Þjóðviljinn - 08.09.1984, Qupperneq 6
Skrifstofa Unglingaheimilis
ríkisins og Unglingaráðgjöfin
hafa flutt starfsemi sína að Garðastræti 16,2. hæð. Ný
símanúmer eru 19980 og 621270.
Skrifstofa Unglingaheimilisins er opin mánudaga og
fimmtudaga kl. 8.30 - 16.30 og þriðjudaga, miðviku-
daga og föstudaga kl. 8.30 - 12.30.
Unglingaráðgjöfin er opin alla virka daga kl. 8.30 -
16.30.
Orðsending
frá Jarðhúsum við Elliðaár
Endurnýjun á leigu geymsluhólfa í Jarðhúsunum er
hafin. Þeir sem óska eftir að halda sömu hólfum og
þeir hafa haft s.l. ár, endurnýi leigusamninga fyrir 25.
september, á skrifstofu Grænmetisverslunar land-
búnaðarins, Síðumúla 34, á skrifstofutíma.
Grænmetisverslun landbúnaðarins
PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
verkamenn
við lagningu jarðsíma á stór-Reykjavíkursvæðið.
Nánari upplýsingar verða veittar í síma 26000.
SIGFUS SJGURHJARTARSON
Minningarkortin eru til sölu á
eftirtöldurn slödum:
Bókabúð Máls og menningar
Skrifstofu A Iþýðubandalagsins
Skrifstofu þjóðviljans
Munið söfnunarátak í
Sigfúsarsjóð vegna
flokksmiðstöðvar
Alþýðubandalagsins
trrn> n ■ ..
LEÐURLITUN
LITUM
LEÐUR TÖSKUR OG JAKKA.
JAFNT SVART SEM AÐRA LITI.
KREOITKORTAÞJONUSTA
SKÓVIDGERÐIR FELLAGÖROUM
VOLVUFELLI 19 - SlMI 74566
Á
IVtæViNÓAR
Þegar bilar mætast er ekki nóg
aó annar víki vel útá vegarbrún
og hægi feró. Sá sem á móti
kemur veröur aó gera slíkt hió
sama en notfæra sér ekki til-
litssemi hins og grjótberja
hann. Hæfilegur hraói þegar
mæst er telst u.þ.b. 50 km.
UMFERÐAR
Ð
Auglýsið í Þjóðvilj anum
ÍÞRÓTTIR
I fallslag. Magnús Magnússon og Jón Oddsson, Blikar, hafa betur gegn Bjarna Jónssyni, Þórarni Þórhallssyni oq
Njáli tiössym ao norðan - rétt eins og þegar upp var staðið. Mynd: - eik.
Fallslagur
Endurtekið!
Öðru sinni fellur KA í Kópavogi
Önnur deiidin verður hlut-
skipti KA-manna á ný næsta sum-
ar. Öðru sinni á þremur árum
sendir Breiðablik Akureyrarliðið
niður í 2. deild, Blikarnir unnu
viðureign liðanna á Kópavogs-
velli í gærkvöldi 1:0. Hvort þetta
dugar Breiðabliki til að bjarga
eigin skinni skal ósagt látið en lið-
ið hefur nú 20 stig ásamt Víkingi.
Þróttur, Fram og KR eru með 19
stig en KA 16 og vonlausa marka-
tölu.
Fyrri hálfleikur var slakur,
enda alltof mikið í húfi. KA var
mun betri aðilinn og var þrívegis
nærri því að skora. Steingrímur
Birgisson skallaði rétt framhjá,
Ásbjöm Bjömsson aukaspyrnti
hárfínt utan við vinkil og Bergþór
Ásgrímsson lyfti skynsamlega
yfir Friðrik Friðriksson en einnig
yfir markið. Blikar fengu loks
færi á síðustu sekúndu fyrri hálf-
leiks er Vignir Baldursson skaut
hátt yfir.
KA byrjaði betur eftir hlé en
kaflaskipti urðu á 55. mín. Þá
æddi hinn skreflangi Hafþór Kol-
beinsson beina leið í gegnum
miðja Blikavörnina, var kominn
einn í gegn, en skaut yfir. Blikar
bmnuðu upp, Þorsteinn Hilmars-
son sneri skemmtilega á varnar-
mann og skaut. Þorvaldur Jóns-
son varði en náði ekki að halda
boltanum, hverjum Jón Einars-
son kom í netið af öryggi, 1:0.
Blikar tóku völdin við þetta en
á 65. mín. óð þó Hafþór inní víta-
teig Kópavogsliðsins. Friðrik
kom út á móti og bjargaði í horn.
Breiðablik náði undirtökunum
og eftir að Hafþór fór að haltra
var ljóst að 1. deildardagar KA
vom taldir.
Breiðabliksliðið var nokkuð
jafnt þegar á heildina er litið.
Þorsteinn Hilmarsson var bestur
en var skipt útaf - öllum til furðu.
Loftur Ólafsson og Ólafur
Björnsson vom fimasterkir í
vöminni og Friðrik all-ömggur í
markinu. Hann verður alltaf ag-
aðri, pilturinn. Aðrir stóðu sig
þokkalega, nema Jón Odssson.
Bjamagreiði að hafa hann inná
meiddan og þar af leiðandi langt
undir getu.
Það er eftirsjá að KA-liðinu.
Það kom með frískan anda með
sér í deildina og heldur vonandi
áfram á sömu braut. Erlings var
sárt saknað úr vöminni en Bjami
Jónsson og Þórarinn Þórhallsson
skiluðu þó miðvarðastöðunum
allvel eftir fumkennda byrjun.
Hafþór var langbestur, stór-
skemmtilegur framherji. Bak-
verðimir Friðfinnur og Ormarr
vom góðir og aðrir stóðu fyrir
sínu. KA átti vart skilið þetta tap.
Magnús Theódórsson dæmdi
mjög vel. Hann tók leikinn strax
föstum tökum, gulu spjöldin
urðu alls fimm, þar af þrjú
snemma leiks. Hann beitti hagn-
aðarreglunni af list - brást einu
sinni og illa þá. Annars besti
maður vallarins.
- VS
Opið í dag
frákl. 9-16.
A A A A A U
Jón Loftsson hf._________________
Hringbraut 121 Sími 10600
“ u ... — l_jlj:ijj
■ '--_ juurj jj j; r
u kj yy jjuu j jj , j
tMuafl«ffutaiii»ia