Þjóðviljinn - 28.03.1984, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINNÍ Miðvikuda8ur 28- mars 1984
ÚTBOÐ
Sveitarstjóri Ölfushrepps óskar eftir tilboöum í aö gera
fokheldan 3ja áfanga grunnskólans í Þorlákshöfn,
samtals 600m2.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Ölfushrepps,
Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn, og hjáTæknifellc/oSig-
urður Sigurðsson tæknifræðingur, Fellsási 7, Mos-
fellssveit, sími 66110, gegn 3000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ölfushrepps þriðju-
daginn 17. apríl 1984 kl. 14.00.
Sveitarstjóri.
ÚTB0Ð -
RAFLAGNIR.
Sveitarstjóri Ölfushrepps óskar eftir tilboðum í raf-
magnsröralagnir fyrir 3ja áfanga grunnskólans í Þor-
lákshöfn, fokhelt hús.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Ölfushrepps,
Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn og hjá Tæknifell c/o Sig-
urður Sigurðsson tæknifræðingur, Fellsási 7, Mos-
fellssveit, gegn 500 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ölfushrepps þriðju-
daginn 17. apríl 1984 kl. 13.30.
Sveitarstjóri.
Pípulagningar
Tek aö mér alla almenna pípulagningavinnu.
Einnig gripahúsainnréttingar úr járni. Magn-
ús Hjaltested, pípulagningameistari, sími
81793.
1X2 1X2 1X2
0RÐSENDING
Laugardaginn 31. mars hefst leikur Everton - Sout-
hampton kl. 10.30 að ísl. tíma. Útfylltir getraunaseðlar
í 30. viku verða að hafa borist Getraunum fyrir þann
tíma.
GETRAUNIR
Sprunguþéttingar
Þéttum sprungur í steinveggjum, þéttum bárujárnsþök
sem farin eru að ryðga. Látið fagmenn sjá um viðgerð-
irnar. 10 ára reynsla á þéttiefnum á íslandi. Upplýsing-
ar í síma 66709 og 24579.
Blaðberi óskast
á Háteigsveg
strax
DJÚDVIUINN Sími 81333
Svart-hvít Ijósmyndaþjónusta sf.
Auóbrekku 14,200 Kópavogi,
RO. Box301, Sími 46919
leikhús • kvikmyndahús
^ ÞJÓÐLEIKHÚSIB
Skvaldur
fimmtudag kl. 20
sunnudag kl. 20.
Siðasta slnn.
Sveyk í síöari
heimsstyrjöld-
inni
föstudag kl. 20
laugardag kl. 20.
Amma þó
sunnudag kl. 15.
Litla svi&ið
Tómasarkvöld
með Ijóöum og
söngvum
Leikarar:
Anna Kristín Arngrímsdóttir
ArnarJónsson
Edda Þórarinsdóttir
Guðrún Þ. Stephensen
Helgi Skúlason
Herdís Porvaldsdóttir
Róbert Arnfinnsson.
Pianóundirleikur: Bjarni Jóna-
tansson.
Umsjón: Herdís Þorvaldsdóttir.
Frumsýning sunnudag kl. 20.30.
Miöasala frá kl. 13.15 til 20. Sími
11200.
LKIKFKIAG
KFYKIAVÍKUK
<Bj<»
Hart í bak
í kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30.
Gísl
fimmtudag kl. 20.30
fóstudag uppselt.
Guð gaf mér eyra
laugardag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Sími
16620.
Islenska óperan
Örkin hans Nóa
fimmtudag kl. 17.30
sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir
Rakarinn í Se-
villa
föstudag kl. 20
laugardag kl. 20.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19
nema sýningardaga til kl. 20. Sími
11475.
Alþýðuleikhúsið
á Hótel
Loftleiðum
Andardráttur
Fimmtudag kl. 20.30.
Allra siðasta sinn.
Undir teppinu
hennar ömmu
töstudag kl. 21.00
laugardag kl. 21.00.
Miðasala frá kl. 17 alla daga, sími
22322.
Léttar veitingar I hléi. Matur á hóf-
legu verði fyrir sýningargesti I
Veitingabúð Hótel Loftleiða.
TÓNABÍÓ
SlMI 31182
í skjóli nætur
OF
THE
NIGHT
Óskarsver&launamyndinni
Kramer vs. Kramer var leikstýrt at
Robert Benton. j þessari mynd hef-
ur honum tekist mjög vel upp og
með stöðugri spennu og ófyrirsjá-
anlegum atburðum fær hann fólk til
að gripa andann á lofti eða skrikja
af spenningi. Aðalhlutverk: Roy
Scheider, Meryl Streep. Leik-
stjóri: Robert Benton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SIMI: 1 89 36
Salur A
The Survivors
Once they dedare war
on each other, watch out.
