Þjóðviljinn - 06.07.1984, Blaðsíða 12
APÓTEK
Helgar- og næturvarsla
lyf jabúða f Reykjavík 6.-
12. júlfer i'
Laugavegsapóteki og
Hoitsapóteki.
Það síðarnefnda er þó
aðeinsopið frá 18-22
virka daga og frá 9-22 á
laugardögum.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatilkl.19,
laugardaga kl. 9 -12, en
lokað á sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá kl.
9 -18.30 og til skiptis ann-
an hvern laugardag frákl.
10 -13, og sunnudaga kl.
10-12. Upplýsingar í síma
5 15 00.
Akureyri: Akureyrar apót-
ek og Stjörnu apótek eru
opin virka daga á opnunar-
tima búða. Apótekin skipt-
ast á sína vikuna hvort, að
sinna kvöld-, naetur- og
helgidagavörslu. Á kvöidin
er opið í þvi apóteki sem
sér um þessa vörslu, til kl.
19. Á helgidögum er opið
frákl. 11 -12, og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræð-
ingur á bakvakt. Upplýs-
ingar eru gefnar í síma
22445.
Apótek Keflavíkur: Opið
virkadaga kl. 9-19.
Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10 -12.
Apótek Vestmannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8 -
18. Lokaö í hádeginu milli
kl. 12.30 og 14.
LÆKNAR
Borgarspftalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða
nærekkitilhans.
Landspftallnn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadeild:
Opin allan sólarhringinn
sími8 12 OO.-Upplýs-
ingar um lækna og lyfja-
þjónustu í sjáffsvara
1 88 88.
Hafnarfjörður: Dagvakt.
Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i síma
51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8
-17 á Læknamiðstöðinni í
sima 23222, slökkviliðinu i
síma 22222 og Akureyrar-
apóteki í síma 22445.
Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki
næst (heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni f síma 3360. Sím-
svari er í sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í sima
1966.
o
SJÚKRAHÚS
Borgarspftalinn:
Heimsóknartími
mánudaga-föstudaga milli
kl. 18.30 og 19.30.-
Heimsóknartími laugar-
daga og sunnudaga kl. 15
og 18ogeftirsamkomu-
lagi.
Grensásdeild Borgar-
spftala:
Mánudaga - föstudaga kl.
16-19.00 Laugardagaog
sunnudaga kl. 14 -19.30.
Hei Isu vernda rstöð
Reykjavíkur
við Barónsstfg:
Alladagafrákl. 15.00-
16.00og 18.30-19.30,-
Einnig eftirsamkomulagi.
DAGB0K
Landakotsspftali:
Alladagafrákl. 15.00-
16.00 og 19.00-19.30.
Barnadeild:KI. 14.30-
17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Fæðingardeild Land-
spítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15
-16. Heimsóknartími fyrir
feðurkl. 19.30-20.30.
Kleppsspftalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00
og 18.30 -19.00. - Einnig
eftirsamkomulagi.
Hvítabandið- hjúkrunar-
deild:
Alla daga frjáls heimsókn-
artími.
Barnaspftall Hringsins:
Alladagafrákl. 15.00-
16.00, laugardagakl.
15.00 -17.00 og sunnu-
dagakl. 10.00- 11.30og
kl. 15.00-17.00.
St. Jósefsspítali f Hafnar-
firði:
Heimsóknartími alla daga
vikunnarkl. 15- 16og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alladagakl. 15-16og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: Alla
dagakl. 15- 16og 19-
19.30.
SJúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30- 16og
19-19.30.
LÖGGAN
Reykjavík sími 1 11 66
Kópavogur sími 4 12 00
Seltj.nes... sími 1 11 66
Hafnarfj.... sími 5 11 66
Garðabær sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík sími 1 11 00
Kópavogur sími 1 11 00
Seltj.nes... sími 1 11 00
Hafnarfj.... sfmi 5 11 00
Garðabær sími 5 11 00
SUNDSTABIR
Laugardalslaugin eropin
mánudag til föstudags kl.
7.20 -19.30. Á laugar-
dögum er opið frá kl. 7.20 -
17.30. Á sunnudögum er
opiðfrákl.8-13.30.
SundlaugarFb.
Breiðholtl: Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 -
20.30. laugardaga kl. 7.20
-17.30, sunnudagakl.
8.00-14.30. Uppl.um
gufuböð og sólarlampa í
afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánu-
daga til föstudaga frá kl.
