Þjóðviljinn - 08.09.1984, Side 14

Þjóðviljinn - 08.09.1984, Side 14
APÓTEK Helgar- og nœt u rvarsla lyfjabúöa í Reykjavík 7. - 13. sept. veröur í Vesturbæ- jarapóteki og Háaleitisapó- teki. Þaö síöarnefnda er þó aðeins opið f rá 18-22 virka daga og f rá 9-22 á laugardögum. Kópavogsapótek eropiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 -18.30 og til skiptis ann- an hvern laugardag frá kl. 10-13,ogsunnudagakl. - 10-12. Upplýsingar í síma 5 15 00. Akureyri: Akureyrar apót- ek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skipt- ast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opiö frákl. 11 -12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýs- ingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virkadagakl.9-19. Laugardaga, helgidagaog almenna frídaga kl. 10 -12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8 - 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30og 14. & LÆKNAR Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nærekkitil hans. Landspftalinn: Görtgudeild Landspitalans ÓDÍnmillikl. 14.og16. Slysadelld: Opin allan sólarhringinn sími8 12 OO.-Upplýs- ingar um lækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 -17 á Læknamiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrar- apótekiísíma 22445. Kef lavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Sím- svari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. o SJÚKRAHÚS Landspftalinn Alla daga 15-16 og 19-20. Barnaspftali Hringsins: Alladagafrákl. 15-16, laugardagakl. 15-17og sunnudaga kl. 10-11.30og 15-17. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15-16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunardeild Landspítalans Hátúni 10b: Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. 0AGBÓK Borgarspftalinn:Heim- sóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30,- Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15og 18ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudaga kl. 16-19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykjavíkurvið Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.u n-16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladagafrákl. 15.00- 16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00.-Einnig eftirsamkomulagi. St. Jósefsspitall f Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla dagakl. 15-16og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og 19-19.30. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes... sími 1 11 66 Hafnarfj.... sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavik sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes... 'sími 1 11 00 Hafnarfj ... sími 5 11 00 Garöabær sími 5 11 00 Laugardalslaugin eropin mánudag til föstudags kl. 7.20-19.30. Álaugar- dögum er opið frá kl. 7.20 - 17.30. Á sunnudögum er opiðfrákl.8 -13.30. SundlaugarFb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30. laugardaga kl. 7.20 -17.30, sunnudagakl. 8.00-14.30. Uppl.um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin eropin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugar- dögum er opið kl. 7.20 - 17.30. sunnudögumkl. 8.00-14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- dagakl. 8.00-13.30. Gufubaðið i Vesturbæjarl- auginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. -Uppl.ísíma 15004. Varmárlaug f Mosfells- sveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugar- dagakl. 10.00-17.30. Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 -17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar- baðföt á sunnudögum kl. 10.30 - 13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstu- daga frá kl. 7 - 9 og 14.30 - 19.30. Laugardaga eropið 8-17ogsunnudagafrá9 -12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga frá kl. 20 - 21. Síminn er41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er oþin mánudaga - föstu- daga kl. 7 - 21. Laugar- dagafrákl.8- 16og sunnudaga frá kl. 9 -11.30. Bööin og heitu kerin opin yirka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrarer opin mánudaga - föstu- daga kl. 7-8,12-3og17- 21. Á laugardögum kl. 8- 16. Sunnudögum kl. 8 -11. Simi 23260. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstu- dagakl.7-9ogfrákl. 