You could die laughing.
ROBIN
WILLIAMS
THE SURVIVORS
Your basic survtval comedy.
Sprenghlægileg ný bandarisk
gamanmynd með hinum sívinsæla
Walter Matthau í aðalhlutverki.
Williams svíkur engan. Af tilviljun
sjá þeir félagar framan í þjóf nokk-
urn, sem í rauner atvinnumorðingi.
Sá ætlar ekki að láta þá sleppa
lifandi. Þeir taka því til sinna ráða.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Salur B
Richard Pryor
beint frá
Sunset Strip
Richard Pryor er einhver vinsæl-
asti grínleikari og háðfugl Banda-
ríkjanna um þessar mundir. I þess-
ari mynd stendur hann á sviði í 82
minútur og lætur gamminn geisa
eins og honum einum er lagið, við
frábærar viðtökur áheyrenda.
Athugið að myndin er sýnd án
íslensks texta.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Gullialleg og spennandi ný islensk
stórmynd, byggð á samnefndri
skáldsögu Halldórs Laxness.
Leikstjðri: Þorsteinn Jónsson.
Kvikmyndataka: Karl Óskarsson.
Leikmynd: Sigurjón Jóhanns-
son.
Tónlist: Karl Sighvatsson.
Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar
Jónsson, Árni Tryggvason, Jón-
ina Ólafsdóttir, Sigrún Edda
Björnsdóttir.
Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SÍMI: 2 21 40
Hugfangin
Æsispennandi mynd. Jese Lujack
hefur einkum framfæri sitt al þjófn-
aði af ýmsu tagi. ( einni slikri för
verður hann lögreglumanni að
bana. Jesse Lujack er leikinn al
Richard Gere (An Officer and a
Gentleman, American Gigolo)
„kyntákni 9. áratugarins". Leik-
stjóri: John McBride. Aðalhlut-
verk: Richard Gere, Valerie
Kaprisky, William Tepper.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
ÍGNBOGM
0 19 000
Skilningstréð
Maríöld verðlaunamynd, um
skólakrakka sem eru að byrja að
kynnast alvöru lifsins.
Aðalhlutverk: Eva Gram
Schjoldager og Jan Johansen.
Leikstjórí: Nils Malmros.
Sýnd laugardag kl. 5.10,7.10,9.10
og 11.10.
Sýnd sunnudag kl. 3.10, 5,10,
7.10, 9.10 og 11.10.
Frances
Stórbrotin, áhrifarik og afbragðsvel
gerð ný ensk-bandarísk stórmynd,
byggð á sönnum viðburðum.
Myndin fjallar um örlagaríkt ævi-
skeið leikkonunnar Frances Farm-
er, sem skaut kornungri uppá
frægðarhimin Hollywood og
Broadway. En leið Frances Farm-
er lá einnig í fangelsi og á geð-
veikrahæli.
.Leikkonan Jessica Lange var til-
netnd til Óskarsverðlauna 1983,
fyrir hlutverk Frances, en hlaut þau
fyrir leik I annarri mynd, Tootsy.
Ónnur hlutverk: Sam Shepard
(leikskáldið fræga) og Kim Stanl-
ey. Leikstjóri: Graeme Clifford.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 6 og 9 laugardag
3,6 og 9 sunnudag.
Hækkað verð.
Svaðilför tii Kína
Spennandi ný bandarísk mynd,
byggð á metsölubók Jon Cleary,
um glæiralega flugferð Austur-
landa á bernskuskeiði flugsins.
Aðalhlutverk: Tom Shelleck,
Bess Armstrong, Jack Weston
og Robert Morley. Leikstjóri: Bri-
an G. Hutton.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Hækkað verð.
Sólin var vitni
Spennandi og vel gerð litmynd,
eftir sögu Agatha Christie, með
Peter Ustinov, Jane Birkin, Jam-
es Mason o.fl.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
fcndursýnd kl. 9 og 11.10.
Margt býr í
fjöllunum
Magnþrungin og spennándi lit-
mynd, - þeir heppnu deyja fyrst.
