Þjóðviljinn - 10.05.1984, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 10.05.1984, Qupperneq 14
2 2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINNjFimmtudagur 10. maí 1984 Frá Sjálfsbjörg í Reykjavík og nágrenni Minnum á félagsfundinn í kvöld í félagsheim- ilinu Hátúni 12 kl. 20. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landssambandsþing. Önnur mál. Mætið vel. Stjórnin. s nm yinMM sOluboð ...vöruverð í lágmarki AUGLYSING um styrki til leiklistarstarfsemi í fjárlögum fyrir áriö 1984 er 1.000.000 kr. fjárveiting, sem ætluð ertil styrktar leikstarfsemi atvinnuleikhópa, er ekki hafa sérgreinda fjárveitingu í fjárlögum. Hér meö er auglýst eftir umsóknum um styrki af fjár- veitingu þessari. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneyt- inu. Umsóknir sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 10. júní næstkomandi. Menntamálaráðuneytið, 7. maí 1984. Kennarar Við Garðaskóla eru lausar til umsóknar kennarastöður í heimilisfræði, líffræði og eðl- isfræði. Nánari upplýsingar gefur yfirkennari og skólastjóri í síma 44466. Skólafulltrúi Garðabæjar. /ii'% 'pj fltá IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Tilboð óskast í tvö verk vegna nýbyggingar Iðntæknistofnunar íslands á Keldnaholti. Hússtærð 1150 m2. I. Innanhússfrágangur. II. Loftræstikerfi. Báðum verkunum skal að mestu lokið 1. okt- óber 1984, en að fullu skal loftræstikerfi lokið I. febrúar og innanhússfrágangi 1. mars 1985. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000 kr. skilatryggingu fyrir innan- hússfrágangsverkið, en 3.000 kr. fyrir loft- ræstiverkið. Tilboð verða opnuð á sama stað þannig: Innanhússfrágangur þriðjudaginn, 29. maí 1984 kl. 11.00. Loftræstikerfi þriðjudaginn 22. maí 1984 kl. II. 00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS leikhús • kvikmyndahús ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Sveyk í sí&ari heimsstyrj- öldinni töstudag kl. 20 síðasta sinn Gæjar og píur (Guys and dolls) laugardag kl. 20 uppseit sunnudag kl. 20 miðvikudag kl. 20 Amma þó sunnudag kl. 15 2 sýningar eftlr. Miðasala frá kl. 13.15 til 20. Simi 11200. ' I.KIKFKIAC RKYKIAVlKllR <9j<B m Fjöregg 2. sýn. í kvöld uppselt grá kort gilda. 3. sýn. sunnudag kl. 20.30 rauð kort gilda. 4. sýn. þriðjudag kl. 20.30 blá kort gilda. Bros úr djúpinu 9. sýn. föstudag kl. 20.30 brún kort gilda. Stranglega bannað börnum Gísl laugardag uppselt miðvikudag kl. 20.30. Miðasala frá kl. 14 til 20.30. Sími 16620. Rakarinn í Sevilla föstudag 11. maí kl. 20 laugardag 12. maí kl. 20. Allra síðustu sýningar. SIMI: 1 15 44. Stríðsleikir Er þetta haagt? Geta unglingar I saklausum tölvuleik komist Inn á tðlvu hersins og sett þriðju heimsstyrjöldina óvart af stað? Ógnþrungin en jatnframt dá- samleg spennumynd, sem heldur áhortendum stjörfum af spennu allt til enda. Mynd sem nær til fólks á öllum aldri. Mynd sem hægt er að líkja við E.T. Dásamleg mynd. Tímabær mynd. (Erlend gagnrýni). Aðalhlutverk: Matthew Broder- ick, Dabney Coleman, John Wood og Ally Sheedy. Leikstjóri: John Badham. Kvikmyndun: William A. Fraker, A.S.C. Tónlist: Arthur B. Rubinstein. Sýnd í Dolby Sterio og Panavisi- on. Hækkað verð. Sýndkl. 5, 7.15 og 9.15. Aiþýðuleikhúsið á Hótel Loftleiðum Undir teppinu hennar ömmu föstudag 11. mai kl. 21.00 sunnudag 13. maí kl. 17.30 féar sýnlngar eftir. Miðasala alla daga frá kl. 17.00. Sími 22322. Matur á hóftegu verði fyrir sýningargesti í veitingabúð Hótels Lottleiða. ATH. Leið 17 fer frá Lækjargotu á hálfum og heilum tíma alla daga, þaðan upp á Hlemm og síðan að Hótel Loftleiðum. SIMI: 1 89 36 Salur A Educating Rita Ný ensk gamanmynd sem all- ir hafa beðið ettir. Aðalhlutverkin eru i höndum þeirra Michael Ca- ine og Julie Walters en bæði voru útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir stórkostiegan leik í þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe- verðlaunin i Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10. ’________Salur B_________]_'* „Á ffullu með Cheech og Chong“ Amerísk grínmynd í litum með þeim óborganlegu Cheech og Chong, hlátur frá upphafi til enda. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HÁSKOLÁBIO SÍMI22140 Gulskeggur Dreptyndin mynd með fullt af sjó- ræningjum, þjótum, drottningum, gleðikonum og betlurum. Verstur af öllum er .Gulskeggur", skelfir heimshafanna. Leikstjóri: Mel Damski (M.A.S.H.). Aðalhlutverk: Graham Chapman (Monty Pyt- hon’s), Marty Feldman (Young Frankenstein - Silent Movie), Pet- er Boyie (Taxi Driver, Outland), Peter Cook (Sheriock Holmes 1978), Peter Bull (Yellowbeard), Cheech og Chong (Up in Smoke), James Mason (The Verdict), Da- vid Bowie (Let’s dance). Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. ÞAÐ ER HOLLT AÐ HLÆJA! Tónleikar kl. 20.30. LAUGAR Scarface Ný bandarísk stórmynd sem hlotiö hefur fábæra aðsókn hvarvetna sem hún hefur verið sýnd. Vorið 1980 var höfnin í Mariel á Kúbu opnuð og þúsundir fengu að fara til Bandarikjanna. Þeir voru að leita að hinum Ameriska draumi. Einn þeirra fann hann i sólinni á Miami - auð, áhrif og ástríður, sem tóku öllum draumum hans fram. Heimurinn mun minnast hans með öðru natni SCARFACE-mannsins með ðrið. Aðalhlutverk: Al Pacino. Leikstjóri: Brian DePalma. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sýningartími með hléi 3 tímar og 5 minútur. Bönnuð yngri en 16 ára. Nafnskír- teini. Sýnd kl. 5 og 9 TÓNABfÓ SlMI 31182 Svarti folinn snýr afftur (The Black Stallion Returns) Þeir koma um míðja nótt, til að stela' Svarta folanum, og þá hefst elt- ingaleikur sem ber Alec um víða veröld í leit að hestinum sínum. Fyrri myndin um Svarta folann var ein vinsælasta myndin á síðasta ári og nú er hann kominn aftur í nýju ævintýri. Leikstjóri: Robert Dalva. Aðalhlutverk: Kelly Reno. Fram- leiðandi: Francis Ford Coppola. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sýndkl. 5.05, 7.10 og 9.10. TM9 000, FRUMSÝNIR Betra seint en aldrei Bráðskemmtileg og tjörug ný bandarísk gamanmynd, um tvo eldfjöruga aldraða unglinga, sem báðir vilja verða afar, en það er bara ekki svo auðvelt alltaf... Aðalhlutverk leika úrvalsleikararn- ir: David Niven (ein hans síðasta mynd) - Art Carney - Maggie Smith. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Heimkoma hermannsins Hrifandi og mjög vel gerð og leikin ný ensk kvikmynd, byggð á sögu ettir Rebecca West, um hermann- inn sem kemur heim ur stríðinu, - minnislaus. Glenda Jackson, Julie Christie, Ann-Margret, Alan Bates. Leikstjóri: Alan Bridges. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9,05 og 11.05, Staying alive Myndin sem beðið hefur verið eftir. Allir muna eftir Saturday Night Fev- er, þar sem John Travolta sló svo eftirminnilega í gegn. Þessi mynd gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Það má fullyrða að samstari þeirra John Travolta og Silvester Stallone hafi tekist frábærlega í þessari mynd. Sjón er sögu ríkari. Dolby Stereo. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aðalhíutverk: John Travolta, Chintia Rhodes og Fiona Hug- hes. Tónlist: Frank Stallone og The Bee Gees. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hækkað verð. Ég liffí Ný kvikmynd byggð á hinni ævin- týralegu og átakanlegu örlaga- sögu Martin Grey, einhverri vinsæ- lustu bók, sem út hefur komíð á Islensku. Með Michael York og Birgitte Fossey. Sýnd kl. 3.15, 6.15 og 9.15. Hækkað verð. Fáar sýningar eftir. Frances Stórbrotin, áhrifarík og albragðsvel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum. Synd kl. 3, 6, og 9. Hækkað verð. ;\Tim 1\'I1IIII\ Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness, Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson. Fyrsta íslenska myndin sem valin er á hátiðina í Cannes - virtustu kvikmyndahátíð heimsins. sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍðustu sýningar. lUMFERÐAR Práð Salur 1 JAMES BOND MYNDIN Þrumuffleygur L íUP! ff iU! SEAN CONNERY "THUNDEBBALL"___________ Hraði, grín brógð og brellur, allt er á ferð og flugi i James Bond mynd- inni Thunderball. Ein albesta og vinsæiasta Bond mynd allra tíma. James Bond er engum líkur, hann er toppurinn i dag. Aðalhlutverk: Sean Connery, Adoifo Celi, Claudine Auger, Luciana Paluzzi. Framleiðandi: Albert Broccoli, Harry Saltzman. Leikstjóri: Terence Young. Byggð á sögu lans Fleming, Kevin McClory. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Salur 2 Silkwood Splunkuný heimsfræg stórmynd sem útnefnd var fyrir timm óskars- verölaun fyrir nokkrum dögum. Cher fékk Golden-Globe verð- launin. Myndin sem er sannsögu- leg er um Karen Silkwood, og þá dularfullu atburði sem urðu í Kerr- McGee kjarnorkuverinu 1974. Aö- alhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð. Salur 3 Heiöurs- konsúllinn (The Honorary Consul) Splunkuný og margumtöluð stór- mynd með úrvalsleikumm. Micha- el Caine sem konsúllinn og Ric- hard Gere sem læknirinn hafa fengið lofsamlega dóma fyrir túlk- un sína í þessum hlutverkum, enda samleikur þeirra frábær. Aðalhlut- verk: Michael Caine, Richard Gere, Bob Hoskins, Elphida Carrillo. Leikstjóri: John Mack- enzie. Bönnuð bómum innan 14 ára. Sýndkl. 5, 7, 9og11. Hækkað verð. Salur 4 Maraþon maðurinn Þegar svo margir frábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sína i einni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur farið sigurför um allan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, .Roy Scheider, Marthe Keller. Framleiðandi: Robert Evans (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight Cowboyj. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Porky’s II Sýndkl. 5, 7 og 11.10. vÍfmirl ivel k*oM »1 heHerwm. •) TW ----------------¥■

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.