Þjóðviljinn - 28.04.1984, Blaðsíða 16
16 SjÐA'-r^'PJÓÐVILJINN Helgin 28. - 29. aprfl.1984 . ,
bridge
Einsog kunnugt er, sigraði sveit
Jóns Hjaltasonar íslandsmótið í
sveitakeppni 1984. Sveitin hlaut
115 stig af 140 mögulegum. Vann 6
leiki, en tapaði 1 leik.
Með Jóni voru: Hörður Arn-
þórsson, Jón Ásbjörnsson, Símon
Símonarson og Þórir Sigurðsson.
í upphafi var því spáð að sveitir
Jóns Hjaltasonar, Þórarins Sig-
þórssonar og Runólfs Pálssonar
myndu berjast um sigurinn og það
kom á daginn. Þær náðu þremur
efstu sætunum og vísast í töflu hér á
eftir. Sveit Jóns tók þegar forystu í
upphafi mótsins og hélt henni
nokkuð örugglega, enda fengu
keppinautarnir óvænta skelli. Sveit
íslandsmótið í sveitakeppni:
Öruggur sigur Óðalsbóndans
Ásgrímur Sigurbjörnsson 43
Runólfur Pálsson 41
Þórarinn Sigþórsson 30
Eftir fjórar umferðir var staðan
þessi:
stig
Jón Hjaltason 63
Asgrímur Sigurbjörnsson 57
Runólfur Pálsson 45
Þórarinn Sigþórsson 43
MÓTSTAFLA
Töfluröðin er eftirfarandi:
1. Sigfús Þórðarson
2. Þórarinn Sigþórsson
3. Jón Hjaltason
4. Ásgrímur Sigurbjörnsson
5. Sigurður Vilhjálmsson
6. Guðbrandur Sigurbergsson
7. Ármann J. Lárusson
8. Runólfur Pálsson
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. St. Röð
X 4-2 3 6 0 8 20 6 41 7
20 X 13 18 20 12 2 8 93 3
17 7 X 20 20 20 19 12 115 1
14 2 4-5 X 12 11 20 0 54 5
20 4-2 4-3 8 X 5 9 5 42 6
12 8 0 9 15 X 13 16 73 4
4-5 18 1 0 11 7 X 0 32 8
14 12 8 20 15 4 20 X 93 2
Pórarins tapaði í 1. umferð fyrir
sveit Ármanns J. Lárussonar 2-18
og var þá af flestum talin úr leik og
sveit Runólfs tapaði fyrir sveit
Guðbrands Sigurbergssonar 4-16 í
4. umferð. Eini leikurinn sem Jóns
Hjalta.-menn gáfu færi á sér var á
móti Þórarni. Sveit Þórarins vann
13-7 en það dugði skammt.
Við skulum aðeins líta á þróun
mótsins. Eftir tvær umferðir var
staðan þessi: stig
Jón Hjaltason 39
Runólfur Pálsson 29
Ásgrímur Sigurbjörnsson 23
Þórarinn Sigþórsson 22
Eftir þrjár umferðir var staðan
þessi: stig
Jón Hjaltason 56
þessi: stig
Jón Hjaltason 75
Þórarinn Sigþórsson 61
Ásgrímur Sigurbjörnsson 59
Runólfur Pálsson 53
Guðbrandur Sigurbergsson 53
Eftir sex umférðir var staðan
orðin þessi: stig
Jón Hjaltason 95
Grunnskólinn
í Grindavík
Lausar til umsóknar stöður almennra kenn-
ara, einnig hand- og myndmenntakennara.
Umsóknarfrestur til 15. maí 1984.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 92-8504
og formaður skólanefndar í síma 92-8304.
Skólanefnd
Kennarar óskast
Nokkra kennara vantar að grunnskóla Fá-
skrúðsfjarðar næsta skólaár. Æskilegar
kennslugreinar tungumál, eðlisfræði, söng-
ur, myndmennt, handmennt pilta og kennsla
yngri bekkja.
Nýtt skólahúsnæði, vinnutími frá kl. 9-16.
