Þjóðviljinn - 28.08.1984, Blaðsíða 14
RUV
I kvöld verður sýndur síðasti þátturinn af breska framhaldsmynda-
flokknum Aðkomumaðurinn. Vonandi fara málin nú að skýrast, en í
síðasta þætti komst upp að Fiona er laundóttir Wrathdales lávarðar
eldri. Þýðandi er Jón O. Edwald.
RAS 1
Þriðjudagur
7.00 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Bœn. í bítið. 7.25
Leikfimi. 7.55 Oaglegt
mál. Endurt. þáttur
Eiríks Rögnvaidssonar
frákvöldinuáður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð-
Pétur Jósefsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Eins og ég
væri ekki til"
9.2Ó Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Forust-
ugr. dagbl. (utdr.).
10.45 „Manégþaðsem
löngu leið“. Ragn-
heiður Viggósdóttir sér
um þáttinn.
11.15 Hljóðdósin. Létt
lög leikin af hljóm-
þlötum. Umsjón: Ólafur
Þórðarson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
13.30 Michael Jackson,
Tina T urner og Paul
McCartney syngja.
14.00 „Við bíðum" eftir
J.M.Coetzee.
14.30 Miðdeglstónleikar.
14.45 Upptaktur-Guð-
mundur Benediktsson.
15.30 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15Veðurfregnir.
16.20 fslensktónlist.
Strengjakvartett
Kaupmannahafnar
leikurTvoþættifyrir
strengjakvartett eftir
Jón Þórarinsson/ Elísa-
bet Erlingsdóttir syngur
fimm einsöngslög eftir
Jórunni Viðar; höfund-
urinnleikurápíanó/
Martial Nardeau, Kjart-
anóskarsson, Lilja
Valdemarsdóttir, Þór-
hallur Birgisson og Arn-
þór Jónsson leika Sex-
tett eftir Fjölni
Stefánsson/ Karlakór
Reykjavíkurog Sinfóní-
uhljómsveit Islands
flytja „Svarað íSumar-
tungl“ eftir Pál P. Páls-
son; höfundurinn stj.
17.00 Fréttiráensku.
17.10 Siðdegisútvarp.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Til-
kynningar.
19.50 Við stokkinn.
Stjórnandi:Gunnvör
Braga.
20.00 Sagan:„Júlíaog
úlfarnir" eftir Jean
Graighead George.
Geirlaug Þorvaldsdóttir
les þýðingu Ragnars
Þorsteinssonar(7).
20.30 Hornungafólks-
ins í umsjá Þórunnar
Hjartardóttur.
20.40 Kvöldvaka a. Áin
streymirumeyði-
byggð. ValgeirSig-
urðsson flyturfrum-
saminn frásöguþátt af
Austurlandi. b. Þáttur
úr Iff i Einars Sigurðs-
sonará Eskifirði. Frá-
sögneftirBergþóru
Pálsdóttur frá Veturhús-
um. Guðríður Ragnars-
dóttir les.
21.10 Drangeyjarferð.
Fyrsti þáttur af þremur í
umsjá Guðbrands
Magnússonar. (RÚ-
VAK).
21.45 Utvarpssagan:
„Hjón í koti“ eftir Erlc
Cross í þýðingu
SteinarsSigurjóns-
sonar. KnúturR.
Magnússon byrjar lest-
urinn.
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 Kvöldtónleikar.
Sergej Rakhmaninoff
píanóleikariogtón-
skáld. Guðmundur
Jónsson kynnir seinni
hluta.
23.45 Fréttir. Dagskrár-
lok.
SJONVARPIB
Þriðjudagur
19.35 Bogi og Logl Pólsk-
ur teiknimyndaflokkur.
19.45 Fréttaágrip á tákn-
• máli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Augfýsingar og
dagskrá
20.35 Sporðdrekinn.
Náttúrulífsmynd frá
breskasjónvarpinu.
