Þjóðviljinn - 07.04.1984, Page 19

Þjóðviljinn - 07.04.1984, Page 19
Helgin 7.-8. aprfl 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19 Guðrún Erla Geirsdóttir við uppsetningu sýningarinnar. Ljósm. - Atli. Borealis í Norrœna húsinu: Dulúð og ein- staklings- hvggja Nú um helgina er opnuð á Kjar- valsstöðum sýning BOREALIS, norrænar mundir 1983, sem er far- andsýning á verkum 16 norrænna listamanna. Alls eru um 140 verk á sýningunni, sem fyrst var sett upp í Helsinki og hefur síðan verið ár á leiðinni um Norðurlönd en endar hér á íslandi. Það er Norræna list- amiðstöðin í Sveaborg, sem stend- ur að sýningunni. íslensku listamennirnir á sýning- unni eru Ásgerður Búadóttir, Gunnar Örn og Magnús Tómas- son. Sýningin er mjög fjölbreytt og Magnús var að því spurður, hver væri samnefnari hennar. „Það var sænski myndlistarmað- urinn Tage Martin Hörling, sem valdi myndirnar í samvinnu við þjóðardeildir Norræna myndlistar- bandalagsins..En samnefnarinn - ég veit ekki hver hann er. Hörling mun helst hafa áhuga á lista- mönnum, sem fylgdu fígúratívri línu, væru nokkuð svo dulúðugir og tengdir goðsagnaminnum. Ekki hefur þetta allt eftir gengið: má vera að sá sem valdi hafi að lokum hafnað með norræna einstaklings- hyggjumenn í listum fyrst og fremst, þá sem eru ekki mjög hallir undir tískustefnur". Við opnun sýningarinnar kl 14 í dag laugardag flytur Sigrún Guð- jónsdóttir, fulltrúi FÍM í stjórn Sveaborgar, ávarp og segir frá starfsemi stofnunarinnar. Sýning- in er opin til 23. apríl. áb 16 norrænir myndlistarmenn eiga verk á sýningunni. Gunnar Örn er hér að ganga frá einu verkanna. Ljós.-Atli. PÁSKATILBOD KRON Við bjóðum viðskiptavinum 10% afslátt af öllum viðskiptum í verslunum okkar fram að pásk'um. STÓBMARKAÐURINN Skemmuvegi 4a DOMUS Laugavegi 91 KRON Fellagörðum KRON Snorrabraut KRON Stakkahllð KRON Dunhaga KRON Tunguvegi KRON Lánghcltsvegi KRQN Hlíðarvegi KAliPFELAG REYKJAVÍKUR 0G NÁGRENNIS i Húsgagnasýning um helgina, kl. 1-5 báða dagana. Markmið okkar er að selja bestu húsgögnin, á besta verðinu. TM-húsgögn Síðumúla l GM -4ZN NYR BILL FRA OPEL Opel Corsa hefur hiotið mikið lof fyrir frábæra aksturseiginleika, lipurð, kraft og hagkvæmni. HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 GÆÐAEFTIRLIT MEÐ GÆÐAVÖRUM

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.