Þjóðviljinn - 27.10.1984, Síða 2
FRETTIR
UM HELGINA
MYNDUST
Listamiðstöðin
í dag verða opnaðar
fjórar einkasýningar í
Listamiðstöðinni við
Lækjartorg og standa
þærtil4. nóv. Santiago
Harker fráKólumbíu
sýnirljósmyndirfrá
Bogota er hann nefnir
„Hulið". Ingiberg
Magnússon 10 krítar-
myndirerhann nefnir
trjástúdíur, Anna Ól-
afsdóttir Björnsson
sýnir 9 dúkristur er kal-
last Blikur og Gunnar
Hjaltason gullsmiður
sýnir 16 vatnslita- og
pennateikningar. Kal-
last sýning hans Smá-
myndir.
Norrænahúsið
í kjallara Norræna
hússins stendur nú yfir
myndverkasýning þrig-
gja listamanna, þeirra
Steinþórs
Steingrimssonar,
Gunnars Arnar Gunn-
arssonar og Samúels
Jóhannssonar. Þeir
sýna aðallega stórolí-
umálverk. Sýningu lýk-
ur4. nóvember.
I anddyri Norræna
hússins hefur Kjuregej
Alexandra Argunova
f rá Jakútíu opnað sýn-
ingu á myndverkum
unnum í efni (applicati-
on) á árunum 1979-
1984.
Kjarvalsstaðir
í austursal Kjarvalss-
taða opnar Steinunn
Marteinsdóttlr leirker-
asmiður stóra sýningu
á verkum sínum í dag.
Það eru lágmyndir,
vasar og ker. Þetta er
þriðja einkasýning
hennar á Kjarvalsstöð-
um. Þá sýnir um þessar
mundir á Kjarvalsstöð-
um myndhöggvarinn
Sverrir Ólafsson 32
myndir sem unnar eru í
kopar, stál og tré.
EinnigerKatrínH.
Ágústsdóttir með
vatnslitamyndasýningu
oglýkurhenni um
þessahelgi.
Listasaf n ASÍ
Síðasta sýningarvika á
málverkasýningu Jak-
obs Jónssonar í Listas-
afni ASÍ en á henni eru
53verk, flestunnin
meðolíulitástriga.
Listmunahúsið
Nú er síðasta sýningar-
helgi hjá Guðnýju
Magnúsdótturí
Listmunahúsinu við
Lækjargötu en hún
sýnir þar keramikskúl-
ptúraogteikningar.
Guðný hefur verið við
nám og starf í Finnlandi
sl. 3 ár.
Gallerí íslensk list
HafsteinnAustmann
með sýningu á vatns-
litamyndum í Gallerí ís-
lensk list að Vesturgötu
17. Síðasta sýningar-
helgi-opið kl. 2-6 um
helgina.
Gallerí Borg
f Gallerí Borg stendur
yfirsýningálituðum
Ijósmyndum og æting-
umeftirSvöluSigurl-
eifsdótturen hún hefur
verið í námi í Bandaríkj-
unum að undanförnu.
Opið kl. 14-18álaugar-
dag ogsunnudag.
Galleri Gangurinn
I Gallerí Ganginum
Rekagranda 18 stend-
uryfirsamsýning 12
listamanna frá fjórum
löndumogmun hún
hanga uppi til nóvemb-
erloka. Þeir eru Anselm
Stalder, Helmut Fe-
derle, Martin Dísler,
JohnArmlederog
Klaudia Schiffle frá
Sviss, PeterAnger-
mann frá Þýskalandi,
John van’t Slot frá Hol-
landi og Daði Guð-
björnsson.Tumi
Magnússon, Árni Ing-
ólfsson, KristinnG.
Harðarsonog HelgiÞ.
Friðjónsson frá íslandi.
Asmundarsalur
Arkitektafélag fslands
heldur nú sýningu í Ás-
mundarsal við Freyjug-
ötu á lokaverkefnum 14
ungra arkitekta sem
lokið hafa námi frá mis-
munandi skólum í Evr-
ópu og Ameríku sl. 2 ár.
