Þjóðviljinn - 07.04.1984, Síða 29
Helgin 7.-8. aprfl 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 29
utvarp
laugardagur
7.00 Veðurtregnir. Fróttir. Bæn. Tónleikar. Þulur
velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgu-
norð - Amfriður Guðmundsdóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
Óskalög sjúklinga. frh
11.20 Hrímgrund - Útvarp barnanna. Stjómandi:
Sigriður Eyþórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnars-
son.
14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
15.10 Listapopp-GunnarSalvarsson. (Þátturinn
endurtekinn kl. 24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mél Ásgeir Blöndal Magnússon
sér um þáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl
Haraldsson.
17.00 Síðdegistónleikar a. Dinorah Varsi leikur á
píanó Svitu eftir Jean Philippe Rameau og ítal-
skan konsert eftir Johann Sebastian Bach.
(Hljóðritað á Bach-hátiðinni í Berlín í fyrra-
sumar). b. Einleikarasveitin i Vínarborg leikur
tónverk eftir Johann Sebastian Bach, Mauro
Giuliani, Claude Debussy, Heitor Villa-Lobos og
Willi Burkhard.
18.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sig-
urðardóttir (RÚVAK).
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvðldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Heimaslóð. Ábendingar um ferðaleiðir.
Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson.
20.00 Fritz Wunderlich syngur lög úr óper-
ettum með Sinfóníuhljómsveit Graunkes; Carl
Michalski stj.
20.20 Útvarpssaga barnanna: „Dýrin í Rósa-
lundi“ eftlr Jennu Jensdóttur Þórunn Hjartar-
dóttir les.
20.40 Fyrlr minnihlutann Umsjón: Árni Björns-
son.
21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadóttur,.
Laugum I Reykjadal (RÚVAK).
22.00 „Gunnhlldur búrkona", smásaga eftir
Verner von Heidenstam i þýðingu Helga Hjörv-
ar. Edda Bjarnadóttir les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Lestur Passíusálma (41).
22.40 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Mar-
teinsson.
23.10 Létt sígild tónlist
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra Fjalarr Sigurjónsson
prófastur á Kálfafellsstað flytur ritningarorð og
baen.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög Strauss-hljómsveitin í Vín-
arborg leikur lög eftir Johann Strauss.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar a. Forleikur nr. 3 i G-dúr
eftir Thomas Arne. „Ancient Music''-
hljómsveitin leikur; Cristopher Hogwood stj. b.
Fiðlukonsert nr. 6 í A-dúr eftir Jean-Marie Lec-
lair. Annie Jodry og Fontainebleu-
kammersveitin leika; Jean-Jacques Werner stj.
c. Fagottkonsert í C-dúr eftir Johann Gottfried
Muthel. Milan Turkovic og Eugene Ysaye-
kammersveitin leika; Bernhard Klee stj. d. Sin-
fónia í D-dúr op. 9 nr. 1 eftir Johann Christian
Bach. Nýja fílharmóníusveitin leikur; Raymond
Leppard stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar.
11.00 Messa f Akraneskirkju. (Hljóðrituð 25.
mars s.l.). Prestur: Séra Bjöm Jónsson. Organ-
leikari: Jón Ólafur Sigurðsson. Hádegistón-
leikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jónsson.
14.15 Gullöldin í goðsögnum og ævintýrum
Umsjón: Hallfreður Öm Eiriksson. Lesarar með
umsjónarmanni: Sigurgeir Steingrimsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
15.15 i dægurlandi Svavar Gests kynnir tónlist
fyrri ára.l þessum þætti: Upphaf dægurlagas-
öngs á hljómplötum.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Um vísindi og fræði. Örverur og nýting
þeirra í Ifftækni. Guðni Alfreðsson dósent flytur
sunnudagserindi.
17.00 Frátónleikum Kammersveitar Reykjavík-
ur f Bústaðaklrkju 1. þ.m. Stjórnandi: Paul
Zukofsky. Píanóleikarar: Gísli Magnússon og
Halldór Haraldsson. a. „Karnival dýranna" eftir
Camille Saint-Saéns. b. „Adagio" úr Kammerk-
onsert eftir Alban Berg. - Kynnir: Sigurður Ein-
arsson.
17.45 Erika Köth og Rudolf Schock syngja lög
eftir Gerhard Winkler.
18.00 Um fiska og fugia, hunda og ketti og fleiri
Islendinga Stefán Jónsson talar.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Bókvit. Umsjón: Jónas Guðmundsson,
rithöfundur.
