Þjóðviljinn - 08.08.1984, Side 14

Þjóðviljinn - 08.08.1984, Side 14
UTBOÐ BHM - Þjónustumiðstöð Orlofssjóður Bandalags háskólamanna óskar eftir til- boðum í byggingu þjónustumiðstöðvar í Brekkuskógi í Biskupstungum. Um er að ræða timburhús á einni hæð um 266 m2 að flatarmáli. Undirstöður eru úr steinsteypu. Heimilt er að bjóða annaðhvort í timburhúsið eða undirstöðurnar. Öll jarðvinna er undanskilin. Útboðsgögn verða afhent hjá VST Ármúla 4, gegn 3.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu BHM Lágmúla 7, þriðjudaginn 21. ágúst nk. kl. 11 f.h. VST Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen h/f Ármúla 4 Reykjavík S. 91-84499 Ritari óskast Viðskiptaráðuneytið óskar að ráða ritara frá 1. sept- ember nk. Góð kunnátta í vélritun, ensku og einu norðurlanda- máli tilskilin. Umsóknir sendist viðskiptaráðuneytinu Arnarhvoli fyrir 15. þ.m. ««irssx ■sr.5®7S menntamálaráðuneytinu Kennara í viðskiptagreinum vantar að Fjölbrautaskól- anum á Sauðárkróki. Áður auglýstur umsóknarfrestur framlengist til 15. ág- úst. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal senda til menntamálaráðuneytisins. Menntamálaráðuneytið Lausar stöður Á skattstofu Reykjanesumdæmis eru lausar til umsóknar fjórar stööur fulltrúa til starfa viö skatteftirlit. Nauösynlegt er að umsækjendur séu endur- skoöendur eöa hafi lokið prófi í lögfræöi, hag- fræöi eða viðskiptafræði eöa hafi staögóöa þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráöu- neytinu fyrir 10. ágúst n.k. Fjármálaráðuneytið, 10. júlí 1984. tliþ Lausar stöður Á skattstofu Vesturlands er laus til umsóknar ein staöa fulltrúa til starfa viö skatteftirlit. Nauðsynlegt er aö umsækjendur séu endur- skoöendur eða hafi lokið prófi í lögfræði, hag- fræði eða viðskiptafræði eða hafi staðgóða þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðu- neytinu fyrir 10. ágúst n.k. Fjármálaráðuneytið, 10. júlí 1984. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Reykjavík Skundum á Þingvöll Sumarferð Alþýðubandalagsins í ár verður laugardaginn 18. ágúst. Farið verður frá Reykjavík til Þingvalla. Valinkunnir leiðsögumenn, vönduð dag- skrá, - Halldór Laxness mun lesa kafla úr (slandsklukkunni á Þingvöllum. Leikir og þrautir fyrir börn á öllum aldri munu gera ferðina bráðskemmti- lega. Allar nánari upplýsingar verða birtar í Þjóðviljanum. Skráning farþega og sala farmiða er á skrifstofu Alþýðubandalagsins Hverfisgötu 105. Eru allir hvattir til að panta sér far og eigi síðar en 15. ágúst. Síminn er 17500. Ferðanefndin. Suðurnesjamenn - Sumarferð Alþýðubandalagsfélögin Suðurnesjum fara sína árlegu skemmtiferð helg- ina 18. til 19. ágúst n.k. Farið verður um Sigöldu, Landmannalaugar og Fjallabaksleið nyrðri í Eldgjá. Gist verður við Ófæru. Sunnudaginn 19. verður ekið niður í Skaftártungur og Vestursveitir. Komið verður við í Hjörleifshöfða og Vík í Mýrdal. Byggðasafnið í Skógum verður skoðað. Einnig verður gerður stuttur stans við merka sögustaði á þessari leið. Komið verður til Keflavíkur kl. 22.00 til 23.00 þann 19. ágúst. Þátttakendur láti skrá sig hjá Sólveigu Þórðardóttur í síma 92-1948 og hjá Torfa Steinssyni í síma 7214 og Elsu Kristjánsdóttur sími 7680. Vestfirðir - Kjördæmisráðstefna Kjördæmisráðstefna Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum verður haldin á (safirði dagana 25. og 26. ágúst. Nánar auglýst síðar. - Stjómin. ABR 1. deild - Fundur Stjórnarfundur verður í 1. deild ABR mánudaginn 13. ágúst kl. 17.00 að Hverfisgötu 105. - Form. Faðir okkar tengdafaðir og afi Óskar Garibaldason Hvanneyrarbraut 25 Siglufirði sem andaðist 2. ágúst síðastliðinn verður jarðsunginn frá Siglufjarðarkirkju miðvikudaginn 8. ágúst kl. 17.00. Hörður S. Óskarsson Erla Óskarsdóttir Hlynur S. Óskarsson Hallvarður S. Óskarsson Hólmgeir S. Óskarsson barnabörn og barnabarnabörn. Dagný Jónsdóttir Bragi Ingason Silke Oskarsson Ágústa Lúthersdóttir Ólína Björnsdóttir lK Lausar stöður Á skattstofu Suðurlands eru lausar til um- sóknar tvær stöður fulltrúa til starfa við skatt- eftirlit. