Þjóðviljinn - 02.08.1984, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 02.08.1984, Blaðsíða 19
MANNLIF Frú Vigdís Finnbogadóttir minntist ættjarðarinnar í gær á svölum Alþingishússins. Mynd Loftur. Það var mikill fjöldi fólks sem var samankominn í gær fyrir framan Alþingishúsið þar sem forseti Islands sór forseta- eiðstafinn í gær. Mynd Loftur. Séð yfir gesti þá sem viðstaddir voru er Frú Vigdís var sett í embættið, hér má sjá hana flytja ávarp. Mynd -eik. Frú Vigdís ásamt handhöfum forsetavaldsins ganga úr þingsal eftir athöfnina í gær. Mynd -eik. ettvaft9ut n ÁLtíta ataattl ★ Hver stjórnar innrásinni í helgidóm- inn? ★ Hvert liggja óskaleiðir Útivistarfor- ingjans? ★ Hvernig er nýi stíllinn á Bessa- stöðum? ★ Hverjir vanrækja Akureyri? ★ Hefurðufarið með véldrif á skeiðvöll- inn? ★ Hvað heitir músin sem teiknar? Tímaritið 2000, Hverfisgötu 105 Rvk. s. 621090 □ Ég óska eftir að gerast áskrifandi að tímaritinu 2000 og fá send tbi. 2.-6. á aðeins kr. 398. □ Óska jafnframt eftir að fá sent 1. tbl. á kr. 80. nafnnúmer Heimili Byggðartag

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.