Gott húsnæði í boði.
Upplýsingar gefur Páll Ágústsson skólastjóri
í símum 97-5224 og 97-5159.
Ólafur Lárusson
skrifar um
bridge
Bræðurnir siglfirsku höfðu stað-
ið sig með mikilli prýði það sem af
var. Unnið alla leiki sína og voru í
2. sæti. En þeir áttu eftir að spila
við allar efstu sveitirnar og úthalds-
leysið farið að plaga þá.
Eftir fimm umferðir var staðan
Þórarinn Sigþórsson 81
Runólfur Pálsson 73
Guðbrandur Sigurbergsson 65
Og úrslit urðu einsog sjá má á
töflu hér á eftir.
Sveit Jóns Hjaltasonar var vel að
sigri sínum komin. Hún spilaði
þetta íslandsmót af miklu öryggi. í
12 leikjum (undanrás/úrslit) unnu
þeir 11 leiki og töpuðu aðeins ein-
um. Geri aðrir betur. Þátturinn
óskar þeim félögum til hamingju
með góðan sigur.
íslandsmótið og
Landsliðskeppnin
Frestur til að tilkynna þátttöku í
undanrásir íslandsmótsins í tví-
menning, rennur út á mánudaginn
kemur, 30. apríl, kl. 17.00.
Keppendur sem enn hafa ekki
látið skrá sig til keppni, geta haft
samband við skrifstofu B.I., í síma
18350. Undankeppnin verður spil-
uð um næstu helgi.
Frestur til að tilkynna þátttöku í
Landsliðskeppni Bridgesambands-
ins, rennur út fimmtudaginn 3. maí
kl. 17.00. Þau pör sem hug hafa á
þátttöku eru hvött til að skrá sig hið
allra fyrsta. Sl. miðvikudag voru
aðeins 4 pör skráð til keppni, svo
betur má ef duga skal.
Landsliðskeppnin verður spiluð
um aðra helgi.
Frá Bridgefélagi
Siglufjarðar
Stiklað verður á stóru af keppnum
innan félagsins frá áramótum.
Úrslit í sveitakeppninni urðu
þau að sveit Þorsteins Jóhanns-
sonar sigraði örugglega. Með hon-
um voru: Rögnvaldur Þórðarson,
Ásgrímur og Jón Sigurbjörnssynir.
Röð efstu sveita:
stig
160
135
128
122
1. sv. Þorsteins Jóhannssonar
2. sv. Valtýs Jónassonar
3. sv. Boga Sigurbjörnssonar
4. sv. Níelsar Friðbjarnarsonar
í byrjun apríl lauk svo ein-
menningskeppni, sem jafnframt er
firmakeppni. Úrslit urðu þessi:
stig
1. Björn Þórðarson 242
2-5. Birgir Björnsson 237
2-5. Eysteinn Áðalsteinsson 237
2-5. Guðmundur Árnason 237
2-5. Stefánía Sigurbjörnsd. 237
Frá Bridgefélagi
Selfoss
Úrslit í meistaramóti í sveita-
keppni, sem lauk 12. apríl 1984.
1. sveit Sigfúsar Þórðarsonar 190 stig.
Spilarar Sigfús, Kristmann Guð-
mundsson, Vilhjálmur Þ. Pálsson,
Þórður Sigurðsson, Hannes Ingvars-
son.
2. sveit Kristjáns M. Gunnarssonar 177
stig.
Spilarar auk Kristjáns, Gunnar
Þórðarson, Hrannar Erlingsson, Guð-
jón Einarsson, Auðunn Hermannsson,
Þorlákur Helgason.
3. sveit Leif Osterby 163 stig.
Spilarar Leifur, Runólfur Jónsson,
Valgarð og Krístján Blöndal.
4. sveit Brynjólfs Gestssonar 158 stig.
5. sveit Sigurðar Hjaltasonar 118 stig.
6. sveit Hermanns Erlingssonar 101
stig.
