Þjóðviljinn - 28.04.1984, Side 5

Þjóðviljinn - 28.04.1984, Side 5
Helgin 28. - 29. aprfl 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5 Sölumenn Viljum ráöa sölumenn í Bifreiðadeild nú þegar. Æskileg er Samvinnu- eöa Verslunarskólamenntun og hæfni í mannlegum samskiptum. Frekari upplýsingar veittar á skrifstofu Starfsmanna- halds Samvinnutrygginga, Ármúla 3, sími 81411. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA3 SÍMI81411 verndaður vinnustaður í Kópavogi óskar eftir að ráða starfskraft í eftirtaldar stöður: VERKSTJÓRA: Viðkomandi þarf að eiga gott með að um- gangast fólk með skerta starfsorku, einnig þarf viðkomandi að hafa haldgóða þekkingu á vélum. FÉLAGSRÁÐGJAFA: Staðan er hálft starf. Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast send félags- málastofnun Kópavogs á eyðublöðum sem þar fást fyrir 16. maí nk. Stöðurnar veitast frá 1. ágúst 1984. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 43277 dagana 2. - 9. maí. Forstöðumaður LATIÐ FAGMENN VINNA VERKIÐ Tökum ad okkur ad þétla sprungur í steinvegjum, lögum alkaliskemmdir, þéttum og ryðverjum gömul bárujárnsþök. Sprungti- Upplýslngar í limum ** (91) 66709 & 24579 þétting Höfum háþróud amerisk þéttiefni frá RPM 11 ára reynsla á efnunum hér á landi. Gerum föst verötilboð yftur aft kostnaftartausu án skuldbindinga af yftar hálfu. Kerfisdeild Sambandsins óskar að ráða starfsmann við kerfissetningu og forritun. Leitað er eftir: 1. Fólki með menntun í tölvunarfræðum, við- skiptafræðum eða aðra sambærilega menntun. 2. Fólki með reynslu í kerfissetningu og forrit- un fyrir IBM 4341. 3. Fólki með reynslu í kerfissetningu og forrit- un fyrir IBM S/36. Kerfisdeild býður upp á góða aðstöðu, og fjölbreytilegt starf í tölvuumhverfi þar sem notuð eru nýjustu hjálpartæki við skipulagn- ingu og forritun. Sambandið er með IBM 4341, S/24 og 5280 tölvur. Umsóknarfrestur ertil 12.maí n.k. Umsókn- areyðublöð fást hjá starfsmannastjóra Sam- bandsins, Sambandshúsinu við Sölv- hólsgötu og skal skila umsókn þangað. Upplýsingar um störf gefur forstöðumaður Kerfisdeildar Sambandsins. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD Slitþols proftin aklæða sér sjálfur Við íslendingar, sem búum við rysjóttveðurfarog langan vetur, leggjum mikið upp úr því að eiga falleg, notaleg heimili. Við komumst þess vegna ekki hjá því að kaupa húsgögn af og tii. En þaðer meira en að segja það að ráðast í slíkt, því bæði eru óskirnarmargvíslegar og húsgagnakaup útgjaldasöm. Sófasett getur kostað hátt í það sama og sæmilegur bíll, og veggskápur, eða minni hlutir, góð mánaðarlaun. Það er því nauðsynlegt aðskoða sig vei um áðuren húsgagnakaup eru ákveðin. Húsgögn eru líttstöðluðvara. Framleiðendur þeirra eru mjög margir, sumir með háan framleiðsluk- ostnað, aðrir með lágan, þó varan sé svipuð. Verð húsgagna er þvíekki alltaf réttur mælikvarði á gæðin sem kaupandinn fær. Þetta kannast þeir mæta vel við sem lent hafa í því að gera upp á milli leðursóffasetts sem kostar kr. 100.000,- og annars leðursóffasetts sem kostar kr. 50.000,- Þegar ráðist er í húsgagnakaup er vert að hafa í huga að gamla reglan „að hjálpa sér sjálfur" er býsna góð. Að fara sem víðast, spyrja sig fram, fá sitt lítið hjá hverjum, athuga gæðin, skrifa niður verð og leggja síðan eigið mat á hvar bestu kaupin er að fá, er hreint út sagt langbesta og öruggasta innkaupaaðferðin. Þeir sem gera þetta eru á háu kaupi á meðan. Hugsan- fega er best að byrja hjá okkur í Húsgagnahöllinni, því við höfum mesta úrvalið og allir hlutir í versluninní eru verðmerktir. 6sæta hornsófi tegund Fröup Kr. 23.590. húsgögnin færa þér raunverulegan arð. Með því að vera hluthafar í IDE MÖBLER A/S stærstu innkaupasamsteypu Norðurlanda og taka þátt í sameiginlegum innkaupum 83 stórra húsgagna- verslana í Danmörku, víða um lönd, tekst okkur að hafa á boðstólnum úrvals húsgögn öll með 2ja ára ábyrgð, á mjög hagstæðu verði. Gæðaeftirlit IDE er svo geysistrangt að þú ert örugg(ur) um að fágóð húsgögn, þó verðið sé lágt, EÚS64CN1EÖLLIK BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK S 91-81199 og 81410

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.