Þjóðviljinn - 08.09.1984, Page 12

Þjóðviljinn - 08.09.1984, Page 12
RUV UM HELGINA «r MYNDLIST Áwnundarulur Ágústa Ágústsson heldur nú sýningu I Asmundarsal vlð Freyjugötu. Nefnist hún Bréf til íslands. Sýningin mun standa til mánudags og verðuropinfrákl. 14- 22. GalleriBorg Karen Agnete Þórarinsson listmálari sýnir f Gallerí Borg við Austurvöll. Þrfbúðir Helgi Jósefsson Vopni heldur nú myndlistarsýn- ingu f Þrfbúðum að Hverfis- götu42. Sýninginerað hluta ætluð blindu fólki. Húneropinfrákl. 14-22 en henni lýkur á sunnudag. Kjarvaisstaðlr Þarsýna nú fjórir glerlista- menn f vesturgangi húss- ins. Það eru þau Sören Larsen, Sigrún Ó. Einars- dóttir, Tchai Munch og Rnn Lynggaard. Sýning- unni lýkur jiann 16. sept- ember. f vestursal Kjarvalsstaða stendur nú yf ir sýning Septem-hópsins svokall- aða. Sýningin er opin á sunnudögum, þriðju- dögum og fimmtudögum frákl. 13.30-16. Þrastariundur Ami Guðmundsson sýnir verk sln, vatnslita- og olíu- málverk. Sýnfngin stendur til16.september Uatmunahúaið Kari Kvaran heldur nú sýn- ingu I Listmunahúsinu, Lækjargötu 2. Á sýning- unni eru tuttugu olfumál- verk. Hún er opin f rá kl. 14 -18, enhennilýkurá sunnudag. Asgrfmssafn Arieg sumarsýning safnsins stendur nú yfir. Á henni eru olíu- og vatnslita- myndir. Sýningin er opin á sunnud. þriðjud. og fimmtud. frákl. 13.30-16. Ustasafn Elnars Jónssonar Safnahúsið er opið dag- lega nema mánud. frá kl. 13.30-16, en höggmynd- agarðurinn frá kl. 10-18 daglega. Kjarvalsstaðir UstamennimirÁmi Ing- ótfsson, Daði Guðbjöms- son, Krisflán Steingrimur ogTumi Magnússon sýnaf Kjarvalssal. Á sýningunni eru myndverk af ýmsu tagi, olfumálverk, skúlptúrarog graffk. Norrænahúsið (dag laugardag opnar Hjálmar Þorsteinsson mál- verkasýningu f Norræna húsinu. Á sýningunni eru oifumálverk og vatnslita- myndir. Hún hefstkl. 14 og verður opin daglega f rá kl. 14-22. Húnstendurtil23. sept. Gallerf Langbrók Ragna Ingimundardóttir opnar f dag keramiksýn- ingu f Gallerfinu. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 12-18enum helgarfrá kl. 14-18. Húnstendurtil 23. sept. Akureyrl öriygur Kristfinnsson kynnir nú verk sín í Alþýðu- bankanum á Akureyri. Áð sýningunni standa Menn- ingarsamtök Norðlend- inga. Akranes f bókasaf ninu á Akranesi stendur nú yfir sýning á verkum þeirra Björgvins og Guðmundar Björ- gvinssona. Verðursýning- in opin um helgina eins og hórseginfrákl. 14.30- 20.00. UstasafnASf Þar sýnir Exept hópurinn um 60 verk eftir þá Guð- mund Ármannsson, Óla G. Jóhannsson og Kristinn G. Jóhannsson. Sýningin er opin frá kl. 16 - 20 virka dagaenfrákl. 14-22 um helgar. Henni lýkur þann 16. sept. Ustamlðstöðln hf. Lækjartorgl Þar stendur nú yfir sýning eftir 14 ftalska listamenn. Restverkin eru eftirGio- vani Leombianchi. Sýning- in er opin daglega frá kl. 14 -22, enhennilýkurá sunnudaginn 16. sept. MfR-salurinn f tengslum við Sovésku dagana hefur verið komið upp sýningu að Vatnsstig 10. Ásýningunni eru m.a. teppi, leirmunir, skartgripir, útsaumur og tróskurður. Þá eru til sýnins svartlistar- myndir, Ijósmyndir, bækur, bamateikningar o.fl. Verð- ur sýningin opin frá kl. 17- 19 um helgar en 14-19 virkadaga. Mokka Þar sýnir nú ftalskur lista- maður að nafni Licate. Það eru aðallega svarthvftar grafíkmyndir sem hann sýnir. Norrænahúsið (anddyri hússins stendur nú yfir sýning á verkum Norðmannsins Sveins Ell- ingsen. Sýningin eropin alla daga á opnunartfma hússfns. Nýllstasafnlð Marianne Lykkeberg listmálari sýnir verk sfn, sem eru f anda expression- isma. Sýningin er opin daglegafrákl. 