Fimmtudagana 26/4 og 3/5 verða
spilaðir eins kvölds tvímenningar
og er tilvalið fyrir nýja spilara að
reyna sig við þá eldri. Laugardag-
inn 5. maí verður aðalfundur fél-
agsins í Árseli kl. 8.00 sd. Einnig
verður verðlaunaafhending kalt
borð og dans á eftir. Verð miða kr.
150.00 á mann. Félagar fjölmennið
og einnig eru eldri félagar velk-
omnir.
Þátttaka tilkynnist til stjórnar-
innar, sem fyrst. Valgarð sími
2390, Eygló sími 1848.
Frá Bridgedeild
Barðstrendingafélagsins
Mánudaginn 16. apríl lauk 2ja
kvölda Tvímenningskeppni með
þátttöku 30 para. Sigurvegarar
urðu ísak Sigurðsson og Árni
Bjarnason, hlutu 254 stig.
3. Viðar Guðmundsson -
Arnór Ólafsson 245
4. Guðmundur Jóhannsson - Jón Magnússon 239
5. Jóhannes Sigvaldason - Jónas Jóhannsson 239
6. Ragnar Jónsson - Úlfar Friðriksson 237
7. Júlíus Ingibergsson - Guðjón Bjarnason 233
8. Ragnar Hermannsson - Hjálmtýr Baldursson 230
Röð 11 efstu para:
1. Isak Sigurðsson - stig
Árni Bjarnason 2. Gunnlaugur Óskarsson - 254
Helgi Einarsson 251
Þar sem þessi keppni var síðasta
keppni vetrarins, vill Bridgedeild
Barðstrendingafélagsins þakka
öllum spilurum ánægjulegt sam-
starf og vonandi sjáumst við öll á
næsta ári.
Bridgedeild Barðstrendingafé-
lagsins vill einnig þakka umsjónar-
mönnum bridgeþátta dagblaðanna
fyrir þeirra mikla þátt í þágu átt-
hagafélaganna hér í Reykjavík.
Frá Bridgedeild
Breiðfirðinga
Eftir eina umferð af fjórum í
butlerkeppni félagsins er staða
efstu para þessi:
Ása Jóhannesdóttir -
Sigríður Pálsdóttir
Eggert Benónýsson -
Sigurður Ámundason
Gísli Stefánsson -
Kristján Ólafsson
Birgir Isleifsson -
Guðjón Sigurðsson
Ingibjörg Halldórsdóttir -
Sigvaldi Þorsteinsson
Erna Sigvaldadóttir -
Lovísa Jóhannsdóttir
Magnús Oddsson -
Jón G. Jónsson
Guðlaugur Karlsson -
Óskar Þ. Þráinsson
61
60
55
54
53
52
52
49
Auglýsing frá
Verkamannafélaginu
Dagsbrún:
Tekiö verður á móti umsóknum um dvöl í
orlofshúsum félagsins sumariö 1984 frá og
meö 30. apríl n.k.
Umsóknum veröur aðeins veitt móttaka á
skrifstofu Dagsbrúnar Lindargötu 9. Þeirsem
ekki hafa dvalið í húsunum áöur hafa forgang
fyrstu vikuna.
Orlofshúsin eru á eftirtöldum stööum:
aö Ölfusborgum,
aö Svignaskaröi í Borgarfirði
aö lllugastööum í Fnjóskadal
að Einarsstööum Noröur-Múlasýslu,
í Vatnsfiröi Barðaströnd.
Leigan veröur kr. 1.800 á viku og greiðist viö
pöntun.
Verkamannafélagið Dagsbrún
Stundum einsog...
hvern tíma, þá er hringt og spurt hvort
eitthvað sé að“, segir Erna og skellir uppúr.
„Svo fáum við talsvert af gestum frá ís-
landi sem eiga leið um London“, segir Þór-
unn Helga. „Mér finnst mjög gaman að því
að finna hvað fólk tekur mikinn þátt í þessu
ævintýri með okkur. Dóttir okkar Kristins
er ekki nema 16 mánaða, svo hún er ekki
enn farin að finna svo mikið fyrir því hvað
hann hefur mikið verið í burtu.“
- Hvað finnst ykkur um þetta
hlustkipti, að vera konurnar á bak við
mennina?
