Þjóðviljinn - 06.07.1984, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.07.1984, Blaðsíða 3
FRETTIR Púff... Klukkan orðin fjögur og þá er hægt að sleppa takinu á áhöldunum, setja upp gleðibros og stinga upp í sig sleikjó. Annars voru þau bara hress með bæjarvinnuna þessi fimm ungmenni sem urðu á vegi okkar í Breiðholtinu í síðustu viku. Ljósm. Atli. Djúprœkjuskipin Karfinn fór í gúanó Frystihúsin fyrir vestan vildu ekki taka við botnfiskin- um. Rœkjuvinnslurnar farnar að vinna grálúðu. Herstöðin Eiður eltir Haukdal Eiður Guðnason þingflokks- formaður Alþýðuflokksins gaf undir fótinn með það að gjald yrði tekið fyrir bandarísku her- stöðina í Keflavík. Eiður lýsti þessu yfir í útvarpsviðtali í gær. Jafnframt sagði hann að til greina kæmi að bandaríkjamenn borgi vegi, hafnir og flugvelli fyrir ís- lendinga. Áður hefur enginn stjórnmálamaður utan Eggerts Haukdals lýst ámóta viðhorfum til hersins. -óg Sjálfsbjörg Garðveisla Á morgun laugardag 7. júlí kl. 14.00 verður haldin garðveisla í garði Sjálfsbjargarhússins Há- túni 12 Reykjavík. Æskulýðs- nefnd Sjálfsbjargar og skemmti- nefnd hússins standa fyrir veilsunni og verða þar pylsur og gamanefni í boði. Allir aidurs- hópar eru velkomnir í veisluna, segir í frétt frá Sjálfsbjörg. -óg Lífið hans Steingríms er ein sam felld þjóðhátíð. Aaðalfundi Sveinafélags Hús- gagnasmiða 25. júní var sam- þykkt einum rómi að segja upp kjarasamningum frá og með 1. sept. Á sama fundi voru sam- þykktar lagabreytingar og nafn- breyting. Féiagið heitir nú Félag starfsfólks í húsgagnaiðnaði. í 2. gr. nýju laganna segir m.a. „Tilgangur félagsins er sá að vinna sameiginlega að hags- Isíðasta mánuði var mikill karfi í afla djúprækjubáta á Vestf- jarðamiðum. Lönduðu sum skipin allt upp í 7 lestum af karfa með rækjunni í einstök skipti. Rækjuvinnslustöðvarnar á fsa- firði hafa einungis tekið grálúðu til vinnslu með rækjunni en frysti- Enn einn maður hefur verið handtekinn í hinu svokallaða kirkju- og sendiráðsmáli í gær, en þá höfðu flmm aðrir verið hand- teknir, tveir karlmenn og þrjár stúlkur. Gæsluvarðhaldskrafa lögreglunnar yflr sakborningun- um flmm var staðfest í gær en munamálum félagsmanna sem eru launþegar í húsgagnaiðnaði". Þá segir í 4. gr. m.a. „Rétt til inngöngu í félagið hafa þeir sem samkvæmt landslögum hafa öðl- ast sveinsréttindi í húsgagnasmíði og bólstrun. Ennfremur eiga rétt til inngöngu í félagið þeir launþegar sem hafa starfsréttindi við húsgagnasmíði og bólstrun". -óg húsin á staðnum þá unnið karf- ann. Um tíma neituðu hins vegar frystihúsin að taka við karfanum þar sem svo mikill afli barst að landi að sögn forráðamanna þeirra að aka varð öllum karfa rækjubátanna í gúanó. Skapaði þetta mikla óánægju rækjusjó- dómarinn tók sér frest út af þeim sjötta. Karlmennirnir tveir og önnur stúlkan voru dæmd í gæsluvarðhald til 1. ágúst en hin- ar stúlkurnar til 11. júlí. Krafist er gæsluvarðhalds til 18. júlí yfir sjötta manninum. Vitað er að fólkið braust inn í Akureyri en þar er verið að breyta skipinu í frystiskip. Hafþór hefur frá því í febrúar verið gerður út á djúprækju- veiðar frá ísafirði en það eru þrjár rækjuverksmiðjur þar í bæ sem tóku Hafþór á leigu í febrúar sl. og hafa gert leigusamning til tveggja ára. Birgir Valdimarsson útgerðar- stjóri skipsins sagði að veiðamar hefðu gengið upp og niður en með tilkomu frystibúnaðar í skipinu myndi staðan breytast mjög til hins