16- 19en henni lýkur á sunnudaginn. Samkomur Garðuberg f dag laugardag veröur kynning á niðurstöðum könnunar á tómstundaiðju reykvfskra bama. Könnun þessi fór fram í aprfl sl. á meðal nemenda f 5.7. og 9. bekk grunnskóla og var gerð að tilstuðlan Æsku- iýðsráðsog Fræðsluráðs Reykjavfkur f samvinnu við Félagsvfsindastofnun Há- skólans. Fundurinn mun hefjastkl.14. TÓNLIST Félagsstofnun I dag laugardag heldur bandariski trompetleikar- inn Leo Smith tónleika f Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Einnig mun hann raeða um tónsmfðar sfnarog jazzmálefni. Tón- leikamirhefjastkl. 17.30. ÝMISLEGT FERÐIR Útfvlst Á sunnudag eru fjórar ferð- ir. Sú fyrsta kl. 8 f Þórsmörk og m.a. verður farið f berj- amó. önnur ferðin er kl. 9 og verður þá ekið um Lfnu- veginn. Sú þriðja er kl. 10.30 og er það gönguferð um gamla þjóðveginn f Sel- vog, Grindskarðaleið- Vesturásar. Sföasta ferðin veröursfðankl. 13oger það létt ganga um strönd Herdísarvíkur og verður Strandarkirkja skoðuð. Ferðaf élag fslands A sunnudag eru tvær dagsferðir, kl. 9 frá Svart- uríBotnsdal, en kl. 13 verður gengið á Þyril (398 m) I Hvalfirði. ÝMISLEGT Laugamesklrkja Kristilegtfólag heilbrigðis- stétta gengst fyrir sam- komu f kirkjunni á mánu- dagkl. 20.30. Félagi íslenskra bifreiðaeigenda hefur borizt tilboð í geymslu hjólhýsa og tjaldvagna fyrir félagsmenn veturinn 1984—1985. Um er að ræða upphitað húsnæði með gæzlu, staðsett á stór-Reykjavíkursvæðinu. Nánari upplýsingar gefur framkvæmda- stjóri. FÍB, Borgartúni 33, sími: 91-29999. Félag tslenskra bifreiðaeigenda RÁS 1 Laugardagur 8. september 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Tónleikar. Þul- urvelurogkynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fróttir. Dagskrá. 8.15Veðurfregnir. Morgunorð-Rósa Sveinbjamardóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúkl- inga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). Óskalög sjúkl- inga.frh. 11.20 Súrtogsætt.Þátt- urfyrirungiinga. Stjórnendur: Sigrún Halldórsdóttirog Erna Arnardóttir. 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fróttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.40 fþróttajiáttur. Um- sjón: Ragnar örn Pét- ursson. 14.00 Áferðogflugl. Þáttur um mólefni Ifð- andi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdótt- urogSigurðarKr. Sig- urðssonar. 15.10 Listapopp-Gunn- arSalvarsson. (Þáttur- innendurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Draumaströndln" eftir Andrés Indrlða- son I. þóttur:„Maður er og verður Islend- ingur“. Leikstjóri: Stef- án Baldursson. Leikendur: Amar Jóns- son, Kristbjörg Kjeld, Tinna Gunnlaugsdóttir, SteinunnJóhannes- dóttir, Guðbjörg Þor- bjamardóttir, Hjalti Rögnvaldsson og Axel Gomez (I. þátturendur- tekinn föstudaginn 14. sept.,k!.21.35). 