Þjóðviljinn - 27.04.1984, Blaðsíða 13
Föstudagur 27. aprfl 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13
apótek
Helgar- og næturvarsla
í Reykjavík vikuna 27. apríl - 3. maí er í
Apóteki Austurbaejar og Lyfjabúð
Breiðholts. Pað síðarnefnda er þó aðeins
opið kl. 18-22 virka daga og kl. 9-22 á
laugardag.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapotek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 -
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12.
Upplýsingar í síma 5 15 00.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu ap-
ótek eru opin virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem
sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgi-
dögum er opið frá kl. 11 -12, og 20 - 21. Á'
öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9 -
19. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10 - 12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga
frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
við Barónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Fæðingardeild Landspítalans:
Sængurkvennadeildkl. 15-16. Heimsókn-
artimi fyrir feður kl. 19.30 - 20.30.
Barnaspítall Hringslns:
Alladagafrá kl. 15.00 -16.00, laugardaga
kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00 - 17.00.
Hvítabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
St. Jósefsspítali í Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
- 16 og 19-19.30.
læknar
Reykjavik - Kópavogur - Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17 - 08, mánudaga
- fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8 - 17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími 81200),
en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
•hringinn (sími 81200).
Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 - 17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17 - 8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í
slma 22222 og Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöð-
inni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna I
síma 1966.
kærleiksheimiliö
Copyright 1982
The Register ond Tribune
Syndicate, Inc.
Oh! Þetta er alveg eins og í skólanum!
lögreglan
gengiö
26. apríl
folda
Kaup Sala
.29.290 29.370
.41.409 41.522
.22.912 22.975
. 2.9782 2.9863
. 3.8294 3.8398
.. 3.7048 3.7149
.. 5.1458 5.1599
.. 3.5620 3.5717
.. 0.5373 0.5388
.13.2498 13.2860
.. 9.7127 9.7392
.10.9495 10.9794
.. 0.01770 0.01775
.. 1.5559 1.5602
. 0.2160 0.2166
.. 0.1940 0.1945
.. 0.13010 0.13046
.33.581 33.673
VT
Reykjavfk: Lögreglan, sími 11166,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnames: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögregian sími 41200, slök-
kvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið
slmi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og f
símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222. '
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
sundsta&ir
Laugardalslaugin er opin mánudag til
föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum
• er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum
er opið frá kl. 8 - 13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar-
daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 -
14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í
afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 -
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl.
'7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. i
síma 15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá
kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7 - 8, 12 - 13 og 17 - 21. Á
laugardögum kl. 8 -16. Sunnudögum kl. 8 -
11. Sími 23260.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga
föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 -
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og
miðvikudaga 20 - 22. Siminn er 41299.
krossgátan
Lárétt: 1 skjól 4 tottaði 8 vitnisburður 9
stafur 11 kvenmannsnafn 12 bögglar 14
tvíhljóði 15 nabbi 17 vanvirði 19 dveljast 21
tíndi 22 friður 24 mikið 25 kjáni
Lóðrétt: 1 trítl 2 ráf 3 hljóðfærið 4 geil 5
eðja 6 elska 7 ýlfra 10 risar 13 eldstæði 16
tóma 17 lem 18 gælunafn 20 egg 23 kind
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hrís 4 sælt 8 skakkar 9 sóar 11
riðu 12 afloka 14 an 15 kepp 17 kriki 19 róa
21 eið 22 mjór 24 traf 25 úfin
Lóðrétt: 1 hosa 2 ísal 3 skrokk 4 skrap 5
æki 6 laða 7 trunta 10 ófarir 13 keim 16 próf
17 ket 18 iða 20 óri 23 jú
1 2 3 n 4 5 6 7
n faf~
9 10 n 11
12 13 □ 14
• □ 15 ... 16 +
17 18 ■ n 19 20
21 u 22 23
24 □ 25
^Hvað ætlarðu að verða
þegar þú ert orðinn stór?
ða^\f
;tór? )
/Izgveit þaðekkí
Ég hefekkert
Ekkert pælt í því! Og hvað
ef það skellur á kjarnorkustríð,
þannig að við deyjum öll?
MANNKYNIÐ UTDAUTT!
Oj, hvað þú getur verið
andstyggilegur!
