Þjóðviljinn - 28.03.1984, Síða 15

Þjóðviljinn - 28.03.1984, Síða 15
Miðvikudagur 28. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 RUV 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Ávirkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Kristján Björnsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Berjabít- ur“ eftir Pál H. Jónsson Höfundur og Heimir Pálsson lesa (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Ur ævi og starti islenskra kvenna Umsjón: Björg Einarsdóttir, 11.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Guðrún- ar Kvaran frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Katia og Marielle Labegue leika ragtime-tónlist og Ertha Kitt syngur 14.00 „Eplin í Eden“ eftir Óskar Aðalstein Guðjón Ingi Sigurðsson les (8). 14.30 Ur tónkverinu Þættir eftir Karl-Robert Háspennugengið var frábær þáttur og Húsið á sléttunni kemur engan vegtnn í stað þess því það er fyrir yngri áhorfendur, segja tvær systur 14 og 15 ára. Danler frá þýska útvarpinu í Köln. 14.45 Popphólfið - Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16-15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Snerting Þáttur Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við Stokkinn. Stjómandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Barnalög. 20.10 Ungir pennar Stjórnandi: Hiidur Hermóðsdóttir. 20.20Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Róbert Lawson Bryndís Víg- lundsdóttir segir frá Benjamín Franklin og les þýðingu sína (11) 20.40 Kvöldvaka a. Hið íslenska eldhús Hallgerður Gísladóttir spjallar um mat og matargerð á fyrri tíð. b. Hjá Skúla og Theódóru að Bessastöðum Gils Guðmundsson les frásögn eftir Þorstein Erlingsson skáld. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.10 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen í fyrrasumar Carlo Berg- onzi syngur lög eftir Caccini, Chopin, Hándel o.fl. Edoardo Moeller leikur með á píanó. 21.40 Útvarpssagan: ,,Syndin er lævís og lipur" eftir JónasÁrnason (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passiusálma (32). 22.401' útlöndum Þáttur í umsjá Emils Bóassonar og Ragnars Baldurssonar. 23.20 íslensk tónlist Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Björn Franzson. Guðrún Kristinsdóttir leikur með á píanó / Elísa- bet Erlingsdóttir syngur „Sólarljóð" eftlr Þórarin Jónssðn. Kristinn Gestsson og Guðný Guðmundsdóttir leika með á pianó og fiðlu / Kristinn Gestsson leikur „Fimm skissur" fyrir píanó eftir Fjölni Stefánsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ól- afsson. 14.00-15.00 Allrahanda Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.00-16.00 Ótroðnar slóðir Andri Már Ing- ólfsson og Halldór Lárusson. Trúartónlist. 16.00-17.00 Rythma blús Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 17.00-18.00 Konur i rokkmúsik Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. Unglingar spyrja: Húsið á sléttunni í stað Háspennugengis - hvernig stendur á því? Tvaer systur, 14 og 15 ára, skrifa: „Hvernig stendur á því aö unglingaþættirnir kl. 18.30 á laugardögum eru felldir niður og Húsið á sléttunni sett í staðinn? Háspennugengið er því mið- ur búið, það var frábær þáttur. Er ekki hægt að fá aðra unglingaþætti eins og verið hafa í vetur? Og Húsið á sléttunni á alls ekki að vera á þessum tíma, það var ágætt eins og það var, á undan Stundinni okkar á sunnudögum, enda horfa yngri krakkar miklu meira á það. Getur Þjóðviljinn ekki spurt þá hjá sjónvarpinu hvort ekki sé hægt að fá nýjan ung- lingaþátt á laugardögum og setja Húsið á sléttunni aftur á sinn stað?“ Þjóðviljinn hafði samband við Elínborgu Stefáns- dóttur dagskrárfulltrúa hjá Sjónvarpinu: „Málið er það að við höfum ekki fundið neinn góðan unglingaþátt. Það er ekkert í boði sem stenst samanburð við það sem við höfum verið með í vet- ur, því miður“. Sagði Elínborg ennfremur að undanfarin 4 ár hefði eftirmiðdagstíminn á sunnudögum einungis verið í 4 mánuði yfír mesta skammdegistímann. „Það eru ekki margir þættir eftir af Húsinu á slétt- unni og þar sem við fengum ekki unglingaþætti inn á laugardagana þótti henta vel að ljúka sýningum á Húsinu á þessum tíma“. Rás 2 kl. 17.00 Konur í rokkmúsik Þjóðviljinn var heldur fljótur á sér fyrir viku síðan er hann kynnti fyrsta þáttinn á Rás 2 um konur í rokkmúsik. Það er í dag sem Andrea Jónsdóttir verður með sinn fyrsta þátt um það efni og byrjar á þeim heiðurskvinnum Ma Ra- iney, Bessie Smith, Billy Holiday, Mahaliu Jackson og Janis Joplin. Auk þeirra heyrist í nútímakonum, misgömlum en öllum í fullu fjöri, hver á sínu sviði. Blús-söngkonan Bessie Smith árið 1930. Hún var m.a. fyrirmynd Janis Joplin. 