Þjóðviljinn - 10.11.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 10.11.1984, Blaðsíða 13
Namm-namm Lambalceri vinsœlasti rétturinn í Frakklandi Gœtu það ekki reynst góð tíðindi fyrir ísienskan útflutning? [ Frakklandi veröa þeir sem gera skoðanakannanir að til- greina vandlega hvaða daga þeir hafi lagt spurningar sínar fyrir menn, því að það getur skipt máli að vita hvort niður- stöðurnar endurspegli á- standiðfyrireða eftireinhvern atburð. í sumum tilvikum væri það kannske ekki úr vegi að þeir tilgreindu líka klukkan hvað skoðanakönnunin hafi farið fram. Ef spurt er um vin- sældir ýmissa rétta og drykkj- artegunda, hefur það vafa- laust einhver áhrif á úrslitin hvort skoðanakönnunin fer fram rétt fyrir eða eftir máítíð. En nýleg skoðanakönnnun sem gerð var í Frakklandi um uppáhaldsrétti manna bendir þó til þess að Fransmenn séu jafnsvangir á hvaða tíma sól- arhringsins sem er, því að úr- slitin voru þar mjög skýr á öllumsviðum. Þau koma samt nokkuð á óvart. í þessu mikla nauta- og svínaeldislandi var það nefnilega lambalæri sem var langefst á vin- sældalistanum, og var það uppá- haldsréttur 43% þeirra, sem spurðir voru. Bæði konur og karl- ar af öllum aldri og öllum starfs- hópum voru sammála um það, - einungis kjósendur kommúnist- aflokksins settu „búrgundar- naut“ - nautagúllas í rauðvíns- sósu - í efsta sæti, hvað sem því kann að valda. Næst á listanum var hani í rauðvínssósu, sem fékk 30% atkvæða, síðan piparsteik með 27% atkvæða, og þá „búrg- undarnaut“ með 26% atkvæða. Allir fiskréttir voru þar fyrir neð- an, og kemur það kannske ekki á óvart. en þó reyndust þeir tal- svert vinsælli meðal kvenna en karla, nema Gaullista, sem mátu sandhverfu mikils! Konur vilja kampavín Ýmsir réttir sem eru mjög al- gengir í Frakklandi, eins og t.d. súrkál, voru mjög neðarlega á listanum, og er því kannske um að kenna að skoðanakönnunin fór fram í miklum sumarhitum í byrjun júní, en súrkál er fyrst og fremst talið vera vetrarréttur. jafnan neðarlega á listanum, og Nú er franskt kindakjöt nokk- lendingum nýjar leiðir til útflutn- má segja að sú tilhneiging hafi uð ólíkt hinu íslenska, en skyldu ings á kindakjöti? komið fram víða í þessari könn- þessar miklu vinsældir lambalæra (eftir ,,Libération“). í Frakklandi ekki getað opnað ís- un. Hugmynda- samkeppni kkiaðarbankans Wli nmki mntíikn Mikil gróska er nú í starfsemi lönaðarbankans. Bankinn hefur vaxið ört undanfarin ár, enda lagt kapp á að mæta kröfum viðskiptavina sinna um sífellt betri þjónustu. Um þessar mundir stendur yfir víðtæk endurskipulagning á starfsemi bankans, í því skyni, að búa hann enn betur undir það markmið, að vera nútíma banki, sem veitir góða þjónustu. Liður í þess- ari endurskipulagningu er hugmyndasamkeppni sem bankinn efnir nú til. Samkeppnin er í tveimur liðum: a) Um nýtt merki, skrift og einkennislit, eða liti fyrir bankann.____________________________________ b) Um myndrænt tákn til notkunar í auglýsingum og kynningargögnum bankans. Dómnefnd skipa: Bragi Ásgeirsson, listmálari, Gísli B. Björnsson, teiknari FÍT., Rafn Hafnfjörð, prent- smiðjustjóri, Tryggvi T. Tryggvason, teiknari FÍT. og Valur Valsson, bankastjóri. Ritari dómnefndar og jafnframt trúnaðarmaður keppenda er Jónína Michaelsdqttir, Iðnaðarbankan- um við Lækjargötu. Þátttakendur geta snúið sér til hennar og fengið frekari upplýsingar um samkeppn- ina og um Iðnaðarbankann. Síminn er 91 -20580. Skilafrestur tillagna er til 15. janúar 1985. Skal skila tillögunum í póst eða til einhverrar afgreiðslu Iðnaðar- bankans merktum: Iðnaðarbankinn Hugmyndasamkeppni í ljós kom við skoðanakönnun- ina að vínsmekkur karla og kvenna var ekki alveg eins: 56% karlmanna kusu helst Bordeaux rauðvín og 35% kampavín, en meðal kvenna vildu 55% kampa- vín og 36% Bordeaux rauðvín. Þegar á heildina er litið, reyndust Bordeaux rauðvín vera í efsta sæti (46%), þá kom kampavín (45%), síðan Beaujolais vín (31%), en rauðvín frá Búrgund voru í fjórða sæti. Á sviði osta var camembert- ostur í efsta sæti, eins og reyndar mátti búast við (45%), síðan geitarostur (41%) og Roquefort- ostur (40%). Mjög sterkir ostar, eins og Munster, voru hins vegar neðst á listanum, og má vera að árstíðin valdi nokkru um það. Nýr markaður Hvað snerti eftirrétti var það greinilegt að léttir réttir voru í efri sætunum en hinir þyngri voru Samkeppnin er haldin samkvæmt reglum FÍT, Félags íslenskra auglýsingateiknara og er öllum opin. Veitt verða ein verðlaun fyrir bestu tillögurnar. a) Fyrir merki, skrift og einkennislit kr. 120.000.00 b) Fyrir tákn kr. 40.000.00 Tillögur um merki skulu vera 10-15 cm í þvermál, í svörtum lit, á pappírsstærð DIN A-4. Einkenna skal tillögurnar með kjörorði, en nafn höfundar og heimilisfang fylgi með í lokuðu ógagnsæju umslagi. Þátttakendum er heimilt að senda fleiri en eina tillögu. Skal hver tillaga þá hafa sér kjörorð og henni fylgja sér umslag með nafni höfundar. b/t Jónínu Michaelsdóttur Lækjargötu 12 101 Reykjavík. Dómnefnd skal skila niðurstöðum innan eins mánað- ar frá skiladegi. Efnt verður til sýningar á tillögunum og þær endur- sendar. Verðlaunaupphæðin er ekki hluti af þóknun höfundar. lðnaðarbankinn áskilur sér einkarétt á notkun þeirra tillagna sem dómnefnd velur. Jafn- framt áskilur bankinn sér rétt til að kaupa hvaða tillögu sem er samkvæmt verðskrá FÍT. Iðnaðarbankmn -nútímabanki ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.