Eden
Sigurbjörn Eldon Loga-
son sýnir nú 30 vatns-
litamyndir í Eden Hver-
agerði og verður sýn-
ingin opin til 4. nóvemb-
er.
Hnitbjörg
Listasafn Einars Jóns-
sonar er opið daglega
nema á mánudögum kl.
13.30-16 oghögg-
myndagarðurinn erop-
inn kl. 10-18.
!
ÝMISLEGT
Austurbæjarbíó
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir Félegt fés efti
Dario Fo á miðnæturs-
ýningu í kvöld, laugar-
dag kl. 23.30. Uppi-
staðaverksinser
misskilningursem
hefst á því að forstjóra
FIAT-verksmiðjannaer
rænt. í kjölfar ránsins
slasastforstjórinn svo
aðgræðaverðurá
hann nýtt andlit. Fyrir
misskilning er nýja and-
litiðgerteftirmyndaf
einum starfsmanna
hans í verksmiðjunni og
eru því tvær persónur
meðsamaandlitið.
Akureyri
Þann 12. október frum-
sýndi Leikfélag Akur-
eyrargamanleikinn
Einkalíf eftir Noel Cow-
ard. LeikstjórierJill
Brooke Árnason og
hún og Signý Pálsdóttir
þýddu. í aðalhlutverk-
umeruSunnaBorg,
Gestur E. Jónasson,
Guðlaug María Bjarna-
dóttirogTheodórJú-
líusson. Næsta sýning
erásunnudag kl.
20.30.
Slnfónían
I dag, laugardag, kl. 14
heldur Sinfóníuhljóm-
sveit (slands sína fy rstu
áskriftartónleika á
þessu starfsári í Hásk-
ólabíói. Fluttverðaþrjú
verk: Infinitesimal, Fra-
gmentof Eternity, eftir
Atla Heimi, Sinfónía nr.
2, eftir Brahms og Pían-
ókonsert nr 3 eftir Beet-
hoven. f síðastnefnda
verkinu er hinn þekkti
píanóleikari Nicolas
Economu frá Kýpur
einleikari. Stjórnandi er
Jean-Pierre Jacquillat.
Náttúrverndarráð óskar eftir að ráða náttúrufræðing á
skrifstofu sína til að vinna að náttúruverndarmálum.
Staðgóð þekking á náttúru landsins og náttúruvernd-
armálum nauðsynleg.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist til skrif-
stofu Náttúruverndarráðs að Hverfisgötu 26, 101
Reykjavík, fyrir 15. nóvember n.k.
Náttúruverndarráð
Húsgagnasmiðir,
bóistrarar,
aðstoðarfólk
Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 30. okt.
kl. 18.00 að Suðurlandsbraut 30, 2. hæð.
Fundarefni:
1. Heimild til verkfallsboðunar.
2. Kosning fulltrúa á A.S.Í.-þing.
3. Önnur mál.
Félag starfsfólks í húsgagnaiðnaði.
Sveinafélag húsgagnasmiða og bólstrara
Suðurlandsbraut 30.
Menntamálaráðherra
Löggjöf um fram-
haldsskóla óþörf!
Ragnhildur Helgadóttir telur að samrœmdur fram
haldsskóli muni „steypa alla unglinga í sama mót“
Ragnhildur Helgadóttir
menntamálaráðherra er and-
víg setningu heildarlöggjafar um
samræmdan framhaldsskóla og
ráðuneyti hennar hefur ekki í
undirbúningi neitt frumvarp þar
að lútandi. Eina verkefnið sem
unnið er að á þessu sviði í ráðu-
neyti hennar er samning reglu-
gerðar um fjölbrautaskóla.