Sporðdrekar hafa iifað
um langan aldur á jörð-
inni enda eru þeir bæði
lífseigirogneyslu-
grannir. Af þeimerutil
einar600tegundiren
aðeins örfáar eru jafn-
háskalegar og orð fer af.
Þýðandi og þulur Jón O.
Edwald.
21.05 Aðkomumaðurinn.
Lokaþáttur. Breskur
framhaldsmyndaflokk-
ur. Aðalhlutverk: John
Duttine, Carol Royleog
Joanna Dunham. Frank
Scully og Fiona Neave
erufarinaðdragasig
saman. Uppvíst er orðið
að Fiona er laundóttir
Wrathdales lávarðar
eldri. Þýðandi Jón O.
Edwald.
22.00 Orrustan um Dien
Bien Fú. Bresk heim-
ildamynd um umsátur
Vietnama um Dien Bien
Fúdaloglokaósigur
Frakka þar vorið 1954
sem leiddi af sér bein af-
skipti Bandaríkjamanna
af stríðinu I Víetnam.
Umsjónarmaður Bern-
ardArchard. Þýðandiog
þulur Ingi Karl Jóhann-
esson.
Miðvikudagur
29. ágúst
19.35 Söguhornlð Busla
-myndskreyttþula. i
Sögumaður AnnaS.
Árnadóttir. Umsjónar-
maðurHrafnhildur
Hreinsdóttir.
19.45 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og
dagskrá.
20.35 Margt býr i regn-
skóginum. Bresk nátt-
úrulífsmynd um gróður
og dýralíf I Kórúp-
regnskóginum I Afrlku-
ríkinu Kamerún, en
hann er einn fárra sllkra
skóga á jörðinni sem
enn eróspilltur. Þýðandi
ogþuluróskarlngi-
marsson.
21.30 Ævíntýrið mlkla.
(Shackleton)-Nýr
flokkur. 1. Keppinaut-
ar. Breskur framhalds-
myndaflokkur I fjórum
þáttum um
heimskautakönnuðinn
Ernest Henry Shack-
leton (1874-1922). Höf-
undur Christopher Ral-
ling. Leikstjóri Martyn
Friend. Aðalhlutverk:
David Schofield. Sagan
hefstárið 1903. Shack-
letontókþá þáttl
leiðangri Roberts F.
Scottstil Suður-
skautslandsins. Þeir
Scott urðu síðar keppi-
nautar á þeim vettvangi
þartilNorðmaðurinn
Roald Amundsen komst
fyrsturáSuðurpólinn
áriö 1911 enScottog
félagarhanstýndulífi.
Sögu Shackletons lýkur
árið1916eftirmis-
heppnaðan leiðangur til
Suðurskautsins sem
heldurþónafnihansá
loftivegna harðfylgis
hansogæðruleysis
þegar öll sund virtust
lokuð. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
22.30 Úr safnl Sjónvarps-
InsÁhrefnuveiðum.
Sjónvarpsmenn fara I
veiðiferð með feðgum
fráSúðavíksumarið
1971. Umsjónarmaður
Ólafur Ragnarsson.
22.55 Fréttir I dagskrár-
lok.
SÁUMUR
ASTARBIRNIR
f. Birna, það hlýtur að vera einhver skynsamleg
skýring á því að Bjössi var úti í alla nótt.
' Að vísu er ég fyrsti maður til að játa
það, að Bjössi og skynsemin eru ekki
bestu vinir í heimi.
^—i----------------rzm\ / — -------
GARPURINN
I BLIÐU OG STRIÐU
FOLDA
SVÍNHARÐUR SMASAL
POCC I \ ffFHVeRTU efZXO ALLTAF
Jh& HN'ý'TR f HflWA &3ÖKK
jCAFTaf/HfHCIN ;
ee. Hiúgóo-/
L&GPiS.TA
'll\ KO NP)>.
iW
j'a, hcjn neFtR tyame> fka
Fó&oft. síNUró i jr7i„,T^,r J
Tf®s» œ
HfiWM ER L</T&SK<JRe>Lf£KNiRi
^N' •
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 28. ágúst 1984