19.50 „Segðu mér leyndarmál, svanur", Ijóð
eftir Sigurð Einarsson í Holti Amar Jónsson
les.
20.00 Útvarp unga fólksins Stjómandi: Margrét
Blöndal (RÚVAK).
20.40 Úrslitakeppni 1. deildar karla í handk-
nattleik Hermann Gunnarsson lýsir frá Laugar-
dalshöll.
21.15 Kristinn Sigmundsson syngur úr „Söng-
bók Garðars Hólm“ eftir Gunnar Reyni Sveins-
son við Ijóð Halldórs Laxness. Jónina Gísladóttir
leikur á píanó.
21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævís og lip-
ur“ eftir Jónas Árnason Höfundur les (9).
2215. Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldslns. Hermann Gunnarsson lýsir
frá Laugardalshöll.
23.05 Djassþáttur - Jón Múli Ámason.
23.50 Fréttir. Dagskráriok.
mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Guðlaug
Helga Ásgeirsdótlir flytur (a.v.d.v.) A
virkum degi - Stefán Jökulsson - Kol-
brún Halldórsdóttir - Kristín Jónsdóttir.
7.25 Leikfimi. Jónina Benediktsdóttir
(a.v.d.v.)
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð-
Helgi Þorláksson talar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis
Karlsson" eftir Marfu Gripe Þýðandi:
Torfey Steinsdóttir. Sigurlaug M. Jónas-
dóttir les (6).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón-
leikar.
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum
árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
11.30 Kotra Endurtekinn þátlur Signýjar
Pálsdóttur frá fimmtudagskvöldi
(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Blue-grass og dixieland-tónlist
14.00 „Litrfkur og sérkennilegur Svfi -
Fabian Mánson" ettir Fredrik Ström i
endursögn og þýðingu Baldvins Þ. Krist-
jánssonar sem les (3).
14.30 Miðdegistónleikar Jascha Heifetz
og Erick Friedman leika með Filharmón-
íusveit Lundúna Fiðlukonsert i d-moll
fyrir tvær fiðlur og hljómsveit eftir Johann
Sebastian Bach; Sir Malcolm Sargent stj.
14.45 Popphólfið - Sigurður Kristinsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir
16.20 Síðdegistónleikar Hljómsveitin Fíl-
harmónia og Ambrosian-kórinn flytja at-
riði úróperunni „Macbeth" eftirGiuseppe
Verdi; Riccardo Muti stj. / Lucia Popp,
Gundula Janovitsj, Hans Sotin, Manfred
Jungwirth, Adolf Dallapozza, kór Rikis-
óperunnar og Filharmóníusveitin i Vín
flytja atriði úr óperunni „Fidelio" eftir
Ludwig van Beethoven / Pilar Lorengar
syngur ariur úr óperum eftir Weber,
Wagner og Korngold með hljómsveit
Rikisóperunnar í Vín; Walter Weller stj.
17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Borgþór S. Kjærnested.
•18.00 Vísindarásin Þór Jakobsson ræðir
við Guðna Alfreðsson dósent og Jakob
Kristjánsson lífefnafræöing um örverur
og líftækni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar
19.35 Daglegtmál. Sigurður Jónssontalar.
19.40 Um daginn og veginn Þorsteinn
Matthíasson fyrrverandi skólastjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Bjarndýr á Trölla-
skaga Bragi Magnússon tekur saman
frásöguþátt og flytur. b. Huldumanns-
steinn í Reykjavík Ævar R. Kvaran
leikari les frásöan úr bókinni „Álög og
bannhelgi" eftir Árna Óla. Umsjón: Helga
Ágústsdóttir.
21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævis og
lipur“ eftir Jónas Árnason Höfundur
les (10).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Lestur Passíusálma (42).
Lesari: Gunnar J. Möller.
22.40 Leikrit: „Bókmenntir" eftir Arthur
Scnitzler (Áður útv. 1967). Þýðandi:
Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leik-
stjóri: Ævar R. Kvaran. Leikendur: Herdís
Þorvaldsdóttir, Gunnar Eyjólfsson og
Baldvin Halldórsson.
23.20 „Einu sinni var“, leikhustónlist op.
25 eftir Peter Erasmus Lange-Muller.
