Þjóðviljinn - 10.11.1984, Síða 5

Þjóðviljinn - 10.11.1984, Síða 5
Mezzoforte Þaö er varasamt aö treysta borgarapressunni. (Klippt og skorið á dögunum tókum viö upp klausu úr Morgunblaðinu sem þar var sögð þýdd úr hinu danska BT. Þar sagði orðrétt: „Ástæðan fyrir því að Mezzo- forte fluttist aftur heim til ís- lands er m.a. skattarnir". Einn af dyggustu trúnaðarmönnum hljómsveitarinnar víðfrægu kom að máli við blaðið okkar og sagði hér mikinn misskiln- ing á ferðinni. Piltarnir í Mezzoforte hefðu alla tíð greitt skatta sína og skyldur hingað heim enda skráðir ís- lenskir ríkisborgarar og vildu ekki annaö vera þrátt fyrir langa dvöl á erlendri grundu. íslenskt popp reisir víða Meira um piltana í Mezzo- forte. Á föstudaginn næsta kemur út í Bretlandi nýjasta breiðplata þeirra og hefur hún hlotið nafnið Rising. í lok mán- aðarins verður platan gefin út í allri Evrópu þ.m.t. íslandi og í desember fá japanskir aðdá- endur sinn skammt. Hljóm- sveitin er nýlega komin heim úr löngu og ströngu hljóm- leikaferðalagi um Sviss og Norðurlöndin og gerði hún mikla lukku að sögn við- staddra. Fyrir liggja tónleika - ferðir íupphafi næsta árs um Bretlánd, Þýskaland og víðar um Evrópu og einnig hefur þeim borist boð um að spila og leika í miðausturlöndum. ■ 4góðtilboÖ í tílefni helgarinnar Blóm um uída veröld LtiIboÓ Burknar á hálfvirði Fallegir úrvals burknar. Beint úr rækt- unarhúsinu.,2207- 110r 2Ltilboð Nóvember kaktus Blómstrandi hvítur, bleikur og rauöur. 95r 3LtiIboÖ Hvítir leirpottar Þessir sívinsælu, margar stærðir 20% afsláttur. 4^tiIboÓ Helgarskreytingin Chrysanthemum og nellikur. Falleg blómaskreyting í tilefni helgarinnar. Til heimilisins eöa til gjafa.325^- 245r blómouol ■■■■ mmmmmmm Grúðurhúsinu við Sigtún: Símar36770-686340 Auglýsið í Þjóðviljanum 1® LEIÐSÖGN SF. Þangbakka 10 býður þér aðstoð við nám. Ef þú býrð í Reykjavík eða nágrenni, ert unglingur í framhalds- skóla, eða foreldri sem átt barn í grunnskóla eða framhaldsskóla og finnst þörf á að bæta námsárang- urinn, skaltu hafa samband við okkur. Við bjóðum stutt námskeið utan skólatíma, 8 stundir á mánuði í hverri námsgrein í 2ja, 4ra eða 6 manna hópum eða einstaklingskennslu, hjá kennurum sem hafa full réttindi og reynslu í starfi. Kannski vilja kunn- ingjar mynda hóp saman. Námskeiðin hefjast 19. nóv. n.k. Kennslustaður er að Þangbakka 10, ájarðhæð (vesturhlið) íbúðarblokkar- innar í Mjóddinni, Breiðholti I (SVR 11,12,13 og 14, og SVK). Upplýsingar og innritun í síma 74831 eftir kl. 14.00 virka daga og um helgar. Auglýsið í Þjóðviljanum NÚ líður mér vel! Ljósaskoðun v. P&& y^ERCWt Sunnudagur 11. nóvember 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5 Heilsuræktarnámskeið Y.R. Streita - fyrirbygging og meðferð Starfsstöður og líkamsbeiting Leiðbeinandi: Dr. Eiríkur Örn Amarson Til hvers? Tilgangur námskeiðsins er að upp- lýsa hverjir eru helstu streituvaldar daglegs lífs, hver eru viðbrögð lík- ama og hugar við streitu, veita upplýsingar um fyrirbyggjandi að- gerðir og meðferð streitu. Hvað er gert? M.a. verður leiðbeint um hvernig bregðast má við streitu og kennd verður slökun. Hverjir geta verið með? Námskeiðið er ætlað öllum félagsmönnum VR úr öllum starfsgreinum. Hvenær? Námskeiðið er 14 stundir alls og fer fram laugardagana 17. nóv. og 24. nóv. kl. 10.00-17.00 báða dagana. Leiðbeinendur: Unnur GuttQrmsdóttir, sjúkraþjálfari Anna Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari Til hvers? Tilgangur námskeiðsins er að draga úr þreytu og vöðvaverkjum vegna of mikils álags á líkamann við dagleg störf. Hvað er gert? Kenndar verða starfsstöður og lík- amsbeiting, ásamt léttum, styrkj- andi, liðkandi og slakandi æf- ingum. Hverjir geta verið með? ' Námskeiðið er ætlað öllum félagsmönnum VR sem vinna sitjandi störf. Hvenær? 10 stundir alls, kennt verður tvisvar í viku á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.00-19.00 í fimm skipti alls og hefst þriðjudaginn 20. nóvember. Leikfimi á vinnustað Leiðbeinandi: Þórey Guðmundsdóttir, leikfimikennari Til hvers? Tilgangur námskeiðsins er að auðvelda fólki að láta sér líða vel líkam- lega, við vinnu sína. Hvað er gert? Kenndar verða léttar líkamsæfingar, sem hægt er að stunda á vinnustað, í sæti sínu eða standandi. Einnig er fræðsla um vöðva- byggingu líkamans. Hverjir geta verið með? Námskeiðið er ætlað öllum félagsmönnum VR úr öllum starfsgreinum. Hvenær? 6 stundir alls, mánudaginn 19. nóv., miðvikud. 21. nóv. og fimmtudaginn 22. nóv. kl. 10.00-12.00 f.h. Hægt er að sækja eitt eða fleiri námskeið samtímis. Sjúkrasjóður VR stendur fyrir öllum þessum námskeiðum og þau eru cndurgjaldslaus fyrir félagsmenn Verzlunarmannafélags Reykjavík- Næring og fæöuval Leiðbeinandi: Dr. Laufey Steingrímsdóttir Til hvers? íl' \ iTilgangur námskeiðsins er ^ • J /m j\ að leiðbeina fólki um val /(\\ réttrar fæðutegundar til v\ neyslu yfir starfsdaginn. Hvað er gert? Fjallað verður um nær- ingarþörf einstaklingsins, næringargildi ýmissa fæðu- tegunda og neysluþörf lík- amans. Hverjir geta verið með? Námskeiðið er ætlað öllum félags- mönnum VR úr öllum starfsgreinum. Hvenær? 4 stundir alls, kennsla fer fram mánudaginn 19. nóvember og þriðjudaginn 20. nóvember kl. 20.00- 22.00. Námskeiðin eru haldin í húsakynnum VR í Húsi verslunarinnar á 9. hæð. Látið skrá ykkur strax í síma 68-71-00 því þátttaka er takmörkuð.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.