14.30 - 20. Laugardaga er opiö kl. 8 -19. Sunnudaga kl. 9 -13. Kvennatímar eru þriðjudaga kl. 20 - 21 og miðvikudaga kl. 20 - 22. Síminner41299. NÓNUSTA Árbæjarsafn: frá sept. '84 til maí 85 er safnið aðeins opið sam- kvæmtumtali. Upplýsingar fsima84412kl.9—10virka daga. Geðhjálp: Félagsmiöstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 -18. Átt þú við áfengisvanda' m ál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virk- ar. AA síminn er 16373 kl. 17til20alladaga. Samtök um kvennaat- hvarf SÍMI2 12 05. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa ver- ið ofbeldi eöa orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Sam- taka um kvennaathvarf að Bárugötu 11, sími 23720, eropinkl. 14-16allavirka daga. Pósthólf4-5,121 Reykjavík. Landssamtök hjarta- ajúkllngaog Hjarta- og æða- vemdarfálaglð Landssamtök hjartasjúkl- inga opnuðu skrifstofu 4. júlf sl. f Hafnarhúsinu við T ryggvagötu á 2. hæð, gengið innumsuð- vesturdyr frá T ryggvagötu. Skrífstofan verður opin fyrst um sinn á miðviku- dögum frá kl. 4 - 6. Verður þar áfram kynningar- og upplýsingastarf, eins og var í Lágmúla 9, í þágu sjúklinga sem eru á förum erlendis í hjartaaðgerð og vandamanna þeirra, svo og eftir heimkomu, og reynum við að veita allar þær upplýsingar, sem við getum og aö gagni mega verða um aðstæður ytra o.fl. Sími skrifstofunnar er 25744 og tekur símsvari viðskilaboðum. Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi Frá Reykja- vík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30'- 13.00 - 14.30- 16.00 - 17.30- 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. SÖLUGENGI 6. september Sala Bandaríkjadollar 32.640 Sterlingspund...41.910 Kanadadollar....25.003 Dönsk króna.....3.0473 Norskkróna......3.8787 Sænsk króna.....3.8696 Finnskt mark....5.2987 Franskurfranki . ..3.6061 Belgískur franki... .0.5497 Svissn. franki..13.2726 Holl. gyllini...9.8033 Þýsktmark.......11.0663 ítölsklira......0.01796 Austurr. Sch.....1.5757 Port. escudo.....0.2123 Spánskur peseti 0.1952 Japanskt yen....0.13369 írsktpund.......34.221 Aðgangskort Sala aðgangskorta sem gilda á ný veikefni vetrarins stend- ur nú yfir. Verkefnaskrá f Iðnó 1. Dagbók önnu Frank 2. Agnes og almættiö (Agn- es of the God) eftir John Pillmeier. 3. Draumur á Jónsmessu- nótt eftir William Shakespe- are. 4. Nýtt íslenskt verkefni nán- ar kynnt síðar. 5. Fólegt fós eftir Darlo Fo Verð aðgangskorta á sýning- ar í Iðnó: Frumsýningar kr. 1500 - 2,- 10. sýning kr. 900.- Viðbótar- gjald fyrir Austurbæjarbíó kr. 200- Miðasala i Iðnó verður opin frá kl. 14-19 alla virka daga. Pantana- og upplýsingasími 16620. LAUGARÁi HITCHCOCK HÁTÍÐ „ROPE“ Æsispennandi litmynd um tvo unga menn sem telja sig framkvæma hinn fullkomna glæp. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Glugginn á bakhliðinni JAMES STEWART in ALFRKD HITCHCOCK'S REAR WINTDOW 1 Aðalhlutverk: James Stew- art, Grace Kelly, Thelma Rltter og Raymond Burr. Leikstjórn: Alfred Hitch- cock. Sýnd kl. 7. Miðaverð kr. 90. Strokustelpan Sýnd sunnudag kl. 3 Miðaverð kr. 50. SÍMI: 18936 Salur A „í fjötrum" Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Salur B Einn gegn öllum Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Educating Rita Sýnd kl. 7.10. BI0 LEIKHUS Á krossgötum SH®TiM®N Bandarísk stórmynd frá M.G.M. sýnd í Panavision. Úr blaðaummælum: „Mynd sem þú vilt ekki sleppa tökum af... Stórkostleg smá- smuguleg skoðun á hjóna- bandi sem komið er á vonar- völ, frá leikstjóranum Alan Parker og óskarsverðlauna- rithöfundinum Bo Goldman. Þú ferð ekki varhluta af mynd- inni og ég þori að veðja að þú verður fyrir ásókn af efni hennar löngu eftir að tjaldið fellur. Leikur Alberts Finney og Diane Keatone heltekur þig með lífsorku, hreinskilni og krafti, er enginn getur nálg- ast... Á krossgötum er yfirburða afrek". Rex Reed, Critic and Sind- lcated Columnlst. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sunnudagur: Stjörnustríð III Sýnd kl. 14.30. Hryllingsóperan Sýnd kl. 11. PfiBJASKOLABIfl „í lausu lofti ll“ framhaldið Drepfyndið framhald af hinni óviðjafnanlegu mynd „í lausu lofti" sem var jólamynd Há- skólabíós 1981. Aðalhlutverk: Robert Hays, Julle Hagerty. Leikstjóri: Ken Flnkleman Gelmstrfð II Reiði Khans Afar spennandi og vel gerð stjömustríðsmynd. Neyðarkall berst utanúr geimnum en þar bíða hættur og ævintýr. Mynd þessi gefur í engu eftir hinum geysivinsælu Star Wars myndum. Dolby Stereo. Leikstjóri: Nlcholas Meyer. Aðalhlutverk: Willlam Shatn- er, Leonard Nlmoy. Sýnd kl. 5 og 7. Sunnudag kl. 3. TÓNABÍÓ SÍMI: 31182 BMX gengið 4 HHjHFWNG RIDE i TDADVENTURE „Æðisleg mynd" Sydney Daily Telegraþh. „Pdttþétt mynd, full af fjöri" Sydney Sun Herald. „Fjörug, holl og fyndin" Neil Jillet, The Age. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin er tekin uþp í Dolby, sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. m -i w ooö^B E0NIBOGII Varúlfssaga Spennandi og hrollvekjandi ný ensk litmynd um drenginn sem ólst upp meðal úlfa, með Peter Cushing - Ron Moo- dy - Hugh Grlfflth. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3, 5, 7, 9og11. Reisn Bráðskemmtileg og fjönjg lit- mynd, með Jacqueline Blss- et - Bob Lowe - Andrew McCarthy. (slenskur texti. Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Keppnis- tímabilið Skemmtileg og spennandi ný bandarísk litmynd um gamla íþróttakappa sem hittast á ný, en... margtferáannan vegen ætlað er..„ með Bruce Dern, Stacy Keach, Robert Mitc- hum, Martin Sheen, Paul Sorvino. Leikstjóri: Jason Miller. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Beat Street Splunkuný tónlistar- og breikdansmynd. Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Fanny og Alexander. Nýjasta mynd Ingmars Bergman, sem hlaut fern Óskarsverðlaun 1984: Besta erlenda mynd ársins, besta kvikmyndataka, bestu bún- ingar og besta hönnun. Fjöl- skyldusaga frá upphafi aldar- innar kvikmynduð á svo meistaralegan hátt, að kímni og harmur spinnast saman í eina frásagnarheild, spenn- andi frá upphafi til enda. Vinsælasta mynd Bergmans um langt árabil. Meðal leikenda: Ewa Fröhling, Jarl Kulle, Allan Edwall, Harriet Anderson, Gunnar Björnst- rand, Erland Josephson. Kvikmyndataka: Sven Ny- kvlst. Sýnd kl. 5.10 og 9.10. Sverðfimi kvennabósinn Bráðskemmtileg og fjörug lit- mynd, um skylmingar og hetjudáðir, með Michael Sarrazin, Ursula Andress. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.10. Atómstöðin Hin frábæra kvikmynd byggð á skáldsögu Halldórs Lax- ness. Eina íslenska myndin sem valin hefur verið á kvlk- myndahátíðina í Cannes. Sýnd kl. 7.15. Salur 1 Frumsýning á nýjustu Clint Eastwood-myndinni: Dirty Harry í leiftursókn Ótrúlega spennandi, ný bandarfsk stórmynd í litum. Þetta er alveg ný mynd um lögreglumanninn Dirty Harry og talin sú langbesta. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Sondra Locke. Islenskur texti. Bönnuð börnum. Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Salur 2 Borgarprinsinn (Prince of the City) Sýnd kl. 5 og 9. Ég fer í fríið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 8. september 1984 Salur 1 Fyndið fólk II Snillingurinn Jamle Uys er sérfraeðingur f gerð grín- mynda, en hann gerði mynd- imar Funny People I og The Gods Must be Crasy. Það er oft erfitt að varast hina földu myndavél, en þetta er allt meinlaus hrekkur. Splunkuný grfnmynd Evrópu-frumsýnlng á Is- landi. Aðalhlutverk: Fólk á förn- um vegl. Lelkstjórl: Jamie Uys. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur 2 í kröppum ieik Spunkuný og hörkuspenn- andi úrvalsmynd byggð á sögu eftir Sidney Sheldon. Þetta er mynd fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum sperinumyndum Aðalhlutverk: Roger Mo- ore, Rod Steiger, Elllott Go- uld, Anne Archer. Lelkstjórl: Bryan Forbes. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 50.-. Salur 3 GRINMYNDIN Allt á fullu (Private Popsicle) Það er hreint ótrúlegt hvað þeim popsicle vandræða- belgjum dettur í hug, jafnt I kvennamálum sem öðru. Bráðfjörug grínmynd sem kitl- ar hlaturtaugarnar. GRÍN- MYND SEM SEGIR SEX. Aðalhlutverk: Jonathan Se- gall, Zachl Noy og Yftach Katzur. Leikstjóri: Boaz Davidson. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Salur 4 Herra mamma Sýnd kl. 3, 5 og 9. Cat Crazy Sýnd kl. 7 og 11. MUNIÐ SKYNDI- HJÁLPAR- TÖSKURNAR í BÍLINN RAUÐI KROSS ÍSLANDS

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.