17.00 FráMozart- hátfðlnnl f Frankfurt f Júnfs.l. Evrópska kammersveitin leikur. Stjórnandi: Sir Georg Solti. Einsöngvari: Kiri Te Kanawa. a. Sinfónfa f D-dúr k.504. b. Óperu- og konsertariur. 18.00 Mlðaftannfgarð- Inum meðHafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar.Tilkynn- inqar. 19.00 Kvöldfréttlr.Til- kynningar. 19.35 „Vertumaðurtil að standa viðþfna skoðun“. Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Baldvin Sigurðsson. (Aðurútv. 1977). 20.00 Manstu, velstu, gettu. Hittogþetta fyrf r stelpur og stráka. Stjórnendur: Guðrún Jónsdóttir og Málfríður Þórarinsdóttir. 20.40 „Manglgamlif skúrnum“, smásaga eftlr Hlldl Gústafsdótt- ur. HelgaÁgústsdóttir 21.15 Harmonlkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alf- onsson. 21.45 Elnvaldurfeinn dag. Samtalsþáttur f umsjá Áslaugar Ragn- ars. 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orðkvöld- slns. 22.35 Kvöldsagan:„Að leiðarlokum“ eftir Ag- öthu Christie. 23.00 Léttsfgildtónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrár- lok. 24.00 Næturútvarpfrá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson prófasturflytur ritningar- orðogbæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Willi Boskov- skys leikur gamla dansa fráVínarborg. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lftogsuður.Þáttur FriðriksPálsJóns- sonar. 11.00 Messa f GoðadaF akirkju. (Hljóðr. 11. f.m.). Prestur: Séra Ölafur Þ. Hallgrímsson. Organleikari: Heiðmar Jónsson. Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Ásunnudegl.Um- sjón: Páll Heiðar Jóns- son. 14.15 Sonursólar.Ævar R. Kvaran tók saman þáttinn og segir frá eg- ypska konunginum Am- enhóteb fjórða sem uppi var fyrir 3300 árum og afrekum hans. Lesari ásamt umsjónarmanni: Rúrik Haraldsson. 15.15 Lffselg lög. Um- sjón: Ásgeir Sigurgests- son, Hallgrimur Magnússon og T rausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 AugustoSandino - byltingarmaður frá Nicaragua. EinarÓI- afsson flyturerindi. 17.10 Sfðdegistónleikar: Tónleikar eftlr Ludwig van Beethoven. Ffl- harmóníusveitin I Vínar- borg leikur. Stjórnend- ur: Kari Böhm og Hans Knappersbusch. Ein- leikari: Clifford Curzon. a. Egmont-forleikurop. 84. b. Píanókonsertnr. 5Es-dúrop. 73. 18.00 Þaðvarog... Útum hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar.Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um f jölmiðlun, tækni ogvinnubrögð. Um- sjón: Helgi Pétursson. 19.50 „Blaðúrvetrar- skógi“. GunnarStef- ánsson les úr síðustu Ijóðum Guðmundar Böðvarssonar. 20.00 Þávarégungur. Umsjón: Andreá Sigur- vinsson. 21.00 Merkarhljóðritan- ir.GinetteNiveauog Gustaf Beck leika Fiðl- usónötu i Es-dúreftir Richard Strauss / Kath- leen Ferrier syngur með Fflharmóníusveitinni í Vínarborg „Einmana að hausti“, þátt úr „Ljóði af jörðu“ efíir Gustav Ma- hler; Bruno Walter stj. 21.40 Reykjavfk bernsku mlnnar -15. þáttur. Umsjón: Guðjón Friðriksson. (Þátturinn endurtekinn f fyrramálið kl. 11.30). 