Willy Hartmann syngur með kór og
hljómsveit Konunglega leikhússins f
Kaupmannahöfn; Johan Hye-Knudsen
stj.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Rás 2
Laugardagur 7. aprfl
24.00-00.50 Listapopp (endurtekinn þáttur
trá Rás 1) Stjómandi: Gunnar Salvarsson.
00.50-03.00 Á næturvaktinni Stjórnandi:
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá
í Rás 2 um allt land.
Mánudagur 9. april
10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórnendur:
Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón
Ólafsson.
14.00-15.00 Dægurflugur. Stjórnandi:
Leópold Sveinsson.
15.00-16.00 Á rólegu nótunum. Stjórnandi:
Arnþrúður Karlsdóttir.
16.00-17.00 Á norðurslóðum. Stjórnandi:
Kormákur Bragason.
17.00-18.00 Asatími. Stjörnandi: Rang-
heiður Daviðsdóttir.
sjonvarp
laugardagur
15.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson.
16.15 Fólk á förnum vegi 21. Sumarleyfi.
Enskunámskeið i 26 þátlum.
16.30 íþróttir - framhald.
18.10 Húsið á sléttunni - Eldsvoðinn - fyrri
hluti. Bandariskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
18.55 Enska knattspyrnan. Umsjónarmaður
Bjami Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Vlð feðginin. Áttundi þáttur. Breskur
gamanmyndaflokkur í þrettán þáttum. Þýð-
andi Þrándur Thoroddsen.
21.05 Bleiki pardusinn snýr aftur (The Pink
Panther Strikes Again). Bresk gamanmynd
frá 1976. Leikstjóri Blake Edwards. Aðal-
hlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom, Colin
Blakelyog Leonard Rossiter. Clouseau lög-
reglufulltrúi fer að vitja um Dreyfus, fyrrum
yfimtann sínn, sem dvelst á geðveikrahæli.
Hann grunar síst hvaða ósköpum þessi sak-
lausaheimsóknáeftiraðvaldaenslysasttil
að ráða fram úr þeim eins og fyrri daginn.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
22.45 Tólf ruddar (The Dirty Dozen)
Bandarisk-spænsk Piómynd frá 1967. Leik-
stjóri RoPert Aldrich. AðalhluWerk: Lee Mar-
vin, Emest Borgnine, Robert Ryan, Charies
Bronson,-Jim Brown og John Cassavetes.
Myndin gerist I heimsstyrjöldinni síðari.
Nokkrum bandarískum hermönnum, sem
dæmdir hafa verið til þyngstu refsingar,
býðst sakaruppgjöf gegn því að taka þátt í
háskalegum aðgerðum að baki víglínu Þjóð-
verja. Þýðandi Jón 0. Edwald. Myndin er
ekki við hæfi bama.
01.15 Dagakrárlok.
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja Jóhanna Sig-
marsdóttir, forstöðukona dvalarheimilisins
Hrafnislu í Reykjavík, flytur.
18.10 Stundln okkar Umsjónarmenn: Ása H.
Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson.
Stjóm upptöku: Tage Ammendmp.
19.05 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttlr og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður
Guðmundur Ingi Kristjánsson.
21.00 Nikulás Nickleby. Þriðji þáttur. Leikrit i
níu þáttum gert eftir samnefndri sögu Char-
les Dickens. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.55 Oscar Peterson. Kanadísk heimilda-
mynd um djasspíanóleikarann og tónsmið-
inn heimsfræga, Oscar Peterson. I mynd-
inni riljar Peterson upp minningar frá æsku
sinni og listamannsferli, samferðamenn
segja frá og bmgðið er upp svipmyndum frá
hljómleikum meistarans. Þýðandi Oskar
Ingimarsson.
23.00 Dagskrárlok.
mánudagur
19.35 Tommi og Jenni Bandarisk teikni-
mynd.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
21.20 Enn lætur Dave Allen móðan mása
Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson
22.15 Ferðin gleymda (The Forgotten Voy-
age) Bresk sjónvarpsmynd. Elaine Morg-
an færði i leikbúning. Umsjón og leik-
stjórn: Peter Crawford. Aðalhlutverk: Tim
Preece. Ungur, sjálfmenntaður náttúru-
fræðingur tekst á hendur könnunarierð
um eyjar Austur-lndía árið 1854. Hann
hét Alfred Russel Wallace. Eftir nokkurra
ára rannsóknir ritaði hann Charles Dar-
win um niöurstöður sinar og varð það
Darwin hvatning til að gefa út „Uppruna
tegundanna". I myndinni er ferill þessa
vanmetna brautryðjanda i náttúruvísind-
um settur á svið og stuðst við bréf hans
og dagbækur. Þýðandi Sonja Diego.