7.20-20.30. Álaugar-
dögum er opið kl. 7.20 -
17.30. sunnudögum kl.
8.00-14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin
mánudaga - föstudaga kl.
7.20 til 19.30. Laugardaga
kl. 7.20-17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00-13.30.
Gufubaðið f Vesturbæjarl-
auginni: Opnunartíma
skipt milli kvenna og karla.
-Uppl.isíma 15004.
Varmárlaug í Mosfells-
sveit: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og
kl. 17.00-19.30. Laugar-
dagakl. 10.00-17.30.
Sunnudagakl. 10.00-
15.30. Saunatími karla
miðvikudaga kl. 20.00 -
21.30 og laugardaga kl.
10.10 -17.30. Saunatímar
kvenna þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum kl.
19.00 - 21.30. Almennir
saunatímar- þaðföt á
sunnudögum kl. 10.30 -
13.30. Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er
opin mánudaga - föstu-
daga kl.7-9ogfrákl.
14.30-20. Laugardagaer
opið 8-19. Sunnudaga 9 -
13. Kvennatímareru þriðj-
udaga 20 - 21 og miðviku-
daga 20-22. Síminn er
41299. ____
Sundlaug Hafnarfjarðar
er opin mánudaga - föstu-
daga ki.7-21.Laugar-
dagafrákl. 8-16og
sunnudaga frá ki. 9 -11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er
opin mánudaga - föstu-
daga kl. 7-8,12 - 3 og 17-
21. Á laugardögum kl. 8 -
16. Sunnudögum kl. 8 -11.
Sími 23260.
Sundlaug Kópavogs er
opin mánudaga - föstu-
daga kl.7-9ogfrákl.
14.30 - 20. Laugardaga er
opið kl. 8 -19. Sunnudaga
kl. 9 -13. Kvennatímar eru
þriðjudaga kl. 20 - 21 og
miðvikudaga kl. 20 - 22.
Síminner41299.
ÞJ0NUSTA
Geðhjálp: Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14-18.
Átt þú við áfengisvandam-
ál að stríða? Ef svo er þá
þekkjum við leið sem virk-
ar. AA síminn er 16373 kl.
17 til 20 alladaga.
Samtök um kvennaat-
hvarf
SÍMI2 12 05.
Húsaskjól og aðstoð fyrir
konur sem beittar hafa ver-
ið ofbeldi eða orðið fyrir
nauðgun. Skrifstofa Sam-
taka um kvennaathvarf að
Bárugötu 11, sími 23720,
eropinkl. 14- 16allavirka
daga. Pósthólf 4-5,121
Reykjavík.
Landssamtök hjartasj-
úklinga og
Hjarta- og æðavern-
darfélagið
standa fyrir fræðslu- og
upplýsingastarfsemi fyrir
hjartasjúklingaog að-
standendur þeirra vegna
hjartaaðgerða. Til viðtals
verða menn sem farið hafa
í aðgerð og munu þeir veita
almennar upplýsingar sem
byggjast á persónulegri
reynslu. Fengist hefur að-
staða á skrifstofu Hjarta-
verndar, Lágmúla 9,3.
hæð, og verða upplýsingar
veittar þar og i sima 83755
á miðvikudögum kl. 16 -
18.
Ferðir Akraborgar:
Frá Akranesi Frá Reykja-
vík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30- 13.00
- 14.30- 16.00
- 17.30- 19.00
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sími
2275.
Skrifstofa Akranesi sími
1095.
Afgreiðsla Reykjavík simi
16050.
SÖLUGENGI
5. júlí
Sala
Bandaríkjadollar 30.150
Sterlingspund...40.378
Kanadadollar....22.840
Dönskkróna...... 2.9245
Norskkróna...... 3.7344
Sænskkróna...... 3.6661
Finnsktmark..... 5.0740
Franskurfranki.... 3.4967
Belgískurfranki ... 0.5276
Svissn. franki..12.8211
Holl. gyllini... 9.5119
Þýsktmark.......10.7282
Itölsklíra...... 0.01747
Austurr. Sch..... 1.5285
Port.escudo..... 0.2044
Spánskurpeseti 0.1890
Japansktyen...... 0.12595
Irsktpund.......32.835
Stelpurnar frá
Californiu
Bráðskemmtileg bandarísk
mynd frá M.G.M., með hinum
óviðjafnanlega Peter Falk
(Columbo) en hann er þjálfari,
umboðsmaður og bílstjóri
tveggja eldhressra stúlkna er
hafa atvinnu fjölbragðaglímu
(wrestling) í hvaða formi sem !
er, jafnvel forarpytts-glímu.
