Þjóðviljinn - 25.07.1984, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 25.07.1984, Qupperneq 14
RUV Rás II - kl. 10.00 til 12.00: Morgunþáttur Eins og venjuiega byrjar þátturinn meö rólegri tónlist. Upp úr hálf ellefu verða fréttapunktar úr íslensku poppi. Um ellefu-leytið kemur svo gestaplötusnúður. Hver? Það má ekki segja, en svona til að koma ykkur á sporið skal hér upplýst að þetta er kona af yngri kynslóðinni - vel þekkt. Að lokum verður í þættinum örstutt spjall við forráðamenn Gauksins þ.e. útihátíðarinnar sem haldin verður í Þjórsárdal um Verslunarmannahelgina. Að þeirri hátíð standa HSK og UMSK. Inn á milli verður svo spiluð viðeigandi tónlist. Stjórnendur þáttarins eru Kristján Sigurjónsson og Sigurður Sverrisson. RÁS 1 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bœn. í bítið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð-Hugrún Guðjónsdóttir, Saurbæ, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Að helta Nói“ eftir Maud Reutersward. Steinunn Jóhannesdóttirles þýðingusína (7). 9.20Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). 10.45Íslenskir elnsöng varar og kórar syngja. 11.15 Austfjarðarútan. Stefán Jökulsson tekur samandagskráútiá landi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 MarleneDietrich, Louis Armstrong og Lale Andersen syngja. 14.00 „Lilli“eftirP.C. Jersild. JakobS. Jónsson les þýðingu sina (3). 14.30 Miðdegistónleikar. Margaret Price syngur „I barnaherberginu", Ijóðaflokk eftir Modest Mussorgsky. James Lockhart leikur á píanó. 14.45 Popphólfið-Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sænska útvarpshljómsveitin leikurSinfóniu nr. 3 íf- molleftirWilhelm Peterson-Berger; Stein Frykbergstj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Viðstokkinn. Brúðubillinn í Reykjavík skemmtirbörnunum. (Aðurútv. 1983). 20.00 Var og verður. Um íþróttir, útilíf o.f i. fyrir hressa krakka. Stjórnandi: Matthías Matthíasson. 20.40 Kvöldvaka a. I kirkjugarðinum. Guðni Björgúlfssonflytur frumsaminn frásöguþátt. b. Kirkjukór Hveragerðis-og Kotstrandarsókna syngur. Stjórnandi: Jón HjörleifurJónsson. 21.10NicoiaiGedda synguraríurúr þekktum ítölskum óperum með Hljómsveit konunglegu óperunnar i Covent Carden; Giuseppe Patanéstj. 21.40 Útvarpssagan: „ Vindur, vindur vinur minn“eftirGuðlaug Arason. Höfundur les (7). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Aldarslagur. Verslun og viðsklptl í heimsstyrjöldinni fyrri. Umsjón: Eggert Þór Bernharðsson. Lesari með honum: Þórunn Valdimarsdóttir. 23.15 íslensk tónlist. a. „Förumannaflokkar þeysa“eftirKarlO. Runólfsson. Karlakórinn Geysir syngur með Hljómsveit Akureyrar; höfundurinn stj.b. „Island'Lforleikur op.9eftir JónLeifs. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; William Stricklandstj.c. Passacaglia i f-moll eftir Pál Isólfsson. Sinfóníuhljómsveit Islands ieikur; William Strickland stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ 19.35 Söguhornið. Þórný Þórarinsdóttirsegir ævintýrið um Skógarhúsið. 19.45 Fréttaágripá táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður SigurðurH. Richter. 21.05 Friðdómarinn. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum, byggður á sögum eftir Somerville & Ross. Aðalhlutverk: Peter Bowles og Bryan Murry. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.55 Berlín Alexanderplatz. Ellefti þáttur. Þýskur framhaldsmyndaflokkur í fjórtán þáttum, gerður eftirsögu Alfreds Döblins. Leikstjóri RainerWerner Fassbinder. Miezeer óbyrja en elskar Franz svoheitt aðhúnbiður Evu að eignast barn með honum. Nú hefur Mieze líka fast viðhald eins og Eva. Franz þykir fokið í flest skjól því allir ráðskast með hann. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.50 Fréttirí dagskrárlok. RÁS 2 10.00-12.00 Morgunþáttur. Róleg tónlist. Fréttirúr íslensku poppi. Viðtal. Gestaplötusnúður. Ný oggömultónlist. Stjórnendur: Kristján Sigurjónsson og Sigurður Sverrisson. 14.00-15.00 Útum hvippinnog hvappinn. Létt lög leikin úr ýmsum áttum. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00-16.00 Núerlag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 16.00-17.00 Nálaraugað. Djass rokk. Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 17.00-18.0 Úr kvennabúrinu. Hljómlist fluttog/eða leikinafkonum. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. KÆRLEIKSHEIMILIÐ ASTARBIRNIR v Það er erfitt að segja. Ég hugsa samt að það hafi verið annar björn. DODDI í BLÍDU OG STRÍÐU FOLDA ftcomom ARSTrmúrAT þstta eí? Þf\& viElÐPi fúÉ'MMlKNI R. kgno rOg^NA/ KAU.A OKKUl1?,06 A öe>/?Wfl V6l£)/Tíi?l/0j m6RT- / 6,L Mí?serr) ÞAÐ 2* Pfíb>; POSI? TAi,lf>AlJ.TT HP-Ffí [T)6WIRNlR. LiVca\ VEIfelTfmA F7/2IR. ) oneMM-? >—-—1 JJy 36», EN Þ6(/e fí Htfé HAFf) 'ÍFIR ÞffÐ-.. JF. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlðvlkudagur 25. júlí 1984

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.