Þjóðviljinn - 30.05.1984, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 30.05.1984, Qupperneq 14
26 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN; Miðvikudagur 30. maí 1984 Fjölbrauta skólinn í Breiðholti Innritun í Fjölbrautaskólann í Breiðholti fer fram í Miðbæjarskólanum í Reykjavík dagana 4. og 5. júní næstkomandi kl. 9.00 -18.00 svo og í húsa- kynnum skólans við Austurberg dagana 6. - 8. júní á sama tíma. Fer þá fram innritun í dagskóla og öldungadeild. Umsóknir um skólann skulu að öðru leyti hafa borist skrifstofu stofnunarinnar fyrir 10. júní. Þeir sem senda umsóknir síðar geta ekki vænst skólavistar. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti býður fram nám á sjö námssviðum og eru nokkrar námsbrautir á hverju námssviði. Svið og brautir eru sem hér segir: Almennt bóknámssvið: (menntaskólasvið) Þar má velja milli sex námsbraula sem eru: Eðlisfræðibraut, Fólagsfræðibraut, Náttúrufræðibraut, Tónlistarbraut, Tungumálabraut og Tæknibraut. Heilbrigðissvið: Tvær brautir eru fyrir nýnema: Heilsugæslubraut (til sjúkra- liðaréttinda) og Hjúkrunarbraut, en hin síðari býður upp á aðfararnám að hjúkrunarskólum. Hússtjórnarsvið: Tvær brautir verða starfræktar: Matvælabraut I er býður fram aðfaranám að Hótel- og veitingaskóla íslands og Ma- tvælabraut II er veitir réttindi til starfa á mötuneytum sjúkra- stofnana. Listasvið: Þar er um tvær brautir að ræða: Myndlistarbraut, bæði grunnnám og framhaldsnám svo og Handmenntabraut er veitir undirbúning fyrir Kennaraháskóla íslands. Tæknisvið: (Iðnfræðslusvið). Iðnfræðslubraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti eru þrjár: Málmiðnabraut, Rafiðnabraut og Tréiðnabraut. Boðið er fram eins árs grunnnám, tveggja ára undirbúningsmenntun að tækninámi og þriggja ára braut að tæknifræðinámi. Þá er veitt menntun til sveinsprófs í fjórum iðngreinum: Húsas- míði, rafvirkjun, rennismíði og vélvirkjun. Loks geta nem- endur einnig tekið stúdentspróf á þessum námsbrautum sem og öllum 7 námssviðum skólans. Hugsanlegt er, að boðiö verði fram nám á sjávarútvegsbraut á tæknisviði næsta haust ef nægilega margir nemendur sækja um þá námsbraut. Uppeldissvið: Á uppeldissviði eru þrjár námsbrautir í boði: Fóstur- og þroskaþjálfabraut, íþrótta- og félagsbraut og loks mennta- braut, er einkum tekur mið af þörfum þeirra er hyggja á háskólanám til undirbúnings kennslustörfum, félagslegri þjónustu og sálfræði. Viðskiptasvið: Boðnar eru fram fjórar námsbrautir: Samskipta- og mála- braut, Skrifstofu- og stjórnunarbraut, Verslunar- og sölu- fræðabraut og loks Læknaritarabraut. Af þremur fyrrnefnd- um brautum er hægt að taka almennt verslunarpróf eftir tveggja ára nám. Á þriðja námsári gefst nemendum tækifæri til að Ijúka sérhæfðu verslunarprófi í tölvufræði, markaösf- ræðum og reikningshaldi. Læknaritarabraut lýkur með stú- dentsprófi og hið sama á við um allar brautir viðskiptasviðs. Nánari upplýsingar um Fjölbrautaskólann í Breiðholti má.fá á skrifstofu skólans að Áusturbergi 5, sími 75600. Er þar hægt að fá bæklinga um skólann og Námsvísi F.B. Skólameistari. Listahátíð í Reykjavík 1.-17. júní 1984 MIÐASALA: Gimli v/Lækjargötu: opið frá kl. 14:00- 19:30. Sími: 62 11 55 Vörumarkaðurinn Seltjarnarnesi og Mikligarður v/Sund: - fimmtud. kl. 14:00 - 19:00 -föstud. kl. 14:00-21:00 - laugard. kl. 10:00 - 16:00. leikhús • kvikmyndahús ‘fÞJÓÐLEIKHUSIfl Gæjar og pfur (Guy’s and Dolli) í kvöld kl. 20 fimmtudag uppstigningardag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 þriðjudag kl. 20. Miðasala frá kl. 13.15 - 20. Síml 11200. 