betra. Fram til þessa hefur skipið aðeins getað verið 5 daga að veiðum í senn og skapar það mikið óhagræði. Reiknað er með að Hafþór verði tilbúinn í lok þessa mánað- ar og mun þá haida beint á miðin fyrir vestan. Öll rækja verður þá blokkfryst og stærsta rækjan seld heilfryst utan. Smærri rækja verður hins vegar þýdd upp og unnin í iandi. manna sem von er, þar sem afla- hluturinn fyrir botnfiskinn var nánast enginn. Síðustu vikur hefur verið nokkuð um grálúðu í afla djúp- rækjubátanna og hafa rækju- vinnslustöðvarnar komið upp búnaði til að heilfrysta hana. kirkju Óháða safnaðarins, Osta- og smjörsöluna, sænska sendi- ráðsbústaðinn og íbúðarhús í Vatnshoitinu. Að sögn lögregl- unnar liggja ekki fyrir fleiri játn- ingar, en órannsakað er hvort þau hafi brotist inn á fleiri staði. Við húsleit fundust 73 af þeim 130 silfurbikurum sem stolið var úr kirkju Óháða safnaðarins en hinir 50 eru enn ófundnir. Annað þýfi sem fannst við húsleit er ógreint. Grunur leikur á að fólkið sem handtekið hefur verið sé viðriðið fíkniefnaafbrot. Ekki fékkst leyfi til að mynda þýfið í gær-þar sem rannsókn er enn á frumstigi, en silfurbikurunum hefur þegar ver- ið skilað til prests Óháða safnað- arins. -hs Fatlaðir Hjóla 700 km Hjólreiðamenn frá Noregi koma í dag í dag kemur til landsins hópur norsks fólks í þeim erindum að hjóla um ísland. Þetta eru 20 fé- lagar í hjólreiðaklúbbi sem starf- andi er í Noregi. Það sem vekur mesta athygli við þennan hóp ér það að um helmingur þátttak- enda eru fatlaðir. Fötlun þeirra hefur ekki aftrað þeim frá því að takast á við þetta erfiða verkefni heldur hvatt þau til fararinnar. Hópurinn ætlar að hjóla frá Keflavík til Reykjavíkur, um Suðurland og austur til Egils- staða, u.þ.b. 770 km. leið með viðkomu á alls níu stöðum á leiðinni. Skipuleggjendur ferðar- innar hér á landi eru Lionsmenn og hefur Lionsklúbburinn Víðir í Reykjavík haft veg og vanda af verkefninu. Einkunnarorð hópsins er „Fys- isk Frihet for flere“ og hafa þau sjálf þýtt á íslensku „Ferðafrelsi fyrir fleiri". í þessum tilgangi er áætlað að reyna að kynna notkun tvímenningshjóla og handknú- inna þríhjóla hvar sem hópurinn fer og tækifæri gefst. Þórshöfn Friðar- ganga Friðargangan gegn fyrirhuguð- um hemaðarframkvæmdum á Norðausturlandi hefst laugardag- inn 7. júlí kl. 14.00 við flugvöliinn á Langanesi. Gengið verður í fyrstu lotu að Gunnlaugsá, þar sem fundur verður haldinn og kaffi fram borið. Þá heldur gangan áfram inná Þórshöfn og við félagsheimilið þar verður að- alsamkoman. Friðarsamtök kvenna á Þórshöfn standa fyrir göngunni. Svifflug íslandsmótið á morgun íslandsmót í svifflugi verður haldið á Helluflugvelli þann 7. júlí n.k. og mun standa yfir í 9 daga þ.e. til og með sunnudegin- um 15. júlí. Tíu keppendur munu taka þátt í mótinu og verður nú með í fyrsta skipti erlendur þátt- takandi, Tom Knauff frá Banda- ríkjunum. _j,s -•g- Föstudagur 6. juli 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA~3 SHttlHmHH ^SÖLUBOÐ ...vöruverð í lágmarki Hafþór Breytt í frystiskip Lengir úthaldið verulega. Stœrsta rœkjan seld heilfryst úr landi. Nú standa yfir viðamiklar sóknarskipi Hafrannsóknarstofn- breytingar á fyrrum rann- unar, Hafþóri, í Slippstöðinni á Verkalýðsfélag Sveinafélag breytir um nafn Húsgagnasmiðir: Uppsögn 1. september Ránið Enn einn handtekinn Úrskurðað í gœsluvarðhald í gœr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.