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Kvöldsagan: „að lelðarlokum“ eftir Ag- öthu Christie. Magnús Rafnsson lýkur lestri þýðingarsinnar(17). 23.00 Djasssaga. Fram eftir öldlnnl. - Jón Múli Ámason. 23.45 Fréttir. Dagskrár- lok. Mánudagur 7.00Veðurfregnir. Fróttir. Bæn. Sóra Jón Bjarm- an flytur (a.v.d.v.) f bftið - Hanna G. Sigurðar- dóttirog lllugi Jökulsson.7.25 Lelkflml. Jónfna Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð- Bjarni Kartsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna:„Áleiðtil Agra“eftir Almée Sommerf ett í þýðingu Siguriaugar Bjömsdótt- ur. Helga Einarsdóttir byrjarlesturinn. 9.20 Lelkfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tfð“ Lögfráliðnumárum. Umsjón: Hermann RagnarStefánsson. 11.30 Reykjavfk bemsku minnar. Endurtekinn þáttur Guðjóns Friðriks- sonar frá sunnudags- 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 fslenskar hljóm- sveftir leika. 14.00 „Daglegt Iff fGræn- landi“eftir Hans Lynge. Gísli Kristjáns- son þýddi. StfnaGfsla- dóttir les (7). 14.30 Mlðdegistónleikar Marek og Vacek leika valsa eftir Strauss á tvö pfanó. 14.45 Popphótfið - Sig- urðurKristinsson 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Sfðdeglstónleikar 17.10 Sfðdeglsútvarp - Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvötdsins. 19.00 Kvöldfréttlr. Til- kynningar 19.35 Daglegtmál. Sig- urður G. Tómasson tal- ar. 19.40 Umdaginnogveg- inn IngóHur Guðmunds- son kennari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálms- son kynnir. 20.40 Kvöldvakaa. Krossflskurinn, æskuminnlng. Böðvar Guölaugsson les eigin frásögn. b. Ýmsar stðkur. Guðmundur Sigurðsson frá Katadal kveður. Umsjón Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútfmatónlist. Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Hjón f kotl“ eftir Erlc Cross. KnúturR. magnússon les þýðingu Steinars Sigurjóns- sonar(6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldslns. 22.35 Kvðldtónlelkar. Al- exis Weissenberg leikur á píanó tónlist eftir Bach ogChopin. 23.00 Af sfgaunum. Fyrsti þáttur með tónlistarivafi um sögu þeirra og siöi. Þorleifur Friðriksson tók saman. Lesarímeð honum: Grétar Hall- dórsson. (Áðurádag- skráfjúnfsl.) SJÓNVARPIÐ Laugardagur 16.30 fþróttirUmsjónar- maður Bjami Felixson. 18.30 Þyturílaufi4. Ævlntýrl á ánnl. Bresk- ur brúðumyndaflokkur f sexjjáttum. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 18.50 Enska knattspym- an Umsjónarmaður Bjami Felixson. 19.45 Fréttaágrlpátákn- máli 20.00 Fréttirog veður 20.25 Augiýsingarog dagskrá 20.35 Helmaerbest Annarþáttur. Breskur gamanmyndaflokkur f sex þáttum. Aðalhlut- verk: William Gaunt og PatriciaGarwood. Þýð- andi Guðni Kolbeins- son. 21.00 Fjársjóðurhertog- ans Endursýning (Passport to Pimlico) Breskbfómynd frá 1949. s/h. Leikstjóri Henry Cornelius. Aðal- hlutverk: Stanley Holl- oway, Margaret Rut- herford, Hermione Baddeleyog Paul Dup- uis. Ibúar Pimlicohverfis f Lundúnum ákveða að stofna sjálfstætt riki eftir að þar finnst fjársjóður frá tímum Búrgundar- hertoga. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.20 Móðir.kona ...læknir (Docteur Fra- ncoise Gailland) Frönsk bfómynd frá 1976. Leik- stjóri Jean-Lois Bertuc- elli. Aðalhlutverk: Annie Girardot, Francoise Perier, Jean-Pierre Cassel, Isabel Huppert og Josephine Chaplin. Francoise Gailland er yfirlæknirog prófessor við sjúkrahús í Parfs. Húnergift háttsettum embættismanni og eiga þau tvö efnileg böm. Þetta lítur vel út á yfir- borðinu en ekki erallt sem sýnist. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 00.00 Dagskráriok Sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Gaimhetjan Ellefti þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur f þrettán þáttum fyrir böm og unglinga. Þýð- andi og sögumaður Guðni Kolbeinsson. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.30 Mfka Siöundi þátt- ur. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á tákn- máli 20.00 Fróttlr og veður 20.25 Auglýslngarog dagskrá 20.35 Sjónvarpnæstu viku Umsjónarmaöur Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Glselía í Hariem Stuttur fréttaþáttur um nýstáriega uppsetningu á þekktu ballettverki. 21.05 Forboðin stflabók Þriðji þáttur. ftalskur framhaldsmyndaflokkur ffjórumþáttum. 22.10 TónleikaríBú- staðakirkju - sfðari hluti. Pétur Jónasson og Hafliði M. Hallgríms- son leika á gítarog selló á Listahátíð 1984. Upp- töku stjórnaði Þrándur Thoroddsen. 23.10 Dagskrárlok Mánudagur 19.35 Tommi og Jennl. Bandarfsk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á tákn- máll. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýslngarog dagskrá. 20.35 Iþróttir. Umsjónar- maður Bjami Felixson. 21.10 Ferðln. (Utflykten) Sænsk sjónvarpsmynd eftir Ann-Chariotte Al- verfors. Leikstjóri Ame Hedlund. Aðalhlutverk: Stina Ekbiad, Jan Do- lata, Monica Nielsen, Evert Lindkvist, Ove Tjemberg og Doris Svedlund. Ástrfðsárun- um ffýr Karin frá Rnn- landi og fær hæli fsmá- bæ í Sviþjóð. Myndin lýsir sfðan viðleitni Kar- inartilaðnáfótfestul nýju umhverf i þar sem ýmsir Ifta á hana sem aðskotadýr. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 23.05 Fréttlr I dagskrár- lok. RÁS 2 Laugardagur 24.00-00.50 Ustapopp. Endurtekinn þáttur frá Rás-1. Sljómandi: Gunnar Salvarsson. 00.50-03.00 Næturvaktin. Stjórnandi: 7 (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá (Rás-2 um allt land). Sunnudagur 13.30-18.00 S-2 (sunnudagaþáttur). Tónlist, getraun, gestir og létt spjall. Þá eru einnig 20 vinsælustu lög vikunnarleikinfrákl. 16.00-18.00. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson. Mánudagur 10.00-12.00 Morgunþátt- ur. Mánudagsdrunginn kveðinn burt með hressilegri músfk. Stjórnandi: Jón Ólafsson. 14.00-15.00 Dægurflugur. Nýjustu dasguriögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00-16.00 Sumariög seinni ára. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 16.00-17.00 Þarfastl þjónnlnn. Nokkrir frægustu gltaristar popp/rokk tónlistarinnar láta gamminn geisa. Stjómartdi: Skúli Helgason. 17.00-18.00 Aaatfml. Ferðaþáttur. Stjómandi: Júlfus Einarsson. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 1. september 1984 j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.