Þjóðviljinn - 28.04.1984, Síða 9

Þjóðviljinn - 28.04.1984, Síða 9
Pjóðleikhúsið á laugardagskvöld: 7000. sýningin I kvöld, laugardaginn 28. aprfl er í Þjóðleikhúsinu tíunda sýningin á söngleiknum Gæjar og Flur og er það jafnframt sjö þúsundasta sýn- ing Þjóðleikhússins frá upphafi. Af því tilefni verða veitt viðurkenning og styrkur úr Menningarsjóði húss- ins. Uppselt hefur verið á allar sýn- ingar Gæja og pía. Aðalfundur Sögufélagsins verður haldlnn á Sal Menntaskólans í Reykjavík í dag, laugardag, kl. 2. Þar mun Hörður Agústsson flytja fyrir- lestur með myndum um húsagerð- arsögu Laufásstaðar. Nú eru liðin 34 ár síðan fyrsta leikritið var frumflutt í Þjóðleik- húsinu. Það var Nýársnóttin eftir Indriða Einarsson 20. apríl 1950. í kjölfarið fylgdu svo Fjalla- Eyvindur og íslandsklukkan. Aðsóknin að leikhúsinu hefur lengst af verið um og yfir hundrað þúsund manns árlega og sætir slík aðsókn tíðindum í ekki stærra samfélagi en okkar. Metár í aðsókn að leikhúsinu var 1975-1976; 134.000 manns. Mest aðsókn að einu leikriti mun hafa verið á „Fiðlarann á þakinu“, eða yfir 50.000 manns, en á „My Fair Lady“ 42.000. Ekki er annað að sjá en söng- leikurinn sem nú er á fjölum leikhússins ætli að fylla hóp þeirra vinsælustu, því eftirspurn eftir mið- um er mikil. í „Gæjum og Píum“ sjáum við ljóslifandi ýmsa af hinum dæma- lausu „karaktérum“ Damons Run- yons. Frank Loesser samdi tónlist og texta, en þýðandi er Flosi Ólafs- son. í sýningunni taka þátt milli 50 og 60 manns og eru stærstu hlutverkin í höndum Sigríðar Þorvaldsdóttur, Bessa Bjarnasonar, Ragnheiðar Steindórsdóttur, Egils Ólafssonar, Flosa Ólafssonar og Sigurðar Sig- urjónssonar. 1984 1985 með §ölda stórravinninga Laagar þig til útlanda en hefur ekki efni á því þetta árið? Við bjóðum 480 utanlandsferðir á 35 þúsund krónur hverja. i hverjum mánuðí Auk þess 11 toppvinnmga til íbúðakaupa á 500 þús- und krónur, 100 bílavmninga og fjölda húsbúnaðar- vinninga að ógleymdum aðalvinningi ársins: Full- gerðri vemdaðri þjónustuíbúð að Boðahlein 15, Garðabæ, að söluverðmæti 2,5 milljónir króna. MIÐI ER MÖGULEIKI ársmiða og flokksmiða stendur yfir. Dregið í 1. flokki 3. maí Helgin 28. - 29. apríl 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9 Leikstjórar eru Ken Oldfield, sem jafnframt er danshöfundur og Benedikt Ámason. Um músíkhliðina sá Terry Davi- es, sem undanfarin tvö ár hefur starfað við breska Þjóðleikhúsið. Æfingastjóri tónlistar var Agnes Löve. Davies stjórnaði hljómsveitinni fram að páskum, en nú hefur Þórir Baldursson tekið við hljómsveita- stjórn. Stórsöngleikurinn Gæjar og piur vlrölst ætla að fylla hóp vinsælustu verka Þjóöleikhússlns. i' SHIHUinMM SÖLUBOÐ LENX EL.DHÚS- RULLUR V FRIG< ► IVA 3 ÞVOTTAEFNI 2,3 kg ÞVOL frígg ÞVOTTALÖGUR1/2 fI Sl<0 0B> TÓMATSÓSA 500 gr SINNEP 500 gr KORNIHRÖKKBRAUÐ 250 gr ..vöruverð í lágmarki RUNTAL OFNARNIR FRÁ ONA SPARA EFNIOG VINNU VIÐ PÍPULÖGN OFNASMÐJA NORÐURLANDS FUNAHÖFÐA 17-v/ÁRTÚNSHÖFÐA SÍMI82477 - 82980 -110 REYKJAVÍK

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.