1 l.KIKFKIAC KKYKjAVÍKUK ii Fjöreggið 10. sýn. í kvöld kl. 20.30. Bleik kort gilda. Laugardag kl. 20.30. Næst ifðasta slnn i lelkárinu. Bros úr djúpinu fimmtudag kl. 20.30, sunnudag kl.20.30. Naeat sfðasta slnn. Gfsl föstudag kl. 20.30. Ntas! afðaata alnn á lelkárlnu. Miðasala I Iðnó frá kl. 14 til 20.30. Sími 16620. SIMI: 1 15 44 (Veran) Ný spennandi og dularfull mynd frá 20th Century-Fox. Hún er orðin rúmlega þritug, ein- stasð móðir með þrjú börn... þá fara að gerast undarlegir hlutir og skelfilegir. Hún finnur fyrir ásókn, ekki venjulegri, heldur eitthvað of- 4 urmannlegt og ógnþrungið. Byggð á sönnum atburðum er skeðu um 1976 í Californíu. Sýnd í CinemaScope og Dolbý Stereo. Isl. texti. Leikstjóri Sidney J. Furie Kvikmyndahandrit: Frank De Flitta (Audry Rose) skv. metsölubók hans með sama nafni. Aðalleikarar: Barbara Hershey. Ron Silver Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. LAUGARÁÍ Scarface Ný bandarisk stórmynd sem hlotið hefur fábæra aðsókn hvarvetna sem hún hefur verið sýnd. Vorið 1980 var höfnin í Mariel á Kúbu opnuð og þúsundir fengu að fara til Bandarikjanna. Þeir voru að leita að hinum Ameríska draumi. Einn þeina fann hann í sólinni á Miami - auð, áhrif og ástríður, sem tóku ollurn draumum hans fram. Heimurinn mun minnast hans með öðru nafni SCARFACE-mannsins með örið. Aðalhlutverk: Al Pacino. Leikstjórí: Brlan DePalma. Sýnd kl. 10.45. Sýningartími með hléi 3 tfmar og 5 mínútur. Aðelns nokkur kvöld. Private school Hvað er skemmtilegra en að sjá hressilega gamanmynd um einka- skóla stelpna, eftir prófstressið undanfarið? Pað sannast í þessarí mynd að stelpur hugsa mikið um stráka, eins og mikið og þeir um stelpur. Sjáið fjöruga og skemmti- lega mynd. Aðalhlutverk: Phoebe Cates, Betsy Russel, Matthew Modine og Sylvia Kristel sem kynlífskennari stúlknanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. emangrureai ■Ippiaslsð kfotd 04 Hvtyaruma *> TiU SÍMI: 1 89 36 _ . Salur A_______________ Öllu niá ofycra. jafnvcl ási, ji kynlin, >*lensi of* jjainni. BIG CHILL Sýndkl. 5,7,9 og 11.15. ~ Salur B ~ Educating Rita Ný ensk gamanmynd sem ali- ir hafa beðið eftir. Aðalhlutverkin eru í höndum þeirra Michael Ca- Ineog Julie Walters en bæði voru útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir stórkostlegan leik I þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe- verðlaunin I Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10. TÓNABÍÓ SlMI 31182 Vitskert veröld („tt’s a Mad Mad Mad WorkT) Ef þessi vitskerta verök) hetur ein- hvemtíma þurft á Vitskertri verökj að halda, þá er það nú. I þessari gamanmynd eai komnir saman einhverjir bestu grinleikarar Bandarikjanna tyn og síðar: Jerry Lewls, Mlckey Rooney, 1 Spencer Tracy, Sld Caesar, Mllt- on Berle, Ethel Merman, Buddy Hackett, Phll Sllvers, Dlck Shawn, Jonathan Wlnters, Terry-Thomas, Peter Falk, The 3 Stooges, Buster Keaton, Don Knotts, Jimmy Durante, Joe E. Brown. Leikstjóri: Stanley Kramer. Sýnd kl. 5 og 9. Salur 1 Evrópu-fnjmsýning Æðislega fjörug og skemmtileg, ný, bandarlsk kvikmynd I litum. Nú fer .Breakdansinn" eins og eldur í sinu um alla heimsbyggðina. Myndin var frumsýnd I Bandarikj- unum 4. maí sl. og sló strax öll aðsóknarmet. 20 ný Break-lög eru leikin í myndinni. Aðalhlutverk leika og dansa Iraeg- ustu breakdansarar heimsins: Lucinde Dlckey, „Shabba-Doo“, „Boogaloo Shrimp” og margir fleirl. Nú breaka allir jafnt ungir sem gamllr. Dolby stereo. Isl. texti. Sýndkl. 5, 7, 9og11. Salur 2 13. sýnlngarvika. Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Porsteinn Jónsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttlr, Gunnar Eyjólfsson. Fyisla íslenska myndin sem valin er á hálíðina I Cannes - virtustu kvikmyndahátíð heimsins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. sýnir verðlaunamyndina: Tender mercies Skemmtileg, hrífandi og af vel gerð og leikin ný ensk- bandarísk litmynd. Myndin hlaut tvenn Oscar verð- laun núna I Apríl s.l., Robert Du- vall sem besti leikari ársins, og Horton Foote fyrir besta handrit. Robert Duvall - Tess Harper - Betty Buckley Leikstjóri: Bruce Beresford íslenskur texti - Sýnd kl. 5,7,9 og 11 laugardag og Kl. 3, 5, 7,9 og 11. Hraðsending Hörkuspennandi bandarisk lit- , mynd, um heldur brösótt banka- ' rán, með Bo Svenson, Cybll Shepherd, Tom Atklns. (slenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. „Gulskeggur" Drepfyndin með fullt af sjóræningj- um, þjófum, drottningum, gleði- konum og þetlurum. Leikstjóri: Mel Damski (M.A.S.H.) Úrvals leikarar. Bönnuð innan 12 ára. Það er hollt að hlæja. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Svarti guðfaöirinn Hörkuspennandi bandarisk lit- mynd, um harkalega baráttu milli mafíubófa, með Fred Willlamson - Durville Martin. Islenskur texti. Bónnuð innan 16 ára. ' Sýndkl. 3.15, 5.15 og 7.15. Frances Stórbrotin, áhrifaríkog afbragðsvel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum. Sýnd kl. 9.15. Hækkað verð Síðasta sinn. Convoy Hin afar skemmtilega og spenn- andi litmynd um tmkkavekfallið mikla. Einhver vinsælasta mynd sem hér hefur verið sýnd, með Krís Krístoferson, All MacGraw. Leikstjóri: Sam Pecklnpah. Endursýnd kl. 3,5 og 7. |»*4|| Innsýn Ný íslensk gralísk kvikmynd. Algjör nýjung í íslenskri kvik- myndagerð. Höfundur: Finnbjöm Finnbjöms- son. Tónlist: Ingemar Fridell. Sýnd kl9, iu,og 11. mmmiii J s/MI22140 Footloose Splunkuný og stórskemmtileg mynd. Með þrumusándi í Dolby sterao. Mynd sem þú verður að Sjá. Leikstjóri: Herbert Ross Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer, Diane Wiest, John Lithgow Sýndkl. 5, 7.05 og 9.15. Sími 78900 ■Salur 1 Nýjasta mynd F. Coppota Götudrengir (Rumbte-Flsh) bli Snillingurinn Francis Ford Copp- ols gerði þessa mynd I beinu tram- haldi af Utangarðsdrengjunum og lýsir henni sem meiriháttar sðgu á skuggahlið táninganna. Sögur þessareftirS.E.Hintonerufrábær- , ar og komu mér fyrir sjónir á réttu augnabliki segir Coppola. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Mlckey Rourke, Vlncent Spano, Diana Scarwind. Leikstjón: Francls Ford Coppoia. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Salur 2 JAMES BOND MYNDIN Þrumufleygur (Thunderball) Hraði, grín brögð og brellur, allt er á terð og flugi í James Bond mynd- inni Thunderball. Ein albesla og vinsælasta Bond mynd allra tíma. James Bond er engum Ifkur, hann er toppurinn i dag. Aðalhlutverk: Sean Connery, Adolfo Celi, Claudine Auger, Luciana Paluzzi. Framleiðandi: Albert Broccoli, Harry Saltzman. Leikstjóri: Terence Young. Byggð á sögu lans Fleming, Kevin McClory. Sýnd 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. _________Salur 3____________ Borð fyrir fimm (Table for Five) Table forFjve Ný og jafnframt frábær stórmynd með úrvals leikurum. Jon Voight sem glaumgosinn og Richard Crenna sem stjúpinn eru stórkost- legir f þessari mynd. Table for five er mynd sem skilur mikið eftir. Ert. blaðaummæli: Stórstjarnan Jon Voight (Mídnight Cowboy, Coming Home, The Champ) sýnir okkur enn einu sinni stórleik. XXXX Hollywood Reporter. Aðalhlutverk: Jon Voight, Ric- hard Crenna, Marfe Barrault, Mfllíe Perkins. Leikstjóri: Robert Ueberman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Salur 4 Silkwood Splunkuný heimsfræg stórmynd sem útnefnd var fyrir timm óskars- verðlaun fyrir nokkrum dögum. Cher fékk Golden-Globe verð- ■ launin. Myndin sem er sannsögu- leg er um Karen Silkwood, og þá dularfullu atburði sem urðu í Kerr- McGee kjarnorkuverinu 1974. Að- alhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols. Sýnd kl. 5 og 10. Hækkað verð. Maraþon Qiaðurinn Þegar svo margir trábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sína í einni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur farið sigurför um allan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Laurence Ollvler.rRoy Scheider, Marthe Keller. - Framleiðandi: Robert Evans • (Godtather). Leíkstjóri: John Schlesinger (Midnight Cowboy). Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 7.30.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.