„Það er varla annað hægt í þessum
bransa. Þetta er mjög sérstakt starf og
óneitanlega eru konur þessara manna sett-
ar dálítið til hliðar, því miður. Svo er starf
þeirra svolítið einangrandi, þótt einkenni-
legt megi virðast. Ég segi þetta t.d. af því að
sjálf hef ég ekki kynnst nýju fólki að ráði í
langan tíma, hvorki íslendingum né Eng-
lendingum", segir Helga „og það finnst mér
merki um einangrun. En þá er bara að drífa
sig í skóla", segir Helga að lokum og ég
kveð þessar hlýlegu konur. Þegar ég svo
horfi á eftir þeim og mönnunum þeirra á
leið heim á hótel, hvfldinni fegin, stend ég
sjáifa mig að því að hugsa eins og ömmur
þeirra vafalaust gera: Farið þið nú vel með
ykkur.
Við erum...
Bæði á hljómleikunum og baksviðs á eftir
tók ég eftir að strákarnir drukku bara app-
elsínusafa og gos. Vegna álagsins og um-
hverfisins sem hljóðfæraleikarar í „dægur-
lagabransanum" vinna í, hefur stétt þeirra
gjarnan verið talin áhættuhópur í sambandi
við vínneyslu. En margt hefur breyst í á-
fengismálum á undanförnum árum og ég
spyr þá félagana hvort þeir séu sér meðvit-
aðir um þetta vandamál.
„Já, ég held að ég geti sagt að við séum
okkur mjög meðvitaðir um þetta vanda-
mál. Við reynum að halda báðum fótum
fast á jörðinni og lifa eins eðlilegu lífi og
hægt er í þessum bransa" segir Eyþór og
Jóhann tekur undir með honum.
Japan - ein öld
fram í tímann
Ég spyr um Japan. Hvar á maður eigin-
lega að byrja? segja þeir, þetta var svo ólíkt
öllu öðru sem maður hefur áður séð. „Ég
get til dæmis talað um fólkið sem vann fyrir
okkur, rótarana“ segir Eyþór. „Það var
heill her af þeim, 30 til 40 manns. Allt var
svo vel skipulagt, hver maður vissi upp á hár
hvað hann átti að gera og hvað ekki, að
maður átti bókstaflega ekki til orð.“
„Þetta orkaði á mig eins og ferðalag fram
í tímann, eina öld fram í tímann", segir
Jóhann. „allt svo tæknilegt og merkilegt að
það er ólýsanlegt. Japanarnir eru merkilega
tilbúnir til að taka á móti tónlist eins og við
spilum. Svona instrúmental, jass funk tón-
list er sérkennilega vinsæl þarna, fer hátt á
vinsældalistum. Hugsanagangurinn er ein-
hvernveginn öðruvísi. Ég finn að ég á erfitt
með að lýsa Japan, allt var svo fullkomið.“
„Tónleikarnir voru kannski ekki alveg
nógu fjölsóttir, en aðsóknin var alveg
þokkaleg", segir Eyþór. „Ferðin var meira
til að kynna okkur og jsað tókst mjög vel.
Við vorum í 10 daga, spiluðum 4 sinnum og
gerðum útvarps- og blaðaviðtöl. Það var
ekki lagður fullur kraftur í að auglýsa okkur
svona opinberlega, en allur undirbúningur
við að opna okkur dyrnar var geysilega góð-
ur“. „Áhuginn jókst mikið við þessa ferð.
Við komum líka fram í sjónvarpi og heilir
tónleikar voru teknir upp með okkur. Þetta
er geysilega stór og þýðingarmikill markað-
ur, annar stærsti plötumarkaður heims, og
nú er bara talað um að drífa sig aftur til
Japan, annaðhvort seint á þessu ári eða í
byrjun næsta árs,“ segir Jóhann og bætir því
að þeim hafi verið boðið á þá margfrægu
Hróarskeldu-hátíð, Roskilde festival, í
sumar.