Þjóðviljinn - 10.05.1984, Qupperneq 13
Fimmtudagur 10. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 21
dagbók
apótek
Helgar- og næturvarsla
i Reykjavík vikuna 4. -10. maí er í Háaleitis-
apóteki og Vesturbæjarapóteki. Þaö siöar-
nefnda er þó aöeins opið ki. 18 - 22 virka
daga og kl. 9 - 22 á laugardag.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 -
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12.
Upplýsingar í síma 5 15 00.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu ap-
ótek eru opin virka daga á opnunartíma
búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opiö (þvi apóteki sem
sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgi-
dögum er opið frá kl. 11 -12, og 20 - 21. Á'
öörum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9 -
19. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10 - 12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga
frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
við Barónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Fæðingardeild Landspitalans:
Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn-
artimi fyrir feður kl. 19.30 - 20.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga
kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00 - 17.00.
Hvftabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
St. Jósefsspftali f Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
dagakl. 15- 16 og 19- 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
- 16 og 19-19.30.
læknar
Reykjavfk - Kópavogur - Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17 - 08, mánudaga
- fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu
eru gefnar í simsvara 18888.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 - 17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (simi 81200),
en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sími 81200).
Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 - 17 á Lækn-
amiðstöðinni f síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17 - 8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu i
síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöð-
inni í síma 3360. Sfmsvari í sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 1966.
kærleiksheimilið
Copyrighf 1984
The Regisier ond Tnbune
Syndicoie. Inc.
Ég vorkenni alltaf sparigrísunum. Það er eins og þeir hafi
verið stungnir! ______________________________________
lögrecjlan
gengiö
Kaup Sala
.29.400 29.480
.41.594 41.707
.22.818 22.880
. 2.9690 2.9771
. 3.8176 3.8280
. 3.6849 3.6949
. 5.1264 5.1404
. 3.5396 3.5492
. 0.5333 0.5347
.13.1162 13.1519
. 9.6520 9.6783
.10.8651 10.8947
. 0.01754 0.01759
. 1.5470 1.5512
. 0.2141 0.2146
. 0.1933 0.1938
. 0.12997 0.13033
.33.325 33.416
Reykjavík: Lögreglan, simi 11166,
slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slök-
kvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavfk: Lögreglan sími 3333, slökkvilið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í
símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliðið 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223’
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222. '
(safjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
. krossgátan________________________
Lárétt: 1 komumann 4 bati 8 virðuleg 9
vaða 11 land 12 hlæja 14 sólguð 15 aumt
17 þrep 19 gjafmildi 21 kalli 22 fengur 24
kvabba 25 spil
Lóðrétt: 1 ruddaleg 2 ánægði 3 hirðu-
leysingi 4 þjóð 5 ílát 6 púkar 7 atvinnuvegi
10 hálu 13 andi 16 gangur 17 blóm 18
veiðisvæði 20 bók 23 öðlast
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt: 1 bols 4 lest 8 útvarpi 9 espi 11 grín
12kvaldi 14ka 15karm 17 knáar 19 ali 21
áni 22 kúla 24 lint 25 takk
Lóðrótt: 1 brek 2 lúpa 3 stilka 4 lagir 5 err 6
spik 7 tinaði 10 svanni 13 dark 16 mala 17
kál 18 áin 20 lak 23 út
sundstaöir
Laugardalslaugin er opin mánudag til
föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum
■ er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum
er opið frá kl. 8 - 13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar-
daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 -
14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa i
afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 -
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl.
‘7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - Í3.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
sima 15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá
kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30.
A*
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7 - 8, 12 - 13 og 17 - 21. Á
laugardögum kl. 8 -16. Sunnudögum kl. 8 -
11. Sími 23260.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -.
föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 -
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og
miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299.
1 1 2 3 n 4 5 [6 |7
n 8
9 10 □ 11 1
12 13 c 14
• □ 16 16 #
17 18 c 19 20
21 22 23
24 □ 2S
folda
Eiginlega er það
hryllilegt að prentað
V skuli vera meira af/
'seðlum en bókum.
Einn góðan veðurdag,
verðurmenningin
metin meira en
peningar.
