Þjóðviljinn - 05.08.1984, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.08.1984, Blaðsíða 8
fffl LAUSAR STÖDUR HJÁ 'Í’ REYKJAVÍKURBORG Dagvistun Reykjavíkurborgar vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt samningum. Sálfræðingur, 1/2 staða. Forstöðumaður við leikskólann Hólaborg. Fóstrur við ýmis dagvistarheimili. Fóstra, þroskaþjálfi, eða uppeldismenntaður starfs- maður til að sinna börnum með sérþarfir. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri og umsjónarf- óstrur á skrifstofu Dagvistar barna Fornhaga 8, sími 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 20. ágúst 1984. Laus staða Staða ritara hjá samgönguráðuneytinu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 10. ágúst 1984. Reykjavík, 2. ágúst 1984, Samgönguráðuneytið UTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í gerð Álftanesvegar frá Bessastaðavegi að Svið- holti. Helstu magntölur eru: Fyllingar .............. 12.000 m3 Slitlag ................. 10.000 m2 Verkinu skal lokið 20. október 1984. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins Reykjavík frá og með 7. ágúst og kosta kr. 1.000.- Skila skal tilboðum fyrir kl. 14:00 hinn 20. ágúst 1984. Vegamálastjóri Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða starfsfólk til fiskvinnslu- starfa nú strax eftir verslunarmannahelgina. Unnið eftir bónuskerfi. Mikil vinna. Á staðnum er gott mötuneyti og aðbúnaður starfsfólks góður. Vinsamlegast leitið upplýsinga hjá Sigurði Arnþórssyni yfirverkstjóra í síma 97-8891. Búlandstindur hf. Djúpavogi Reiknistofa bankanna óskar eftir að ráða Kerfisfræðinga/forritara til starfa. Æskileg menntun: háskólanám í tölvufræði, viðskiptafræði eða stærðfræði, eða starfs- reynsla. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst 1984. Reiknistofa bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi, s. 44422. 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 5. ágúst 1984 Paö er stóra spurningin. Hverjir hreppa 14 glæsilega Ford bíla þann 14. ágúst þegar dregiö veröur. Meö því aö kaupa miðann sem þú hefur fengiö sendan heim, styöur þú æskufólk okkar á Olympíuleikunum í Los Angeles, og hefur um leiö möguleika á aö hreppa einn af bílunum fjórtán. Verömæti vinninga 4,7 millj. króna VINNINCSVON ÞI'N-VON- PJÓÐARINNAR UM VERÐLAUN í LOS ANCELES Stiiðningurvióæskiifólkokkari Las Angdes HAPPDRÆTTI ÓLYMPÍUNEFNDAR ÍSLANDS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.