montand í myndinni „Vincent, Franpois, Paul og hin“. átakanleg athugun á sálarlífi, ann- Myndin verður sýnd kl. 20.30 í áll um kynslóð gæddur glögg- Regnboganum, 26. og 29. mars og skyggni og næmi, aðdáunarlega vel 4. og 5. mars. túlkaður. Spœnsk gítartónlist: Símon með tónleika í Reykholtsskóla Símon H. ívarsson gítarleikari. Stofnaður hefur verið minning- arsjóður um Guðnýju Ellu Sigurð- ardóttur yfirkennara Þorskaþjálf- araskóla íslands sem lést fyrir rúmu ári, 51 árs að aldri. Verður hlutverk sjóðsins að styrkja þroskaþjáifa til framhaldsnáms. Stjórn sjóðsins sem hefur fengið staðfesta skipulagsskrá skipa skólastjóri Þroskaþjálfaskólans, Bryndís Víglundsdóttir, fulltrúi úr skólastjórn ÞSÍ, Sylvía Dúfa Ein- arsdóttir, fulltrúi úr Félagi þroska- þjálfa, Sólveig Theodórsdóttir, Þórey Kolbeins, fulltrúi kennara, og fulltrúi fjölskyldu Guðnýjar Ellu, eiginmaður hennar, Örnólfur Thorlacius. Guðný Ella Sigurðardóttir kenndi við barnaskóla, í Reykjavík 1952-1980, lengst við Álftamýrar- Gítarleikarinn Símon H. ívars- son heldur tónleika í Héraðsskólan- um að Reykholti, Borgarfirði, fimmtudaginn 29. mars, kl. 21:00. Á efnisskránni, sem er tvíþætt, eru spænsk klassísk verk, m.a. eftir Albeniz, Turina, Tarrega o.fl., og flamencotónlist, en þess skal getið að þessi tegund tónlistar hefur ekki verið skrifuð á nótur, eins og venja er, heldur hefur hún borist frá manni til manns allt fram á þennan skóla. Var hún fyrst við almenna kennslu en síðari árin við sér- kennslu. Lauk hún sérkennara- námi frá Kennara Háskóla íslands og síðan prófi í kennslu heyrnleysingja frá kennaraháskóla í Edinborg. Hún réðst 1980 að Þroskaþjálfa- skóla íslands, var settur skólastjóri eitt ár í fjarveru skólastjóra en síð- an var hún yfirkennari skólans til dauðadags. Guðný Ella hafði brennandi áhuga á menntun þroskaþjálfa, skildi manna best að góð menntun þeirrar stéttar á að skila sér í bættri umönnun og líðan þroskaheftra. Því finnst aðstandendum sjóðsins við hæfi, að nafn hennar tengist sjóði sem er ætlað það hlutverk að styrkja þroskaþjálfa til framhalds- náms. dag. Með þessari efnisskrá vill Símon sýna fram á hina fjölmörgu möguleika gítarsins, og hefur hann valið til þess tónlist frá „föður- landi“ gítarsins, Spáni. Símon ívarsson mun vera eini ís- lendingurinn, sem leikur flamencotónlist, og hefur hann sótt námskeið hjá prófessor Andres Batista í Madrid á Spáni. Klassísk- |an gítarleik stundaði Símon við Tónskóla Sigursveins D. Kristins- sonar undir leiðsögn Gunnars H. Jónssonar, og síðan við Tónlist- arháskólann í Vínarborg, hjá hin- um fræga prófessor Karl Scheit. Símon notar tvo mismunandi gít- ara við flutning verkanna, annars vegar klassískan gítar, og hins veg- ar flamencogítar. Eins og áður sagði verða tónleik- arnir fimmtudaginn 29. mars í Hér- aðsskólanum Reykholti kl. 21.00. Tónleikar þessir eru haldnir á veg- um Tónlistarfélags Borgarfjarðar og Héraðsskólanum að Reykholti. Evrópufrímerki í aldarfjórðung 3. maí nk. koma út í 25. sinn Evrópumerkin svokölluðu og í til- efni þessa afmælis er myndefni Evrópufrímerkj anna sameiginlegt fyrir öll aðildarlönd Evrópuráðs pósts og síma. Teikning eftir J. Larriviére frá Monaco varð fyrir valinu og er ís- lenska frímerkið að verðgildi 7 krónur og 50 aurar. Minningarsjóður um Guðnýju Ellu Sigurðardóttur: Sjóður til fram- haldsmeimtunar þroskaþjálfa ísafjörður: Sýning á vefjarlist Sigurlaugar Jóhannsdóttur í bókasafninu á ísafirði stendur nú yfir sýning á textílvc. kum eftir Siguriaugu Jóhannesdóttur, vef- ara. Sigurlaug stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla ís- lands 1965-1967 og í Mexíkó 1972- 1973, og er nú kennari við Myndlista- og handíðaskólann. Sigurlaug hefur tekið þátt í fjöl- mörgum sýningum, m.a. Nordisk Textiltriennal, Kjarvalsstöðum 1979, Haustsýningu FÍM 1981, Sveaborg í Finnlandi 1982 og Scandinavia Today á sl. ári. Á sýningunni eru 12 verk, öll unnin úr hrosshári. Sýningin mun standa til 3. apríl nk.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.