Islenskur texti.
Leikstjóri: William Aldrich
(The Dirty Dozen).
Aðalleikarar: Peter Falk, !
Vicki Fredrick, Lauren
Landon, Richard Jaeckel.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
SÍMI: 18936
Salur A
„Krull“
Á öðru sviði og á öðrum tíma
er pláneta, umsetin óvinaher.
Ungur konungur verður að
bjarga brúði sinni úr klóm hins
viðbjóðslega skrímslis, eða
heimur hans mun líða. undir
lok.
Veröld, þúsundir Ijósára
handan alls fmyndunarafls. 1
Hækkað verð.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9.05 og 11. j
Salur B
Skólafrí
Það er æðislegt fjör í Florida,
þegar þúsundir unglinga
streyma þangað í skólafríinu.
Bjórinn flæðir og ástin
blómstrar. Bráðfjörug ný
bandarísk gamanmynd um
hóp kátra unglinga sem svo
sannarlega kunna að njóta
lífsins.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Educating Rita
Sýnd kl. 7.
__________________
MeJÁSKÓUBÍÓ : SÍMI22140
í eldlínunni
Hörkuspennandi og vel gerð
•mynd, sem tilnefnd var til ósk-
arsverðlauna 1984.
Aöalhlutverk: Nick Nolte,
Gene Hackman, Joanna
Cassidy.
Leikstjóri: Roger Spottis-
wood.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 14 ára.
Hækkað verð.
TÓNABÍÓ
SÍMI: 31182
Geimskutlan
(Moonraker)
James Bond uppá sitt besta.
Tekin upp í Dolby, sýnd í 4ra
rása Starescope Sterio.
Leikstjóri: Lewis Gilbert.
Aðalhlutverk: Roger Moore,
Richard Kiel.
Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN
BIO LEIKHÚS
Láttu ekki deigan
síga Guðmundur
5. sýn. laugardag 30. júní kl.
20.30.
Næstu sýningar.
miðvikudag 4. júlí
fimmtudag 5. júlí
föstudag 6. júlí
laugardag 7. júlí
í Félagsstofnun stúdenta.
Veitingar frá kl. 20.
Miðasala f síma 17017. Mið-
asalan lokar kl. 20.15.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
LAUGARÁS
B| Simsvari
I 32075
Strokustelpan.
Frábær gamanmynd fyrir alla
fjölskylduna. Myndin segir frá
ungri stelpu sem lendir óvart í
klóm strokufanga. Hjá þeim
fann hún það sem frama-
gjarnir foreldrar gáfu henni
ekki.
UMSAGNIR: „Það er sjald-
gæft að ungir sem aldnir fái
notið sömu myndar í slíkum
mæli.“
The Danver Post
„Besti leikur barns síðan
Shirley Temple var og hét.“
The Oklahoma City Times.
Aðalhlutverk: Mark Miller
Donovan Scott
Bridgette Anderson
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sama verð á aliar sýningar.
SlMI: 11544
Salur 1
í neti gleðikvenna
Mjög spennandi og djörf ný,
bandarísk-frönsk kvikmynd í
litum, byggð á ævisögu Ma-
dame Glaude.
Aðalhlutverk: Dirke Altrovgt,
Kim Harlow.
fsl. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
Bestu vinir
Bráðskemmtileg, bandarísk
gamanmynd í litum.
Burt Reynolds, Coldie
Hawn.
Sýnd kl. 9 og 11.
Með köldu blóði
Æsispennandi ný bandarísk
litmynd, byggð á metsölubók
eftir Hugh Gardner, um mjög
kaldrifjaðan morðingja, með
Richard Crenna (I blíðu og
stríðu) - Paul Williams -
Linda Sorensen.
Bönnuð innan 16 ára.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Drekahöfðinginn
Spennandi og bráðskemmti-
leg ný Panavision litmynd, -
full af grfni og hörkuslagsmál-
um, með Kung Fu meistaran-
um Jackie Chan (arftaka
Bruce Lee) - (slenskur texti -
bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05
og 11.05.
Hiti og ryk
Hver man ekki eftir Gandhi,
sem sýnd var í fyrra... Hér er
aftur snilldarverk sýnt, og nú
með Julie Christie í aðalhlut-
verki.