Susan Lanier og Robert Huston.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
Ég lifi
Ný kvikmynd byggð á hinni ævin-
týralegu og átakanlegu örlaga-
sögu Martin Grey, einhverri vinsæ-
lustu bók, sem út hefur komið á
íslensku. Með Michael York og
Birgitte Fossey.
Sýnd kl. 9.15.
Hækkað verð.
Skrítnir feðgar
Sprenghlægileg grínmynd, um tvo
furðufugla, feðga sem vart eiga
nokkursstaðar sina lika.
Harry H. Corbett, Wilfrid Bramb-
ell.
Islenskur fexti.
Endursýnd kl. 3, 5 og 7.
Simsvari
32075
LAUGARÁS
B I O
Sting II
Ný frábær bandarísk gamanmynd.
Sú fyrri var stórkostleg og sló öll
aðsóknarmet í Laugarásbió á sin-
um tíma. Þessi mynd er uppfull af
plati, svindli, gríni og gamni, enda
valinn maður í hverju rúmi.
Sannkölluð gamanmynd fyrir fólk á
öllum aldri. í aðalhlutverki: Jackie
Gleason, Mac Davis, Teri Garr,
Karl Malden og Ollver Reed.
Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og11.
Miðaverð kr. 80.-
SIMI: 1 15 44.
Hrafninn
flýgur
„... outstanding efiort in combining
history and cinematography. One
can say: „These images will sun/i-
ve...”
úr umsögn frá
Dómnefnd Berlínarhátíðarinnar.
Myndin sem auglýsir sig sjálf.
Spurðu þá sem hafa séð hana.
Aðalhlutverk: Edda Björgvins-
dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ól-
afsson, Helgi Skúlason, Jakob
Þór Einarsson.
Mynd með pottþétt hljóð i Dolby-
stereo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SÍMI78900
Salur 1
STÓRMYNDIN
Maraþon
maðurinn
/yjinithnn fctanl
DUSTW HOFFMAN
UUAteíCE OUVÖ? ROY SCKEff)ER
WUJAM DEVATÆ MARTHE KHJfl?
,'MARATHON MAN*
Þegar svo margir frábærir kvik-
myndagerðarmenn og leikarar
leiða saman hesta sína í einni
mynd getur útkoman ekki orðið
önnur en sfórkostleg. Marathon
Man hefur farið sigurför um allan
heim, enda með betri myndum,
sem gerðar hafa verið. Aðalhlut-
verk: Dustln Hoffman, Laurence
Olivier, Roy Scheider, Marthe
Keller. Framleiðandi: Robert
Evans (Godfather). Leikstjóri:
John Schlesinger (Midnight
Cowboy).
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 14 ira.
Salur 2
cnnusvNlR GRÍNMYNOMA
Fyrst kom hin geysivinsæla Pork-
y's sem allsstaðar sló aðsóknar-
met og var talin grínmynd ársins
1982. Nú er það framhaldið Pork-
y’s II daginn eftir sem ekki er síður
smellin, og kitlar hlálurtaugarnar.
Aðalhlutverk: Don Monahan, Wy-
att Mark Herrier. Leikstjóri: Bob
Clark.
Sýndkl. 5-7-9-11.
HÆKKAÐ VERÐ.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Salur 3
Goldfinger
JAMES B0ND IS
BACK IN AGTI0N!
Enginn jafnast á við njósnarann
James Bond 007 sem er kominn
afturíheimsókn. Héráhanníhöggi
við hinn kolbrjálaða Goldfinger,
sem sér ekkerl nema gull. Myndin
er framleidd af Broccoli og Saltz-
man.
JAMES BOND ER HÉR ITOPP-
FORMI
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Gert Frobe, Honor Blackman,
Shlrley Eaton.
Byggð á sögu eftir lan Fleming.
Leiksfjóri: Guy Hamilton.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
Salur 4
Segðu aldrei
aftur aldrei
Sýnd kl. 10
Daginn eftir
(The Day After)
Aðalhlutverk: Jason Robards,
Jobeth Williams, John Cullum,
John Lithgow. Leikstjóri: Nicho-
las Meyer.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 7.30.
Síðustu sýningar.
Tron
Frábær ný stónnynd um striðs- og
video-leiki full af tæknibrellum og
miklum stereo-hljóðum. Tron fer
með þig í tölvustríðsleik og sýnir
þér inn í undraheim sem ekki hefur
sést áður. Aðalhlutverk: Jeff Bri-
dges, David Warner, Cindy
Morgan, Bruce Boxleitner. Leik-
stjóri: Steven Lisberger.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í
4ra rása Starscope.
Sýnd kl. 5.