Þjóðviljinn - 10.05.1984, Side 7

Þjóðviljinn - 10.05.1984, Side 7
Fimmtudagur 10. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN* — SÍÐA 7 ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í: RARIK-84007 Stauradreifispennar. Opnunardagur: mánudagur 25 júní 1984, kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudegi 10. maí 1984 og kosta kr. 100.- hvert eintak. Reykjavík 8. maí 1984 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. Félagið Ísland-DDR býður íslenskum unglingum (12 - 14 ára) til dvalar í alþjóðlegum æskulýðsbúðum í Þýska Alþýðulýðveldinu frá 10. júlí til 12. ágúst í sumar. Þátttakendur borga einungis fjargjöld. íslenskur fararstjóri. Börn félagsmanna ganga fyrir. Uþþlýsingar gefur Erlingur Viggósson í síma 85707 og Örn Erlendsson í símum 27244 og 72830. Félagið Ísland-DDR. ÍSLENSKA óperan ___11111 GAMLA BIÓ INGÓLFSSTRÆTI SÖNGNÁMSKEIÐ verður með námskeið fyrir söngvara frá 9. júlí til 2. ágúst. Kennarar verða: Próf. Helene Karusso og óperusöngvarinn Kostas Paskalis óperustjóri Þjóð- aróperunnar í Aþenu. Þau munu leiðbeina söngvurum í raddtækni og vinnu á leiksviði. Þeir sem hafa áhuga tilkynni þátttöku sína og fái nánari upplýsingar í síma 27033 daglega milli kl. 15 og 17. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR ASPARFELLI 12, SÍMI 74544 Fósturheimili óskast fyrir 13 ára dreng sem er heimilislaus vegna langvarandi veikinda móður. Vinsamlega hafið samband við Fé- lagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Aspar- felli 12 í síma 74544 frá kl. 9-12 f.h. og frá kl. 2-4 e.h. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför konu minnar, móður, tengdamóður og ömmu Margrétar Jónsdóttur frá Höskuldsstöðum Hrafnistu, Hafnarfirði Sveinbjörn Guðlaugsson Margrét Sveinbjörnsdóttir Finnur Guðmundsson og barnabörn Konan mín Árný Guðmundsdóttir Brávallagötu44 lést á Vífilsstaðaspítala miðvikudaginn 9. maí. Ragnar Kristjánsson Gerð skoðana- kannana á íslandi Er lagasetningar þörf? Hagvangur hf. boðar til ráðstefnu um skoðana- kannanir föstudaginn 11. maí n.k. kl. 13.00 til 17.00 í Lækjarhvammi (Átthagasal) Hótel Sögu. Fundarefnið nefnist „Gerð skoðanakannana á íslandi. Er lagasetningar þörf?“ Ráðstefnan er öllum opin og meðal efnis sem fjallað verður um er persónuréttur, rannsóknar- frelsi, tölvuvinnsla persónulegra upplýsinga, reynsla af núverandi lögum, hugsanleg áhrif pólití- skra kannana á niðurstöður kosninga, lög um skoðanakannanir erlendis o.fl. Ráðstefnustjóri verður Haraldur Ólafsson dósent, en ræðumenn verða: • Normann Webb framkvæmdastjóri Gallup International • Þorbjörn Broddason dósent • Jónas Kristjánsson ritstjóri • Hjalti Zophaníasson ritari tölvunefndar • Ólafur Ragnar Grímsson prófessor • Árni Gunnarsson framkvæmdastjóri • Tómas Helgason yfirlæknir • Gunnar Maack rekstrarráðgjafi Aö loknum framsöguerindum veröa panelumræður. Að loknum framsöguerindum verða panelumræður. Hagvangur hf.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.