Þjóðviljinn - 28.04.1984, Qupperneq 26

Þjóðviljinn - 28.04.1984, Qupperneq 26
'26 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Helgiii 28. - 29. apWl‘l984 Vestmannaeyingar Næsti viðtalstími Garðars Sigurðssonar al- þingismanns verður á laugardaginn 28. apríl n.k. kl. 16-19, að Bárugötu 9. Heitt á könnunni! - ABV. Garðar. Alþýðubandalagið Akureyri og nágrenni Kvennafundur Kvennahópurinn heldur fund í Lárusarhúsi sunnudaginn 29. apríl kl. 20.30. Innlegg í umræður: Ingibjörg Jónasdóttir og Aðalheiður Steingrímsdóttir. Upplestur: Rut Konráðsdóttir. Kaffiveitingar. Konur fjölmennið! - Undirbúningshópurinn. Vesturbæjardeild Aðalfundur 1. deildar ABR Aðalfundur er boðaður í 1. deild ABR miðvikudaginn 2. maí kl. 17.30 að Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf, 2) Svavar Gestsson mætir og ræðir um stjórnmálaástandið. Kaffi og veitingar. Fjölmennið. - Stjórn 1. deildar. Alþýðubandalagið í Kópavogi 1. maí kaffi Baráttukaffi verður á vegum ABK á Þinghól að loknum útihátíðar- höldum. Ávarp flytja Guðbjörg Sigurðardóttir formaður Æskulýðsfylk- ingar ÆFAB og Valdimar Lárusson les upp. Barnahorn, fóstra og gnægð leikfanga. Kaffi og Ijúffengar kökur. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórn ABK. 1. maí á Akranesi Verðandi með samkomu Að kvöldi 1. maí mun Verðandi, félag ungra vinstri manna á Akra- nesi, efna til samkomu í Rein sem hefst kl. 20.30. Aðalræðu kvöldsins flytur Óttarr Magni Jóhannsson úr Æskulýðsfylkingu Alþýðubanda- lagsins. Hinn landsfrægi trúbadúr Guðmundur Hjartarson, öðru nafni Tarzan, mun syngja og leika. Þá verður upplestur á dagskránni, fjöldasöngur og fleira. Kaffið veröur á könnunni. Allir ungir vinstri menn á Akranesi og úr nærsveitum eru hvattir til að fjölmenna á baráttusam- komuna. Austurbæjardeild AÐALFUNDUR 2. DEILDAR ABR Aðalfundur 2. deildar ABR verður haldinn föstudaginn 4. maí kl. 17.30 að Hverfisgötu 105. Nánar auglýst síðar. Stjórn 2. deildar ABR. Helgi Óttarr Magnl Sigri&ur FÉLAGSFUNDUR VERKALÝÐSHREYFINGIN - Hvert stefnir? Alþýðubandalagið í Reykjavík boðar til félagsfundar um ofanskráð fundarefni fimmtudaginn 3. maí kl. 20:30 að Hverfisgötu 105. Frum- mælendur veröa: Helgi Guðmundsson, Óttarr Magni Jóhannsson og Sigríður Kristinsdóttir. Á fundinum verður einnig kjörin kjörnefnd vegna stjórnar Alþýðu- bandalagsins starfsárið 1984-1985. Félagsmenn og stuðningsmenn eru eindregið hvattir til aö fjölmenna á fundinn og taka með sér gesti. Stjórn ABR. Þingeyingar Alþýðubandalagið boðar til opinna funda um landbúnaðarmál, utanríkismál og stjórnmálaviðhorfið á eftirtöldum stöðum: • Þórshöfn föstudaginn 4. maí kl. 20.30. • Kópaskeri laugardaginn 5. maí kl. 14.00. • Ýdölum sunnudaginn 6. maí kl. 14.00. Á fundina koma: Ríkharð Brynjólfsson, kennari, Hvanneyri og alþingismennirnir Helgi Seljan og Steingrímur J. Sigfússon. Allir veikomnir. Alþýðubandalagið. Æskulýösfylking Alþýðubandalagsins Keflavíkurferð frestað vegna óviðráðanlegra ástæðna, en á sunnu- dag verður opinn stjórnarfundur fyrir alla félagsmenn. Mætið á Hverf- isgötu 105 kl. 16.30 á sunnudag. - Stjórn ÆfAb. Guðbjörg Pétur Margrét Pála 1. maí Hrím kaffi Alþýðubandalagsins íReykjavík 1. maí kaffi Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður að þessu sinni í flokks- miðstöðinni að Hverfisgötu 105. Hefst kaffið að loknum útifundi Fulltrúa- ráðs verkalýðsfélaganna á Lækjartorgi. Dagskrá: Stutt ávörp flytja Hljómsveitin Hrím leikur og syngur. Guðbjörg Sigurðardóttir Fundarstjóri: Margrét Pála Ölafsdóttir. og Pétur Tyrfingsson. Athugið: Aðstaða verður fyrir börnin í austursal, takið þau með! Stjórn ABR. Almennir fundir á Snæfellsnesi og í Dölum Svavar Skúli Steingrímur Alþýðubandalagið efnir til opinna stjórnmála- funda sem hér segir: • í Dalabúð, Búðardal, sunnudaginn 29. apríl kl. 13.30. Á fundinn mæta: Svavar Gestsson, Skúli Al- exandersson og Steingrímur J. Sigfússon. • Að Lindartungu, Kolbeinstaðahreppi, þriðjudaginn 1. maí kl. 20.30. Á fundinn mæta: Svavar Gestsson, Skúli Al- exandersson, Ríkharð Brynjólfsson og Mar- grét Frímannsdóttir. Óttarr Magni Jóhannsson mun kynna starfsemi Æskulýðsfylkingar Alþýðubandalagsins á báð- um fundunum. Fundirnir eru opnir öllu áhugafólki Óttarr Magni Margrét Ríkharð Kvöldvaka 1. maí á Blönduósi Að kvöldi 1. maí kl. 18 verður efnt til baráttusamkomu og kvöldfagnaðar á Hótel Blönduósi í tilefni dagsins. Samkoman er ætluð bæði fyrir V- og A- Húnavatnssýslu, og eru allir velkomnir. Gestir samkomunnar verða: Kolbeinn Friðbjarnarson, formaður Verkalýðsfélagsins Vöku, á Siglufirði, og Jón Kjartansson, formaður Verkalýðsfélags Vestmannaeyja. Aðrir ræðumenn verða: Sævar Bjarnason, formaður Verkalýðs- og sjó- mannafélags Skagastrandar, Sverrir Hjaltason, rafvirki á Hvammstanga, og Þorleifur Ingvarsson, bóndi, Sólheimum. Ýmislegt annað verður á dagskránni eins og nánar verður auglýst síðar: hljóðfærasláttur, Ijóðalestur, gamanmál og almennur söngur. Borin verður fram einföld máltíð sem kostar kr. 120.- með kaffi. Að öðru leyti er aðgangseyrir enginn. Látið það berast, að þessi fagnaður er öllum opinn! Kolbeinn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.