Það kom fram í ræðu ráðherr-
ans í fyrirspurnatíma á Alþingi á
þriðjudag að hún teldi þá
heildarlöggjöf um samræmdan
framhaldssicóla sem í undirbún-
ingi hefði verið hjá mennta-
málaráðuneytinu í tíð fyrri
ríkisstjórna hafa orðið til þess að
tefja aðra laga- og reglugerða-
smíða varðandi þetta skólastig,
en frumvörp um samræmdan
framhaldsskóla hafa verið lögð 5
sinnum fyrir alþingi frá 1974, en
aldrei náð fram að ganga.
Það var Hjörleifur Guttorms-
son sem beindi fyrirspurn til ráð-
herrans um hvað liði undirbún-
ingi ráðuneytisins á löggjöf um
framhaldsskóla. Vitnaði hann
meðal annars til ályktunar þriðja
fulltrúaþings Kennarasambands
íslands frá þvx' í júní sl., þar sem
skorað var á Alþingi að afgreiða
samræmda löggjöf um fram-
haldsskóla eigi síðar en vorið
1985. Taldi Hj örleifur að hér væri
um stórmál að ræða sem þyrfti
vandaða meðferð af hálfu þings-
ins. Taldi hann að það skapaði
mikið óöryggi á þessu skólastigi
að ekki væri fyrir hendi löggjöf
þar sem kveðið væri á um lág-
markssamræmi á milli skóla og
skólastofnana og einnig hvað
varðaði skiptingu kostnaðar, sem
væri mjög mismunandi á þessu
skólastigi. Þá taldi Hjörleifúr að
markmið slíkrar löggjafar hlyti
að vera að ýta undir markvisst
átak í verkmenntun á framhalds-
skólastigi, þar sem gera þyrfti
verknámsbrautir meira aðlað-
andi og betur fallnar til að gegna
hlutverki sínu, auk þess sem
tengja þyrfti siíkar námsbrautir
öðrum þáttum og námsbrautum á
Pétur
framhaldsskólastiginu, þannig að
nemendur lentu ekki í blindgötu í
námi, heldur gætu ávalt nýtt fyrra
nám til áframhaldandi
menntunar, jafnvel þótt breytt sé
um áherslur.
í svari Ragnhildar Helgadóttur
kom fram að hún óttaðist að sam-
ræming framhaldsskólanámsins
mundi leiða til þess „að steypa
alla unglinga í sama móta og
fækka þeim leiðum til vals í námi
og starfi sem mismunandi skólar
hljóti að bjóða upp á“. - ólg.
Alþýðubandalagið
Samstaða
með BSRB
Félagsfundur ABR telurað boð
ríkisstjórnarinnar um skattalœkkanir sé til
þess gert að gera verkalýðshreyfinguna
samábyrga stjórninni í ríkisfjármálum.
Félagsfundur Alþýðubanda-
lagsins í Reykjavík 25. októ-
ber 1984 lýsir aðdáun sinni á bar-
áttu BSRB í yfírstandandi verk-
falli, einkum þó þeirri samstöðu
og virkni, sem félagsmenn BSRB
hafa sýnt í kjarabaráttu gegn ó-
löghlýðnum stjórnarvöldum. Slík
virkni mörg þúsund félaga, á
fundum, við verkfallsvakt og í
öðru starfí í verkfallinu, ber lýð-
ræði og þegnskap góðan vott.
Slíkt lýðræði ætti að vera verka-
lýðshreyfíngunni í heild gott
leiðarljós.
Þannig hljóðar upphaf álykt-
unar sem samþykkt var á félags-
fundi í ABR í fyrrakvöld. Þar
segir ennfremur að félagið vari
sterklega við því að verkalýðs-
hreyfingin geri samninga við
afturhaldssama ríkisstjórn um
lækkun opinberra gjalda og
tekna. Ríkisstjórnin hafí þegar
greitt mennta- og félagsmálum
þung högg og hún óski þess nú í
þrengingum sínum að íslensk
verkalýðshreyfing gerist henni
samábyrg í ríkisfjármálum og
skrifi upp á óútfylltan skattavíxil
án þess þó að verkalýðshreyfing-
in fái ráðið um framhaldið.
