Þjóðviljinn - 02.08.1984, Blaðsíða 23
OL
Kanar hirða sundgullin
Bandaríkjamenn urðu einsog
búist var við sigursælir í sundinu í
fyrradag á OL, tóku öll fimm
gullin. Þeir unnu líka sigur á
heimsmeisturum kínverja í fim-
leikum karla. Kínverjar hafa nú
fengið fimm guU, þaraf þrjú fyrir
lyftingar í léttustu flokkunum. Æ
fleiri þjóðir komast á blað; á
Q89
Verðlaun eftir þjóðerni að
loknum þremur Ólympíu-
dögum:
Bandaríkin
Kina
V-Þýskaland
Ítalía
Ástralía
Frakkland
Bretland
Holland
Svíþjóð
BrasUía
Kólombía
Perú
Rúmenía
Japan
Belgía
Noregur
Tævan
Eftir heimsálfum:
N-Ameríka
Asía
Evrópa
S/M-Amerflta
Eyjaálfa
G
16
5
3
1
S
7
3
1
1
2
2
1
1
1
1
1
1
1
19
5
4
0
0
2
7
8 14
3 0
2 4
Kínverjar harðir að lyfta
þriðjudaginn fengu ítalir gull og
silfur, kólombíumenn og perúskir
silfur, tævanmaður brons.
Úrslit í fyrradag:
100 m baksund kvenna
1. Theresa Andrews, Bandr.
(1:02,55)
2. Betsy Mitchell, Bandar.
(1:02,63)
3. Jolanda de Rover, Holl.
(1:02,91)
400 m skriðsund kvenna
1. Tiffany Cohen, Bandar.
(4:07,10)
2. Sarah Hardcastle, Bretl.
(4:10,27)
3. June Croft, Bretl. (4:11,49)
4x100 m skriðsund kvenna
1. Bandaríkin (3:43,43)
2. Holland (3:44,40)
3. V-Þýskaland (3:45,56)
100 m skriðsund karla
Mark Stockwell setti skrekk í
kana þegar hann fékk besta tíma
úr undanriðlum í þessari banda-
rísku grein. Ambrose Gaines
vann úrslitin en Stockwell kærði
og taldi kanann hafa þjófstartað,
- ekki tekið til greina. Tími Inga
Þórs í undanriðli var 56,31 sek.
10
3
1. Ambrose Gaines, Bandar.
(49,80)
2. Mark Stockwell, Ástralíu
(50,24)
3. Per Johansson, Svíþjóð
(50,31)
200 m baksund karla
1. Rick Carey, Bandar. (2:00,23)
2. Frederic Delcourt, Frakkl.
(2:01,75)
3. Cameron Henning, Kanada
(2:02,37)
Fimleikar, karlar
Bandaríkjamenn unnu
nauman sigur á heimsmeisturum
kínverja. Tíu hlutu hæstu ein-
kunn fyrir greinar sínar, þrír
kínamenn, þrír kanar, einn frá
Japan.
1. Bandaríkin
2. Kína
3. Japan
Skotfimi, loftriffill, konur
1. Pat Spungis, Bandar.
2. Edith Gufli, Ítalíu
3. Wu Xiaoxuan, Kína
Skotfimi, hreyfimark, karlar
1. Yuwei Li, Kína
2. Helmut Bellingdrodt, Kól-
ombíu
Rick Carey frá Bandaríkjunum: gull I 200 metra baksundi
3. Shiping Huang, Kína
Skotfimi, leirdúfur, karlar
1. Luciano Giovanetti, Ítalíu
2. Francisco Boza, Perú
3. Daniel Carlisle, Bandar.
Lyftingar, fjaðurvigt (60 kg)
Kínverjar hafa unnið alla þrjá
léttustu lyftingaflokkana.
1. Chen Weiqiang, Kína
2. Gelu Radu, Rúmeníu
3. Tsai Wen-Yee, Tævan
Hæsta elnkunn hugsanleg í fimleikum: Li Ning frá Kína og bandaríkjamað-
urlnn Mitch Gaylord.
/ eldlínunni
Rúmenar í dag
Tryggvi, Árni og Guðrún í bringu.
999
OL-siglingar
Okkar menn
í 19. sæti
Eftir fyrsta keppnisdag af sjö
voru þeir Gunnlaugur Jónasson
og Jón Pétursson í 19. sæti af 28
keppendum í sínum bátsflokki.
Siglt er frammá föstudag og síðan
aftur 6.-8. ágúst.
íslenska handknattleiksliðið
keppir við Rúmena í kvöld
klukkan tíu að íslenskum tíma.
Liðið er ekki talið eiga mikla von
um sigur gegn geysisterku rúm-
ensku liði en eftir jafnteflið við
júgóslava er allt hugsanlegt.
