Þjóðviljinn - 07.04.1984, Síða 28

Þjóðviljinn - 07.04.1984, Síða 28
28 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN, UTBOÐ - Vegagérð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtalin verk: EFNISVINNSLA Á VESTFJÖRÐUM 1984. Hluti I.: í Vestur-Barðastrandarsýslu. 3 námur með sam- tals magn 15.500 m3. Hluti II.: í Norður-ísafjarðarsýslu. 4 námur með samtals magn 27.700 m3. Verki skal lokið eigi síðar en 1. október 1984. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vegagerðar ríkisins á ísafirði og hjá aðalgjaldkera Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík frá og með mánudeginum 9. apríl n.k. gegn 1000 króna skilatryggingu. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og/eða breyting- ar skulu berast Vegagerð ríkisins ísafirði skriflega eigi síöar en 24. apríl 1984. Gera skal tilboð í samræmi við útboðsgögn og skila í lokuðu umslagi merktu nafni útboðs, til Vegagerðar ríkisins, Da- gverðardal, ísafirði, fyrir kl. 14.00 hinn 30. apríl 1984. Kl. 14:15 þann sama dag verða útboðin opnuð þar að viðstödd- um þeim bjóðendum sem þess óska. FLUTNINGUR EFNIS SVERTINGSSTAÐIR - BRÚ. Flytja skal 300 m3 af klæðningarefni 28,5 km leið. Verki skal Ipkið eigi síðar en 15. júlí 1984. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Vegagerðar ríkisins á Hvammstanga og Drangsnesi frá og með mánudeginum 9. apríl 1984, gegn 200 króna skiltryggingu. Skila skal tilboði í lokuðu umslagi á skrifstofu Vegagerðar ríkisins Hvammstanga fyrir kl. 14.00 hinn 2. maí 1984. ísafirði í mars 1984. Vegamálastjóri. Áskorun til greiðenda fasteignagjalda í Kópavogi. Hér með er skorað á alla þá sem eigi hafa greitt gjaldfallin fasteignagjöld ársins 1984 að gera skil innan 30 daga frá birtingu áskor- unar þessarar. Hinn 7. maí n.k. verður krafist nauðungaruppboðs samkvæmt lögum nr. 49/1951 á fasteignum þeirra er þá hafa eigi gert skil. Innheimta Kópavogskaupstaðar jis FRÁ GRUNNSKÓLUM 1 REYKJAVÍKUR. Innritun sex ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á árinu 1978) fer fram í skólum borgarinn- ar þriðjudaginn 10. og lýkur miðvikudaginn 11. apríl nk., kl. 15-17 báða dagana. Það er mjög áríðandi að foreldrar láti innrita börnin á þessum tilgreinda tíma eigi þau að stunda forskólanám næsta vetur. Fræðslustjórinn í Reykjavík. DEILDARFULLTRÚI Félagsmálastofnun Kópavogs óskar eftir að ráða deildarfulltrúa í fjölskyldudeild. Menntun í félagsráðgjöf eða önnur sambæri- leg menntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 16. apríl. Jafnframt er umsóknarfrestur um áður auglýsta stöðu fjöl- skyldufulltrúa framlengd til sama tíma. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félags- málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 41570. Félagsmálastjóri leikhús • kvikmyndahús 'fÞJOÐLEIKHUSIfl Amma þó í dag kl. 15 sunnudag kl. 15 Gæjar og Píur (Guys and Dolls) 2. sýning í kvöld kl. 20 uppselt grá aðgangskort gilda 3ja sýning sunnudag kl. 20 upp- selt græn aðgangskort gilda 4. sýning þriðjudag kl. 20 Öskubuska 8. sýning miðvikudag kl. 20 Litla sviðiö Tómasarkvöld sunnudag kl. 20.30 Miðasala frá kl. 13.15-20, sími 11200. I.KIKFKI AC’i RKYKIAVÍKUR Guð gaf mér eyra I kvöld kl. 20.30. fáar sýningar eftir. Gísl sunnudag uppselt. fimmtudag kl. 20.30. Bros úr djúpinu frumsýning miðvikudag kl. 20.30. 