Leikurinn sé augsýnilega gerður
til að koma höggi á BSRB og að
slíkt hljóti Alþýðubandalagið að
fordæma.
í lok ályktunar félagsfundar
ABR segir: „Baráttan stendur
ekki aðeins fyrir bættum kjörum
launafólks. Þetta er líka barátta
gegn gerræði, fyrir lýðræði, í fél-
ögunum, í deilum við atvinnurek-
endur, í stjórnmálum. Allir Al-
þýðubandalagsmenn hljóta að
gera málstað lýðræðisins að sín-
um, hvar sem er í þessari bar-
áttu“.
- v.
Flokksráð
Flokksráðsfundur Alþýðu-
bandalagsins verður haldinn í
næsta mánuði og á fjöimennum
fundi í ABR í fyrrakvöld voru
kjörnir 33 aðalmenn á flokks-
ráðsfundinn og jafnmargir til
vara. Atkvæði féllu þannig:
Pétur Tyrfingsson 92, Adda
Bára Sigfúsdóttir 83, Haraldur
Steinþórsson 81, Álfheiður Inga-
dóttir 78, Ásmundur Stefánsson
71, Guðrún Ágústsdóttir 70,
össur Skarphéðinsson 67, Mar-
grét Pála Ólafsdóttir 67, Sigurjón
Pétursson 66, Guðrún Hallgríms-
dóttir 64, Óttarr Magni Jóhanns-
son 61, Þorbjörn Broddason 60,
Grétar Þorsteinsson 59, Skúli
Thoroddsen 59, Erlingur Viggós-
son 57, Guðrún Helgadóttir 56,
Þröstur Ólafsson 56, Gylfi Páll
og Adda
efst
Hersir 55, Guðmundur J. Guð-
mundsson 54, Kristín Á. Ólafs-
dóttir 53, Arna Jónsdóttir 51,
Ævar Kjartansson 50, Lena M.
Rist 49, Sigurlaug Gunnlaugs-
dóttir 48, Már Guðmundsson 48,
Margrét S. Björnsdóttir 47, Arn-
ór Pétursson 47, Steinunn Jó-
hannesdóttir 46, Björn Arnórs-
son 45, Guðjón Jónsson 45, Guð-
mundur Hallvarðsson 45, Ólöf
Ríkarðsdóttir 44, Gerður
Óskarsdóttir 44.
Varamenn: Svanur Jóhannes-
son 44, Sigurður Einarsson 43,
Bjargey Elíasdóttir 43, Jónínan
Benediktsdóttir 43, Óskar Guð-
mundsson 42, Guðmundur Þ.
Jónsson 41, Bergþóra Gísladóttir
41, Auður Styrkársdóttir 39,
Steinar Harðarson 38, Kjartan
Bára
Ólafsson 38, Svanur Kristjánsson
38, Gísli Gunnarsson 38, Hanna
K. Stefánsdóttir 37. Baldur Ósk-
arsson 37, Ragnar Á. Þórsson 36,
Valgerður Eiríksdóttir 33, Guð-
mundur Jónsson 33, Helga Sig-
urjónsdóttir 30, Gunnar Gutt-
ormsson 29, Monika M. Karls-
dóttir 28, Erling Ólafsson 28,
Ingólfur H. Ingólfsson 28, Guð-
rún Hannesdóttir 26, Hulda S.
Ólafsdóttir 25, Leó Ingólfsson
25, Ólafur Björnsson 24, Vé-
steinn Ólason 23, Tryggvi Þór
Aðalsteinsson 23, Árni Berg-
mann 23, Gunnar Karlsson 20,
Guðrún Guðmundsdóttir 20,
Pálmar Halldórsson 18, Emil
Bóasson 18, Dagný Haraldsdótt-
ir 15, Guðrún K. Óladóttir 18.
2 SÍÐA - ÞJÓÐVIlJINN Laugardagur 27. október 1984