Eru hugmyndir 'X
þínar ekki svolítið)
barnalegar, Filipus?
^
Ekki barnalegar!
HÆTTULEGAR!
■" fw ,
‘v, r •*
■J ■ - 'a/
■s
svínharður smásál
‘HP'V’0... fC>5l F-FíR
öFOieKPfíPT F)
Þ&QPilZ. hPiNKI
ÍSLpNeg
FENól þft EF
eftir KJartan Arnórsson
tilkynningar
.(&) Samtökin
Átt þú við áfengisvandamál að srriða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga.
Geðhjálp: Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14 - 18.
Kvennaathvarf
Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14-
16, sími 23720.
Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat-
hvarf: 44442-1.
Kvennaráðgjöfin er opin á Þriðjudögum
kl. 20-22.
Kvennahúsinu, Vallarstræti 4,
Síminn er 21500
Nemendasamband Kvennaskólans
í Reykjavik er með furid í mötuneyti
Kvennaskólans við Frikirkjuveg
fimmtudaginn 10. maíkl. 20.30. Rættverð-
ur um 100 ára afmæli skólans. Þetta er
kjörið tækifæri fyrir afmælisárganga að
hittast.
Kvenfólag Kópavogs.
Fundur verður haldinn i Kvenfélagi Kópa-
vogs fimmtudaginn 10. maí kl. 20.30 í Fé-
lagsheimili Kópavogs. Gestir okkar verða
konur úr Kvenfélagi Garðabæjar.
Hallgrfmskirkja.
Starf aldraðra, opið hús verður haldið I
safnaðarsal kirkjunnar fimmtudaginn 10.
maí kl. 3. (ATH. breyttan tima). Gestir Bald-
ur Pálmason, séra Agnes Sigurðardóttir og
Þorgerður Ingólfsdóttir með barnakór kirkj-
unnar. - Safnaðarsystir.
Ferðafélag
íslands
Oldugötu 3
Sími 11798
Dagsferðir sunnudaginn 13. mai:
1. kl. 10.30. FuglaskoðunáSuðurnesjum.
Farið verður um Hafnarfjörð, Sandgerði,
Hafnarberg, Grindavík (Staðarhverfi) og
Álftanes. Fararstjórar: Erling Ólafsson,
Grétar Eiríksson, Gunnlaugur Pétursson
og Kjartan Magnusson Æskilegt að hafa
sjónauka og fuglabók AB með í ferðina.
Verð kr. 350.00
2. kl. 13.00 Eldborgir - Leiti - Blákollur.
Verð kr. 200.00
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni austan-
megin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn í
fylgd fullorðinna. - Ferðafólag Islands.
Helgarferð i Þórsmörk 11.-13. mai:
Brottför kl. 20 föstudag. Gist í Skagfjörðs-
skála. Gönguferðir um náarennið. Far-
miðasala á skrifstofu F.I., Oldugötu 3 s.
19533 og 11798.
Afmælisrit.
f tilefni 75 ára afmælis Páls Jónssonar
bókavarðar í júní n.k. verður gefið út rit
honum til heiðurs. Ritið verðurekki til sölu á
almennum markaði, og mun kosta til
áskrifenda kr. 700. Áskrifendalisti liggur
frammi á skrifstofu Ferðafélagsins.
vextir
Frá og með 21. janúar 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur............15,0%
2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.'i.17,0%
3. Sparisjöðsreikningar, 12mán.’> 19,0%
4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir6mán.reikningar... 1,5%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum.........7,0%
b. innstæðuristerlingspundum.... 7,0%
c. innstæður í v-þýskum mörkum 4,0%
d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0%
’> Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..(12,0%)18,5%
2. Hlaupareikningur...(12,0%) 18,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg
a)fyririnnl. markað..(12,0%) 18,0%
bjláníSDR....................9,25%
4. Skuldabréf.........(12,0%) 21,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 1 ’/jár. 2,5%
b. Lánstímiminnst2’/2ár 3,5%
c. LánstímiminnstSár 4,0%
6. Vanskilavextirámán...........2,5%
feröalög
Áætlun Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
-11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 1900
Hf. Skallagrimur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275.
Skrifstofa Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.