2. sýn. föstudag kl. 20.30. grá aðgangskort gilda. Stanglega bannað börnum. Miðasala í Iðnó frá kl. 14-20.30. Forsetaheim- sóknin aukamiðnætursýning í Austurbæj- arbíó I kvöld kl. 23.30. Miðasala I Austurbæjarbló frá kl. 16-23.30. Sími 11384. íslenska óperan Rakarinn í Sevilla laugardag kl. 20 laugardag 14. apríl kl. 20 La Traviata sunnudag kl. 20 föstudag 13. apríl kl. 20 3 sýningar eftir. Miðasalan er opin frá kl. 15-19, nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. Alþýðuleikhusið á Hótel Loftleiðum Undir teppinu hennar ömmu: Vegna ráðstefnu Hótels Loftleiða verða sýningar á næstunni þannig: I kvöld kl. 17.30. Uppselt. sunnudag kl. 17.30. Uppselt. fimmtudaginn 12. apríl kl. 21 laugardaginn 14. apríl kl. 21. Miðasala frá kl. 17.00 alla daga. Sími 22322. Matur á hóflegu verði fyrir sýning- argesti I veitingabúð Hótels Loft- leiða. Smokey and the bandit Ný fjörug og skemmtileg gaman- mynd úr þessum vinsæla gaman- myndaflokki með Jacky Gleason, Poul Williams, Pat McGormick og Jerry Reed í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. TÓNABtÓ SlMI 31182 í skjóli nætur Óskarsverðlaunamyndinni Kramer vs. Kramer var leikstýrt af Robert Benton. I þessari mynd hef- ur honum tekist mjög vel upp og með stöáugri spennu og ófyrirsjá- anlegum atburðum fær hann fólk til að gripa andann á lofti eða skrikja af spenningi. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Meryl Streep. Leik- stióri: Robert Benton. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Ath. einnig sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SIMI: 1 89 36 Salur A Ofviðri Ný bandarfsk stórmynd eftir hlnn fræga leikstjóra Paul Mazurky. I aðalhlutverkunum eru hjónin frægu kvikmyndagerðarmaðurinn/ leikarinn John Cassaveteas og leikkonan Gene Rowland, önnur hlutverk Susan Saradon, Molly Ringwald, Vittorio Gassman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. DOLBY STEREO Dularfullur sjóður Spennandi Trinity mynd. Barnasýning kl. 2.50. Miðaverð 40 kr. fjár- Salur B The Survivors ROBIN W1LLIAMS Sprenghlægileg ný bandarísk gamanmynd með hinum sívinsæla Walter Matthau I aðalhlutverki. Williams svíkur engan. Af tilviljun sjá þeir félagar Iraman í þjóf nokk- urn, sem í raun atvinnumorðingi. Sá ætlar ekki að láta þá sleppa lifandi. Peir taka því til sinna ráða. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sími 11384 Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggö á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI: 1 15 44 Hrafninn flýgur ..outstanding effort in combining history and cinematography. One can say: „These images will survi- ve...“ úr umsögn frá Dómnefnd Berlínarhátíðarinnar. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ól- afsson, Helgi Skulason, Jakob Þór Einarsson. Mynd með pottþétt hljóð í Dolby- stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnustríð Sýnd kl. 2.30 Tt 19 OOO Frumsýnir: Bryntrukkurinn Æsispennandi og viðburðahröð ný bandarísk litmynd.-1944, olíulindir I báli, -borgir I rúst, óaldarflokkar herja, og þeirra verstur er 200 tonna ferlíki, BRYNTRUKKURINN,- Michael Beck - James Wainwright - Annie McEnroe. Islenskur texti - Bönnuð innan 14 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Emmanuelle í Soho Bráðskemmtileg og mjög djört ný ensk litmynd, með Mary Milli- ngton - Mandy Muller. Það gerist margt I Soho, borgarhluta rauðra liósa og djarfra leikja. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 og 11,05. Skilningstréð Margföld verðlaunamynd, um skólakrakka sem eru að byrja að kynnast alvöru lífsins. Umsagnir blaða: „Indæl mynd og notaleg". „Húmor sem hittir beint I mark“. „Mynd sem allir hljóta að hafa gaman at að sjá“. Aðalhlutverk: Eva Gram Schjoldager og Jan Johansen. Leikstjóri: Nlls Malmros. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Hugfangin Æsispennandi mynd. Jese Lujack hefur einkum framfæri sitt af þjófn- aði af ýmsu lagi.. I einni slíkri (ör verður hann lögreglumanni að bana. Jesse Lujack er leikinn af Richard Gere (An Oflicer and a Gentleman, American Gigofo) „kyntákni 9. áratugarins". Leik- stjóri: John McBride. Aðalhlut- verk. Richard Gere, Valerie Kaprisky, William Tepper. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Jón Oddur og Jón Bjarni Hin bráðskemmtilega íslenska gamanmynd, um ævintýri tvíbur- anna fræknu. Leikstjóri: Þráinn Bertilsson. Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. Ég lifi Ný kvikmynd byggð á hinni ævin- týralegu og átakanlegu örlaga- sögu Marlin Grey, einhverri vinsæ- lustu bók, sem út hefur komið á íslensku. Með Michael York og Birgitte Fossey. Hækkað verð. Sýnd kl. 9.15. Síðustu sýningar. Frances Stórbrotin, áhrifarík og afbragðsvel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum. Myndin fjallar um örlagaríkt ævi- skeið leikkonunnar Frances Farm- er, sem skaut kornungri uppá frægðarhimin Hollywood og Broadway. En leið Frances Farm- er lá einnig I fangelsi og á geð- veíkrahæli. Synd kl. 3, 6, og 9. Hækkað verð. SIMI: 2 21 40 „Shogun“ l« the Kingdrn of Dealh. love flowers. a singlelily. M ATSUO BASMO k»4 Spennandi og sérlega vel gerð kvikmynd byggð á einum vinsæl- asta sjónvarpsþætti I Bandaríkjun- um siðustu ára. Mynd sem beðið hefur verið eftir. Byggð á sögu James Clavell's. Leiksljóri: Jerry London. Aðalhlutverk: Richard Chamber- lain og Toshiro Mifune. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. „Gallipoli“ Stórkostleg mynd, spennandi en átakanleg. Mynd sem allsstaðar hefur slegið I gegn. Mynd frá stað sem þú hefur aldrei heyrt um. Mynd sem þú aldrei gleymir. Leik- stjóri: Pefer Welr. Aðalhlutverk: Mel Glbson og Mark Lee. Sýnd kl. 7 síðustu sýningar. SÍMI78900 Salur 1 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA Paili leiftur (ChuChu and Philly Flash) The comedy adventure of two amateur spies who weren't cut out for intelligence. ALAN ARKIN CAROL BURNETT JACK WARDEN Philly Flash og ChuChu sem eru hinir mestu furðufuglar fara á kost- um I þessari mynd. Þau reyna að ganga upp stiga velgengni en ganga I staðinn undir hann. Margt er brallað og þau eru hundelt af lögreglu og þjófum. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Carol Burnett, Jack Warden, Danny Aiello. Sýnd kl. 3, 5, 7.30 og 10. ________Salur 2________ STÓRMYNDIN Maraþon maöurinn (Marathon Man) Þegar svo margir frábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sína I einni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur farið sigurför um allan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, Roy Scheider, Marthe Keller. Framleiðandi: Robert Evans (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight Cowboy). Sýnd kl. 3, 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. ________Salur 3__________ FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA Fyrst kom hin geysivinsæla Pork- y’s sem allsstaðar sló aðsóknar- met og var talin grínmynd ársins 1982. Nú er það framhaldið Pork- y’s II daginn eftir sem ekki er síður smellin, og kitlar hláturtaugarnar. Aðalhlutverk: Don Monahan, Wy- att Mark Herrier. Leikstjóri: Bob Clark. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. HÆKKAÐ VERÐ. Bönnuð börnum innan 12 ára. _______Salur 4________ Goldfinger JAMES BOND IS BACK IN AGTI0N! Enginn jafnast á við njósnarann James Bond 007 sem er kominn aftur I heimsókn. Hér á hann I höggi við hinn kolbrjálaða Goldfinger, sem sér ekkert nema gull. Myndin er framleidd af Broccoli og Saltz- man. JAMES BOND ER HÉR í TOPP- FORMI Aðalhlutverk: Sean Connery, Gert Frobe, Honor Blackman, Shirley Eaton. Byggð á sógu eftir ian Fleming. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýndkl. 3, 5, 7.05, 9.10og 11.15. Gauragangur á ströndinni Frábær mynd um lífsglaða ung- linga. Sýnd kl. 3. Miðaverð 50 kr. Óþokkarnir Sýnd kl. 11

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.