18.00 Söguhornið. Eineyg, Tvíeyg og Þríeyg - ævintýri. Sögumaður Sigurður Helgason. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Madditt. Lokaþáttur. 18.35 Bjarndýraeyjar. Bresk dýralífsmynd um skógarbirni i Alaska og lifnaðarhætti þeirra. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. 19.00 Fólk á förnum vegi. Endursýning 19.1 sveitinni 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Otnæmissjúkdómar á tækniöld. Bresk fræðslúmynd um þráláta sjúkdóma sem rekja má til mengunar og gerviefna tuttugustu aldar. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.45 Synir og elskhugar. (Sons and Lovers). Nýr flokkur. Framhaldsmynd- aflokkur i sjö þáttum frá breska sjónvarp- inu, sem gerður er eftir samnefndri sögu eftir D.H. Lawrence. Handrit skrifaði Trevor Griffiths. Leikstjóri Stuart Burge. Aðalhlutverk: Karl Johnson, Eileen Atkins, Tom Bell, Leonie Mellinger og Lynn Dearth. Æskuár skáldsins i kola- námubæ í Nottingham eru uppistaða sögunnar. 22.40 Úr safni Sjónvarpsins. í dagsins önn. Heyskapur o.fl. Áður sýnt I Sjón- varpinu árið 1980. 23.10 Fréttir (dagskrárlok. Rás 2 kl. 15-16 Otroðnar slóðir Már er tvítugur nemi í viðskipta- fræði. Þeir hafa báðir starfað í kristilegu starfi. Þjóðviljinn hafði samband við Andra Má og fékk upplýsingar um þáttinn: „Við spilum nútíma- lega kristilega tónlist í þættinum og blöndum ekta gömlum gospel takti, sem sprottinn er úr svörtu tónlistinni saman við. Við höfum fylgst með og kynnt okkur það sem er á markaðnum í dag af kristilegri tónlist. Mikil umskipti hafa orðið á þessari músíktegund á síðustu árum, bæði í þá átt að meira hefur verið gefið út og einnig hefur tónlistin batnað mikið úr því að vera annars flokks í fyrsta flokks músík. Það má finna kristilega tónlist í öllum tegundum dægurlaga. Ymsar poppstjörnur hafa snúið sér að kristilegum boðskap og má þar nefna Bob Dylan, Cliff Richard, Barry McGuire og Donnu Sommer". Donna Sommer og Cliff Richard eru meðal þeirra poppstjarna sem syngja trúarleg dægurlög. í þættinum Ótroðnar slóðir í dag munu Andri Már Ingólfsson og Halldórs Lárusson spila tónlist trúarlegs eðlis. Halldór er 28 ára gamall sölu- maður hjá Sambandinu og Andri spaugið Heyrt í Miðvangi í Hafnar- firði. „Heyrðu mig góði maður, þennan seðil geturðu ekki not- að til að kaupa fyrir, hann er falskur!" „Kaupa? Ég ætlaði bara að fá skipt“. Sjónvarp kl. 20.40 Ofnæmis- sjúkdómar á tækniöld Erfiðleikar fólks sem á við of- næmissjúkdóma að etja eru meðal þess sem fram kemur í breskri fræðslumynd í sjón- varpinu í kvöld kl. 20.40. Ofnæmi birtist á marga vegu og líkaminn bregst við því á ýmsan hátt. Mengun og gervi- efni 20. aldar hafa orsakað kvilla sem erfitt virðist að ráða bót á. í þættinum er rætt við einstaklinga og lækna um þessi mál. bridge Eftirfarandi spil kom nýlega fyrir á vinnustað einum hér í bæ. Við „stjórnvölinn“ var fv. landsliðsmað- ur í íþróttinni: 96 ÁG1032 ÁK3 D10 ÁG2 54 G952 104 82 ÁG976 D10983 7654 KD87 D876 K543 K Eftir opnun Suðurs sló Norður ekki af fyrr en í 6 gröndum. Útspil Austurs var laufasjö. Kóngur, spað- inn tekinn fimm sinnum og tígli hent úr borði. Síðan var tiguidrottningu spilað (nauðsynlegt er að gefa slag, til að ná fram kastþröng á vörnina í hliðarlitum, í þessu tilviki á Vestur í hjarta og laufi. Ath.), nú Austur neyddist til að fara upp með tígulás og hann spilaði síðan hjartatíu til baka (aðeins frestun á „aftökunni" á Vestri). Tekið á hjartaás heima, og tígli spilað á kóng. Nú varð Vest- ur að velja á milli laufatíunnar og hjarta. Sama er hvað hann gerir, raunar valdi hann að henda laufatí- unni, þannig að hendi sagnhafa var orðin góð. Dæmi um skemmtilega þvingun, sem góður spilari náði við græna borðið. Tikkanen Þeir sem ofsækja hina veiku of- meta sjálfa sig. Gœtum tungunnar Sagt var: Hagnaður varð af sölu handsápanna. Rétt væri: ... af sölu handsápn- : anna. : Betur færi þó: Handsápurnar voru seldar með hagnaði.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.