Þjóðviljinn - 23.08.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 23.08.1984, Blaðsíða 14
RUV „Þetta er leikrit sem var skrifað fyrir ári síðan og það má segja að það fjalli um tengsl manns og náttúru", sagði Gunnar Gunnarsson rithöfundur þegar Þjóðviljinn spurði hann um nýtt leikrit eftir hann sem flutt verður í kvöld í útvarpinu, Brúðkaupið á vegarbrúninni. „í leikritinu er svolítið verið að gantast með hvað fólk er upptekið af sínum eigin litlu áhyggjuefnum", sagði Gunnar: „og það ersýnt í léttfáránlegum stíl hvað það er ókunnugt náttúrunni." Aðspurður um persónur sagði hann einungis: „Þetta eru tvenn hjón á góðum bíl.“ Flutningur leikrits- ins verður í kvöld kl. 20.30. - gat. RAS 1 Fimmtudagur 23. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fróttir. Bæn. fbítlð. 7.25 Leiktimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Leikfimi Morgunorö- Bjarni Sig- urðsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Eins og ég værl ekkitireftir Ker- stin Johansson Sig- urður Helgason les þýð- ingusína(8). 9.20 Leikfimi9.30Til- kynningar.Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forust- ugr.dagbl. (útdr.).Tón- leikar. 11.00 „Égmanþátfð" Lögfráliðnumárum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Dagbókvan- skapnaðarins", smá- saga eftlr Kristmann Ericson Höfundur les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fróttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 14.00 „Við bfðum“ eftir J.M. Coetzee Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu sína(12). 14.30 AfrivaktinniSig- rún Sigurðardóttir kynn- iróskalögsjómanna. 15.30 Tilkynningar.Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir 16.20 Sfðdegistónlelkar a. Vision fugitives op. 22 eftir Sergej Prokofjeff. David Rubinstein leikur á píanó. b. T ríó fyrir klar- inettu.fiðluogpíanó eftir Aram Katsjatúrían. Gervasede Peyer, Em- anuel Hurwitz og Lamar Crowson leika. 17.00 Fréttlráensku 17.10 Sfðdeglsútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr Til- kynningar. Daglegt mál. Eiríkur Rögnvalds- sontalar. 19.50 Viðstokkinn Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Sagan: „Júliaog úlfarnir“eftir Jean Graighead George Geirlaug Þorvaldsdóttir les þýðingu Ragnars Þorsteinssonar(6). 20.30 Lelkrit: „Brúð- kaup við vegarbrún“ eftir Gunnar Gunnars- son Leikstjóri: Benedikt Ámason. Leikendur: Sigurður Karlsson, Mar- grét Guðmundsdóttir, Steinunn Jóhannes- dóttirog Harald G. Har- alds. 21.10 Tónlelkarfút- varpssal Martin Berkof- sky leikur Píanókonsert nr.4íg-moll op.40eftir Sergej Rakhmaninoff með Sinfóníuhljómsveit (slands; Páll P. Pálsson stjómar. 21.40 „Shakespeare á erindi vlð nútímann“ Jakob S. Jónsson ræðir viðsænskaleikhús- manninn Göran O. Er- iksson um Leikhús Ells- abetartfmans, leikhústil- raun Borgarleikhússins í Stokkhólmi. 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir.Dagskrámorgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Vestra far“ Jenna Jensdóttirlesnýljóð. 22.50 „Fyrstaástin“, smásaga eftlr Halldór. Stefánsson KnúturR. Magnússon les. 23.00 Tvíund. Þátturfyrir söngelska hlustendur. Umsjónarmenn: Jó- hannaV. Þórhallsdóttir og Sonja B. Jónsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrár- lok. 20.35 A döfinni Umsjón- armaður Karl Sigtryggs- son.KynnirBirna Hrólfsdóttir. 20.45 Grinmyndasafnlð Skopmyndasyrpa frá dögum þöglu mynd- anna með Larry Semon íaðalhlutverki. 21.00 Alaska Þýsk heim- ildamynd um land og sögu, náttúru og dýralif f þessu nyrsta og stærsta rfki Bandaríkjanna. Þýð- andi Kristrún Þórðar- dóttir. 21.50 Skrifstofustúlk- urnar Bandarísk sjón- varpsmynd. Leikstjóri: Ted Post. Aðalhlutverk: Barbara Eden, David Wayne, Susan St. Jam- esogPenny Peyser. Þrjár ólíkar stúlkur hefja samtfmis störf hjá stór- markaði í Houston ÍTex- as. Á þessum fjölmenna vinnustað er sam- keppnin hörð og hefur hversínaaðferðtilað komast til metorða hjá fyrirtækinu. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.25 Fréttirfdagskrár- lok. r>> n RÁS 2 SJONVARPIB Föstudagur 24. ágúst 19.35 Umhverfisjörðlna ááttatiu dögum 16. Þýskur brúðumynda- flokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. SögumaðurTinna Gunnlaugsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á tákn- máli 20.00 Fréttlrog veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá Fimmtudagur 23. ágúst 10.00-12.00 Morgunþátt- ur. Fyrstu þrjátíu mfnút- urnar helgaðar fslenskri tónlist. Kynning á hljóm- sveiteðatónlistar- manni. Viðtöl ef svo ber undir. Ekki meiragefið upp. Stjórnendur: Jón Ólafsson og Sigurður Sverrisson. 15.00-16.00 Eftirtvö.Létt dægurlög. Stjómandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00-16.00 Inn um ann- að út um hitt. Létt tón- list. Stjórnandi: Ingi GunnarJóhannsson. 16.00-17.00 Rokkrásin. Kynning á þekktri hljóm- sveit eðatónlistar- manni.Stjórnendur: Skúli Helgason og SnorriSkúlason. 17.00-18.00 Einusinnl áður var. Vinsæl lög frá 1955 til 1962 = Rokk- tfmabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. SKÚMUR ÁSTARBIRNIR DODDI Hérna rétt handan við nesið er leyniveiði staðurinn minn! Ég hef aldrei sagt nokkurri lifandi sálu frá honum - svo nú veit enginn um hann nema ég og þú!! Sjáðu afi. Það eru samt þrír aðrir bátar á leynistaðnum þínum! Kvur fjárinn! Þeir hafa elt okkur, bölvaðir!! GARPURINN I BLIÐU OG STRIÐU FOLDA Ég er að verða brjáluð á að vera þröngvað milli kapítalisma og -----kommúnisma!--------- Ég er eins og ham borgari! og maður veit sko hvernig fer fyrir honum kjams! smjatt! v- 4i'»'>' þBM; ið 'lj Heimsvaldasinni! \ ,; 'A' ' • ■*;* Ijri.l, © Buus *r£ SVÍNHARÐUR SMÁSÁL sviNSpeRLUR. f vil gfpr þae> omeeivT ae> ee m svtNirtfjees hpilpá\FmgFI foRPócoA! Þf\& £& Sfimft hvé£ « UTftp.HATTUR,TRt3,Þ3ö©EftNI SVfi XUUJG'ArrrrLUK I pöutKk skoðun NAuNCrftNseR.. N-tUSA ÞAP 1,1 Kft !<■'!!■' ^---------------------- 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 23. ágúst 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.