„Stórkostlegur leikur" T.P.
„Besta myndin sem Ivory og
félagara hafa gert. Mynd sem
þú verður að sjá „Financial
Times.
Leikstjóri: James Ivory.
Islenskur texti.
,Sýnd kl. 9.
Footloose
Stórskemmtileg splunkuný lit-
mynd, full af þrumustuði og
fjöri. - Mynd sem þú verður að
sjá, með Kevin Bacon - Lori
Singer.
Islenskur texti - Sýnd kl. 3,5,
7 og 11.15.
Hugdjarfar
stallsystur
Sþennandi og bráðskemmti-
legur vestri um tvær röskar
stöllur sem leggja lag sitt við
bófaflokk. Burt Lancaster,
John Savage, Rod Steiger,
Amanda Plummer.
fslenskur texti.
Endurfæðingin
(Endurfæðing Peter Proud)
Spennandi og dulræn banda-
rísk litmynd, byggð á sam-
nefndri sögu eftir Max Ehrlich,
sem lesin hefur verið sem síð-
degissaga i útvarpinu að und-
anförnu, með Michael Sarr-
azin - Margot Kidder -
Jennifer O'Neill.
íslenskur texti.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Breakdance
Hin óhemju vinsæla break-
mynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Betra er að fara
seinna yfirakbraut
en of snemma.
yujjoxw,
VIÐ MÆLUM MEÐ:
Einu sinni var í Ameríku 1 og 2
Nú er kominn seinni hluti þessarar frábæru myndar.
Við viljum benda þeim sem ætla að sjá hana á að
fara á fyrri hlutann kl. 5 og seinni kl. 7.40 eða á fyrri
hlutann kl. 7 og þann seinni kl. 10.15. Myndin er sýnd
í Bíóhöllinni, sal 1 og 2.
í eldlínunni:
þykir óvenjuleg og nokkuð spennandi. Fjallar um
stríðsfróttamenn I Nicaragua. Sýnd í Háskólabíói.
hSuiim
Sími 78900
Salur 1
Tvífarinn
(The Man vith Bogarts
Face)
Bráðsmellin grin og spennu-
mynd um hinn eina og sanna
Humprey Bogart. Robert
Sacchi sem Bogart fer aldeilis
á kostum í þessari mynd.
Hver jaf nast á við Bogart nú
til dags.
Aðalhlutverk: Robert Sacc-
hl, Olivla Hussey, Herbert
Lom, Franco Nero.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
Einu sinni var
í Ameríku
SEINNI MYNDIN
Leikstjóri: Sergio Leone.
Sýnd kl. 5, 7.40 og 10.15.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Hækkað verð.
Salur 3
Einu sinni var
í Ameríku 1
Splunkuný og heimsfræg
stórmynd sem skeður á bann-
árunum f Bandaríkjunum.
Myndin var heimsfrumsýnd
20. maí sl. og er Island annað
landið í röðinni til að frumsýna
þessa frábæru mynd.
Aðalhlutverk: Robert De
Niro, James Woods, Scott
Tiler, Jennifer Connelly.
Leikstjóri: Sergio Leone.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Salur 4
Herra mamma
(Mister Mom).
Frábær grínmynd, eins og
þær gerast bestar. Aðalleikar-
ar: Michael Keaton og Terry
Garr.
Sýnd kl. 5 og 7.
Borð fyrir fimm
(Table for Five)
Ný og jafnframt frábær stór-
mynd með úrvals lejkurum.
Jon Voight sem glaumgosinn
og Richard Crenna sem stjúp-
inn eru stórkostlegir í þessari
mynd. Table for Five er mynd
sem skilur mikið eftir.
Erl. blaðaummæli: Stórstjarn-
an Jon Voight (Midnight Cow-
boy, Coming Home, The
Champ) sýnir okkur enn einu
sinni stórleik. XXXX Holly-
wood Reporter.
Aðalhlutverk: Jon Voight,
Richard Crenna, Marle
Barrault, Millie Perkins.
Leikstjóri: Robert Lieber-
man.
Sýnd kl. 9.
Nýjasta mynd F. Coppola
Götudrengir
(Rumble-Fish)
Snillingurinn Francis Ford
Coppola geröi þessa mynd i
beinu framhaldi af Utangarðs-
drengjunum og lýsir henni
sem meiriháttar sögu á
skuggahlið táninganna.
Sýnd kl. 11.10.