23.40 Fréttir i dagskrárlok
Laugardagsmyndir sjónvarpsins:
Ólánlegur
lögreglumaður og
tólf ruddar
Hvað skyldi blessaður anciinn hann Clouseau sjá úr tunnunni?
Sjónvarpið sýnir tvær kvik-
myndir í kvöld, laugardagskvöld,
og ættu því kvikmyndaunnendur
að kætast. Fyrri myndin er um
Bleika pardusinn, þar sem Peter
Sellers sprellar aðalhlutverkið.
Hin síðari heitir Tólf ruddar og
þar leika þekktir töffarar á borð
við Lee Marvin, Charles Bronson
og Telly Savalas.
Myndin um Bleika pardusinn
er bresk og var gerð árið 1976.
Henni leikstýrði Blake Edwards.
Hér er Peter Sellers í hlutverki
hins ólánlega lögreglumanns
Clouseau og fer hann að
heimsækja fyrrum yfirmann sinn,
Dreyfus, en hann er lokaður inn á
geðveikrahæli (Clouseau átti
raunar drýgstan hluta að máli í að
firra Dreyfus heilbrigðri skyn-
semi). Dreyfus hótar að tortíma
heiminum með geislabyssu, sem
hann hefur komið hönduni yfir
og snýst leikurinn um það mál.
Myndin fær þolanlega dóma í
handbókum og þykir betri en
fyrsta myndin um Bleika pardus-
inn.
Myndin Tólf ruddar er
bandarísk/spænskrar ættar og var
gerð árið 1967. Leikstjóri er Ró-
bert Aldrich, sem er þekkt nafn
innan kvikmyndabransans.
Söguþráður er í stuttu máli á þá
leið, að nokkrum bandarískum
hermönnum í heimstyrjöldinni
síðari, sem dæmdir hafa verið til
þyngstu refsingar, er boðið sak-
aruppgjöf gegn því að taka þátt í
mjög háskalegum aðgerðum að
baki víglínu þjóðverja. Lee Mar-
vin leikur hlutverk Reismans
herforingja sem tekur að sér að
stjórna þessum lánlausu
mönnum. Mikil spenna þykir í
myndinni, en einnig mikil harka
og blóðsúthellingar - blóðsút-
hellinganna vegna. Hún er því
alls ekki við hæfi barna. Myndin
fær misjafna dóma í handbókum
okkar, en þeim sem þykir gaman
að spennu og töffaraskap og lát-
ast ekki sjá blóðið finna þarna
eitthvað fyrir sinn smekk.
Telly Savalas og Charles Bronson í töffarahlutverkum í myndinni Tólf
ruddar, sem sjónvarpið sýnir í kvöld.
Sjónvarp mánudag kl. 22.40:
Austurrískt leikrit
um skáldskap og ástir
Leikritið Bókmenntir eftir
austurríska leikritahöfundinn
Arthur Schnitzler verður flutt í
útvarpið á mánudagskvöld kl.
22.40. Þýðinguna gerði Bjarni
Benediktsson frá Hofteigi og
leikstjóri er Ævar Kvaran.
Leikrit þetta var áður á dagskrá
útvarpsins árið 1967.
Leikritið gerist í þýsku borg-
inni Múnchen. Ung og fögur
kona, sem fæst við skáldskap,
hefur yfirgefið mann sinn, ríkan
verksmiðjueiganda vegna skiln-
ingsskorts hans á göfgi skáld-
skaparlistarinnar. Hún hittir
ríkan barón, sem hún verður ást-
fangin af og ætlar að giftast. í ljós
kemur, að smekkur barónsons og
áhugi á áðurnefndri listgrein er
álíka takmarkaður og eigin-
mannsins og vill baróninn ein-
dregið koma í veg fyrir að vænt-
anleg eiginkona hans verði
bendluð við svo lítilmótleg við-
fangsefni.
Leikendur eru: Herdís Þor-
valdsdóttir, Gunnar Eyjólfsson
og Baldvin Halldórsson.
Höfundurinn, Arthur
Schnitzler (1862-1931) skrifaði
fjölmörg leikrit, sem vöktu mikla
athygli, og voru þau talsvert
leikin fyrr á árum, m.a. voru
nokkur þeirra flutt í Ríkisútvarp-
inu.