Sundmenn stinga sér líka í dag í
Los Angeles: Trygvi Helgason og
Ámi Sigurðsson keppa í 200
metra bringusundi og Guðrún
Fema Ágústsdóttir í 100 metra
bringusundi. Það er nær öruggt
að landar hafa ekki roð við bestu
mönnum í þessum greinum, hins-
vegar gætu fokið íslandsmet eins-
og um daginn fyrir tilverknað
Guðrúnar og Tryggva.
Siglingamennirnir keppa í dag
og á morgun, en frjálsíþrótta-
menn hefja ekki keppni fyrren á
laugardag. -m
OL-handbolti
Bandaríkjamenn stóðu sig vel
Bandaríkjamenn töpuðu í
fyrradag fyrir v-þjóðverjum með
aðeins tveggja marka mun í A-
riðlinum. Annars komu úrslit
fyrsta daginn ekki á óvart nema
jafntefli okkar manna við júgó-
slava.
A-riðill
Danmörk-Spánn 21-16
Svíþj óð-S-Kórea 36-23
V-Þýskaland-Bandaríkin 21-19
B-riðill
Ísland-Júgóslavía 22-22
Rúmenía-Alsír 25-16
Sviss-Japan 20-13
Tjömes.........7 6 0 1 18-1318
Vaskur.........7 4 2 1 21-1214
Arroðinn.......6 2 2 2 9-10 8
Æskan.......|..7 1 1 4 8-17 4
Vorboftlnn.....7 1 1 5 12-26 4
4. deild-E
Tjörnes
vann
riðilinn
Tjörnes vann Æskuna á heima-
velli á Húsavík í fyrrakvöld með
einu marki gegn engu í dauf-
legum leik og frekar grófum.
Friðrik Jónsson skoraði um miðj-
an seinni hálfleik.
Þrír leikir eru eftir í riðlinum:
Æskan-Árroðinn, Vorboðinn-
Árroðinn og Vaskur-Tjörnes, en
Tjömesingar sigla áfram í úrslita-
keppni fjórðu deildar óháð gangi
þessara leikja. í norð-austur-
úrslitum eigast því við Leiknir
Fáskrúðsfirði, Reynir Árskógs-
strönd og Tjörnes. -m
U-21 í útnorðri
Jafnt í
Þórshöfn
Landslið skipað leikmönnum
21 árs og yngri er nú í Færeyjum
og tekur þátt í þriggjalandamóti
útnorðurþjóða. Fyrsti leikurinn
var í gær við færeyska liðið í Þórs-
höfn og lyktaði með markalausu
jafntefli.
Leikurinn var mikið spennandi
að sögn færeysks áhorfanda sem
Þjóðviljinn ræddi við í gær, og
ísland var tétt við að skora, en
tókst ekki.
Á föstudag leika íslendingar
við grænlendinga í Fuglafirði.
Þetta mót var haldið í fyrsta sinn
1981 á íslandi og sigraði þá ís-
lenska liðið.
Fyrir íslendinga er mótið
undirbúningur að Evrópukeppni
í haust.
OL-fótbolti
Italir áfram
Norðmenn eiga séns
Fjórir riðlar í fótbóltanum í
Los Angeles, tvö lið komast úr
hverjum í 8 liða úrslit. ítalir hafa
tryggt sig í D-riðli og með þeim
fara bandaríkjamenn og egyptar
sem eiga eftir að leika. í A-riðli
eru frakkar og chilemenn efstir
með þrjú stig (frönsku evrópu-
meistararnir gerðu jafntefli við
smáríkið Kvatar) og eiga eftir að
leika saman. Fáist önnur úrslit en
jafntefli í þeim leik gætu norð-
menn komist áfram með vænum
sigri yfir Costu Ricu.
Úrslit þrjá fyrstu OL-dagana:
A-riðill
Frakkland-Kvatar 2-2
Noregur-Chile 0-0
Frakkland-Noregur 2-1
Chile-Kvatar 1-0
B-riðill
Kanada-írak 1-1
Júgóslavía-Kamerún 2-1
C-riðill
V-Þýskaland-Marokkó 2-0
Brasilía-S. Arabía 3-1
D-riðill
Bandaríkin-Costa Rica 3-0
ftalía-Egyptaland 1-0 .
Egyptaland-Costa Rica 4-1
Ítalía-Bandaríkin 1-0
PUMA SPEEDER
Stærðir 25-35 kr. 632,-
3'/2-6 kr. 653,- 6V2-1 í
kr. 675.- Léttir og liprir
skór m/frönskum lás.
GONGU- OG
HLAUPASKÓR
M/frönskum lás
PUMALABI
Stærðir 6'/2-1iy2 kr.
2.135.-. Frábærir
hlaupaskór einir þeir
allra bestu frá PUMA.
Sportvöruverslun Póstsendum
Ingólfs Óskarssonar
Klapparstig 44 — simi 10330 —11783
casy Rider, frábærir hlaupa og gönguskór.
St. 51/a-11 ’/a. Kr. 1347,-
auðvita
Fimmtudagur 2. ágúst 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23