MÁ£Pf\
I
svínharður smásál
eftir Kjartan Arraórssora
HVAÐ Sé é(yt l\G(,0R€>ú
ÞfiRnPi rsöUNATj
öö Þ-YKisr MERft
170/^6A? )------ 'W
C^P\ ÞOfYr!^)
K5 /TTT/i? iR f\v vae>f\ pif ptoRko! seufr
FIS^^N OCr KAOPÞi SAT ! Vfi'iPF) A HONlUíT) POftTIL
þti» HE'FOl? NÖó- PY/?IÍ5 -TOGfsQP! <$RF£rrx P) TOCrfi-
RM0rO PhRVL PO Ú-GTUR SBTT UPP RSKVINNSi-U-
STÖB> OCr ORG>)& RÍ/C0R! &/tT|f?©U SLVpPPlÐ
Pfc T mPj-KlM/XI/Ti!
£N PW ©3 eiNrOt-TT
&)€> SEt UGr SR Jff>
f\E> &€RPi NOnPi! J I
tilkynningar
m
Samtökin
Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga.
Geðhjálp: Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14 - 18.
Kvennaathvarf
Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 -
16, sími 23720.
Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat-
hvarf: 44442-1.
Kvennaráðgjöfin er opin á Þriðjudögum
kl. 20-22.
Kvennahúsinu, Vallarstræti 4,
Síminn er 21500
Hallgrímskirkja - starf aldraðra.
Farið verður í Norræna húsið á morgun
fimmtudag26. apríl. Bílferð verðurfrákirkj-
unni kl. 14.30.
Sýnd verður kvikmynd frá Færeyjum og
húsið skoðað. Kaffiterían er opin. Þátttaka
tilkynnist í sima 39965 í dag.
Safnaðarsystir.
Frá Brelðfirðingafélaginu
Hinn árlegi vorfagnaður verður haldinn
föstudaginn 27. apríl í Domus Medica og
hefst kl. 21.30. — Skemmtinefndin.
Happdrættisvinningar
Dregið var í almanakshappdrætti Lands-
samtakanna Þroskahjálpar 15. þ.m.
Upp kom nr: 47949. Ósóttir vinningar á
árinu eru: 756,18590,31232. Landssam-
tökin Þroskahjálp.
Sumarbúðir
Innritun í sumarbúðir þjóðkirkjunnar f
Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi hefst
fimmtudaginn 26. apríl hjá æskulýðsfull-
trúa þjóðkirkjunnar, Klapparstíg 27, sfmi
12445.
Kvæðamannafélagið tðunn
heldur fund og kaffikvöld fyrir félagsmenn
og gesti þeirra að Hallveigarstöðum
laugardaginn 28. apríl kl. 20.
Hvftabandskonur
halda fund að Hallveigarstöðum, laugar-
daginn 28. apríl n.k. Hefst hann kl. 14
stundvíslega. Húsmæðrakennari frá Osta-
og smjörsölunni mun annast sýnikennslu
og kynningu. Félagskonur fjölmennið.
Gestir velkomnir.
Kvenfélag Óháða safnaðarins
Fundur verður haldinn i Kirkjubæ laugar-
daginn 28. april kl. 3. e.h. Gestur fundarins
verður Baldur Kristjánsson. Fjölmennið.
Stjórnin.
Flogaveikir, aðstandendur, áhugafólk.
Félagsfundur Landssamtaka áhugafólks
um flogaveiki (LAUF) verður haldinn
laugardaginn 28. apríl kl. 2 í Domus Me-
dica. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin.
minningarkort
Minningarkort Flugbjörgunarsveitar-
innar í Reykjavik fást hjá eftirtöldum aðil-
um:
Bókabúð Braga, Lækjargötu, sími 15597,
Amatör, Laugavegi 82, sími 12630,
Snerra, Mosfellssveit, sími 66620,
Ingibjörg Vernharðsdóttir, sími 17430,
Maria Bergmann, sími 27800,
Sigurður M. Þorsteinsson, simi 32068,
Ingvar Valdimarsson, sími 82056,
Magnús Þórarinsson, sími 37407,
Stefán Bjarnason, sími 37392,
Páll Steinþórsson, sími 35693,
Gústaf Óskarsson, simi 71416,
Sigurður Waage, sími 34527.
fferöalög
Ferðafélag
íslands
Öldugötu 3
Sími 11798
Dagsferðlr sunnudaginn 29. apríl:
1. kl. 10.30. Garðskagi - Stafnes - Bás-
endar. Ekið að Garðskagavita, gengið
með strðndinni til Sandgerðis ekið það-
an að Stafnesi og gengið um Básenda.
Verð kr. 350.
2. kl. 13.00. Melafjall - Tindastaðafjall
(700 m). Tindastaðafjall er norðvestan i
Esju. Ekið að Þjófaskarði við Melafjall
og gengið þaðan. Verð kr. 200.
Farið frá Umferðarmiðstöðinni austan-
megin. Farmiðar við bíl. Fritt fvrir böm í
fylgd fullorðinna. - Ferðafélag islands.
r
Aætlun Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
-11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrimur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.