Þjóðviljinn - 27.04.1984, Blaðsíða 12
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. aprfl 1984
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið í Reykjavík:
1. maí kaffi
1. maí kaffi verður í flokksmiðstöðinni Hverfisgötu 105 að loknum
útifundi Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna á Lækjartorgi. Stutt ávörp
flytja: PéturTyrfingsson og Guðbjörg Sigurðardóttir. Fundarstjóri Mar-
grét Pála Ólafsdóttir. Skemmtiatriði verða auglýst síðar. Góð aðstaða
fyrir börn í austursal, takiö þau með! - Stjórn ABR.
Vesturbæjardeild
Aðalfundur 1. deildar ABR
Aðalfundur er boðaður í 1. deild ABR miðvikudaginn 2. maí kl. 17.30
að Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf, 2) Svavar
Gestsson mætir og ræðir um stjórnmálaástandið. Kaffi og veitingar.
Fjölmennið. - Stjórn 1. deildar.
Laugarnes- og Langholtsdeild
Aðalfundur 3. deildar ABR
Aðalfundur 3. deildar ABR verður haldinn þriðjudaginn 8. maí kl. 20.30
í flokksmiðstöð Alþýðubandalagsins að Hverfisgötu 105. Nánar aug-
lýst síðar.
Stjórn 3. deildar ABR
Grensásdeild
Aðalfundur 4. deildar ABR
Aðalfundur 4. deildar ABR verður haldinn fimmtudaginn 10. maí kl.
20.30 að Hverfisgötu 105.
Nánar auglýst síðar.
Stjórn 4. deildar ABR
Breiðholtsdeild
Aðalfundur 5. deildar ABR
Stjóm 5. deildar ABR boðar til aðalfundar í deildinni miðvikudaginn 9.
maí kl. 20.30 í Gerðubergi.
Fundarstaður og dagskrá nánar auglýst síðar.
Stjórn 5. deildar ABR
Félagsfundur 3. maí
Verkalýðshreyfingin - hvert stefnir?
Alþýðubandalagið í Reykjavík boðar til félagsfundar um ofanskráð
fundarefni fimmtudaginn 3. maí kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Nánar
auglýst síðar. - Stjórn ABR.
Alþýðubandalagið Akureyri og nágrenni
Kvennafundur
Kvennahópurinn heldur fund í Lárusarhúsi sunnudaginn 29. apríl kl.
20.30. Innlegg í umræður: Ingibjörg Jónasdóttir og Aðalheiður
Steingrímsdóttir. Upplestur: Rut Konráðsdóttir. Kaffiveitingar. Konur
fjölmennið! - Undirbúningshópurinn.
Alþýðubandalagið í Reykjavík:
VORHAPPDRÆTTI Alþýðubandalagsins i Reykjavik
Veið kr. 100.- VWNlNGAfl: Dfegíð , 10.MAI
1 -3. Ferðavifuiiiigaf í leiguí-ugt Samvinnufeföum •úodsýft að veiðnuml 20000ki.hver . 80000
4. 6 Fetððvinningar í leiguflug: með Saffiviöfiuli'rðom -1 anóiýn ;-.ð vcfðftimti 15.000 kf.hvet 45.000- VinningefafU 105.000,- Fjöldi ffiiða 6 J25
Alþýðubamlalagið i Reykjavik Hvedisgotu 105.101 Heykja.ik. Sunt: (31)17500
Munið vorhappdrættið. Gerð skil strax. Dregið 10. maí. -
ABR.
Vestmannaeyingar
Næsti viðtalstími Garðars Sigurðssonar al-
þingismanns verður á laugardaginn 28. apríl
n.k. kl. 16-19, að Bárugötu 9. Heittákönnunni!
- ABV.
Æskulýðsfyiking Alþýðubandaiagsins
Keflavíkurferð frestað vegna óviðráðanlegra ástæðna, en á sunnu-
dag verður opinn stjórnarfundur fyrir alla félagsmenn. Mætið á Hverf-
isgötu 105 kl. 16.30 á sunnudag. - Stjórn ÆfAb.
Vinsamlega sendið eða hringið inn auglýsingar í þennan
dálk fyrir klukkan 16 daginn áður en þær eiga að birtast og
talið við Einar Karl eða Álfheiði. - Ritstjórn.
Almennir fundir á
Snæfellsnesi og í Dölum
Svavar
Skúli
Steingrímur
Alþýöubandalagiö efnir til opinna stjórnmála-
funda sem hér segir:
• í Dalabúð, Búðardal, sunnudaginn 29. apríl
kl. 13.30.
Á fundinn mæta: Svavar Gestsson, Skúli Al-
exandersson og Steingrímur J. Sigfússon.
• Að Lindartungu, Kolbeinstaðahreppi,
þriöjudaginn 1. maí kl. 20.30.
Á fundinn mæta: Svavar Gestsson, Skúli Al-
exandersson, Ríkharö Brynjólfsson og Mar-
grét Frímannsdóttir.
Óttarr Magni Jóhannsson mun kynna starfsemi
Æskulýðsfyjkingar Alþýöubandalagsins á báö-
um fundunum.
Fundirnir eru opnir
öllu áhugafólki
Magrti
Margrét
Ríkharð
Kvöldvaka 1. maí
á Blönduósi
Að kvöldi 1. maí kl. 18 verður efnt til baráttusamkomu og kvöldfagnaðar á
Hótel Blönduósi í tilefni dagsins. Samkoman er ætluð bæði fyrir V- og A-
Húnavatnssýslu, og eru allir velkomnir.
Gestir samkomunnar verða:
Kolbeinn Friðbjarnarson, formaður Verkalýðsfélagsins Vöku, á Siglufirði,
og
Jón Kjartansson, formaður Verkalýðsfélags Vestmannaeyja.
Aðrir ræðumenn verða: Sævar Bjarnason, formaður Verkalýðs- og sjó-
mannafélags Skagastrandar, Sverrir Hjaltason, rafvirki á Hvammstanga, og
Þorieifur Ingvarsson, bóndi, Sólheimum.
Ýmislegt annað verður á dagskránni eins og nánar verður auglýst síðar:
hljóðfærasláttur, Ijóðalestur, gamanmál og almennur söngur.
Borin verður fram einföld máltíð sem kostar kr. 120,- með kaffi. Að öðru leyti er
aðgangseyrir enginn.
Látíð það berast, að þessi fagnaður er öllum opinn!
Jón
Kolbeinn
Ríkharð.
Helgl.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ:
Þingeyingar
Almennir fundir um landbúnaðarmál, utanríkismál og
stjórnmálaviðhorfið verða haldnir á eftirtöldum stööum:
• Þórshöfn föstudaginn 4. maí kl. 20.30.
• Kópaskeri laugardaginn 5. maí kl. 14.00.
*
• Ydölum sunnudaginn 6. maí kl. 14.00.
Á fundina koma: Ríkharð Brynjólfsson, kennari, Hvanneyri, og
alþingismennirnir Helgi Seljan og Steingrímur J. Sigfússon.
Allir velkomnir.
Alþýðubandalagið.