Þjóðviljinn - 30.05.1984, Qupperneq 7
Miðvikudagur 30. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7.
Minningarsjóður Barböru
og Magnúsar Árnasonar:
Eyjólfur Einarsson
hlaut ferðastyrk
Nýlega var úthlutað úr Minning-
arsjóði Barböru og Magnúsar
Árnasonar. Dregið var úr nöfnum
umsækjenda og hlaut Eyjólfur Ein-
arsson listmálari 12 þúsund króna
styrk, en sjóðnum er ætlað að styr-
kja myndlistarmenn til kynnisferða
vegna listar sinnar.
I stjórn sjóðsins eru Vífill
Magnússon, arkitekt, Valgerður
Bergsdóttir myndlistarmaður, for-
maður FÍM, og Þóra Kristjánsdótt-
ir, listfræðingur, listráðunautur
Kjarvalsstaða.
Áhersla er lögð á notkun öryggis-
belta í aftursætum bifreiða í álykt-
un frá Umferðarráði. Bent er á að
allar bifreiðar sem fluttar eru til
landsins þurfi að vera með þessum
búnaði sem þegar er orðin skylda i
nokkrum nágrannalöndum okkar.
í fræðslustarfi Umferðarráðs
hefur verið lögð aukin áhersla á
notkun bflbelta í aftursæti. í álykt-
uninni er skorað á dómsmálaráð-
Kennarar
Lausar stööur viö Brekkubæjarskóla á Akra-
nesi.
Almenn kennsla í 7. og 8. bekk. Almenn
kennsla í 1. - 6. bekk. Tónmenntakennsla.
Upplýsngar gefa Grímur Bjarndal skólastjóri í
síma 93-1938 og 93-1516. Guöjón Þ. Krist-
jánsson í síma 93-1938 og 93-2563.
Umsóknarfrestur til 8. júní.
Umsóknir berist til formanns skólanefndar
Ragnheiðar Þorgrímsdóttur, Vallarbraut 9,
300 Akranesi.
Skólanefnd.
'iwgil Akraneskaupstaður
Forstöðumaður tæknideildar
Starf forstööumanns tæknideildar Akranes-
kaupstaöar er auglýst laust til umsóknar. Auk
umsjónar meö daglegum rekstri deildarinnar
felst starfiö í yfirstjórn verklegra fram-
kvæmda á vegum Akraneskaupstaðar.
Verkfræði- eöa tæknifræöimenntun áskilin.
Upplýsingar um starfið veitir bæjarstjóri, og
skal umsóknum, er greina frá menntun og
starfsreynslu umsækjenda, skilaö á skrif-
stofu hans fyrir 25. júní nk.
Bæjarstjórinn á Akranesi
Eiginkona mín,
Sigríður Þórdís Eiðsdóttir
Skjólbraut 5, Kópavogi
andaðist í Borgarspítalanum aðfararnótt 29. maí.
Fyrir hönd vandamanna
Stefán Guðmundsson
Valdís og Brynja Vífllsdætur sem drógu út nafn Eyjólfs Einarssonar sem hér er nýbúlnn að taka vlð styrkvelting-
Umferðarráð hefur áhyggjur af skortl á bílbeltum í aftursætum blfrelða.
Örvarnar á myndlnni sýna þær leiðir sem börn kastast tll ef þau eru
lausbeisluð þegar slys ber að höndum.
Börn í bflum
herra að setja ákvæði í lög um bíl-
belti í bifreiðar. Einnig er skorað á
fjármálaráðherra að taka reglur
um aðflutningsgjöld til endurskoð-
unar þannig að söluverð hamli ekki
kaupum og eðlilegri endurnýjun
bifreiða. Telur Umferðarráð sig
hafa ástæðu til þess að ætla að
minnkandi kaupgeta almennings
bitni verulega á útbúnaði bifreiða,
sem notaðar eru. -jp
MEGUM
VWBENDAÞÉRÁ
r.rm
TELSJMm-
IÆKKUNAR
Þann 29. mars sl. samþykkti Alþingi tvenns
konar breytíngar á skattalögum.
i
Fyrirtæki og einstaklingar sem hafa tekjur
af atvinnurekstri geta nú dregið 40% frá
skattgjaldstekjum til að leggja í ijárfestingar-
sjóð. Sé það gert fyrir 1. júlí nk. lækka
skattar af tekjum á árinu 1983.
2
Einstaklingar sem hyggjast stofna
til atvinnurekstrar síðar geta nú lagt fé inn á
stofnfjárreikning og þannig notið
skattfríðinda.
I báðum tilfellum er það skylda að leggja fé
inn á sérstaka bankareikninga.
/
CJtvegsbankinn er reiðubúinn að taka við
greiðslum inn á þessar tvær tegundir
reikninga nú þegar. Innistæðumar eru
verðtryggðar og bera hæstu vextí sem í boði
eru af slíkum reikningum.
Ráðgyafinn í Útvegsbankanum veitir nánari
upplýsingar. Spyijið eftír honum á næsta
afgreiðslustað bankans.
ÚTVEGSBANKINN
EINN BANKI • ÖLL MÓNUSTA
O