Þjóðviljinn - 10.05.1984, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 10.05.1984, Qupperneq 1
DJÚÐVILJINN Þingmennirnir Guðmundur J. Guðmundsson og Guð- mundur H. Garðarsson hafa deilt hart á frumvarp sjávar- útvegsráðherra um ríkismat sjávarafurða sem þeir telja boða hina mestu afturfor í ferskfískeftirliti. Sjá bls. 5 maí fimmtudagur 104. tölublað 49. árgangur „Æringjar" Menntaskólans við Hamrahlíð í þungum þönkum yflr prófl I sögu 262 I gær. Mynd: ATLI. ,4 sameiningarviðleitni þjóða Vestur-Evrópu eftir seinna stríð varð ,JLitla Evrópa“ ofan á. Stofnun „Stóru Evrópu“ strandaði á: Bretum ( ), Frökkum ( ), Þjóðverj- um ( ), ítöium ( ).“ Þessi krossaspurning var ein þeirra sem „æringjar“ Mennta- skólans við Hamrahlíð áttu að svara í söguprófi í gær. Þegar Þjóðviljiann bar að garði sátu nemendur ýmist í þungum þönkum eða skrifuðu af kappi. Nú þreyta æringjar og öld- ungar um allt land próf. Blíð- viðrið sem yfirleitt gælir við maímánuð ætti að bíða þangað til í júní og leyfa sumarrigning- unni að fá útrás til að auðvelda nemendum bóklesturinn. -JP Prófster í vorblí Sendingu á Alafosstreflum til Sovétríkjanna frestað Á síðustu stundu tókst að setja í gáma, sem biðu flutnings fresta flutningi á átta gámum af í skip. Andvirði allra treflanna Álafoss-treflum, sem senda átti mun nema samtals um 50 þús- til Sovétríkjanna, eftir að und dollurum, en Pétur Eiríks- skyndilega uppgötvaðist að son hjá Álafossi sagði þó að hluti treflanna var of stuttur. Þá einungis lítill hluti þeirra hefði yarbúiðaðpakkatreflunum og verið of stuttur. Y oru of stuttir Mistökin uppgötvuðust þegar þá umsvifalaust teknir til rann- þeirri stefnu að senda einungis verið var að kanna gæði trefla sem sóknar og sem fyrr segir var hluti vöru sem stenst ítrustu gæðakröfur nú eru í framleiðslu hjá verksmiðj- þeirra einnig of stuttur. - úr landi, og þessvegna munum við unni. Pétur Eiríksson sagði að þá ekki senda treflana frá okkur fyrr hefði um tuttugasti hluti treflanna „Það var einungis mjög lítill en búið er að tína þá stuttu úr“, reynst of stuttur. Treflamir sem partur af treflunum sem var of sagði Pétur Eiríksson. búið var að pakka til flutnings voru stuttur, en hjá Álafossi fylgjum við ÖS Fá Hagkaup að flytja inn kartöflur? Er að skoða þetta segir landbúnaðarráðherra „Ég er að skoða þessi mál, það verður afgreitt fljótlega, kannski fyrir helgi“, sagði land- búnaðarráðherra í gær að- spurður um beiðni Hagkaupa um leyfi til innflutnings á kart- öflum. Ráðherra svaraði því engu þegar hann var spurður hvort eitthvað stæði í veginum fyrir því að Hag- kaup fengju slíkt leyfi á sama hátt og SÍS sem keypti finnsku kartöfl- urnar margumtöluðu. Málið væri enn í athugun í ráðuneytinu og ekkert hægt að segja um það frek- ar. -Jg. Ákvörðun Sovétmanna tæplega endanleg: Senda líð í undankeppnina! Þrátt fyrir að Sovétmenn hafi til- kynnt að þeir munu ekki senda keppendur á Ólympiuleikana í Los Angeles í sumar, hafa þeir ákveðið að körfuknattleikslandslið þeirra taki þátt í undankeppni fyrir leikana í Frakklandi síðar í þessum mánuði. Breska útvarpsstöðin BBC greindi frá þessu í gærkvöldi. Þetta gefur til kynna að yfirlýsing Sovétmanna sé ekki þeirra lokaorð í málinu, þeir séu að þrýsta á Bandaríkjamenn um að tryggja betur öryggi sinna keppenda í LA. Júgósiavar gáfu í skyn í gær að þeir ætluðu að vera með í Los Angeles og Rúmenar höfðu áður gert siíkt hið sama. Hins vegar lýstu Búlgarir því yfir í gær að þeir fylgdu Sovétmönnum að málum, eins og Tékkar og Pólverjar höfðu áður gert. í gær voru komnar á kreik fregnir um að Austur- Evrópuþjóðirnar hygðust efna til mikils íþróttamóts í Búlgaríu á sama tíma og leikamir stæðu yfir í Los Angeles. „Ákvörðun Sovétmanna gæti reynst vera síðasti naglinn í líkkistu Ólympíuleikanna", sagði hinn frægi breski hlaupari Sebastian Coe í samtali við BBC í gær. „Þó hef ég trú á að leikarnir muni ein- hvern veginn lifa þetta af, ég vona það svp sannarlega því ég hef mikla trú á Olympíuhreyfingunni sjálfri. Því miður 'hefur hún ekki getað starfað eins og til var ætlast síðustu ár og miðað við stjórnmálaástand í heiminum er furðulegt að velja leikunum stað í Moskvu, síðan í Los Angeles og þar á eftir í Seoul í Suður-Kóreu. Samaranch forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar þarf að beita allri sinni samninga- lipurð til að fá Sovétmenn ofan af ákvörðun sinni“, sagði Coe. - VS. Sebastlan Coe.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.