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu endur- skoðendur eða hafi lokið prófi í lögfræði, hag- fræði eða viðskiptafræði eða hafi staðgóða þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðu- neytinu fyrir 10. ágúst n.k. Fjármálaráðuneytið, 10. júlí 1984. 'lSS Lausar stöður Á skattstofu Vestfjarða er laus til umsóknar ein staða fulltrúa til starfa við skatteftirlit. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu endur- skoðendur eða hafi lokið prófi í lögfræði, hag- fræði eða viðskiptafræði eða hafi staðgóða þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðu- neytinu fyrir 10. ágúst n.k. Fjármálaráðuneytið, 10. júlí 1984. Hreindýraveiðar Ragnhildur úthlutar veiðikvóta Samkvæmt reglum, sem menntamálaráðherra hefur gefið út um hreindýraveiðar í ár, er heimilt að veiða allt að 600 hrein- dýr í Norður-Þingeyjarsýslu, * Múlasýslum og Austur-Skafta- fellssýslu. Skiptist veiðin niður á 31 sveitarfélag. Veiðitímabilið er frá 1. ágúst til 15. sept. Ráðuneytið getur þá leyft veiðar á öðrum árstíma ef sérstakar ástæður þykja mæla með því og þá í samráði við hrein- dýraeftirlitsmenn. Jafnframt hefur ráðuneytið ákveðið að skipa nefnd til þess að endurskoða lög um friðun hreindýra og eftirlit með þeim. Þau sveitarfélög, sem flest hreindýr mega veiða, eru Norð- fjarðarhreppur og Helgustaða- hreppur, 60 hreindýr hvor. Borg- arfjarðarhreppur 55, Jökuldals- hreppur 50, Fljótsdalshreppur45, Mýrahreppur 30, Vallahreppur 26, Skriðdalshreppur 24 og Mjóa- fjarðarhreppur 22. Fæst hreindýr mega veiða: Skeggjastaðahreppur og Hafnar- hreppur 3 dýr hvor, Fjallahrepp- ur, Seyðisfjarðarhreppur og Seyðisfjörður 4 dýr hver hreppur, Búðahreppur og Stöðvarhreppur 5 dýr hvor. Hinir 15 hrepparnir eru þarna á milli. - mhg. Hjartavernd 20 ára Hjartavernd, landssamtök hjarta- og æðaverndarfélaga, er tuttugu ára á þessu ári. í tuttugu ár hafa samtökin beitt sér fyrir aðgerðum til að draga úr og stemma stigu við hjarta- og æða- sjúkdómum en meira en 40% dauðsfalla er af þeirra völdum hér á landi. Hér er því ærið verkefni. Frá upphafi hefur Hjartavernd haft með höndum mikía fræðslu- starfsemi um einkenni, áhættu- þætti og meingerð sjúkdómanna og í 17 ár hefur hún rekið rannsóknarstöð til að leggja undirstöður að víðtækara varnar- starfi. Megináhersla hefur jafnan verið lögð á forvarnir og fyrirbyg- gjandi aðgerðir, bæði til að forð- ast hjartaáföll og eins til að finna leiðir til að styrkja þá sem orðið hafa fyrir áfalli en lifað af. Forvarnir eru nú taldar heilla- vænlegasta heilsugæslan og er það mjög í samræmi við starf og stefnu Hjartaverndar. Rannsóknarstöð Hjartavernd- ar hefur lengst af barist í bökkum fjárhagslega. Happdrættið hefur árlega rennt allstyrkum stoðum undir starfsemi stöðvarinnar og skilað henni drjúgum tekjum. Nú hefur sérstöku afmælishappdrætti verið hleypt af stokkunum og eru vinningar nú 25, meiri og betri en nokkru sinni áður, alls að upphæð kr. 2.5 millj. Hæsti vinningur er 1 millj. kr. til íbúðarkaupa, annar vinningur er VW-Santana bifreið að verðgildi nær hálf milljón króna. Rétt og jöfn loftþyngd eykur öryggi, bætir aksturshæfni, minnkar eyðslu eldsneytis og nýtir hjólbarðana betur. Ekki þarf fleiri orð um þetta -NEMA - slitnir hjólbarðar geta orsakað alvarlegt umferðarslys. UXEROAR 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlðvikudagur 8. ágúst 1984

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.